Vísir - 22.12.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 22.12.1940, Blaðsíða 3
VlSIR Viðtal við Jón Engilberts. Dr. Munksgaard heldur áfram ljósmyndaútgáfu fornritanna. Kaiipmannaliöfift og: ityrjöldln Jón Engilberts listmálari var einn þeirra ÍSlendinga, sem kom yfir Petsamo frá Kaupmartnahöfn hingað til lands, ásamt konu sinni og dætrum. Hafa þau hjónin tekið til leigu sumar- setur hér utan við bæinn og munu búa þar fram til vorsins, þar til úr- rætist um húsnæði. Jón er sjaldséður hér í bænum, enda Vinnur hann af kappi að ýmsum verkefnum. Fréttaritari Vísis hitti hann þó á götu í gær, og bað hann um að skýra lesendum blaðsins frá því markverðasta, sem hann hefði að minnast frá dvöl sinni í Kaupmannahöfn. „Það vill svo til“, sagði Jón Engilberts, „að einn af góð- kunningjum minum og hjálpar- hellum bað mig fyrir kveðjur til íslendinga. Er það Ejnar Munksgaard bókaútgefandi í Kaupmannahöfn, heiðursdoktor við Háskóla íslands. Þau lijón- in, Dr. Munksgaard og kona hans Yelva, héldu okkur hjón- um kveðjuveislu, en heimili þeirra í Rungsted og Kaup- mannahöfn er mjög rómað fyr- ir gestrisni meðal Islendinga, og liöfum við hjónin orðið þeirrar gestrisni aðnjótandi frá uppliafi. Dr. Munksgaard heldur áfram útgáfu sinni á ljósprent- un handrita, og sýndi hann okk- ur sérstaklega 13. bindi þessara rita, sem er hin mikla handrita- syrpa nr. 557 í Árna Magnús- sonar safninu, ásamt Vínlands- ferðum og inngangi, rituðum af prófessor Strömbáck. Ennfrem- ur sýndi hann okkur 14. bindið, sem er codex regius — eða kon- ungsbók, — sem liefir að geyma Snorra Eddu, en prófessor Elias Wessen liefir ritað formála fyr- ir útgáfunni. I Dr. Munksgaard þótti mjög leitt, að nú ætti hann þess eng- an kost, að koma bindum þess- um til íslands, en strax og um liægist mun hann bæta úr þessu. Dr. Munksgaard hefir með liöndum útgáfu hins 15. bindis af verkum þessum, og mun prófessor Seip í Oslo sjá um útgáfu á því og rita að þvi inn- gang. Di'. Munksgaard liefir. þegar látið prenta séx'staka út- gáfu af formála próf. Wessens að Codex regius — Snorra Eddu — og vei-ða eintökin tölu- sett, en þau mun liann senda vinum sínum á íslandi, sem þakklætisvott fyrir silfurlíkan það af Háskóla íslands, sem hönum barst að gjöf frá ýms- um merkum mönnum héðan. Kveðst hann vona að sá dagur muni bráðlega renna upp, er honum takist að koma gjöfum þessum til réttra aðila. Sagði Munksgaard að lokum eitt- hvað á þessa leið: Danmörk þráir friðinn, og það geri eg einnig, m. a. af því, að þá gefst íxxér tækifæri til að senda bæk- urnar til vina minna á Islaxí'di og safnanna þar. Stríðið brýtur gegn öllum lögmálum, lífsins. Á friðartímum jarðsetja synirnir feðurna, en á ófriðartímum feðurnir synina. Þessum skilaboðum vil eg biðja Vísi að konxa áleiðis til þeirra aðila, sem hér eiga hlut að máli, nxeð því að Dr. Munks- gaard bað íxiig þess lengstra orða, þótt það hafi di-egist nokkuð hjá mér, að koixxa þessu í fraixxkvæmd.