Vísir - 22.12.1940, Blaðsíða 5

Vísir - 22.12.1940, Blaðsíða 5
 BÆKllR Stefan Zweig: Magellan, könnuður Kyrrahafsins. — Gísli Ásmundsson þýddi. Útgef.: Bókaútgáfan Heim- dallur, Reykjavik 1940. — Auk nokkurra smásagna liafa tvær bækur birtst í ísl. þýðingu eftir Stefan Zweig, það voru María Antoinetta og Undir ör- lagasljörnum, sem báðar komu út i fyrra. Með þessum bókum eignáðist Zweig mörg hundruð unnendur og aðdáendur í íslenskum les- endahóp, og því var það, að í liaust sem leið, er eg las léleg- an reyfara i íslenskri þýðingu, þá fann eg honum það eilt til gildis, að aftan á kápunni voru manni gefin fyrirheit um nýja bólc eftir Stefán Zweig, og þessi bók var Magellan., Nú er Mogellan kotnín nl; <>g ejna nótt þegar eg lá veikur greip eg til þess vafasama úr- t æðis að taka mér bólc i hönd, og byrjaði að lesa. Þessi bók var Magellan, og eg las og las án afláts, uns veik- idin gleymdust. Magellan greip mig sömu tökum og María Antoinetta og Undir örlagastjörnum höfðu gert fyrir einu ári. Stígandinn og snildin var sú sama, og maður lætur þessa bók þannig frá sér, að maður situr 4mgfanginn eflir og undrast þá snild og þá'&læsi- mensku í andagift og slíl sem þessi fluggáfaði nútímahöfund- ur ræður yfir. Bókin segir frá siglingu Mag- ellan’s umhverfis hnöttinn, hinu glæsilegasta afreki veraldarsög- unnar, sem hafði miklu meiri heimssögulega þýðingu í för með sér, en Amerikufundur' Columbusar, enda að öllu leyti stórkostlegra afrek. En þessi bok er ekki aðeins sigursaga mannlegrar þekkingar og nýrra landafunda á miðöldum, hún er jafnframt stórbrotin og átakan- leg harmsaga, en einmitt á því sviði tekst Zweig best upp, og þar er hann óviðjafnanlegur í sálskynjan sinni og mannlýsing- um. Önnur sterk ldið Zweigs eru meitlaðar glampandi seln- ingar, sem fela stundum í sér efni í heila bók. Þessa gætir hér sem í öðrum ritum Zweigs, og það eykur mjög á gildi bókar- innar. Eg veit af mörgum sem unna Zweig og safna bókum hans, okkur Islendingum bætisl hér ein ný, og eg er sannfærður um, að hún verður íslenskum lesend- um mjög kærlcomin, eigi síður en hinar fyrri bækur hans. Þýðingin virðist vera allgóð, enda verður að krefjast þess af útgefendum, að þeir vandi til þýðinga á bókum eftir snillinga. Það ér minsta og sjálfsagðasta krafa lesenda, næst kemur kraf- an um fráganginn — en verðið verður þá hka að vera afleiðing þessa. Bókin er prýdd mörgum myndum, prentuðum á mynda- pappír. Þorsteinn Jósepsson. i • Marco Polo, ferðasaga hans endursögð af Aage Krarup Nielsen. Haraldur Sigurðs- son þýddi. Utgef.: ísafold- arpi’entsmiðja h.f. 1910. — Bókafraixileiðsan í ár er fram- ar öllu öðru flækinga- og fei’ða- sögubókmentir. Fyrir utan það sem birtst hefir eftir Islendinga um þau efni, eru flestar stærri bækurnar sem þýddar hafa ver- ið og gefnar út í ár, helgaðar ferðasögum. Má þar til nefna tvo Arabíu-Lárusi — aðra bók- ina um liann, hina eftir hann, ]xá bókina um Magellan eftir Zweig,Hvalveiðar i Suðurhöfum eftir Aage Krarup Nielsen og loks Marco Polo, sem einnig er endursögð af hinum fræga danska rithöfundi Aage Krarup Nielsen. Þetta eru flest ágætis bækur, útgefendunum til sóma og ís- lenskum lesendum mikill feng- ur að þeim. Marco Polo var undir lok 13. aldarinnar tugi ára á fei-ðalagi, og að því leyti er bók bans ein- slök, að bún lýsir löndum, og þjóðlífi í þeirn, sem Norður- landabúum var þá ekki kunnugt um. Bókin hefir þess vegna um ævi og aldur menningarsögulegt gildi og hún er út um gjörvallan heim talin ein af merkustu ferðabókum sem skrifaðar hafa verið. Kennir mai’gra og ólíkra grasa í bókinni, þvi það er ekki aðeins að Marco Polo lýsi, sem hlutlaus áhorfandi, siðum og