Vísir - 26.07.1939, Blaðsíða 7

Vísir - 26.07.1939, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 26. júlí 1939. VlSIR Fiincflnm norræim féflag’imna lokið og’ liófst kveðjn§amsæti að koði i'íliÍMStf jói'iiiii'iiiiiai* kL 2 Niíiiaiigcifjonf les'gui* af stað Akurc^rar í kvöld kl. H til Fulltrúafundi norrænu félaganna lauk í gær, og voru ýmsar mikilvægar samþyktir gerðar, sem síðar verða birtar í blöðunum- í dag kl. 7 síðd. heldur Stavanger- fjord héðan á brott með hina erlendu gesti og verður farið til Akureyrar. í gærkveldi hélt skipstjórinn á Stavangerfjord veislu mikla fyrir fulltrúa Norræna félagsins og gesti þeirra, og stóð sá gleð- skapur yfir fram yfir miðnætti, og var veitt af slíkri rausn að þess munu fá dæmi, en alt gert sem unt var til þess að gestun- um liði sem best. Mowinekel, fyrv. forsætisráðherra Noregs. Borðhaldið hófst með því, að skipstjórinn ávarpaði gestina og bauð þá velkomna um borð á vegum félags síns. En er noklc- uð var liðið á máltíðina reis fyr- verandi forsætisráðlierra Norð- manna, L. J. Mowinckel, úr sæti og ávai-paði gestina, en hann er eins og kunnugt er formaður í „Den norske Amerikalinje“. Ræða Mowinckels var frábær- lega vel flutt og glæsileg. Gat hann þess, að að sínum dómi væri Geysir ímynd binnar is- lensku þjóðarsálar, og það væri athygbsvert, hvernig hann hefði stundum tekið konungum, er sóttu hann heim. Þótt tvö hundruð kíló af „Sunlight“ sápu hefði verið sett í hann, hefði hann neitað að sýna þeim nokkra vinsemd, enda hefði við- kynnig íslensku þjóðarinnar af konungum verið þess eðlis, að liún hefði lítið lán fært íslensku þjóðinni. Slík viðkynning hefði m.a. leitt til þess, að Island liefði glatað sjálfstæði sínu, og einnig raunar til liins, að islenska lýð- veldið he'fði verið stofnað í upp- hafi. Þá vék Mowinckel að lieimsókn Norræna félagsins til Geysis, og gat þess, að hér á landi væri gos hans talið litið, þótt það hefði verið 20—30 metra, og þetta kynni að liggja í því, að Geysir liti svo á, að norrænu félögin vérðskulduðu að svo komnu máli ekki fegurra gos, með því að þau hefði ekki unnið svo mikið íslandi í hag, sem vera bæri. Skoraði hann á hina erlendu fulltrúa, að hefj- ast handa um. framkvæmdir, þannig að er þeir sæktu ísland heim næst, gysi Geysir 200 metra gosi án nokkurrar sápu, og ef svo færi, væri það sönnun þess, að Geysir væri ánægður með starfsemina. Þá vék ræðumaðurinn að frelsisliugsjóninni, sem nú á að ýmsu leyti erfitt uppdráttar. Vék hann að þeim orðum Thom- as Mann, þýska skáldsins, að frelsið ætti eklci uppreisnarvon fyr en það ætti svo rík ítök í lijörtum einstaklinganna, að þe’ir gætu þess ekki ógrátandi minst. Að því ætti norrænu fé- lögin að viiina, að efla frelsis- hugsjónina, og íslendingar hefðu gefið gott fordæmi, með því að hér væri það frelsið, sem haft væri í hávegum, og gilti það á öllum sviðum. Fór ræðu- maður um þetta mörgum og fögrum orðum við mikla hrifn- ingu áheyrenda. Þá töluðu ennfremur Stefán Jóh. Stefánsson atvinnumála- ráðherra, Magnús Sigurðsson hankastjöri, Antell fulltrúi Finna, AVennerström lands- höfðingi, sem ræddi um við- kynningu sína af íslandi og Is- Iendingum, eli Jjetta er í 9. skift- ið sem hann kemur hingað lil lands. Hann er kvæntur is- lenskri konu, Lóu Guðmunds- dóttur, eins og kunnugt et, og hann gat þess, að þvi héldu þau lijónin til Is- lands, að hann þekt það af eigin reynd, að hingað væri best