Vísir - 30.04.1940, Qupperneq 6
9
VÍSIR
Þriðjudaginn 30. apríl 1940.
Méttmdi og- •nkyldiii'
§tndenta.
Jlwarp til stúdemía, flutt af formanni Stúdentafél. Reykjavík-
ILudvig Guðmundssyni, á sumarmálahófi stúdenta að Hót-
el Borg'.
Nú á þessu kvöldi eru liðin
45 ár síðan Stúdentafélag
íteykjavíkur í fyrsta sinni
efndi ti.I snmarfagnaðar, svo að
'mér sé kunnugt. Sumargleði
stúdenta hefir verið með ýms-
um hætti á liðnum áratugum,
en jafnan borið mjög svip sam-
ihna síns. En sameiginlegt öll-
mm sumarfagnaði stúdenta hef-
ir þó verið það tvent, að kveðja
vetur og fagna komanda sumri,
fiækkandi sól og gróanda vors-
ins. Þá hefir mót þetta jafnan
verið loka- eða kveðjufundur
’félagsins og síðasti almennur
samfundnr stúdenta, áður en
þeir dreifSust til áttliaga sinna
cða sumaratvinnunnar.
3Eim erum við stúdentar
Tnættir hér lil þess að kveðjast,
kveðja vetur og fagna sumri.
(Öðruvisi mun okkur þö vera
iinnamhrjósls í dag ,í vetrarlok-
in, en oft áður á samkomum
þessum. Engan mun í vetrar-
jbyrjnn hafa órað fyrir þvi, er
þessi velur har í skauti sinu,
ihormungum þeim, er vetrar-
rliörkur og ófriður hafa leitt yf-
lr Norðurálfnna. Er okkur þá
skyMasl að minnast með sam-
fcrygð hörmulegra örlaga, er
&aendþjóðir okkar á Norður-
iöndujri hafa mætt, liver á eftir
annaó, íiú á þessum fimbul-
vteíri válegustu víga- og varg-
aMáer, sem komið hefir yfir
xnstinkynið frá því er sögur
fj«í vorn skráðar.
Þrjár bræðraþjóðir okkar, er
allar slóðu i femstu röð meðal
mezeriingaiþjöða heimsins,
'J&ggja. riú flakandi i sárum eða
muJfojxndnar á Mafa harðstjórn-
set og áþjánar. Við eigum engin
orð fil að íúlka með tilfinningar
vcnrar og djúpa samúð, en eng-
inK er sá sannur íslendingur, að
Jiann éigi finni sárt lil með
ifcewdnm sinum, sem væru það
Jhans eigin sár, er nú blæða.
Erigan mun heldur í v^lrar-
.þyrjnn hafa grunað, að þessi
'vétirr, sem nú er að kveðja,
mnndi með þeim hætti, sem
ratíTt er á orðin, færa okkur ís-
lemííngum þann rétt og þann
'vantda, er við deilduin af okkur
Wjrhr nærfelt sjö öldum. Þann
letf að vera sjálfstæð þjóð, þann
rétt, sem við nú höfum tekið,
að ráða einir úrslitum allra
málefna okkar, inn á við og út
á við, og þá um leið þann
vanda, sem því fylgir fyrir smá-
þjóð á örlagastund, að standa
ein og óstudd og bera ein fulla
ábyrgð gjörða sinna, gagnvarl
sjálfri sér og gagnvart öllum
öðrum þjóðum.
Öll íslenska þjóðin verður nú
án tafar að gera sér fulla grein
fyrir því, sem gerst liefir, og
standa einliuga, einbeitt og ó-
slcift að varðveislu þessa réttar,
og sameinast í þeirri fórn, er
einstaklingar og þjóðin í lieild
verða að færa, ef þeir og hún
eiga að vera verðug réttarins og
vandanum vaxin.
Aldrei í þúsund ára sögu
sinni hefír íslenska þjóðin stað-
ið frammi fyrir jafnmiklum
vanda, þungum og örlagaríkum
sem nú þessa dagana. Aldrei fyr
hefir reynt jafnmikið á mann-
dóm þjóðarinnar, vitsmuni,
stillingu og drengskap.
