Vísir - 26.07.1939, Blaðsíða 8

Vísir - 26.07.1939, Blaðsíða 8
/ & VISIR Miðvikudaginn 26. júlí 1939. Bræðslusíldaraflinn s.l. laugardag samkvæmi skýrslu Fiskifélagsins. 22/7 1939 23/7 1938 hektol. hektol. .I&feræaesverksmiðjan .................... 2.145 /SóiÍKákkaverksmiðjaii .................... 3.760 Mesíeyrarverksmiðj an .................. 6.191 iDjnpiavjkirrverksmiðj an ............... 59.605 13.836 ilííklsverksmiðjurnar, Siglufirði ....... 226.172 98.953 JEfasöHká*, s. st....................... 20.121 13.822 paQrána", s. st............................ 7.913 3.033 JCMgVEarSareyrarverksmiðjan .............. 35.332 12.477 ^Jjalf^yTarverksmiðjan .................. 127.055 38.204 jjKÍrossaiiesverksmiðjan ................. 65.753 10.976 ÍHúsavíkurverksmiðj an .................. 10.608 Maufarhafnarverksmiðjan ................. 45.656 2.308 jSeySisfjarðarverksmiðjan ............... 23.545 1.587 i|íorSfjarðarverksmiðjan ................. 18.714 292 Samtals 646.379 201.679 Bræðslusíld hektol. ■pTesífirðir og' Strandir ......................... 63.366 SigiuÍjörður, Skagaströnd, Sauðárkrókur, Iiofsós . . 254.206 Eyjafjörður, Húsavik, Raufarhöfn ................. 284.404 Ausifirðir ........................................ 42.258 Sunnlendingafjórðungur ............................. 2.145 Samíals 22. júlí 1939 .............................. 646.379 Samtals 23. júli 1938 ............................ 201.679 Samtals 24. júlí 1937 ............................ 767.345 43 Þoka á Sámlítil veiði. Vísir átti tal við skrifstofu Síldarverksmiðja ríkisins á Siglufirði i morgun. Var þá þoka á miðunum og sáralítil ?veiSi eSa sama sem engin. SMpin, sem komíð hafa inn aneð síld, hafa ekki fengið hana aýlega, heldur eru þetta gamlir slaítar að austan. Má búast við aS ríkisverksmiðjurnar verði að ðiætta om stund, því að þær eiga <SkM síld eftir í þrónum, nema áil kvöldsins í kvöld. Kikisverksmiðjurnar hafa nú lekið við 205 þús. málum alls. Skíffisí það þannig á vinslu- ataðina: Síglufjörður, 160.200 mál. . jítaufarhöfn, 35.000 mál. fíúsavík, 7.300 mál. Sólbakki, 2.500 mál. 'Sslóarverksm. á Norðfirði Jhiífir fengið 14000 mál, en 8000 ;ií fýrra, og bræðir um 800 mál á .aplarhring. Nóg síld er talin á ,arni8uiium, þótt ekki aflist sem ktendur, vegna þess að síldin kemur ekki upp. Kappleikur í gær Faram - Ísíirðingar 1:1 - Fyrsli káppleikurinn á lands- saófí I. flokks fór fram í gær- IkvöJd á milli ísfirðinga og JFx&m og lauk leiknum með Jufulefli 1:1, sem vart geta talist úátöát úrslit eftir gangi leiksins, 5j>vi ísfirðingprnir áttu mest í 4eíkmirn og þá sérstaklega fyrri liálfleíkinn. 'fsfirðingarnir eru duglegir og fljötir en boltameðferð þein-a er cekkí góð og samleikur þeirra skortír öryggi, en þeir sýndu sami íalsverða viðleitni í þá átt <og geri eg ráð fyrir að þegar •þeír venjast vellinum og áhorf- (endimuni lagist samleikur ijjeinna og skotfimi, en henni var iáböfavan t, til muna. Beslu ménn í liði Isfirðinga ■%'om f vinstri bakvörður, mið- 'íramlierji og miðframvörður. Framarar léku illa fyrsta Fiálflelkinn en sóttu sig í þeim seinni og sýndu mörg góð til- þrif. Eru margir efnilegir piltar í liði þeirra og efast eg elcki um að þeir standa sig nú betur en þeir gerðu á vormótinu. Haukur var besti maðurinn í Framlið- inu þá var og markmaðurinn á- gætur. Mörgum mun liafa þótt gaman af að sjá nú Þráin á sínum gamla stað, sem bak- vörð og verður ekki annað sagt, en að hann hafi staðið sig vel, eftir ástæðum. G. Flugsýning Sviíílugíélags íslands sunnud. 