Vísir - 26.07.1939, Blaðsíða 6

Vísir - 26.07.1939, Blaðsíða 6
0 VlSIR Miðvikudaginn 26. jálí 1939. AMERÍSK VERÐBRÉF Á SPÁNI. "Við ransókn á virkjum þeim, sem stjórnarherrinn spænski hafði á sínu valdi í heimsstyrjöld- ínni, hefir fundist sitt af hverju. Fyrir nokkuru var verið að grafa upp kjallara í virkinu Figueras og fundust þar ýms listaverk, sem stolið hafði verið, amerísk verðbréf o. fl. Spænski foringinn á myndinni heldur á hlutabréfi í N. York, Pennsylv. og Ohij járnbrautinni, en mik- ið af slíkum hlutabréfum, öllum stolnum, fanst í Figueras. — MAÐURINN, SEM LÉK WASHINGTON. Myndin er tekin í Waldorf-Astoria gistihúsinu, en til veislunnar bauð UnitedFeatureSyndi- cates helstu blaðaútgefendum. T. h. George A. Carlin forseti U.F.S. er hann býður Denys Wort- man velkominn, en það var ha >n, sem lék Georg Washington áhátíðarsýninguáHeimssýning- unni. I miðju t. v. Hugh S. Johnson hershöfðingi, sem einnig er kunnur rithöfundur og Rud- olph Dirks, sem er frægur fyrir mynda-„seriuna“ „Iínold og Tot“. SKURÐUR GEGNUM FLORID ASKAGANN. Árið 1935 var byrjað að grafa skurð gegnum Floridaskagann. Var talið, að mikill viðskifta- legur hagur yrði að skurðinum, bæði tímasparnaður fyrir skipin, auk þess, sem siglingar eru mjög hættulegar fyrir Floridaskagann. En það var hætt við verkið, eftir að búið var að verja til þess 5.400.000 dollurum. Þjóðþingið feldi 12 milj. dollara viðbótarfjárveitingu. Ný bar- átta er hafin til þess að vinna við skurðinn verði hafin á ný. — Myndirnar voru teknar 1935, er alt var þama í fullum gangi. S'vörtu strikin frá Jacksonville til Fort Inglis sýna Iegu skurðs- ins, en svarta línan frá French Reef til Key West sýnir það svæði, sem skipin nú fara, og er það hættuleg siglingaleið, sem fyrr var vikið að. IIRÓI HÖTTUR og menn hans.— Sögur í myndum fyrir börn. 386. í MYRKRINU. PROBST, HEIMSFRÆGUR ÞÝSKUR BROKKHESTUR. — Þetta verður engum vand- kvæðum bundiÖ, Litli-Jón, þeir eru aÖ eins fjórir. — Það verður búið á augabragði. — Rauðstakkur, hér þarf maður að vera jafn \el eygur og köttur. ■— Við erum ekki fjarri fangelsinu núna. Hrói höttur veit ekki að þetta eru Rauðstakkur, Tuck, einbúinn og Hrólfur. — Hérna konia þeir! — Gefist upp, þrjótar, þá skuluð þið fá að halda lífi. Ef þið.hrópið á hjálp, eruð þið dauðans matur. GRÍMUMADURINN. írú Lattery hét að ættamafni áður en hún gift- m ?“ JNei, þiað veit eg ekki.“ I *,Pulíen,“ sagði Maud Silver, „EJiza PuIIen." * „Pullen!“ JBrytinn Pullen er bróðir hennar. I>að er 'vifaulega auðvelt fyrir hann að komast að því, 3hjá systur sinni hvenær húsið er tómt, og autt Bras er ágætur verustaður fyrir glæpamenn. En Siúsyðar liggur þannig, að það er tilvalinn móts- slaður." Charles var farinn að blistra. I Maud Silver beið andartak og hélt svo áfram: „Já, herra Moray — svo að eg haldi áfram: AS kyeldi þess 3. október var ungfrú Langton a húsi yðar og mér væri mikil stoð í, ef þér mlduð vera hreinskilnir við mig um alt, sem þá lieJmsókn varðar. Og ykkur bæði. Eg veit, að !