En aldrei í sögu mannkyns-
ins hefir neitt stórt, varanlegt
verðmæti verið skapað án fórn-
ar, persónulegrar fórnar ein-
staklings eða heildar. Mun þetta
enn sannast á okkur Islending-
um.
Ef íslenska þjóðin vill gera
sig verðuga þess að njóta áfram
þess réttar, sem örlögin liafa
fært henni í hendur á svo ó-
væntan hátt, og ef hún vill
verða fær um að lialda á þess-
um rétti, verður hún að skilja
og tileinka sér þetta óskeikula
lögmál. Sérhver einstaklingur
hennar verður í hugsun, orði og
verki að lifa samkvæmt því og
birta í öllu lífi sinu og breytni
anda hins sanna þegnskapar.
Og ef okkur Islendingum tekst
þetta, þá er eigi ástæða til að
örvænta um framtíð þjóðarinn-
ar. —
íslenskir stúdentar! Ykkur ei’
mikið gefið og af þeim, sem
mikið er gefið, verður og mikils
krafist. Af litlum efnum hefir
þjóðin húið ykkur aðstöðu til
að ná og njóta hinna æðstu
menta. Að visu hefir þessi að-
staða hingað til verið nokkrum,
annmörkum háð, og margt
hefðum við kosið fullkomnara
og betra en verið hefir. En þrátt
fyrir þetta hefir aðstaða stúd-
enta úr alþýðustétt til að stunda
hið æðsta nám verið hetri hér
en víðast hvar annars staðar
með menningarþjóðum. Hið
æðsta nám hefir verið, er og
mun vænlanlega framvegis
verða opið og ókeypis öllum,
sem hæfileika hafa og undir-
húning til að tileinka sér það.
Slúdentagarð liafið þið stúdent-
ar einnig eignast og mun hann
vera með stærstu stúdenlagörð-
um, þegar miðað er við heildar-
tölu stúdenta liáskólans. Þá
hefir hið opinhera veitt, veitir
enn og mun væntanlega einnig
framvegis veita stúdentum
verulega fjárhagslega aðstoð til
náms. Og nú er að því komið,
að hin glæsilega bygging há-
skólans verði vígð og tekin í
notkun, og öllum ytri skilyrð-
um til starfs og æðstu menta
um leið komið í það horf, sem
hest má verða.
Þetta hvorttveggja, endur-
heimt stjórnarfarslegt sjálfsfor-
ræðis íslensku þjóðarinnar og
vígsla háskólans, ber að heita
má upp á sömu stund. Það er
bending til ykkar, stúdentar,
tákn, sem þið verðið að skilja.
Um leið og öll íslenska þjóð-
in verður að sameinast í anda
þegnskapar til varðveislu feng-
ins réttar, verðið þið, íslenslcir
stúdentar, sem þjóðin nú af-
hendir hið glæsilegasta menta-
setur sitt, að ganga á undan I
öðrum, eins og íslenskir stúd-
entar svo oft hafa gert í sjálf-
stæðismálum okkar, og auðsýna
í verki fúsleika ykkar til að
varðveita vel fjöregg þjóðarinn-
ar, sjálfstæði hennar. Og þetta
gerið þið, og getið eigi með
neinu öðru móti betur gert, en
í verki.
Eg vona, stúdentar, og þyk-
ist raunar vita það, að ykkur er
ljós sá vandi, sem nú hefir lagst
á þjóð okkar. Eg og allir, sem
trúa á framtíð þjóðarinnar,
treystum því, að þið nú látið
sannast, að vonir þessar eru á
rökum reistar. Við treystum því
og trúum, að þið eigið þann
þegnskap, manndóm og dreng-
skap, sem öll framtið þjóðar-
innar byggist á.