“ „Hvaða fréttir segir þú af Is- lendingunx ^þeinx, seixx dvalið liafa erlendis og dvelja þar e. t. v. ennþá?“ „Eg býst við að nxargir ís- leixdingar dvelji eixn ei-leixdis, sem þó liefðu viljað eiga þess kost, að Iiverfa lieim hið bi-áð- asla, á nxeðan á ófriðnum stend- ur. Sannleikurimx er sá, að all- ur þorri manna í Danmörku Ixjóst við því, að ófriðnum myndi verða lokið i septeixi- bernxáixuði, og þýsk blöð og dönsk lxöfðu liaft hátt um að svo nxuixdi verða, þannig að nxeixn voru farnir að trúa þessu. Vegna þess dráttar, sem varð á fai-kosti heim, gafst mér tæki- færi til þess að fljóta með, — annars sæti eg ennþá úti í Kaup- mamxahöfn. Áfkoixxa allra lista- nxanna tvar orðin mjög erfið, íxxeð því að fólk hugsaði unx það eitt, að birgja sig upp af nauð- synjum, og skemta sér við bió- fei’ðir og kaffihúsaveru, eins og alt af vill brenna við á slíkum ófx'iðartimum. Sunxir málverka- safnararnir neyddust til að bjóða allar íxxyixdir sínar til sölu, og ixiátti fá íxxikið af verk- unx binna ungu íxxálara fyrir gjafvei'ð, með því að svo miklu af myndum þeirra var skelt inn á markaðinn. Sama ixxátti segja uixx málverk eftir gamla og reynda málara, t. d. Willuixxsen. Málverk eftir hann, sem áður liöfðu vei'ið seld fyrir þúsundir króna, xxiátti íxú fá fyx’ir álíka mörg liundruð. Listsýningar voru þó lialdixar, og liafði eg þannig 8 stórvei-k á haustsýn- iiigu „Kaixxnxeraternes i deix Frie“. Mér Ixauðst epnfremur að taka þátt i svartlistarsýningu í. „Grafisk Union“ á Cbax'lotten- JÓN ENGILBERTS Ixorg, en eg gat ekki komið því við, vegna annríkis í sanxbandi við heimfei'ðina, og fórst það því fyi’ir að þessu sinni. Eg er félagi í þessu svartlistarbanda- lagi Dana, og tel eg mér það íxiikla sæmd, með þvi að þar eru allir þektustu málarar Dana.“ „Hvernig var dvölixx í Kaup- mannahöfn að öðru leyti?“ „Fyrir okkur, senx þekkjum Dannxörku á friðartímum, var bún alt annað en þægileg, þótt ekki vex'ði sagt að um neinn skort hafi verið að í-æða. Helstu höixilur, senx á voru lagðar voru þær, að ekki var liægt að fá einn 1 dropa af steinolíu; bifi'eiðar not- uðu viðarkol, og enginix eiin- staklingur nxátti liafa bifreið í notkuix, neixia læknar að ein- liverju leyti. Öll umfei’ð var því með öðrum svip en fyr, og tóku bifreiðaslöðvar það til bi'agðs, að speixna liesta fyrir alnxenn- ingsvagna, og kostaði slíkur vagn fi’á Ivongsins íxýja torgi að Ráðliústorginu sjö krónur. Þetta gilti þó aðeins á kvöldin, en á daginn nxátti fá bifreiðai*, seixi geixgu fyrir bensíni, en slik- ur akstur var orðinn mjög dýr. Islendingar hafa þannig eixix sem komið er haft lítið af sti’ið- inu að segja hér lxeinxa. Smjörliki var ófáaixlegt fyrir Hvað kostar „leifturstríð"? Þjóðverjar áætla kostnaðinn 167.000.000 RM. daglega. Eftir Richard Hottelet, fréttaritai'a U. P. í Berlin. —o— Ýmsir leiðtogar nazista hafa verið að velta því fyrir sér, hvað það muni hafa kostað