30. júlí kl. 4. Dagskrá fyrir flugdaginn n. k. sunnudag hefir nú verið á- kveðiu og fer hún hér á eftir: 1. Sýningin liefst með ávarpi. 2. Svifflugur félagsins skírðar. 3. Byrje'ndaflug. 4. Modelflugfélag Reykjavík- ur sýnir modelflug. 5. Sýiid A. og B. flug. 6. Tilraun til þess að fljúga hitauppstreymis- eða brekkuflug. 7. ??? 8. Listflug á svifflugu. Herra Fritz Scliauerte, þýski svif- flugke'nnarinn. 9. Listflug á mótorflugvélum. Herra Sigurður Jónsson, flugmaður og Björn Eiríks- son, flugmaður. 10. Hóplistflug á tveimur mót- orflugvélum og svifflugu, Björn Eiríksson, Fritz Schauerte og Sigurður Jóns- son. 11. Hringflug. 12. Póstflug milli Sandskeiðs og Reykjavíltur. Bréfspjöld með svifflugmynd og frí- merki fást keypt á staðnum og má senda livert sem vera skal. Bílferðir verða frá öllum helstu hílstöðvunum frá kl. 1. — Veitingar á staðnum. Útíör Konráðs Hjálmarssonar. Jarðarför Konráðs heitins Hjálmarssonar, kaupmanns í Neskaupstað fer fram í dag að viðstöddu miklu fjölmenni. Hefst jarðarförin með hús- kveðju að heimili hins látna, en húskveðjuna flytur síra Þorgeir Jónsson. Verður likið þvi næst flutt til Mjóafjarðar og jarðsett í gx-afhýsi, sem Konráð heitinn hafði látið byggja. Við jarðar- förina verða staddir flestir íhú- ar Neskaupstaðar, en auk þess kom þangað fjöldi fólks úr Mjóafirði og úr nágrannasveit- um. I minningarorðum, sem birt- ust hér í blaðinu hafði fallið niður nafn Ólafar seinni konu Konráðs lieitins, en hún hjúkr- aði honum í veikindum lians og reyndist honum hinn ágætasti förunaUtur. f LL* Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 14 stig, mestur i gær 22 stig, minstur í nótt 12 stig. Sólskin í gær 16.8 stundir. Mestur hiti á landinu 15 stig, Hellissandi og Kvígindisdal, minstur 8 stig, á Siglune'si og í Grímsey. — Yfirlit: Hæð' yfir Grænlandi og fyrir norð- an land. -— Horfur: SuÖvesturland og Faxaflói: Stilt og víðast bjart veður. Vestfirðir og Norðurland: Þoka víða, einkum í nótt. Skipafregnir. Gullfoss fór til Akraness og Keflavíkur í morgun. Goðafoss er á leið til Hull frá Hamborg. Brúar- foss fór frá Grimsby kl. 2 í dag. Dettifoss kemur til Siglufjarðar kl. 4. Lagarfoss var í morgun á leið frá Bakkafirði til Siglufjarðar. Selfoss er í Antwerpen. Póstarnir á morgun. Frá Rvík: Þykkvabæjarpóstur, Norðanpóstur. Lyra til Færeyja og Bergen. Gullfoss til Isafjarðar. Súðin austur um land í hringferð. — Til R: Austanpóstur, Norðan- póstnr, Barðastrandarpóstur, Snæ- fellsnespóstur, Stykkishólmspóstur. Dettifoss frá Húsávík. Svifflug. Ókeypis kvikmyndasýning um svifflug verður haldin í kvikmynda- sal Austurhæjarskólans í kvöld kl. 8. Öllum er heimill aðgangur með- an. húsrúm leyfir. ICappleikur verður