Nú er að prófinu komið hjá
ykkur, — því prófi, er ræður
úrslitum um það, livort þið
megið teljast færir um að njóta
þess réttar og gegna þeim skyld-
um, sem á ykkur livíla sem |
stúdentum og góðum þegnum ;
þjóðfélagsins. Og prófið, sem
þið nú allir og allar eigið fyrir
höndum, er verklegt próf í
þegnskap, — þegnskaparvinna
háskólans.
Stúdentar. Ykkur er mikið
gefið og af ykkur er mikils
vænst, en þess fyrst og frenist,
að þið eigið þann þegnskap til
að bera, að trúa megi ylckur fyr-
ir framtíð þjóðarinnar og fjör-
eggi hennar.
Háskólinn hefir nú, fyrir for-
göngu rektors og Stúdentaráðs,
undirhúið próf það, sem stend-
ur fyrir dyrum. Þess er þá einn-
ig vænst, að þið allir og allar
gangið fús til þessa prófs og
leysið það vel af hendi. Ykkur
kvens túden tunum, valkyrj un-
um meðal stúdenta, vil eg segja
þetta: Háskólinn og Stúdenta-
ráð treysta ykkur og vænta
mikils liðstyrks frá ykkur. Séð
mun verða fyrir því, að próf-
verkefni ykkar verði valin við
hæfi krafta ykkar og getu. En
umfram alt: Látið ekki á ykk-
ur standa. Komið allar!
Enginn stúdent má nú skor-
ast undan því að ganga til þessa
prófs. Alls enginn. Ekki lieldur
þeir, sem nú búa sig undir önn-
ur próf liáskólans. Ef þeir eigi
sjá sér fært, vegna þess prófs-
undirbúnings, að inna nú þeg-
ar hina prófraunina af liendi,
þá mun verða séð fyrir því, að
þegnskaparprófið geti farið
fram að loknu hóknámspróf-
inu. En látið samt ekki dragast
stundinni lengur að skrá ykkur.
Eg veit að margir ylckar eru
mjög þurfandi fyrir arðsama
atvinnu nú að loknu vetrar-
námi. Háskólinn og Stúdenta-
ráðið vilja og taka fult tillit til
þessa og mun Upplýsingaskrif-
stofan nú, eins og áður, gera alt,
sem unt er, til að aðstoða ykkur
við útvegun atvinnu í sumar.
En þrátt fyrir þessar ástæður
ykkar megið þið ekki skorast
undan þegnskaparvinnunni. —
Einnig þið komið og vinnið, —
en ef til vill eitthvað skemur en
sumir hinna, sem betri ástæður
hafa. En umfram alt: Komið og
vinnið!
Stúdentar! Þetta mál hefir
margar hliðar. Framtíð mál-
efna ykkar og háskólans veltur
eflaust að noklcru á afstöðu
ykkar í þessu máli. Eða, getið
þið vænst þess að þing og stjórn
eða þjóðin í heild, muni hlaupa
upp til handa og fóta til að upp-
fylla hverja ósk ykkar um bætt-
an hag, sem þið í framtíðinni
kunnið að bera fram, ef þið nú,
þegar á ykkur reynir, hlaupist á
brott frá þegnskaparskyldum
ykkar? Nei, vissulega ekki. Er
ekki liitt líklegra, að þið fáið
frekar áheyrn, ef þið í verki
sýnið og sannið manndóm ykk-
ar og vilja til þess sjálfir að
fórna einhverju, sýnið og sann-
ið alþjóð, að þið ekki aðeins
gerið kröfur, lieldur eruð líka
reiðuhúnir til að taka á ykkur
þær skyldur, er rétti fylgja.
Sameinumst nú öll í einum
vilja, þeim vilja að vinna íslandi
alt.
ísland, sjálfstætt ísland, lengi
lifi!
Skattfrelsi
togaranna.