Þjóðverja að leggja undir sig nxest alt íxxeginland Evrópu. Þeir liafa koixiist að þeirri niðurstöðu, að kostnaðurinn nxuni liafa numið — í peningum —- 167.000.000 nxarka á dag. Hvaða gildi þessar stjarn- fræðilegu tölur hafa fyrir al- nxiiganianninn þýska, geta ixxenn séð af þvi að hagfræðing- ur einn í opinberri þjónustu hefir reiknað út að stjórnin í’áði ' yfir og eyði 50% af öllum þjóð- artekjurn í landinu. Beinir skatt- ar og framleiðslutollar nenxa 34% af þjóðartekjunum, en hiix 16%, sem stjói’nin íxotar eiixixig, fær hún á óbeinan Iiátt. En Þjóðverjar eru ekki einir unx að finna þungann af þessunx gífuriegu hernaðaraðgerðunx. Því hefir verið lýst yfir opin- berlega í Vicliy; að Frakkar yrði að greiða 20 nxilj. marka dag- lega, upp i kostnaðinn við þýska herinn, sem er í Frakklandi. Þá liafa líka lieyrst fregnir um það — en þær liafa þó ekki verið staðfestar — að þýska stjórnin hafi fyrir nokkuru lagt á borðið fyrir norsku stjórnina reikning upp á 250 milj. marka, senx á að vera þóknun fyrir her- námið og „vei'ndina“. Ekki er þess getið hvað „verndin“ hafi orðið Hollendingunx og Belgíu- nxönnunx dýr. Almúgamaðurinn í Þýska- landi hvorki skilur né langar til að skilja, hvílíkar geysiuixphæð- ir liér er um að ræða. Það, sem liann liugsar mest unx er það, hversu mikið verði dregið frá launUm lians. Við skulum taka sem dæmi þá Joliann Schultz, sem er kvæntur og á tvö börn, og Josef Meyer, senx er einhleypur. Vikulaun beggja eru 60 mörk, því að þeir eru að eins liálflærð- ir verkámenn. Báðir greiða hið sama í ellilauna- og atvinnu- leysissjóð, í sjúlcrasamlag og loks til verkalýðsfylkingarinn- ar. Það eru 6 mörk og 20 pfen- niiigar á viku. alla, sem höfðu liærri tekjur en 50,00 krónur á nxánuði, og urðu menn að sýna full skilríki fyrir því, og eins er nxér kunnugt um að i ráði var að banna fata- kaup, nenxa samkvænx,t sérstök- um seðlum, en ekki var það komið í franxkvænxd er eg fór frá Kaupmannaliöfn. Kaffi var af mjög skomum skamti, og ekki liægt að drýgja það með því t .d. að fá aukreitis te eða kakao, og yfirleitt bárust stöð- ugt nýjar fyrirskipanir frá stjórninni til þess að koma í veg fyrir óeðlileg vörukaup og „bamstur“. Alt olli þetta mik- illi óánægju m,eðal almenn- ings.“ „Hvað unx nxyrkvunina ?“ „Myrkvun var komið á strax er Danmörk var hernuniin, og franx eftir öllu sumri voru loft- árásamerki gefin 3—4 sinnum i viku, aðallega unx lxelgar, en mikið liafði dregið úr þessu síð- ustu tvo mánuðina. Var það mjög óþægilcgt, að vera rifinn upp úr fastasvefni við slik merki, einkunx þar sem skot- hríðin úr loftvarnabyssunum var oft áköf. Urðu þá allir, ung- ir senx gamlir, að foi'ða sér í loftvarnabyrgi borgarinnar eða fara niður í kjallara og einkum, var slíkt óþægilegt fyrir fólk, sem átti ungbörn. Menn urðu að þreifa sig áfram i niða- myrkri niður í kjallarana, t. d. urðum við að fara ofan af sjöttu hæð og þangað niður. Það var alt annað en gott, og einkum voru börnin hrædd við þessa skotliríð. Menn voru yfir- leitt órólegir og kvíðandi fyrir framtíðinni, er útséð var um að stríðið myndi dragast á lang- inn, en þrátt fyrir það báru Danir sig vel og karlmannlega eins og þeirra er von og vísa, og afskifti þeirra af liinu þýska setuliði voru að öllu leyti óað- finnanleg, að svo nxiklu leyti, senx eg sá og nxér var unx kunn- ugt.