að leita til þess að njóta hvíldar og náttúrufegurðarinnar. Enn- fremur tók lil máls dr. Guð- mundur Finnbogason lands- bókavörður, sem talaði fyrir minni skipstjóra og skipshafn- ar allrar, og Guðlaugur Róstín- kranz, ritari Norræna félagsins. Viðtal við Chr. H. Olesen f ramkvæmdastj óra. Tíðindamanni Visis gafst kostur á að ræða við nokkra af liinum erlendu fulltrúum í veislu þeirri, sem lialdin var i gærkveldi, og notaði hann tæki- færið til að spyrja þá um við- kynningu þeirra af íslandi og íslendingum. Átti hann m. a. tal við Chr.H. Olesen framkvæmda- stjóra og frú hans, AnnieOlesen (f. de Mylius), en þau lijón eru bæði stórættuð og mjög kunn í Danmörku og mikilsvirt. Létu þau bæði vel af dvöl sinni hér á íslandi, og hafði frúin notað tækifærið til þess að bregða sér á hestbak og ríða um nágrenni Reýkjavíkur í sólskininu i gær. Lét frúin í ljós það álit sitt, að af þeirri viðkynningu, sem hún hefði þegar fengið af landi og þjóð, vildi hún gjarnan eiga þess kost að koma hingað aft- ur og dvelja hér um nokkra hríð og fara um landið að eigin ósk. Slíkri kynningu væri ekki unt að koma við með skammri dvöl i landinu, einkum þegar mörgum skyldiun væri að gegna. Hr. Olesen lét þess getið að það, sem hefði snortið hann mest í ferðinni liefði verið land- sýnin, jöklarnir baðaðir i sól- skini og síðar Vestmannaeyjar og liin sérkennilega fegurð þeirra. Framkvæmdastjórinn gat þess og að það snerti erlenda menn einkennilega að liátta i björtu, þegar sóhn væri að síga til viðar og vakna aftur eftir skamma stund í glaða sólskini. Hann kvaðst ekki ganga þess dulinn, að landið væri stórt og erfitt en íbúarnir fáir og yrðu því að hej^ja harða lífsbaráttu, en það undraði sig sérstaklega live þjóðin væri samstilt og samtaka, og kepti að einu og sama marki, að vinna landi sínu gagn og herjast til þrautar. F ramkvæmdas tj órinn kvaðst hafa notað tækifæi'ið og rætt við fjölda manns í kaupstöðum og sveitum, en allir hefðu sýnt sama áhugann í baráttunni fvrir velgengni lands og þjóðar. Slíkur samtakamáttur myndi geta fengið miklu áorkað, þrátt fyrir alla erfiðleika, og ís- lendingar þyrftu að inna marg- ar skyldur af liendi til þess að ná settu marki. Hr. Olesen er sjálfur formað- ur í „Landsforeningen Dansk Arbejde", og hefir verið það i 20 ár, en félagið er 30 ára gam- alt. Hefir það það verkefni með höndum, að vinna að aukinni framleiðslu innanlands, og kenna mönnum að meta dansk- ar vörur og kaupa þær frekar en útlendar, þegar þær standa jafnfætis að verði og gæðum. Félag þetta hefir fengið miklu áorkað í þessu efni, og hefir átt mikinn þátt í þvi að draga úr þvi atvinnuleysisböli, sem alls- slaðar liefir gert vart við sig á síðustu árum. Taldi fram- kvæmdastjórinn að við Islend- ingar þyrftum einnig að taka upp slíka starfsemi, til þess að efla hinn innlelida iðnað og framleiðslu, ef hún á annað borð væri samkepnisfær að verði og gæðum, þannig að við þyrftum t. d. elcki að nota er- lenda sápu í Geysi. Hr. Olese’n er einnig formað- ur fyrir ferðafélaginu danska, sem hefir það verkefni með liöndum að auka kynningu á Danmörku, og greiða fyrir ferðamönnum, sem þangað sækja á margvísle’gan hátt, og þá einkum á siðustu árum. Lét framkvæmdastjórinn þess getið, að liann liefði i liuga að beita sér fyrir þvi, ef þess væri ósk- að að þetta félag reyndi að auka kynni erlendis á íslandi og Is- lendingum, ef það mætti verða til að örfa hingað