Vísir - 22.09.1939, Page 1
Ritstjóri:
KRISTJÁN GUÐLAUGSSON.
Sími: 4578.
Ritsí jórnarskrif stofa:
Hverí’isgötu 12.
Afgreiðsla:
HVERFISGÖTU 12.
Sími: 3400.
AUGLÝSINGASTJÓRI:
Sími: 2834.
29. ár.
Reykjavík, föstudaginn 22. september 1939.
218. tbl.
Kaupirðu góðan hlut þá mundu hvar bú fékst hann.
Ferniingarföt
frá ÁLAFOSSI eru bæði ódýr og góð vara. Nýtt kamgarn komið.
Hvergi ódýrari. — Yerslið við ÁLAFOSS, ÞinghoItsStræti 2. —
Drengjaföt, tilbúin, 8, 10, 12, 14 ára.
Heimfararleyfi gegn drengskaparorði.
(„Urlaub auf Ehrenwort“).
Framúrskarandi álirifamikil og vel gerð kvikmynd, er
gerist á síðasta ári Heimsstyrjaldarinnar, en er að þvi
leyti ólik þeim myndum, sem gerðar hafa verið af þeim
hildarleik, að engar sýningar eru frá bardögunum eða
skotgröfunum, heldur gerist hún langt að haki vígstöðv-
anna og lýsir lífinu þar. — Aðallilutverkin leika:
ROLF MOEBIUS — INGEBORG THECK —
FRITZ KAMPERS.
Hradferdir Steinðórs
til Akureyrar um Akranes eru alla miðvikudaga og laugardaga.
Miðstöð og útvarp í bifreiðunum.
Afgreiðsla okkar á Akureyri er á Bifreiðastöð Oddeyrar.
Steindór - Sími 1580.'
Solrík íbuð.
Vil leigja góðu fólki íbúð mína á Öldugötu 4. Laus 1. október.
lÁFÍjSt|áll Síg’g’eÍfíSSOIl.
Undirbúningsnámskeið
undir inntökupróf í 1. beklc Mentaskólans og Gagnfræðaskóla
Reykvíkinga mun eg halda nú í vetur eins og undanfarið.
Vegna kolasparnaðarráðstafana verð eg að láta það hefjast
15. nóv. (en ekki i byrjun janúar), svo þeir, er hafa í hyggju
að láta börn sín taka þátt í þessu námskeiði eru vinsamlega
beðnir að gera mér aðvart einhverntima fyrir októberlok. —
KNÚTUR ARNGRÍMSSON,
kennari.
)) BtoaNi i Qlseihi ((
Ostavikan
Leggið ostinn á grunnan disk og hvoifið
yfir hann blómsturpotti úr leir. Pottinn
á að gegnumbleyta í vatni. Á þennan hátt
getið þér geymt ostinn svo hann verður
ávalt eins og nýr og tapar ekki bragði.
Þér ættuð altaf að hafa ost í búrinu og
ekki hvað síst núna þegar hann er seldur
á heildsöluverði.
Ostur skapar
heilbrigði —
INNIHELDUR:
Fituefni,
Eggjahvítuefni,
Sölt,
Fjörefni.
C^kaupfélaqii
Skólavörðnustíg 12.
Vesturgötu 16.
Vesturgötu 33.
Grettisgötu 46.
Bræðraborgarstíg 47.
Hverfisgötu 52.
Strandgötu 28, Hafnarfirði.
Aðalgötu 10, Keflavík.
Ný húseign
til sölu á 12 dagsláttu rækt-
uðu landi rétt fyrir utan bæ-
inn. Laust til ibúðar 1. okt.
Uppl. gefur Hannes Einars-
son, Óðinsgötu 14 B. Sími
1873.
Préii t m í' .i (I .i > r ii r ,i n
Ltil I 1 l' k
býr tíl /. i/ofi i s
myndir fyr/r /,i p.i-1 i i «• >■
Hafn. 17. Snm > i
Hús til sölu
rétt utan við bæinn, 3 stofur
og eldhús. Laust til ibúðar 1.
okt. Uppl. gefur Hannes Ein-
arsson, Óðinsgötu 14 B. Sími
1873.
1 svartur
karlmannsskór
tapaðist frá Aðalstræti 6 um
Garðastræti og Sólvallagöfu
að Sellandsstíg. Finnandi
beðinn að skila á skóvinnu-
stofuna. Aðalstræti 6.
Mýja BIó
Ilöfn þokunnar.
Frönsk stórmynd, er gerist i liafnarbænum Le Havre og
vakið hefir heimsathygli fyrir frábært listgildi.
Aðalhlutverkið leika:
MICHÉLE MORGAN og JEAN GABIN.
Höfn þokunnar er eftirtektarverð mynd. Hún kynnir okkur
mai'gt, sem okkur er að ýmsu leyti ekki eins gei'kunnugt og
skyldi, hún vekur samúð okkar til lifsins, til þeirra, sem
lenda í liöfn þokunnar efth’ að liafa barist á öldum hafróts-
ins i mannlífinu.
Börn yngri en 16 ára fá ekki aðgang.
KjMMT’ Kynnist franskri kvikmyndalist. "‘íBE
TilJkyiiit iii§“
frá Félagi matvörukaupmanna
um takmörkun á lánsviðskiftum!
Uegna erfiðleika þeirra sem skapast hafa í öllu
viðskiftalífi út af styrjöld þeirri, er nú geisar, hefir
Félag matvörukaupmanna samþykt, að frá 1. októ-
ber geta að eins þau heimili, sem hafa haft mánað-
ar reiknings viðskifti að mestu eða öllu leyti á sama
stað, fengið að njóta sömu viðskiftavenju FYRST
UM SINN, þó því að eins að greiðslu sé að fullu
lokið fyrir 6. hvers mánaðar.
Öll önnur viðskifti miðast stranglega við stað-
greiðslu.
STJÓRN F. M. R.
Austurstræti 7.
Athugið að við höfum til sölu allar matreiðslubæk-
ur HELGU SIGURÐARDÓTTUR, þar á meðal
hina nýútkomnu bók
160 FINKRÉTTIR
Einnig höfum við mörg sérprentuð blöð um mat-
reiðslu á grænmeti, þar á meðal ágæta uppskrift á
Nöxuðnm ríibarlijir.
sem engan sykur þarf í, en geymist ágætlega.
Mikið úrval af Hengiplöntum og afskornum blómum.
FLORA
MUNIÐ! Altaf er það best,
kaldhreinsaða
þorskalýsið No. 1
Með A & D fjörefnum, hjá
SIG. Þ. JÓNSSYNI,
Laugavegi 62. — Sími 3858.
er miðstöð verðbréfavið-
skiftaxma. —
Borðstofu-
húsgögn
til sölu af sérstökum ástæð-
um fyrir hálfvirði.
JÓN HALLDÓRSSON & CO.
Sími: 3107.