Vísir - 22.12.1940, Blaðsíða 7

Vísir - 22.12.1940, Blaðsíða 7
VÍSIR Æ Jólakonfektiö þarf að vera samboðið jölaborOinu r I og Brasilianikar Imetur verða að vera á öllum borðum haiida krökknnnm. Þetta þarf að vera frá Freyju svo allir séu ánægðir. Jólavörurnar þurfa að vera valdar og þær þurfa að vera úr KfDDABÚÐ Viðhald togaraflotans. \ Togarfloti vor hefir mjög gengið úr sér á undanförnum árum, og eru flest skipin mjög gömul orðin. Leilcur það orð á, að ýmsir togaranna séu litt sjó- færir, — miðað við millilanda- siglingar, — og að full nauð- syn sé á að taka þá til nákvæm- ari og öruggari athugunar, en gert hefir verið. Væri þvi fé, sem græðst hefir á fisksölu á er- lendum markaði ekki varið bet- ur á annan hátt en þann, að endurhæta togarana og tryggja líf og öryggi skipshafnanna, eft- ir því sem frekast eru föng á. Þess kváðu vera dæm,|, að togarar komi stórskemdir úr millilandasighngum, ef eittlivað hefir á bjálað á hafinu, án þess þó að annað hafi verið um að ræða, en hafið sjálft. Kom þann- ig einn togarinn til hafnar ný- lega stórlekur, en engin gagn- gerð viðgerð mun fara fram á lionum, lieldur mun aðeins dytt- að að honum til bráðabrigða, og mun hann því næst sendur út að nýju. Vel má vera, að slík við- gerð reynist fullnægjandi, en um það ber ekki að spyrja, held- ur hitt, hvort fylsta öryggi sé tiTgf- Mér er kunnugt um, að nú fyrir jólin ákvað útgerðarmað- ur einn á Vesturlandi, að gefa skipshöfnunum fri yfir hátíð- arnar, og er mér sagt að ætlunin sé að dytta að togurunum eftir fremstu getu. Það er einnig vit- að, að svo vel hefir verið hugs- að um viðhald eins Reykjavíkur togarans, sem alla jafnan hefir haft bestu afkomuna, að til fyr- irmyndar er. Hann mun að vísu liafa legið í viðgerðarstöð sem svaraði einni Englandsferð, — Paris lema M- Prestskosningin í Nessókn. Jjýska utanríkismálaráðuneyt- ið hefir óskað þess fyrir nokkuru við utanríkismálaráðu- neytið í Washington, að það kalli heim 3 starfsmenn í sendi- sveit Bandaríkjanna í París. Er þeim gefið að sök að hafa skot- ið skjólshúsi yfir breskan mann, sem tekinn var til fanga í sum- ar, en slapp úr fangabúðunum. Það er kona ein, sem er á- sökuð um að vera forsprakkinn^ í þessu,- en hún fékk tvo aðra starfsmenn í lið með sér. Bret- inn var handtekinn, þegar hann hafði hætt sér út fyrir sendi- sveitarhústaðinn. Cordell Hull, utanrikismála- ráðherra Bandarikjanna, hefir staðfest það, að Þjóðverjar hafi gert þessa kröfu. Sagði hann að ríki liefði fullan rétt til þess að krefjast þess af öðru ríki, að það kallaði lieim, einhvern starfsmanna sinna, án þess að tilkynna ástæðuna fyrir kröf- unni. Hull sagði að málið yrði rannsakað nákvæmlega, en und- irhúningsrannsókn hafi ekki leitt i ljós, að ásakanir Þjóð- verja væri á rökum reistar. frá því er stríðið hófst, en hann er líka sem, nýr. Mætti ekki fleiri fara að dæmi þeirra útgerðar- fyrirtækja, sem þannig búa að sjómönnum sínum? Hækkun vísitölunnar 1. janúar. Samkvæmt útreikningi kauplagsnefndar er vísitala fram- færslukostnaðar í Reykjavík mánuðina október — desember (miðað við það, að hún hafi verið 100 í jan.—mars 1939) 142. Gamall sjómaður. Séra Jón Thorarensen Sóknarnefn Nessóknar kom saman á fund í gær til þess að ræða prestkosningu þá, sem nú er nýlokið. Sendi hún áskörun til biskups, sem lionum var af- hent í gær, um að veita embætt- ið, þeim sem langsamlega flest fékk atkvæðin, síra Jóni Thor- arensen. Er þess að sjálfsögðu að vænta, enda kirkjulegri starf- semi fyrir heslu að fylsta rétt- læti verði látið rikja í þessu efni, þannig að þeir, sem flest hafa fengið atkvæðin fái einnig xembættið. Er engin ástæða til að ætla annað, en að svo reynist. í byrjun októbermánaðar var vísitalan 141.5, í byi-jun nóv. 141,6 og í byrjun des. 142,1. — Verðlagsuppbætuf á laun em- ijættismanna ríkisins og ríkis- stofnana verða því frá 1. jan. 1941 samkvæmt lögum nr. 77, 7. mai 1940 sem hér ségir: í 1. flokki 31.5% I 2. — 28.0% I 3. — 22.6% Hvað kaupuppbót verka- manna viðvíkur, reiknast liún ekki eftir þessum útreikningi framvegis, þar eð kaupgjalds- ákvæði gengislaganna falla úr 'gildi um áramót. Kauplagsnefndin hefir a.