Vísir - 17.02.1940, Side 3

Vísir - 17.02.1940, Side 3
VlSIR llelgri 91. Eiiríksion skiilastjóii: UM IÐJUOG IÐNAÐ OG ÞÝÐINGD ÞESS í ÍSLENSKU ATVINNULIFI. Erindi ílutt á landsfundi Sj álf stæðisílokksins. Landbúnaður mun vera liinn eini atvinnuvegur hér á landi. sem allir viðurkenna, að eigi fuUkominn „rétt á sér“, og þó eru menn ekki sammála um það, hvernig hann eigi að reka eða hvernig hesl sé að húa her á landi. Fyrir 15—20 árum var gerð liörð hríð að sjáv- arútvegi kaupstaðanna. Hann var sakaður um að greiða of hátt kaup og draga fólk frá sveitunum og jafnframt að vera rekinn með tapi, svo að margir lilutliafa mistu alt sitt. Var hann því talinn óheilbrigður ís- lensku atvinnulífi og þjóðfé- laginu til ills. Og frá þeim tíma og alt til þessa hefir verið unnið að því*leynt og ljóst af mörg- um ráðamönnum þjóðfélags- ins, að koma stórútgerðinni á kné. Hliðstæða sögu hefir versl- unarstéttin að segia og aðrir smærri atvinntivegir lands- manna, og um iðju og iðnað hafa staðið skarpar deilur und- anfarið, og þó einkum eftir að iðjufyrirtækjum fór að fjölga ört, síðasta áratuginn. En andstaðan gegn iðjustarf- seminni og ádeilurnar á iðnað- inn liafa verið mismunandi eft- ir því, frá hverjum þær hafa komið, og jafnvel farið nokkuð eftir þvi, frá hvaða stjórnmála- floltki þær komu. Þykir mér rétt að gefa landsfundi sjálf- stæðismanna stutt yfirlit yfir þessar aðfinslur um leið og eg svara þeim að nokkuru. Verð eg þá að skifta iðnaðinum i sína eiginlegu flokka, iðnað, þ. e. handiðnir, og iðju, eða verk- smiðjuframleiðslu. Sjálfstæðismenn liafa yfirleitt viðurkent nauðsyn og réttmæti ísl. liandiðnamanna, og lítið haft við þá annað að athuga, en það sem allir geta verið sam- mála um, nefnil. ef iðnaðar- mennirnir lofa að gera eitthvað en svíkjast um það, og svo það að þeir séu dýrir stundum, en það er nú ekkert sérstakt, hvorki fyrir ísland né iðnaðar- mennina. Og hvað iðnarmenn snertir, þá stendur það til bóla með aukinni mentun og menn- ingu, auknu verklegu námi og hættu fyrirkomulagi á vinnu þeirra, eftir því sem þeir búa lengur við hin bættu skilyrðí iðnaðarlöggjafarinnar. En mér þykir rétt í því samhandi að taka fram, að nú er óliætt að fullyrða, að í byggingaiðnaði og húsgagnagerð t. d. sé vinnu- hraði og afköst nú alt að því þrefalt meiri en áður tíðkaðist. Um iðjufyrirtækin er öðru máli að gegna. Ýmsir sjálfstæðis- menn hafa haldið því fram, að mörg þeirra eigi ekki rétt á sér, þau séu risin upp í skjóli inn- flutningshaftanna og eigi og liljóti að gefast upp jafnskjótt og þau þurfi að mæta frjálsri samkepni. Hér vanti hráefni og markað fyrir iðnframleiðslu nema í smáum slíl, og auk þess sérþekkingu og æfingu i fram- leiðslunni. Islensk iðjufram- leiðsla hljóti þvi að verða bæði léleg og dýr. Sumir hafa jafn- vel gengið svo langt að halda því fram, að það sé þjóðarhöl að hinda vinnukraft og fjár- magn í iðjufyrirtækjum hér-á landi. Framsóknarmenn virðast yf- irleitt hlyntir aukinni iðjustarf- semi, og hafa reynt að nota þróun síðustu ára á því sviði sér til framdráttar með því að þakka sér þessa þróun sem af- leiðingu af innflutningshöftun- um. Aftur á móti er þeiiu hölv- anlega við iðnaðarmennina. Stafar það sennilega af þeirri rótgrónu ótrú á allri sérment- un. Þeir vilja hafa fjölhæfa fúskara á verklega sviðinu og símalandi yfirborðsmenn á þvi hóklega. Ef við nú athugum fyrst hve- nær og liversvegna íslensk iðju- starfsemi hefir