Grein með þessari fyrirsögn i
Vísi 20. þ. m., var orð í tíma tal-
að, rökrétt, skvnsamlegt og
hyggilegt. Endurtek eg ekki hér
sömu rök fyrir brýnni nauðsyn
þess, að togarafélögin fái óáreitt
að njóta skattfrelsis um lofaðan
og lögákveðinn tíma. En bæta
vil eg því við, að þó sum togara-
félögin hafi að líkindum þénað
vel í vetur, og sennilega losað
sig úr þungbærustu skulda-
fjötrum sínum, þá veit eg líka
með vissu, að sum þeirra liafa
enn þá mjög lítið getað létt á
sinni óbærilegu skuldabyrði. Þó
salan hafi oft verið tvöfalt til
þrefalt hærri en fyrirfarandi ár,
hefir hún líka oft verið svo litið
hærri, að mjög mikið hefir vant-
að á, að hún greiddi allan marg-
falda tilkostnaðinn.
Flestir einblína á hæstu töl-
urnar sem sumum togimim
tekst að selja fyrir, en gleyma
því — til að byrja með — að
draga frá þeirri tölu 10% toll-
inn, sem Englendingar taka af
söluverðinu, og svo aðra 10—
11% í löndunar og sölukostnað.
Fimtungur söluverðsins er þvi
einungis iá uppboðspappírum.
Og af 3000 £ sölu, er ekki meira
en 2400 £, sem á að borga allan
hérlenda útgerðarkoslnaðinn.
Það hefir ekki verið 25—100
þús. kr. gróði á hverri söluferð
togaranna, eins og Alþýðuhlaðið
var að ljúga í lesendur sína í
vetur, og gefa sjómönnum og
öðrum uridir fótinn, að gera all-
ar kröfur til útgerðarinnar nógu
háar. Og síst var hin lýgin betri,
í sama blaði, að gróði þessi færi
í vasa útgerðarmanna. Fyrst og
fremst hefir það verið ómögu-
legt, vegna skuldanna í bönkun-
um, sem — ásamt gjaldeyris-
nefnd —hafa þeir tögl og liagld-
ir, svo að mest allur gróðinn
lendir lijá bönkunum og þjóðar-
húinu, og léttir að meiru eða
minna leyti fyrir fæti félaganna.
En eg liygg það hreina undan-
tekning, liafi nokkur króna eða
£ af ágóðanum út af fyrir sig,
lent heinlínis í vasa nokkurs
togaraútgerðarmanns. í öðru
lagi er svo ákveðið, að meðan
skattfrelsið varir, megi ágóði
ekld ganga til annars en að létta
byrðar eða endurnýja skipakost-
inn. Slíkur hagnaður og með-
ferð á lionum, þjóðinni allri og
atvinnuleysingjum til hagsbóta
í framtíðinni, ætti síst að geta
verið ásælnisefni, til öfundar,
haturs og illdeilna.
í þessu úlgerðarmáli er lika
annað mikilsvert atriði, sem
blöðin þegja um. Það er gengi
sterlingspundsins (£). I mörg ár
var það fast sett og óbreytt, kr.
22.15, í mikið lægra gengi en var
þá raunverulegt verðgildi krón-
unnar, og útgerð allri til ómet-
anlegs tjóns. Nú átti loks í fyrra
að bæta úr þessu glapræði, með
því að breyta genginu í 27 kr.
fyrir £. En hvað skeður svo? Og
hversu lengi stóð velvild sú í
garð útgerðarinnar? I allan vet-
ur, síðan salan fór að hækka,
hefir vei-ið hringlað með gengi
£ á hverjum degi, og yfir höfuð
altaf_niður á við, svo að nú er
það komið niður fyrir 23 kr„
þó myntir allra annara ríkja
hafi staðið í sama gengi, eða
sem allra næst því.
Hvernig stendur á þessu stöð-
uga hringli með £, sem gerir si-
felda óvissu og hræðslu við
flestar framkvæmdir? Er rikis-
stjórnin, með öllum sínum
ráðunautum og Alþingi, alveg
ráðalaus til að bæta úr þessu?
Þar sem salan til Englands er
nú um sinn mikið betri en alt
sem keypt er þaðan og greiða
þarf þangað, þá sýnist vera auð-
sær þjóðarhagur til gengisjafn-
aðar, hagur banka og allra fram-
leiðenda, er selja vörur þær, að
gengi £ sé heldur hærra en það
er nú.. Og þjóðar tjón ef það
lækkar meira. — Óbreytt gengi
eykur öryggi og úrræði til fram-
kvæmda.