“ Hangikjöt uýrcykt Nordalsíshús Sími 3007 Eirikur Halldórsson var bú- inn að liggja lengi veikur og búið að segja okkur vinunx lians fyrir nokkru, að lífdagar hans mundu senn á enda. Þrátt fyrir þennan undirbúning’koniu gestsins með ljáinn, hefir ekk- ert komið nxér eins á óvart og andlátsfregn Eiriks. Frá því eg' kyntist honum, fanst nxér altaf i lífið sjálft |og hann vera svo | óaðskiljanlegt, eins og ekkert ! væri sjálfsagðara en að þessir [ tveir aðilar gætu ekki skilið. — Þegar maður var nxeð Eiríki, i-fanst nxanni eins og lífsgleðin 1 sjálf klæddist holdi og blóði og nxanni fanst gaman að vera til. Þrátt fyrir það, þó Eiríkur væri nxikill atbafnanxaður í lif- andi lífi, ræki umfangsnxikla vei-slun og skildi eftir sig djúp spor sem þjóðfélagsþegn, nxinn- ist maður bans ekki sem slíks, heldur fyrst og frenxst senx vin- ar, senx á sinni stuttu æfi Vakti lijá samferðamönnum sinum gleði og hlátra, lét þá gleyma amstri daganna, en gerði lifið bjartara og fegurra. Þó að fult sé í heiminum af skenxtilegunx mönnum, nxá maður þó ekki við því að nxissa neinn þeh'ra. Þess vegna verður alt svo mik- ið eyðilegra og tómlegra við fráfall Eiríks Halldórssonar, jafnvel þó í vinalióp verði lxans oft á tíðum nxinst og mánning lians verði björt og fögur. — Klettafjallaskáldið segir, að „hægara sé við skeð að sætta sig, þegar selji ei liræðsla um refsing öllu megin. Hið góða álli öngva sök við þig og af þvi hefir þú ei verið sleginn.“ Eg lief aldrei þekt mann, senx hið góða hefir átt nxinni sakir við en Eirík Halldórsson. Þeg- ar eg í dag fylgi lxonunx til grafar, þá verður það eitl til að bæta upp söknuðinn, að mér er það fullkomlega ljóst, að minn- ing lians stendur nxér altaf fyr- ir hugskotssjónum, eins og eg liefði einliverntíma á lifsleiðinni nxætt vini mínum, sem, alt hefði viljað gera fyrir mig, og fundið það jafnframt, að á bak við góðvild bans var engin eig- ingjörn livöt, lieldur „hjartað með senx undir sló.“ Þótt eg ætíð minnist karl- mensku þinnar og drengskapai’’ verða mér altaf minnisstæðast glaðværð þín og „melodisku“ hlátrar, og eg kveð þig liinsta sinni með þeirri ósk, að þú fáir nú ráðningu draumanna lijá guði okkar allra. G. G. Járnsmiðir! AUsherjaratkvæðagreiðslan vegna samninganna heldur áfram í dag á skrifstofu félagsins i Kirkjuhvoli frá kl. 10—22 og á morgun á sama tíma. STJÓRNIN. Jólagjafir Málverk, meðal annars nokkur eftir Jón Stefánsson. Versl. Augnsta Svendsen Þar að auki gx-eiðir Johann 1.80 Rm. i tekjuskatt á viku og 90 pfenniga í aukastríðsskatt. Jósef, sem