Vísir - 26.07.1939, Blaðsíða 1
lUUSTJÁN GUÐUiUCSMMl
Simi: 4i?a.
Ritstjórnar8kri(ai«te:
Hverfisgöta 12.
Afsreidsla:
H VERFISGÖTO l&
Sími: 3400.
AUGLÝSINGASTJÖMl
Síml: 28S4
29. ár.
Reykjavík, miðvikudaginn 26. júlí 1939.
169. tbl.
I. S. I.
K. R. R.
Fylgist með öllu mótinu.
Knattspyrnumót íslands, (meistaraflokkur)
hefsít í kvöld kl. 8,30. Þá keppa:
FRAM OG K. R.
Fyrsti kappleikur í kvöld.
Gamla Bíó
SARATOGA
Afar spennandi og framúr-
skarandi skemtileg Metro-
Goldwyn-Mayer kvikmynd,
um kappreiðar og bestaveð-
mál, og er öll myndin tekin
á frægustu skeiðvöllum
Bandarík.ianna.
Aðalhlutverkin leika:
Jeaia llarlon - ( lark (naMe.
Aukamynd: KAPPRÓÐUR — skemtileg og fróðleg
kvikmynd með frægustu ræðurum amerískra stúdenta
1-2 8(iilkm*
sem eru sérstaklega vel að sér í allslconar prjóni á venjulegar
prjónavélar óskast í vinnu um óákveðinn tíma frá 1. septem-
ber n. k.
Ennfremur óskast tii kaups 1—2 góðar prjónavélar.
Tilboð sendist á afgreiðslu þessa blaðs fyrir 1. ágúst n. k.,
merkt: „Prjón“.
AÐV0RUN.
Vegna langvarandi þurka eru bæjarbúar
ámintir um, að fara sparlega með vatn,
þar sem ella má búast við því, að vatns-
þurð verði í bænum.
Vatnsveita Reykjavíkur.
Rælai'vcrkfi'æðiugui'.
Stykkishólmur -
Borgarnes
Frá Stykkishólmi alla þriðjudaga, fimtudaga og laug-
ardaga.
Frá Borgarnesi alla miðvikudaga, föstudaga og laug-
ardaga-
Afgreiðsla í Reykjavík á Bifreiðastöð Islands.
Sími: 1540.
GEIRARÐUR SIGGEIRSSON.
Kaup§p]iitíðindi
eru nauðsynleg öllum framkvæmdamönnum,
fl
iflt
sem haldinn var 21. júlí 1939, voru samþyktar laga-
breytingar, en sökum þess að ekki voru mættir nægi-
lega margir hluthafar til þess að lagabreytingin næði
gildi, er hérmeð samkvæmt 37. gr. í samþvktum bank-
ans hoðað til aukafundar í bankanum, sem haldinn
verður í Kaupþingssalnum í Reykjavik, fimtudaginn þ.
3. ágúst 1939 kl. 2 síðdegis.
Verða á nefndum fundi lagðar fram til endanlegrar
samþyktar þær lagabreytingar, er lágu fyrir aðalfund-
inum.
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir í skrif-
stofu bankans frá 31. júlí til 2. ágúst að báðum þeim
dögum meðtöldum. — Hluthafar verða að sýna hluta-
hréf sín er þeir vitja aðgöngumiða- ,
Reykjavík, 25. júli 1939.
F. h. fulltrúaráðsins
Stefán Jóli. Stefánsson.
cream
og olía
er ómissandi fyrir viðkvæma,
fíngerða húð. Heldur lienni
mjúkri og ver hana fyrir sói-
bruna og óþægindum af kulda
og stormi, en gerir hana ekki
að eins brúna, lieldur fallega
brúna.
Sól og sjóböð
minna ávalt á
Cream
og olíu
VÍSIS-KAFFIÐ gerir alla glaða
Innilegar þakkir fyrir okkur auðsýnda samúð.
Kristjana Fenger og börn.
Maðurinn minn,
Jón Erlendsson
fyrverandi bóndi á Fáskrúðarbakka, Mildholtshreppi, sem
andaðist á Elliheimilinu 20. þ. m. verður jarðsunginn frá
frikirkjunni föstudaginn 28. júlí. Athöfnin hefst með bæn
á Elliheimilinu kl. 3V2 e. h.
Sigríður Daníelsdóttir og börn.
Kveðjualhöfn fyrir bróður minn,
Björn Þorsteinsson
frá Óseyri við Stöðvarfjörð fer fram fná heimili mínu, Ás-
vallagötu 28, á morgun 29. júlí, kl. 2% e. h.
Fyrir hönd fjarstaddra foreldra og systkina.
Skúli Þorsteinsson.
NÝJ« Bló
Æfintýpi bankastj órans.
Fyndin og fjörug ensk
gamanmynd frá London
Film.
Aðalhlutverk leika besti
skopleikari Englands, Jack
Hulbert og hin fræga Pa-
tricia Ellis.
Aukamynd:
Úlfarnir þrír og grísirnir.
Litmynd eftir Walt Disney.
Hraflferðir STEINDORS
til Akureyrar um Akranes erU:
FRÁ REYKJAVÍK: alla mánudaga, miðvikudaga, föstudaga. —
FRÁ AKUREYRI: alla mánudaga, fimtudaga, laugardaga. —
M.s. Fagranes annast sjóleiðina. — Nýjar upphitaðar bifreiðar
með útvarpi. —
STEINDÓR Simi: 1580, 1581, 1582, 1583, 1584.
Bifreiðastöðin GEYSIR
Símar 1633 og 1216
Nýir bíiar. Opid allan sólarhringinn.
Amaíörar
FRAMKÖLLUN — KOPIER-
ING — STÆKKUN.
Fljót afgreiðsla. — Góð vinna.
Aðeins notaðar liinar þektu
AGFÁ-vörur.
F. A. Thiele h.f.
Austurstræti 20
Gullfoss
fer annað kvöld 27. júlí
til Rreiðaf jarðar og Vest-
fjarða.
Farseðlar óskast sóttir
fyrir hádegi sama dag.
Skipið fer 4. ágúst til
Leith og Kaupmanna-
hafnar.
Dettifoss
fer álau
tti:
garaaí
gskvöld 29.
júlí um Vestmannaeyjar
til Grimsby og Ham-
borgar.
E.s. Ijyra
fer héðan á morgun, fimtu-
daginn 27. þ. m. kl. 7 síðdegis
lil Bergen um Vestmanna-
eyjar og Tliorshavn.
Flutningi veitt móttaka til
Jiádegis á morgun. .
Farseðlar sækist fyrir kl. 6
i dag, annars seldir öðrum.—
P. Smii h (jo.
008®
Réttindi
til notkunar á
íslenskum einkaleyfum nr.
59,60 og 61, á „kælivél“
Frosted Foods Company, Inc,
Dover, Delaware, U. S. A.,
getur fengist. Einkaleyfið
fæst einnig keypt. Lysthaf-
endur snúi sér til
Bud.de Schou & Co.
Vestre Boulevard 4.
Köbenhavn.