V. G.
Það verður engin uppreist í Þýskalandi
Fyrir skemstu birti Vísir grein eftir Joseph Harsch,
fámerískan blaðamann í Berlín, þar sem hann lýsir komu
vorsins og fognuði Þjóðverja yfir því. 1 þessari gi'ein
-^tfirnjTnr hann möguleikana á því, hvort þeim mönnum
að ósk sinni, sem gera ráð fyrir að uppreist brjót-
fei út i landinu og Hitler verði hrundið af stóli.
Krfiðasta viðfangsefni erlends
Wa&nnanns hér, er að kanna af-
síöSu þjóðarinnar gagnvart
sfjöm nasista og styrjöldinni.
JU& j»yí hlýtur að reka, fyrr eða
•Ær. að styrjöldin hyrji fyrir
alvörtL Þegar það verður og
*|jjxka þjóðin fær að lesa nöfn
aHra þeirra, sem bíða hana á
gngvóllununi, hvernig verður
llBenrii þá "vlS ?
JÞað væri auðvelt að svara
|þessarí spumingu, ef liægt væri
söS xrota sama mælikvarða á sið-
Serfúsþrótt manna liér og á Eng-
Ærrrtli og Frakklandi. Menn vita
Z3É& viðnamsþróttur Breta er afar
asTxkíII, áf' því að þaö var breska
^jriSin, sem knúði stjórnina út
U sfyrjöldina. Sá, er þetta ritar,
^sssr í Englandi, þegar styrjöldin
iriöfsl og veit því að nokkuru
3fayií. hversu mjög almennings-
álitið var á undan stjórninni.
fJr því að þátttaka Bretlands
í ófriðinum var bygð á bjarg-
fastri trú alþjóðar á því, að þetta
skref yrði óhjákvæmilega að
taka, verður að líta svo á, að
þjóðin muni styðja styrjaldar-
reksturinn til hins ítrasta.
Vissu hvað
var að gerast.
Bretar myndu aldrei styðja
þá styrjöld, sem stjómin leiddi
þá út í, án þess aS liafa fulla
vissu fyrir því, hvaS væri raun-
verulega að gerast. Það sama á
við um Frakka. 1 hvorugu land-
inu er hægt að reiða sig á al-
menningsálitið, ef styrjöldin er
hafin án samþykkis eða vilja
þjóðarinnar.
í Þýskalandi er þessu hinsveg-
ar þannig varið, að almennings-
ólitið þar og það, hvernig þjóð-
in lenti í stríðinu, eru að öllu
leyti eins og þær ástæður mega
ekki vera hjá bandamönnum, ef
vel á að fara fyrir þeim. I Þýska-
landi er stríðið næstum því al-
staðar óvinsælt, nema meðal ör-
fárra ofstækisfullra flokksleið-
toga. Þjóðverjar vissu yfirleitt
ekki, að styrjöldin var að skella
á. Þeir voru fullvissaðir um, að
stefna stjórnarinnar myndi
tiyggja þeim skjótan og örugg-
an sigur á Pólverjum og Vestur-
veldin myndi ekkert gera. Að
því er virðist var upphaf styrj-
aldarinnar þeirn óvænt og ófar-
sælt áfall.
Engin merki
uppreistar.
En það sem hefði verið
ómögulegt i Bretlandi og Frakk-
landi, var mögulegt hér. Meiri-
hluti þjóðarinnar hefir sætt sig
við styrjöldina, sem hún lenti í,
án þess að vita að hún vofði yfir
og án þess að vera sannfærð um
að hún væri óhjákvæmileg,
nauðsynleg eða æskileg og hún
styður hana nú með sama krafti
og herforingjar hennar gerðu
ráð fyrir.