í dag kl. 6 á gamla íþrótta- vellinum milli skipverja af „Stav- aiigerfjord“ og 1. flokks Vikings. Ferðafélag íslands fer liiria fyrirhuguðu Fjallabaks- ferð á næstu helgi. Er þetta 7 daga ferðalag og verður lagt af stað á laugardaginn kl. 10 f. h. og ekið austur að Vík og gist þar. Næsta dag verður haldið að Klaustri. Þá vérður farið riðandi að Lakagígj- um og tilbaka í Síðuna, en frá Hlxð í Skaftártungu verður lagt upp í Fj^llabaksferðina og alla leið í Landmannahelli, en þaðan ekið í bílum til Reykjavíkur. Er nú um það bil fullskipað í þessa ferð. -— Borgarfjarðarför, um Hvalfjörð, Surtshelli og Kaldadal. Lagt af. stað á laugardag síðdegis kl. 4 og ekið til Reykholts og gist þar. Á sunnudagsmorgun farið fram Hvít- ársíðu að Gilsbakka, en þaðan ríð- andi að Surtshelli, þá tilbaka í Hvít- ársíðu að Barnafossi og yfir Hvítá að Hraunsás í Húsafellsskóg og að Húsafelli, en þaðan í hílum um Kaldadal heimleiðis, á sunnudags- kvöld. Áskriftarlisti liggur frammi á skrifstofu Kr. Ó. Skagfjörðs og séu farmiðar teknir kl. 4 á föstu- dag. „Fjallamenn“, félag fjallgöngumanna, er farið til óbygða og ætlar að halda nám- skeið í fjallgöngum í Keriingar- fjölium og Hofsjökli. Tuttugu og einn maður tók þátt x förinni, en kennarar eru dr. Leutelt og Lud- vig Bauer, háðir Þjóðverjar. Jón Guðnason, Úlfarsá, er fimtugur í dag. L. J Mowinckel fyrv. fopsætispáðliepra heldur fvrirlestur í Iðnó í dag kl. 6V4 um Þróun stjórmálanna frá Versalasamningunum til Munchensáttmálans. Ókeypis aðgangur fyrir félagsmenn NoiTæna félags- ins, 1 kr. fyrir aðra. NIÐURSUÐU- GLÖSIN eru komin. vmi* Fjölnisv. 2. Laugav. 1. Sími: 2555. Sími: 3555. NotiS ávalt PRlMUS-LUGTIR með liraðkveikju frá A.b. B. A. Hjorth & Co., Stockholm. Sparneytnar, öruggar, lýsa vel. Aðalumboð Þórður Sveinsson & Co. h.f. Reykjavik. §mjör Harðfiskur Reyktur Rauðmagi Mjólkurostur Mysuostur Ný Egg Tómatar Rækjur Gaffalbitar o. m. m. fl. Gengið í dag. Sterlingspund........... kr. 27.00 Dollar.................. — 5.78 100 ríkismörk........ — 231.38 — fr. frankar ..........— 15-43 — belgur .............. — 98.18 — svissn. frankar .... — 130.48 — finsk mörk ........ •—- 12.07 — gyiiini ............. — 308.93 — tékk.sl. kr........— 20.13 — sænskar krónur ... — 139.34 — norskar krónur ... — 135-84 — danskar krónur ... — 120.54 Næturlæknir: Axel Blöndal, Eiríksgötu 31, sírni 3951. Næturvörður í Lyfjabúðinni I'ðunni og Reykjavikur apóteki. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.30 Hljómplötur: Létt lög. 19.45 Fréttir. 20.20 Hljómplötur: Islensk sönglög. 20.30 Iþróttaþátt- ur. 20.40 Strok-kvartett útvarpsins leikur. 21.00 Orgelleikur í Frí- kirkjunni (Eggert Gilfer). 21.20 Hljómplötur: a) „Hnotubrjótur“, tónverk eftir Tschaikowsky. b) Lög eftir Schriabine. 