háttum, atvinnuháttum og trú- arhrögðum liinna framandi þjóða, lieldur segir hann frá hin- um margháttuðu og furðulegu ævintýrum sem ufðu á vegi lians sjálfs, og allir lesendur, yngri seixi eldri nxuixu liafa ó- blandixa ánægju af. Bókin er prentuð á góðaix pappír og prýdd fjölda ágætra myixda. Það nxá —- xxxeð góðri sanx- visku íxxeira að segja — benda öllum á þessa ágætu bók senx tilvalda tækifærisgjöf handa viixum og kimningjum. „Magnús Eiríksson — guð- fræði hans og trúarlíf“ — er nafxxið á bók, íxxiklu riti og íxxerkilegu sem Eiríkur Alherts- son preslur frá Ilesti skrifaði uixx þenna fágæla trúmann og gáfumann. Eg vil íxxinnast á þessa bók — fekki fyrir þá sök, að þetta er fyrsta doktorsritgerð unx guðfræðilegt efni, sem varin hefir vei’ið við Háskóla Islands — heldur vegna þess, að bólciix er ekki útbreidd senx skyldi, semxilega vegna þess að fólk heldur að hún sé of vísindaleg og sti’enxbin. En því fer fjan i. Bókiix er létt og lipurt skrifuð, gáfulega að visu eiixs og liöfund- arins var von, en svo alþýðlega að allir meðalgreindir menn geta lesið hana sér til gagns og ánægju. Trúnxál eru ákaflega ríkur þáttur í lifi alls mannkyns og það má óhælt fullyrða, að fyrir hvern þann Islending, senx á- liuga hefir fyi’ir trúnxálum er fengur að þessari bók, því hún velcur mann til umhugsunar unx ýms Irúaratriði — og aukin , liugsun og aukin þekking er veigamesti þátturinn í lífi hvers einstaklings. Lpks nxá gela þess, að bókin, senx er nær 400 bls. í stóru broti, * fæst innbundin í skinnband fyrir einar 12 krónur og er það gjaf- verð fyrir jafn góða bök nú á tínxum. Þetta er hentug jólagjöf lil allra hugsandi manna. Ásmundur Guðmundsson og Magnús Jónsson: Jórsala- för. Ferðaminningar frá Iandinu helga. Útg. Bóka- verslun Sigfúsar Eymunds- sonar. Eg man ekki til frétta af mamxaferðum síðustu árin, er mér þóttu ánægjulegri en þau tíðindi, að guðfræðiprófessor- arnir liefðu lagt upp i Jórsala- för. Og eg hygg, að öðrunx gömlum nemendunx þeirrá hafi farið líkt og mér, að fagna því, að þeir skyldu eiga kost á að VlSIR T fára slíka för. Svo mjög eiga fræði þeirra rætur sínar að rekja til landsins lielga, að engum, senx til þeirra fræða þekkir, fær dulist gagn slíkrar ferðar fyrir þá senx vísindamemx og kenn- ara. Þess nxátti og vænta, að fróðleiksfúsunx alnxenningi hér heima nxyndi gefast lækifæri til að kynnast þessu laridi uokkuru nánar, er prófessorarnir kæmu heini aftur með fangið fult af margskonar fróðleik þaðan. Hefir sú von, ekki brugðisl. Blaðagreinar og erindi þeirra er áður hafa birst, hafa nxenn drukkið i sig og sennilega flest- ir með vaxandi þorsta. Og nú er loks komin út eftir þá ferðabók ein nxikil, lxreinasta biblía að þykt og broti, nxeð fjölda nxynda og uppdrátta. Er bókin öll bin glæsilegasta að ytri sýn. Hér er unx vandaða og nxerki- lega ferðabók að ræða. Ferðin um Gyðingaland síð- asla ár er all annað en örugg. Veldur því innanlandsstyrjöld Araba og Gyðinga. Þess nxá eins vel vænta að vera skotinn í mis- gripunx fyrir Gyðing eða Eng- lending. En norrænt yfirbragð islensku prófessoi’anna gefur Aröbunx tilefni til að ætla að þeir séu „Allemans“ — Þjóð- verjar, en við þá eiga Aralxar ekkert sökótt. Konxust þeir því klakldaust leiðar sinnaxv Myndin af Gyðingalandi nú- tínxans, senx gefin er i bókinni, er landfræðilega séð lifandi og skýr.. Landslag, gróður, þjóðlíf og livað annað, er fyrir augun ber, er nxálað nxeð eftirminni- legum litrim að liætti bestu ferðabóka. Og að einu leyli nxá segja, að þessir höfundar skáki ýnxsunx þeinx er best hafa ritað unx þessar slóðir. Ferðamönn- unx frá Mið- og Vestur-Evrópu liættir til að láta sér hlöskra riijög eyðileika og