komist á fót og hvernig sakir standa í þeim málum nú, þá verður lítið úr þessum ádeiluatriðum. Nú eru hér í Reykjavík nálægt 2000 iðnaðarmenn, og hátt í 1 þús- und verlcamenn og hjálpar- menn, sem hafa haft atvinnu lijá iðnaðarmönnunum. Enn- fremur mun liált í jmsund manns hafa atvinnu hjá iðju- fyrir tækj unum. Launagreiðsl- ur þessara fyrirtækja og iðnað- armanna allra, hæði til þeirra sjálfra og annara er hjá þeim vinna, mun vera yfir 10 miljón- ir króna á ári að meðaltali síð- ustu árin, þar með vitanlega tal- in vinnulaun öll við hyggingar, sem má búast við að verði miklu minni þetta ár og ef til vill þau næstu. Lengi getur það þó ekki staðið, því þótt eftirleið- is verði ef til vill horið minna i liúsin, þá verður þó að full- nægja íhúðaþörfinni fyrir fjölg- un fólksins. Hér eru nú 23 iðju- fyrirtæki, sem vinna eingöngu úr innlendum hráefnum, 50 sem nota bæði innlend og út- lend hráefni, og 67, sem nota svo til eingöngu útlent efni til þess að vinna úr. Auk þcss eru hér um 250 verkstæði iðnaðar- manna, sem öll vinna mest- , megnis úr útlendum efnum. Af þessum 140 fyrirtækjum, sem fást við framleiðslu iðnað- arvara eru 16 sem framleiða ýmiskonar matvörur (smjöj;- líkí, kex, pylsur, lýsi, mjólkur- afurðir) eða verja þær skernd- um (frystihús, reykhús), og í voru flestöll komin á fastan fót ’ áður en farið var að beita inn- | flutningshöftunum til þess að hindra innflutning nauðsynja- vara, en það mun ekki hafa verið teljandi fyr en 1934 Fimtán af fyrirtækjunum fram- leiða nautnavörur, öl, gos- drykki, sælgæti, kaffi o. s. frv og eru líka öll stofnuð án til- hlutunar innflutningshaftanna. þótt tolla-álagning hafi getað ýtt undir stofnun sumra þeirra. 4 framleiða útgerðarvörur, og eru tvö þeirra, Rúllu- og hlera- gerðin og Belgjagerðin eldri, en tvö, Hampiðjan og Veiðarfæra- gerðin, yngri en innflutnings- höftin. En á innflutning þessara vara hafa yfirleitt ekki verið miklar hömlur og eg fullyrði, að hvorugt þessara fyrirtækja liafi verið hyrjað í þeirri trú, að þau fengju innlenda markaðinn lokaðan fyrir útlendum keppi- nautum þeirra. Finnn fyrirtæki húa til umbúðir og eru þrjú þeirra yngri en innflutnings- liöftin, og öll eiga þali þróun sína að einhverju leyti þeim að þakka. Um 50 fyrirtæki húa til ýmiskonar fatnað eða hluti til fatnaðar, nærföt, vinnuföt, höf- uðföt, sokkahönd, sylgjur o. s. frv. og eru flest eldri en inn- flutningshöftin, þótt sum liafi verið stofnuð beinlínis í skjóli þeirra. Efnagerðir, fiskimjöls- verksmiðjur, sápuverksmiðjur, Isaga o. þ. h. eru 14 og' flest all- ar búnar að vinna sig upp í frjálsri samkepni, og af þeim 36 fyrirtækjum, sem þá eru eft- ir, eru það 14, sem eru yngri en innflutningshöftin og hafa suin verið stofnuð þeirra vegna, en sum ekki. Þessi fyrirtæki eru 3 leðurvinnustofur, 2 leikfanga- gerðir, 1 fiðurhreinsun, 1 gler- slípun, 1 gúmmílímgerð, 2 málningarverksmiðjur, 1 regn- hlífagerð, 2 ofnasmiðjur og 1 vikursteinagerð. Af þessu stutta yfirliti sést, að af þeim 140 iðnaðarfyrir- tækjum, sem nú slarfa hér í Reykjavík, hafa 25—30 verið stofnuð eftir að innflutnings- liöftin komust á og farið var að beita þeim með hlutdrægni og harðneskju. Flest eru þessi fyrirtæki smá og um hehning- ur þeirra stofnaður án stuðnings innflutningshaftanna og ánþess að reikna með vernd þeirra. Hin voru stofnselt áður og liafa siðan starfað og þrifist, þrátt fyrir það, að þau hafa haft síðri aðgang að nægu lánsfé