er einhleypur greiðir 6.90 Rm. í tekjuskatt og 3.45 Rnx. í stx'íðskatt að auki. Loks dragast 48 pf. á viku frá launum Jolxanns í útsvar og tillag’ til Vetrarlijálparinnar, en til þeirra liluta greiðir Josef 1.14 Rm. Joliann verður þess vegna að greiða ríkinu um 15% af laun- um sínum, áður en liann fer að greiða óbeinu slcattana, en af launum Josefs eru um 30% tek- in í fyi’slu atrennunni. Það er liætt við þvi að nxenn fái aldrei að vita það með neinni vissu, hvað Hitler lxefir varið miklu fé til þess að víggirða Þýskaland á öllum sviðum, ó sjó, landi og í lofti. Árið 1939 sagði Hitler í ræðu, að vigbún- aðurinn og Siegfried-linan hefði kostað 90 miljarða marka. En þeir sem kunnugir eru þess- unx málum telja að þetta sé að eins lítill hluti liins raunveru- lega kostnaðar. Segja þeir, að ef það fé væri reiknað með, sem varið hefir verið til að endur- skipuleggja iðnaðinn, nxeð styrjaldax'framleiðslu fyi'ir aug- um, svo og það, sem varið hefir verið til vegalagninga í liernað- arþarfir og til annara þarfa vegna vigbúnaðarins, nxyndi talan, senx Hitler nefndi, marg- faldast nokkurunx sinnunx.. Til þess að greiða þá 5 milj- ai’ða nxai’ka, senx styrjaldar- reksturinn kostar mánaðarlega, aflar þýska rikið sér fjár á þenna liált: Það tekur 2.7 milj- Þessar fjórhæðir og ýnxsar snxærri eru samtals Um 50% af öllum tekjum þjóðarinnar. En talið var að skattarnir nxyndi verða jafnvel nxeiri en 25 milj- arðár marka ó þessu fjárliags- ári, svo að vera má að hundraðs- talan sé heldur of lág. Tölur þær, sem hér fara á eft- ir, ætti að gefa mönnunx lxug- mynd unx hversu boginn er raunverulega spentur hátt. Árið 1933 íiániu skattar allir 7 nxilj- örðunx ríkismarka. Fyrir fjár- hagsárið 1940—41 eru þeir á- ætlaðir 25 miljarðar nxarka. Þessi liækkun er auðvitað að nokkuru leyti til komin af þvi, arða að láni, fær 2 nxiljarða með sköttum og afganginn, 300 miljónir marka, eru tekjur af eignum rikisins. Sá helmingur þjóðartekn- anna, senx ríkið í-æður yfir og notar í sínar þarfir, sldftist þannig, sanxkvæmt áætlun þýsks hagfræðings: Rm. 24.000.000.000 5.000.000.000 4.700.000.000 500.000.000 400.000.000 9.000.000.000 að skattgreiðendur eru miklu fleiri, en fyrst og frenxst af þvi, að skattax'nir hafa vei’ið þyngd- ir á liverjum manni. Árið 1900 gleypti rikið 8— 10% af þjóðai'tekjununx með skattaálagningum. samanborið við 34% nú. Loks voru skuldir hins opin- bei’a 11.6 miljarðar nxarka, þeg- ar Hitler kenxst til valda. Unx þessar mlindir er áætlað að skuldir rikisins séu ekki minni en 65 miljarðar marka, enda þótt opinberar skýrslur, senx gefnar voru út i júni síðastliðn- um, hafi talið þær 56.5 miljaiða marka. Skattar lil rikisins...... Fylkjaskattar ............ Tekjur tryggingastofnana Tekjur Verklýðsfylk., senx ríkiðræður yfir — Tekjur Vetrárhjálparinnar................. — Tekið að láni hjá bönkunx og sparisj. .... —

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.