2 - 3 herbei’gja íbúð með nútíma þægindum ósk- ast fi'á 15. ágúst. — Uppl. í sírna 2088 og 5368. Síldarklippurnai: komnar aftur GEYSIR Veidarfœpa- verslunin. í íjarveru minni í nokkura daga gegnir hr. læknir Axel Blöndal læknis- störfum mínnm. Viðtalstimi lians er kl. iy2—3, Hafnar- stræti 8. BJÖRGVIN FINNSSON Iæknir. KVinnaB STÚLKA óskast strax. Þrent fullorðið í heimili. Uppl. Lauga- vegi 50 B, niðri. (497 ) UNGLNGSSTÚLKU vantar strax til Siglufjarðar við létt hússtörf. Uppl. í síma 3358. — (498 Þrlfin kona óskast til aðstoðar við liús- verk nokkura tíina á dag um óiákveðinn tíma. — Uppl. á Bjarkargötu 2, eftir kl. 5. — STÚLKA óskast á Laufásveg 2. —____________(501 FÓTAAÐGERÐIR. — Sigur- björg M. Hansen, Kirkjustræti 8 B, sími 1613. (400 LTAFAffflJNDlf)] IÍVENÚR hefir tapast á leið- imii frá Laugarnesspítala til hæjarins. A. v. á. (490 PAKKI fanst fyrir utan Versl. Vísir á mánudag. Uppl. í síma 2727. (504 ffLEÍCAl TJALD óskast til le!igu. Sími 5437. (477 _ I® ^FUNDÍFFm/TILKMHINQ St. FRÖN nr. 227. — Fundur annað kvöld kl. 8y2. Dagskrá: 1. Upptaka nýrra félaga. 2. Kosning embættismamia. 3. Önnur mál. — Félagar, fjöl- mennið og mætið annað kvöld kl. 8 >/2 stundvíslega. (493 STÚKAN ÍÞAKA nr. 194 ráð- gerir skemtiferð suður að Reykjanesvita n.k. sunnudag. Nánari uppl. í dag og á morgun í síma 2749 eða 2840. (496 IKAU’SKAPURI TAÐA til sölu. Sumiuhvoli. Tryggvi Salomonsson. — Sími 5428. (499 HVÍTUR harnavagn til sölu á Hringbraut 190. " (503 Fjallkonu - gljávaxið góða. Landsins besta gólfbón. (227 DÖMUKÁPUR, dragtir og kjólar, einnig allskonar barna- föt, er sniðið og mátað. Sauma- stofan Laufásvegi 60, uppi. — Sími 5464. (172 TJÖLD, SÚLUR og SÓLSKÝLI. Verbúð 2. Sími 1840 og 2731 TÓMAR flöskur kaupir Efnagerðin Svanur Vatnsstíg 11 gegn peningum. (35 HEIMALITUN hepnast best úr Heitman’s litum. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1- — _________________(18 KAUPUM flöskur, glös og hóndósir af flestum tegundum. Hjá okkur fáið þér ávalt liæsta verð. Sækjum til yðar að kostn- aðarlausu. Sími 5333. Flösku- versl. Hafnarstr. 21. ((404 Khcisnæ^ii UNGUR maður í góðri at- vinnu óskar eftir stórri stofu, eða 2 minni og eldhúsi, með nú- tíma þægindum. Tilboð, merkt: „22“ leggist inn á afgr. blaðsins. _______________________(488 ÍBÚÐ til leigu á Nýlendugötu 15 A. - ____________(489 LÍTIÐ herbergi með aðgangi að baði og síma óskast nú þeg- ar eða 1. ágúst. Skilvís greiðsla. Tilboð, merkt: „Ábyggilegur", sendist Vísi. (491 ÍBÚÐ óskast 15. sept. eða 1. okt. í nýju eða nýlegu liúsi með öllum þægindum, 3 lierbergi og eldhús og stúlkuherbergi eða 4 herbergi. Uppl. í síma 4946. — _________________________(492 2 HERBERGI, eldhús og bað óskast sem næst miðbænum 1. okt. Tvent fullorðið í heimili. Skilvís greiðsla. Tilboð, merkt: „Skilvís“ sendist afgr. blaðsins fyrir 1. ágúst. (493 1 HERBERGI og eldhús ósk- ast 1. okt. Tilboð, merkt: „326“ sendist afgr. Vísis fyrjr 1. ágúst. _____________________(494 ^^^^^^mmmmmimmmm'mmmmmmmmm"m^^m""^*"mmmmmmmmm LÍTIL 3 herbergja íbúð ósk- ast 1. sept. eða 1. olct., helst í timburhúsi. — Tilboð, merkt: „Snotur ibúð“ sendist afgr. blaðsins. (495 HÚSPLÁSS til leigu nú þeg- ar eða seinna, bentugt fyrir smáiðnað eða verslun. Uppl. í síma 5283. (500 HJÓN með tvö börn óska eft- ir 1—2 herbergjum og eldhúsi með þægindum, 1. ágúst. Til- boð sendist afgr. blaðsins fyrir 29. júlí, merkt: „Þ. V.“ (502

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.