til starf- semi sinnar en sumir aðrir at- vinnuvegir, og tollvernd fyrir útlendu samkepnisvöruna að keppa við í mörgum tilfellum. Það er því mjög mikill misskiln- ingur að halda því fram, að ís- lenskur iðnaður sé risinn upp í skjóli' innflutningshaftanna, og eigi tilveru sína þeim að þakka. Að visli stóðu framsóknarmenn að stofnun nokkurra iðnaðar- fyrirtækja, þeirra er að framan greinir, og veittu þeim fullan stuðning innflutningshaftanna á kostnað innflytjenda og inn- lendra keppinauta þeirra í iðn- aði. en þau fyrirtæki éru fá, og geta ekki talist að liafa milda þýðingu fyrir íslenska iðju- starfsemi hér sem heild. Utan Reykjavikur liafa vit- anlega einnig risið upp alhnörg iðjufyrirtæki á þessu tímabili og sum þeirra stór„ eins og si Idarverksm ið j ur, rækj uverk- smiðjur, frvstihús, fiskimjöls- verksmiðjur o. fl., en ekki vegna innflutningshaftanna. Þar til mætti frekar nefna iðnaðar- fyrirtæki S. í. S. og KEA á Ak- ureyri og Raftækjaverksmiðj- 'ina i Hafnarfirði. Á móti þeim einhliða stuðn- ingi„ sem innflutningshöftin hafa veilt ísl. iðju og iðnaði, hafa þau valdið þorra iðnaðar- manna og iðjuframleiðenda hinum meslu erfiðleikum með því að neita þeim tímum saman um efni til þess að viitna úr og endurnýjun og aukningu á- halda, eða með þvi að þvinga þau til að kaupa óhentugra og dýrara efni en þau annars gætu fengið. Hefir það oft gengið svo langt, að sum fyrirtækin hafa orðið að loka starfsemi sinni altaf öðru hvoru og ekki gelað af þeirri áslæðu fullnægt eftirspurn viðskiftavina sinna. Má öllum vera ljóst, að slíkt er elcki stuðningur við imilenda iðnaðarstarfsemi og að andstætt sé að keppa við útlendan iðnað þegar svona þrándar hætast við aðra fjárhags- og viðskiftaörð- ugleika. Islenskri iðju- og iðnaðar- starfsemi er enginn greiði gerður með því, að stuðla að stofnun iðnaðarfyrirtækja, er eingöngu geti þrifist í skjóli þess, að samkepnisvaran sé úti- lokuð af markaðnum. En hver er þá aðalorsök liinn- ar öru aukningar iðnaðar síð- ustu áratugina? Eg lield, að sem hetur fer, sé hún sjálf- bjargarviðleitni íslendinga og framfarahugur. Að fram til þessa og enn þá sé löngun og viðleitni Iijá þorra landsmanna til þess að reyna að hjarga sér sjálfir, róa á eigin spýtur og lief jast handa um framkvæmd- ir, þegar atvinnuleysið sverfur að. Með stórútgerðinni, sein hófst í hyrjun þessarar aldai’, komst það umrót á atvinnulíf kaup- staðanna og alh’a landsmanna, að það er ekki komið í jafn- vægi aftur enn þá, og.óvist að svo verði í náinni franitið. Út- gerðin þurfti á fleira fólki að halda, greiddi gott kaup, og með vaxandi kaupgetu óx versl- unin og iðnaðarstarfsemin og iðjufyrirtæki tóku að rísa upp. Ungir og gamlir sóttu úr basli sveitanna og settust að, þar sem tekjurnar gátu orðið meiri, vinnan reglulegri, þægindin meiri, skemtanir og samkvæm- islíf meira og greiðari aðgang- ur að fræðslu og félagslifi. Og þrátt fyrir ýmsar ráðstafanir þess opinbera og ítrekaðar til- raunir hefir ekki veríð unt að stöðva þennan straum úr sveit- unum enn þá, og því síður að snúa lionum við. Fólkinu fjölg- ar i kaupstöðunum og fólk flyst þangað úr sveitunum, og þessi tvöfalda fólksfjölgun þarf að fá atvinnu og eitthvað til þess að lifa af. Þegar svo að útgerð- in var keyrð á kné, svo að hún varð að fæklca við sig fólki í stað þess að taka við aukning- unni, verslunin dregin saman, og enginn þorði lengur að liætta fé i útgerð, verslun eða