ferðamanna- strauminn. Náttúrufegurðin hér á landi væri svo mikil, að af komunni hingað yrði enginn svikinn, en landinu gæti orðið það liagkvæmt að fá hingað sem flesta og besta erlenda gesti, og e’f ferðafélagið danska gæti einhverju áorkað í þessu efni væri sér það hin mesta á- nægja að beita sér fyrir því. Myndi félagið gefa allar upp- lýsingar um fe’rðalög hingað til lands og greiða fyrir þeim. Hr. Olesen gat þess einnig, að það liefði verið sér mikil á- nægja að eiga þess kost aðkoma hingað sem fulltrúi fyrir Nor- íæna félagið, og kynni hans af íslandi he’fðu sannfært liann um að hér væri ótæmandi mögu- leikar fyrir hendi. Sem Dana væri sér það mikil gleði, að ein- mitt þessa dagana væri ein- hver færasti verkfræðing- ur þeirra, Knud Ilöjgaard, að vinna að framkvæmd liitaveitunnar til Reykjavíkur. Samvinna Dana og íslendinga ætti að geta leitt til blessunar fyrir báðar þjóðir, þegar til lengdar léti, og af heilbrigðri 'samvinnu ætti gott e’itt að leiða, en ekkert það, sem miður færi. Viðtal við Dr. phil. Ernst Kaper borgarstj. Kaper borgarstjóri logar af fjöri og gáfum, þótt hann sé maður nokkuð við aldur. Hann leikur á alls oddi og er hrókur alls fagnaðar, en hann hefir einnig langa pólitíska reynslu að baki og þótti tíðindamanni Vísis því fengur i þvi, er Kaper borgarstjóri lýsti áliti sínu á stjórnmálaviðhorfunum eins og þau eru nú i heiminum. Hann komsít að orði eitthvað á þessa leið: Sannleikurinn er sá, að af ölíum konunghollum borgurum eru það socialistam- ir, sem eru konunghollastir, enda geta þeir ekke’rt annað stjórnarfyrirkomulag fundið, sem lientar betur frjálsum þjóð- um. Allar nýjar stjómmála- stefnur og stjórnmálakerfi verða að inna liinar sömu skyld- ur af lielidi gagnvart þjóðfélag- inu, og þær reka sig fljótlega á það, að staðrevndimar láta Y ersöliim til Himelien. Fyrirlestur Mowinckels fyrv. ráðhermk Samkvæmt tilmælum Guðlaugs Rosenkranz ritara Norræna félagsins, flytur L. J. Mowinckel, fyrrverandi forsætísráðherra Norðmanna, fyrirlestur, sem hann nefnir „Stjórnmálaþróimiffi frá Versalasamningunum til Miinchen-sáttmálans“. Mowinckel er allra manna fróðastur um alþjóðastjórnmál og hefir verið fulltrúi Norð- manna í Þjóðabandalaginu frá þvi er það var stofnað, og er þvi þessum málum alh'a manna kunnugastur. Mowinckel er ein- hver glæsilegasti ræðumaður á Norðurlöndum, og er þvi eng- inn efi á að fólk notar þetta ein- staka tækifæri, sem gefst að þessu sinni iil þess að Iilýða ö þennan forystumann norskst þjóðarinnar. Það þarf ekkl að- taka það fram, að þótt fjTÍrlest-* ur þessi sé haldinn á vegann Norræna félagsins, er öllum at* menningi heimill aðgangmr meðan rúm endist. Fyrirlesturinn hefst stundvis* lega kl .6.15 i Iðnó. Morrænu lijiík 1*1111111'- konurnar á förtmi. II|iikrunai*kTeiiuaiiK>tiiiii Nliticl Altiireyrl aiinail kiöltl. Stavangerf jord leggur af stað héðan kl. 7 í kvöld áleiðis tiE Akureyrar, þar sem móti hjúkrunarkvennanna verður slitið annað kvöld á fundi, sem haldinn verður á skipsfjöL Fulltrúar norrænu félaganna og konur þeirra. Hjúkrunarkonurnar fara í þremur hópum norður. Fyrsti hópurinn lagði af stað um kl. 1 í dag landleiðis, annar hópur- jnn fer í kvöld á S.s. Stavanger- fjord, en sá þriðji fer snemma i fyrramálið beina leið til Ak- ureyrar. — Skipið fer austur um land til Oslo. ekki að sér liæða. Allar frjálsar þjóðir telja það liið fylsta ör- yggi að æðsti valdhafinn