ð undanförnu látið halda búreikn- inga hjá 40—50 verkamanna- fjölskyldum i hænum, og eru niðurstöður þeirra lagðar tii grundvallar við úlreikning hinna síðustu vísilalna. Ivoniið hefir í ljós, að hækkun vísitölunnar verður nokkuru minni, þegar fylgt er útgjalda- skiftingu búreikninganna, held- ur en ef vísitalan hefði verið reiknuð út eftir gömlu aðferð- inni — en þar var hygt á á- adlunum um liina hlutfallslegu skiftingu útgjaldanna á einstaka liðu framfærslukostnaðarins. Leikfélag Reykjavíkur sýnir leikritið Hái Þór á annan í jóium, og biöur félagiö alla fasta frumsýningargesti aS sækja aS- göngumiSa sína í dag kl. 4 til 7. — Eftir lcl. 1 á annan í jólum verða allir aðgögumiðar, sem ekki eru sóttir i dag, seldir öðrum. B c&iar- Ífréitír Helgidagslæknir er í dag Úlfar Þórðarson, Sol- vallagötu 18. Simi 4411. Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Ljósberinn, jólablað, er komið út. I því birt- ast margar smásögur og kvæði. M. a. má nefna: FjármaSurinn i Betlehem, eftir OlfertRicard. FriS- ur á jöröu, eftir Selmu Lagerlöf. Afturhvarf og huggun (kvæði), eftir Jón Ólafsson (1869). Kon- ungsbarniS í jötunni, saga frá Betlehem. Saga um góðan dreng og gamla biblíu. Óttaleg jólanótt, eftir B. Clement. Ýmislegt fleira er í bókinni, eins og frambalds- sagan, leikir allskonar og þrautir. Tímarit iðnaðarmanna, 5. hefti, er komið út. Er þar eitt- hvað fyrir alla iðnaSarmenn. Með- - al annars Skipásmíðar (myridir), Skipasmíðastöð Rvíkur, 25 ára af- mæli (myndir). Iðnaður og stjórn- mál. Byggingar í Reykjavík (myndir). SkipabraUt ísafjarðar (myndir). Skýrsla Iðnskólans i Rvik árin 1938—1940. íslenskur iðjuhöldúr í Vesturheimi (mynd- ir). Iðnfræðsluþing Norðurlanda. Mótorskipið Helgi i Vestmanna- eyjum (mynd). f Þorsteinn Jóns- son járnsmiður (mynd). t Bjarni Guönason húsasmíðameistari (mynd). Frá sambandsfélögum. Og ýmislegt fleira til fróðleiks og gamans. Jólablað Æskuunar 1940 er komið út. Allir fagna útkomu þess blaðs, því það inniheldur alt, sem börnunum þykir mest gaman að. Efnisyfirlit í stærstu dráttum er sem bér segir: Jólin eftir séra Árna Sigurðsson, Skautarnir, skemtileg saga frá Noregi, þýdd af Margréti Jónsdóttur. íslenskir tónlistarmenn, eftir Pál HalldórS' son, ei það 8. þátturinn, um Sigfús Einarsson. Jólagesturinn, Margrét Jónsdóttir endursagði, það er leik- tit í einum þætti. Silfurkaleikur- inn, ágæt þjóðsaga, o. m. m. fb Enn fremur eru margar ágætar myndir, sem prýða blaðið. Drengjajól, jólablað skátablaðsins, er ný- komið út. Efni blaðsins er niarg- j)ætb bæði fróðlegt og skemtilegt. Efnisyfirlit er sem hér segir: Jól- m, eftir Sigurgeir Sigurðsson biskup. Jólagjöfin, . saga. Fjall- göngur. Grái Björn, bráðskemtileg; indíána saga. Jökulganga, eftir Hlöðver Sigurðsson skólastjóra. Séra Magnús Helgaspn, eftir Jón Sigurðsson, skólastjóra. Finsk. frelsissaga, eftir Silvíu Wuolijoki. Hvað er skátafélag? eftir Helga Tómasson, skátahöfðingja. Svif- flug, eftir Björn Jónsson. Á veik- um ís, eftir Jón Oddgeir Jónsson. Jólaerfiðleikar Óla litla, saga. Meistarar á skautum, eftir Svein Tryggvason. Saga einsetumanns- ins, eftir Leif Lapedius. Veistu? Sjóskátar, eftir Baldur Gíslason. Að þora, saga eftir Aðalstein Sig- mundsson. Auk alls þessa eru svo margar ágætar myndir. Peningagjafh til Vetrarhjálþarinnar: K. Þ. 5.00. Starfsfólk í Gutenberg kr. 104.00. Geir Thorsteinsson kr. 300.00. Timburverslunin Völundur kr. 300.00. Ólafur Þórðarson kr. 20.00. Starfsfólk KRON kr. 38.50. Friðrik Þorsteinsson kr. 100.00. Gamla Bíó kr. 100.00. Starfsfólk Veiðarf.versl. Geysir kr. 54.00. N. N. kr. 9.50. J. L. G. kr. 50.00. Fimm sytskin kr. 10.00. GasstöS Rvíkur kr. 13.00. Starísfólk í Her- bertsprent kr. 10.00. Starfsfólk hjá J. Þorláksson & Norömann kr. 30.00. Starfsfólk í Steindórsprent kr. 50.18. Dadda & Nenni kr. 25.00. — Kærar þakkir. — F. h. Vetrar- hjálparinnar, Stefán A. Pálsson. Vísir er 8 sí'ður í dag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.