land- húnað, nema alveg sérstakar aðstæður væru fyrir liendi, þá var ekki að furða þótt menn leituðu nýrri leiða. Og leiðirnar, sem helst hafa verið reyndar, voru iðja oð iðnaður, og loð- dýrarækt. Yinnuaflið var meira en nóg, fjármagnið lítið en þó svo mikið, að liægt var að hefj- ast lianda, og hagleikur og tækni í ríkum mæli, ]iótt sér- kunnáttu vantaði og æfingu á flestum sviðum til ]iess að byrja með. Menn fóru yfirleitt skyn- samlega að ráði sínu, byrjuðu í smáum stil og stækkuðu eftir þvi sem ástæður leyfðu, fengu sér útlenda kunnáttumenn og lærðu af þeim, eða fóru utan til þess að læra og æfðust svo bet- ur hér heima. Og mér er það lítt skiljanlegt, hvernig greind- ir og áhugasamir atliafnamenn geta í alvöru hölsótast út af þessu og talið þessa viðleitni til þess að draga dálítið úr atvinnu- leysinu og vandræðum kaup- staðanna á því sviði þjóðarböl. Þeir liafa að minsta kosti ekki bent á aðrar leiðir til þess að útvega atvinnu. Er þá betra að allir fari á fátækraframfæri, eins þeir sem vilja reyna að bjarga sér sjálfir og hafa á þennan hátt fundið möguleika til þess, eins og hinir, sem vant- ar manndóm til þcss að vilja það og reyna, og fara því lieldur til sveitarfélagsins og heimta af því framfæri sitt? Það er kunn- ara en frá þurfi að segja, að hér í Reykjavík liafa undanfar- in ár verið 500—800 atvinnu- leysingjar á hverjum vetri, nokkuru færri á sumrin, sér- slaldega um sláttinn og síldar- timann, en aldrei svo að ekki séu margir atvinnulausir. Og þetta þrátt fyrir alla þá iðju iðn- aðarstarfsemi, sem hér hefir ris- ið upp. Hvað á að gera við alt þetta fólk? Þótt reynt verði að koma einhverju af því í sveita vinnu, þá verður það aldrei nema nokkur hluti þess, og aukning útgerðar liefir enn sem komið er gengið erfiðlega. Eg get ekki séð, að þvi verði með sanngirni haldið fram, eins og' ástæður atvinnuvega vorra hafa verið undanfarið, að sú aukning iðju og iðnaðar, sem hér hefir orðið síðustu 10—20 árin, sé þjóðarböl og éigi ekki rétt á sér, eða að það fjármagn og vinnuafl, sem til hennar hefir verið notað, sé tekið frá öðrum atvinnuvegum, sem oss íslendingum henti bet- ur. Því þótt hægt sé að benda á einstaka fyrirtæki, sem ekki sé reist á heilbrigðum grund- velli, þá eru það undantekning- ar. Það væri vafalaust liægt að henda á nokkur fyrirtælci sjáv- arútvegs og landbúnaðar, sem eins væri ástatt um, án þess að þar með þyrfti að segja, að þess- ir atvinnuvegir eða þróun þeirra og aukning ætti engan rétt á sér. Það er líka misskilningur, að iðnaður eigi eklci rétt á sér nema liann sé rekinn í stórum stíl. Hvar sem er í heiminum eru atvinnufyrirtæki byrjuð í smáum stíl og látin síðan þró- ast og vaxa eftir þörfum og á- stæðuni. Það er að eins í Banda- ríkjum Ameríku á seinni árum að menn hafa liaft fjármagn til þess í örfáifm tilvikum að setja á fót fullkominn tilraunarekst- ur í nokkur ár, áður en stór- drift var stofnuð samkvæmt þeirri reynslu er af tilraunun- um fekst. Og hér á landi er nægur markaður fyrir sæmi- lega stór fyrirtæki í flestum greinum, jafnvel þótt nokkuð af samskonar vöru væri flutt inn í frjálsri samkepni. Það er rétt, að hin nýju fyrir- tæki hefir vantað hérlenda menn með sérþekkingu og æf- ingu, en úr því hefir verið reynt að bæta, eins og eg gat um áðan. Og víst er um það, að sú sérþekking og æfing fæst aldrei ef aldrei er hafist lianda um að afla hennar, svo að það er ekld ádeiluefni á íslenskan iðnað. En