er kon- ungurinn, og að engin hending ræður þvi hver liann er hve’rju sinni.. Það er athygilsvert, að það eru Norðurlandaþjóðirnar fyrst og fremst, sem halda uppi konungdóminum í löndum sin- um. Þannig er því varið lijá Svíum, Dönum og íslendingum, sem alhr eru tengdir konung- dóminum sterkum böndum, og Noregur fetaði í fótspor þess- ara þjóða, er hann fékk sjálf- stæði sitt að nýju, og setti á fót konungdóm og gerði það i tið núlifandi manna. Finnland hef- ir að vísu ekki valið þe’ssa leið, en nú myndi það gera það, ef unt væri. Hvað sem þessu hður þá lít- um við Norðurlandabúar svo til að Island sé sameiginleg móðir okkar. Okkur er það vel kunn- ugt, að ísland var sú fjárhirsla, se’m geymdi fyrir okkur erfða- venjur Norðurlanda, og hefði ísland ekki gert jætta, myndum við hafa gleymt þeim, en þessar erfðavenjur liafa átt ríkan þátt í að efla gengi þessara þjóða. Það er hin forna norræna, sem varðveist liefir i íslenskri tungu, sem öllu þe’ssu hefir fengið á- orkað. Þessar erfðavenjur, sem nor- rænu þjóðirnar hafa haldið í lieiðri, hafa þá þýðingu, að bæði kommúnistiskar öfgar og naz- istiskir lietjudraumar niuiiu takmarkast af Finnlandi að austan, Svíþjóð og Noregi að norðan, Danmörku að sunnan, en ísland mun eiga sinn virð- ingarsess í einveru Atlantshafs- ins, án þess að þurfa að hverfa frá frændþjóðunum til vesíurs eða að sigla í óvissu um At- lantshafið. Á föstudag munu birtast hér í blaðinu kveðjur frá öðrum erlendum fullh'úum, sem tíð- indamaður blaðsins náði tali af. Fundir stóðu vfir mesfam hluta dags i gær og voru þá flutt tvö erindi, sem upphaflega átti að flytja á sunnud., en ekki vasr hægt tímaskorts vegna,, ea aS? þvi búnu voru dagskrármál lék- in til meðferðar, um menhm hjúkrunarkvenna, sem starfaaS kenslu (frams. Sigrid Lai-ssoni frá Finnl.), um nám hjúkrunar- kvenná miðað við & sf. vinncí- dag (frams. Eli Magnússen fra> Danm.). Agnes Rimestad frá Noregi flutti erindi um lieilstt- vernd og hjúkrunarnám ogKar- in Elfverson frá SvíþjóS nm starfssvið hjúkrunarkonunnai: sem heimilisráðunauts, en S. Jackobseú frá Noregi fluttí er- indi um bai naheimilí crgbffikr?- unarkonur. Karen Rksmussenr frá Danm, talaði um sjúkra- hjúkrun og þarfir sjúJtílnga, Linnæa Nielsen frá Sviþjóíí nmi mataræði 1 sjúkrahúsum, JuBe Kall (Danm.) um sanivínnu. norræna hjúknmarkvennai' og Elisabet Lind (Sviþj.) vaidi máls á því, að nauðsynlegt væri að norrænir fyrirléstrair væxi fluttir í Florenee Níghtíngate skólanum i Londom flmræSfinr voru miklár um iuörg þau iuáf., sem rædd voru. I gærkvöldi sátu hjúfcrunar-- konur veislu rikissfjjarnaor og: bæjarstjórnar, i OddfefTowljöll- innii og Hótel Borg, og sáhs veisluna tæplega 600 m:wms Voru þar margar: ræður ITuílar af æðstu mönnum Iandls og bæjar, fýrrv. biskupi, de Fónte- nay sendiherra, fuilfjrúutn. læknastéttarinnar, og! aöalfall- trúum hj úknmarkvenna á mót- inu og frú Sigr. Eiriksdjóttno^, form. Samvinnu norræionss hjúkrunarkvenna. MikiS rar um söng, m. a„ söng finski full- trúinn, frú Maj-Lis, Jússliia, finsk og sænsk Iög„ Leiknir voru þjóðsöngvar «xss. frv. Fór liófið hið besta framu E.s. EDDA„ sem verið liefir að taka físk si Vestfjörðum og verstöðvum hér- við Faxaflóa var nýlega á Akra-- nesi og tók þar noklcuS aff sjöunda þúsund pakka at' vork- uðum saltfiski og; 12 smáTesfiir of hertum fiski (stokkíiski). Frjru

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.