>ís voruð einu sinni trúlofuð, og ef heimsókn Bingfrú Langton var einkaheimsókn, ef eg má fcalla það svo, gerbreytir það öllu — nei, herra Moráy — eitt augnablik. Eg mun ekki segja jreitt, nema það, sem ekki verður hjá komist að drepa á. En ef ungfrú Langton hefði komið þarna til þess að finna yður hefði það varpað ljósi á margt — m. a. hvers vegna þér hirðið ekki um að leita aðstoðar Iögreglunnar. En það getur vel verið, að Pullen hafi séð ungfrú Láng- ton eða einhver hinna og það valdi yður aukn- um áhyggjum, það væri mjög eðlilegt — og af- sökunarvert.“ Maud Silver brosti, en Charles starði á hana og varð lítt ráðið af svip hans, hvað lionum var í hug. „Og ef ungfrú Langton hefði komið að finna mig — það mundi ekki hafa verið neitt óvana- legt eða niðurlægjandi, þar sem hún var frjáls ferða sinna um húsið frá þvi hún var tíu ára. Kftir atvikum mundi heimsókn hennar eðlileg.“ „Ó, já,“ sagði xmgfrú Silver og hóstaði. „Þér eruð annars óslyngur að skrökva, herra Moray.“ „Er eg það?“ „Mesti klaufi. Það hefði verið betra, ef þér liefði sýnt mér hreinskilni — fulla hreinskilni. Nú hafið þér sagt mér það, sem eg vildi vita. Eg hafði verið í nokkurum vafa um ungfrú Langton.“ „Við skulum ekki ræða um ungfrú Langton." Maud Silver andvarpaði. „Það er heimskulegt af yður, að æskja þess, þar sem eg veit nú, að þér sáuð hana á fundi með grímumanninum. Ef hún hefði ekki verið á hans fundi munduð þér vissulega hafa neitað því, að hún hefði komið til þess að heimsækja yður.“ „Ungfrú Silver!“ Hún hristi höfuðið mæðulega. „Þér munduð hafa reiðst, ef þér hefðuð ekki ætlað, að eg hefði búið til þennan veg handa yður — til undan halds.“ „Ungfrú Silver!“ „Herra Moray, hafið þér nokkuru sinni beðið ungfrú Langton um skýringu á þvi, sem jxír sáuð.“ Charles sat þögull. Hann var farinn að óttast þessa litlu, slyngu leynilögreglukonu. „Herra Moray, eg bið yður þess, að segja mér, hvort þér liafið beðið ungfrú Langton um skýringu ?“ „Já, eg gerði það,“ sagði hann loks. „Og fenguð þér nokkura skýringu.“ „Nei.“ „Alls enga?“ „Nei.“ „Viljið þér nú segja mér hvar þér sáuð ung- frú Langton og livernig ástatt var?“ „Hún kom inn í herbergið, gekk að borðinU og lagði pakka á það. Hún sagði eitthvað og Grímumaðurinn sagði eitthvað. Eg gat ekki heyrt það, sem hún sagði. Hún var þarna að éins örstutta stund. Og eg sá ekki framan í hana.“ „En þér efuðust ekki um hver hún var?“ „Nei.“ „Að eins eina spurningu til,“ sagði ungfrú Silver. „Var koma hennar tilkynt á einn eða annan hátt?“ „Charles svaraði engu ]>egar í stað, en honum fanst sem hann stæði á ný við gægigatið og heyrði Jaffray livísla að grímumanninum, að nr. 26 væri komin. Ungfrú Silver spurði annarar spurningar. „Hafði ungfrú Langton „númer“?“ Charles þagði. Maud Silver þagði líka um stund, en svo sagði liún hlýlega: „Eg sé, að svo muni liafa verið. Það hlýtur að hafa komið eins og reiðarslag yfir yður. Eg tel

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.