er þá ekki íslensk iðjn- starfsemi hreinasta spilahorg9 Eru nokkurar líkur til þess að hún geti staðist útlenda sani- kepni, þegar innflutningsliöftin verða afnumin, jafnvel þótt það verði gcrt smátt og smátt? Fyrri spuringunni svara eg neitandi og þeirri siðari játandi. Eg hefi hér áð framan haldið þvi fram, að islensk Iðjtr- iðnaðarstarfsemi sé yfírleilfl byrjuð á heilbrigðum gnmd- velli, og ef svo er, þá á him aSJ standast heilbrigða saTnfcepní, Heilbrigður grundvöllur uxidír slíkri starfsemi err 1. Að fyrirtækinu sé þegar ii byrjun Irygi bæði stofnfé og| rekstursfé. 2. Að þvi séu trygð næg og góð hráefni til þess að vinna úr., 3. Að þvi sé frygð sérkunnátta til þess að framleitt samkepnisfæra varo. 4. Að því sé stjórnaS sneS fyrirliyggju og gætni, og sæmi- legum dugnaði. 5. Að vérði vinnuaflsíns sé í hóf stilt eftir afköstum og vinnuvöndun. Ef þessum Skílyrðum er faB- nægt, eiga fyrirtsekin ekfci a0 eins að geta lialdiS unnsina markaði fyrir framleiðslu sina, heldur jafnvel .unnið markaSS J sanngjarnri samkepnr. Eri sanngjörn er samkepni ekki, nema innlendu fyrirtækm fáa frjálsan aðgang að hráefnum og áhöldum, og útlenda fram'r leiðslan njótí hvorki tollveracf- ar né hlunnindi á koshiað þe!n> ar innlendu. Hitt má öllum vera ljóst, að fjársterk útlend fyrirtækí gefea á skömmuni lima gert útaf við minni máttar keppinauta, ef þau fá tækifæri til þess að íyHtt hittn litla islenska mai’káð af vörum, sem seldar eru á kostn- aðarverði eða undir því. Eh það kalla eg ekki sanngjarna sam- kepni. Ein aðal- grUndvallarhugsjóiB sjálfstæðismanna er að láta einstaklingsframtakið njóta sia sem hest, og að þvi Ieyti er sót þróun, sem undanfaríð hefír orðið í islenskum fðnaðí, fult- komlega í samræmi við skoðun og stefnu Sjálfstæðisflokksios. En sjálfstæðismenn kunna Iiká að meta mátt og gildi samtak- anna, þótt þeír hafi aldrei viljað ganga svo langt, að handjárna félagsmeðlimina eða keyra alt atliafnalíf i planökonomíska fjötra. Sjálftæðismentt Iiljóta þvi að getá virt samtök iðnaðar— manna og skilið nauðsyn þenra og gagn. Áður en iðnaðarmenti mynduðu sin allslierjarsamlðk*. var svo að segja Iiver einasfa stétt þjóðfélagsins félagsbund- in og skipulögð, sjómenir, verkamenn, bændur, verslimar- menn, útgerðarmenn, kaupfe- menn, kénharar, Iæknar:, lög- fræðingar, prestar, verkfræð- ingar o. s. frv., og siunar jafn- vel svo harðvíluglega, að þær koniust fram með það, að fara ekki að landslögum. Era það kalla eg öfgar og ofbeldí. Og ]>egar svo er komið, Iivorf sem það er hjá einstökum deildum iðnaðarmanna eða öðram stéttum, þá særir það réttíæiis- og þegnskapartílfinningu allra góðra sjálfstæðismanna, svo að þeir hljóla að rísa upp og mót- mæla. Og það jafht fýrfi* þaífc þótt við nánari athugmrmálsms komi í Ijós, að hlutaðeigandi fé- lagssamtök hafi liaft nokkura ástæðu til hinna öfgakendu ráð- stafana. Eg skal ekki lengja mál míft með því, að fara nánar út i ein- stök atriði, en samkvæmt fram- ansögðu leyfi eg mér að halda því fram, að samtök iðnaðar- manna og í sambandi við þau iðnlöggjöfin hafi verið og s& nauðsynleg, og þá einkum sem fyrsta skref til þess, að tryggja góða iðnaðarvinnu, með því aÖ auka sérþekkingu einstaklittgs- ins og styrkja aðstöðu hans, affi íslensk iðjustarfsemi eígi fullans rétt á sér hér á landi, fyrst og fremst sú, er vinnur úr ínnlend— um hráefnum, en einnig sú, er

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.