Vísir - 25.08.1939, Blaðsíða 1

Vísir - 25.08.1939, Blaðsíða 1
EBMJMi (UUSTJÁN GUÐLAUG890A Slmi: 45T£. RitstjórnarskrtfoUte: Hveríisgðla 12. —— ■ ■ — AfgreiSila: HVERFI8GÖT0 1| Símí: 3400. AUGLÝSINGASTJOHl Sími: 28S4 29. ár. Reykjavík, föstudaginn 25. ágúst 1939. 194. tbl. •Qamla .Bí6 Leyndardómur lyklanna sjö. Afar spennandi sakamálamynd, eftir samnefndri leynilögreglusögu Earl Derr Biggers. Aðalhlutverk: GENE RAYMOND og MARGARET CALLOHAN. Aukamynd: Síðustu æfintýri hins heimsfræga villi- dýraveiðimanns Frank Buck í frumskógum Indlands. Hinar vinsælu Hraðferðir STEINDÚRS til Akureyrar um Akranes eru: Frá Reykjavík: Alla mánud., miðvikud., föstud., sunnud. Frá Akureyri: Alla mánud., fimtud., laugard., sunnud. M.s. Fagranes annast sjóleiðina Afgreiðslan á Akureyri er á Bifreiðastöð Oddeyrar. Nýjar upphitaðar bifreiðar með útvarpi. Bæjarins Besta Bón. VÍSIS-KAFFIÐ gerir alla glaða II líseí^ll i 1*. Mér hefir verið falið að selja f jölda húseigna á ýms- um stöðum i bænum. Þar á meðal eru nokkurar villur í smíðum til afhendingar 1. okt. n. k. ÞEIR, sem hafa hugsað sér að kaupa húseignir á þessu hausti, ættu að koma sem fyrst og athuga hvað eg hefi að bjóða. HÚSASKIFTI geta komið til greina í ýmsum tilfell- um. Lárni Jóliaimesson, hæstaréttarmálaflutningsmaður. Suðurgötu 4. — Símar: 4314 og 3294. Landakotiskólinn verónr meáinr i*ösáii<la^iiin 1. sei>teinkei‘ kl. IO. Verslunarpláss Lítil sölubúð og 1—2 bakherbergi til leigu 1. október. Tilboð, merkt: ,.VerslunarpIáss“, sendist afgr. Vísis fyrir 27. þessa mánaðar. MAÐURINN Á STJÚRNPALLINUM Smásöluverð á eftirtöldum tegundum af tóbaki má eigi vera hærra en hér segir: R jól B. B. kr. 14 pr. i/2 kg. Mellemskraa B. B. í 50 gr. pk. kr. 1.50 — pk. Smalskraa B. B. í 50----- 1.70 — — Mellemskraa Obel .... i 50 —- 1.50 — — Skipperskraa Obel ... í 50- 1.60 — — Smalskraa Obel..... í 50— — — 1.70 — — Utan Reyk javíkur og Hafnarf jarðar má legg ja alt að 3% á innkaupsverð fyrir sendingarkostnaði il litsölu- staðar. TÓBAKSEINKASALA RÍKISINS. ber ábyrgðina á skipinu og ferðafóíkinu. Eins ber Andvaka ábyrgð á öllum, sem eru trygðir í félaginu. Tryggingabréf í Andvöku er örugg og verðmæt eign. Kveð j usamsæti lieldur Knattspyrnufélag Reykjavíkur þjálfara sínum Mr. L. Bradbury næstkomandi sunnudag kl. 9 siðd. að Hótel Skjaldbreið. Samsætið hefst með kaffidrykkju og síðan verður dansað. Aðgöngumiðar fást í Verslun Haraldar Árnasonar i dag og til hádegis á morgun. K. R. félagar f jölmennið. Ntjorn K. It. mjög hvítan kalkstein, silfurberg og kvarz til húshúð- unar, selur Lgill Áriiason, — Sími 4310. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarð- arför Björns Kpistjánssonar fyrv. alþingismanns. Aðstandendur. f.m&sMmmte n*j» bió Frjálslynd æska. Hrífandi fögur og skemtileg amerísk kvikmynd frá COL- UMBIA FILM, um glaða og frjálslynda æsku. Aðalhlutverkin leika: CARY GRANT — KATHARINE HEPBURN DORIS NOLAN — LEW AYRES. Hitaveita Reykjavikur. AugÁýsing' viðvíkjandi hitalögnum. Vegna væntanlegrar hitaveitu er þeim, er byggja ný hús eða breyta gömlum húsum, ráðlagt að haga hitalögnunum í húsunum þannig, að fult tillit sé tekið til hinnar nýju hitaveitu, er hitalagnir eru ákveðnar. Skrifstofa Hitaveitu Reykjavíkur, Austur- stræti 16, mun gefa upplýsingar um þetta kl. 11—12 f. h. daglega. BÆJARVERKFRÆÐINGUR. Atvinnu- fypiptæki fyrir einn mann, er til sölu nú þegar. Uppl. gefur Ólafur Þorgrímsson lögfræðingur, Austurstræti 14. hentugt til iðnaðar (um 100 ferm. gólfflötur) til leigu í tngólfsstræti 9. Félagsbókbandið. Sími: 3036. Nýtísku steinhús til sölu. — Uppl. hjá Haraldi Guðmundssyni: Hafnarstræti 15. Símar: 5415 og 5414 lieima. ir RE Sl _STÁU RATI O’N IN^l IDFELLOVHIISINFf Einstakar máltíðir kl. 12—2. Einn heitur réttur, brauð og allskonar álegg, kaffi. — Verð kr. 2.00. Kl. 6%—8: Ileitur matur, kaffi. — Verð kr. 1.50. Besti maturinn. Vistlegasta matsalan. Húseign með öllum nýtísku þægind- um á góðum stað í bænum óskast til kaups. Hæfileg stærð 80—90 ferm. grluin- flötur, tvær hæðir. Góð út- borgun. Tilboð, ásamt lýs- ingu og greiðsluskilmálum sendist undirritúðum fyrir næstu mánaðamót. Jón Ásbjörnsson & Sveinbjörn Jónsson. MioiiBiarspjðld SÁLARRANNSÓKNAR- FÉLAGS ÍSLANDS fást hjá: Bókaverslun Snæbj. Jóns- sonar, Austurstræti 4. — Versl. Guðrúnar Þórðardótt- ur, Vesturgötu 28, — Ragn- veigu Jónsdóttur, Laufásvegi 34, — Sigurlaugu Pálsdóttur, Laugavegi 2, — Málfríði Jónsdóttur, Frakkastíg 14. -— Hafnarfirði: Soffíu Sigurðardóttur, Skúlaskeiði 2, — Verslun Steinunnar Sveinbjarnar- dóttur, Strandgötu 33.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.