nelct Gyð- ingalands. Og er það að von-> unx, af þvi þeir liafa skógi vaxin og akurprúð lieiixxalÖnd sín til samanbui’ðar. íslending- arnir eru aftur á nxóli — ef svo nxætti segja — skólaðir i þvi að heiman a’ð' skynja blæbrigði hrjóstra og hax’ðbala. Þeir geta því gefið — íslendingunx að nxinsta kosti, — þær lýsingar af svip landsins helga, er gefa ljósar og eftirminnilegar liug- myndir. Ekkert laníer jafn sögulegt og þetta. Það er vetlvangur at- burða Gamla- og Nýjatesla- mentisins, Foi’naldarsögu og Miðaldasögu. Jafnvel bafa þar gerst á síðustu áratugum við- burðir, er hefðu nægt til að hlaða livaða land senx væri seg- ulafli fyrir alla þá, er þyrstir í fróðleik unx lönd og sögu. Inn í lýsingar sögustaðanna í þessari bólc er smekklega ofið miklum fróðleik frá öllurii þeinx tíma- bilum, er söguríkir viðbux-ðir gerðust í landinu. Fortíð og nú- tíð mætast þarna í nxyndum, sem margar eru heillandi snjallar. En fremur öllu öðru er þetta landið helga, land pílagrímanna, mesti helgidómur kristninnar i öllunx löndunx, en einnig lieilagt land Gyðingum og Múhameðs- niönnum. Ber þessi bók það nxeð sér, að prófessprariiir eru þarna ekki eingöngu senx fræði- menn og ferðalángar lieldur að vissu Íeyti senx pilagrimar, er anda að sér helgi landsins hrifn- ir og næmir fyrir öllu, er vekur glöggar liugsanir hjá þeinx. Pílagrímar nxiðalda komu lieim frá landinu helga með flísar af krossi Krists eða aðra helga dóma, og þótti slíkt blessun fyrir þær kirkjur, er fengu helgu dómana til geynxslu og eignar. Ýmsunx fögrum köflum, er liöfundar hafa ritað unx þau álirif, er þeir urðu fyrir þarna austur frá, mætti líkja við lielgu dónxana. Það berst með þeim helgiblær frá landinu, þar sem kristnin átti upptök síu. Það er vel til fallið, að þessi bók kemur út rétt fj'rír jólin. Jólalegri bók nxun ekki hafa komið út á íslensku í nxörg ár. Eg get hugsað nxér liana jafn kærkomna gjöf handa fróð- leiksfúsum unglingunx og al- vörugefnu öldruðu fólki. Kn. A. Eftir ástæðum Altaf sama tóbakið BRISTOL B i djicJ um BIHNDRHIS riaffi L/anfiiiiclai* blása nýja ljóðabókin eftir Margréti Jónsdóttur, er smekkleg og ódýr jólagjöf. Fæst í öllum bókabúðum. Epii (lurinðj Sveskjur Þorstei nsbiíð Grundarstíg 12, Hi’ingbraut 61. JÓLABÓKIN Jór§alaför ferðaminningar prófessoranna Ásmundar Guðmundssonar og Magnúsar Jónssonar. 328 bls. 86 myndir og uppdrættir. -------- ER KOMIN ÚT. ----- Bókaverslun Sigfúsar Eymunclssonar — B. S. E. Bókabúð Austurbæjar, Laugavegi 34. — Stjörnur vorsins, eftir skáld höfuðstaðarins, eins og Tómas er nú kallaður, mun nú vera nxest umtalaða bókin. Vísir leyfir sér að birta hér eitt erindi, sem sýnishorn af kvæðunum, sem eru með því fegursta, sem ort hefir verið af okkar núlifandi skáldum. Gosbrunnarnir syngja og glitra í þúsund ljósum og garðarnir boða sumar langt í mjallhvítum rósum. Og geislar koma hlaupandi eins hratt og fætur toga, ef heinxskir, litlir skuggar út á gangstéttina voga. Þá langar út í sólskinið og læðast hægt á tánum og leggjast svo til hvíldar undir kastaníutrjánum. Bréfsefnakassar X Fallegrir og: odýrir nýkoinnr. Bókaverslun Sigfúsap Eymundssonap Jdla^jafir: Nýtísku kventöskur úr leðri frá 16.50 til 69.00. Innkaupstöskup frá kr. 18.00—62.00. BUDDUR úr leðri frá kr. 1.00 til 10.00 SEÐLAVESKI úr leðri frá kr. 5.25 til 32.00. SELSKINNSBUDDUR frá 1.50. Mesta tíska ársins er ielikinnstöiiknr, samsvarandi hanskar og liiffur, úr selskinni hvergi eins fallegt og hjá okkur Nálar, Hringar, Eyrnaloklcar, Armbönd, Úrfestar (leður). SKÓLA-, SKJALA- og NÓTNATÖSKUR, LYKLAVESKI. HANSKAR og LÚFFUR fyrir hörn og fulloi’ðna. HLJ ÓÐFÆRAHÚSIÐ.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.