Blaðamaður einn, sem ritaði
um afstöðu manna til stríðsins
fyrir þrem mánuðum, lét sér
þessi orð um munn fara: „Eins
og nú standa sakir, fara þeir
mjög villir vegar, sem halda að
eitthvað beri á óánægju, sem
kunni að hafa byltingu í för
með sér.“
Á þeim þrem mánuðum, sem
liðnir eru siðan, hefi eg kynt
mér öll svið fjárhags og þjóðlífs
Þýskalands og eg er enn sann-
færðari um þetta. Jafnfi-amt
því, sem engin stríðshrifning er
til, er heldur ekki til sá grund-
völlur, sem hægt er að reisa á
byltinguna.
Þetta kemlu* ekki að eins af
þvi, að þeir menn fara með völd-
in, sem eru þess fullvissir að
tilgangurinn helgi meðalið —
heldur og af því, að stjórnin er
raunverulega föst í sessi og hún
ætlar ekki að gefast upp fyrri
en í fulla hnefana, ef að þvi rek-
ur.
Vopnin, sem þessir menn
hafa smíðað, til þess að tryggja
sér áframhaldandi völd, eru
mjög styrk. Af þeim ber að
nefna ríkislögregluna, SS, ein-
valalið Hitlers og svo spæjara-
fyrirkomulagið, sem gerir hvert
íbúðarhús að eftirlitssvæði
tryggs nasistaflokksmanns.
Þá hefir flokkurinn leyst upp
öll félög og alla starfsemi, sem
ekki er undir stjórn hans og af-
leiðing þess er sú, að ekkert
slíkt er til, sem gæti verið ramm-
inn Utan um leynilegan and-
stöðuflokk.
En þetta nægir þó hvergi
nærri til þess að lýsa fyllilega
viðhorfi almúgans. Aðrar orsak-
ir og þær e. t. v. enn veigameiri
er að finna í sjálfri þróunarsögu
þýsks stjórnmálalifs. Þær eru
óaðskiljanlegur hluti af lundai'-
fari þýsku þjóðarinnar. Það er
ekki hægt að neita því, að mikill
hluti stefnuskrár nasista fellur
í góðan jarðveg hjá miklum
meiri liluta þýsku þjóðarinnar.
Byltingarjarðvegurinn
er ófrjór.
Það má sjá það í sögunni, að
þýska þjóðin hefir ekki það
framtak, sem óhjákvæmilega
verður að vera fyrir hendi, ef
bylting á að geta orðið. Bylting-
ar í Þýslcalandi hafa ekki verið
ægileg blóðböð gegn ríkjandi
fyrirlcomulagi, lieldur hefir að
eins ný stjórn tekið við, jiegar
önnur liefir oltið úr sessi eða
sagt af sér, ráðþrota.
Lýðveldisstjórnin 1918 fylti
að eins það tóm, sem varð, þegar
keisarinn flýði úr landi. Nasista-
byltingin liefir í höfuðatriðum
verið sami leikurinn af nýju, nýr
hópur manna hefir tekið við
stjórnartaumunum. Yfirleitt
tekur þýska þjóðin hverri stjórn,
sem tekur við völdum, með
miklu meira jafnaðargeði, en
aðrar þjóðir.
Þýska þjóðin lætur sig það
fremur litlu skifta, hverjir fara
með völdin. Kynslóð eftir kyn-
slóð hefir henni verið innrættur
járnharður agi og undirgefni
við stjórnendurna, sem gerir
hana næstum þvi ómóttækilega
fyrir því að öðlast byltingarhug-
sjón og framtak til að koma
henni í framlcvæmd.
Við þetta má bæta, að næstum
því liver maður getur fundið
eitthvað við stjórnarstefnu nas-
ista, sem honum fellur vel í geð.
Svo líður enginn dagur, að mað-
ur heyri ekki Þjóðverja segja:
„Auðvitað get eg ekki fallist á
þessa stefnu eða liina — en----
— Þetta „en“er mikilsvertorð.
Jafnvel Gyðingurinn þýski getur
ekki safnað þeim kröftum, sem
þarf til andstöðu. Meðal Banda-
manna mætti vekja miklu meiri
andstöðu af enn minni ástæðu.