Vísir - 22.12.1940, Blaðsíða 8

Vísir - 22.12.1940, Blaðsíða 8
y Isir Gamla Bíó SI. Loé Blnes Amerísk söng- og gaman- mynd. Aðalhlutverkin leika: DOROTHY LAMOUR og LLOYD NOLAN. Aukamynd: T ALMYND AFRÉTTIR. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Lækkað verð kl. 5 Góður spegill er góð jólagjöf. Lndvig: Síoit. FJEtAGSPRENTSMtCiUNNAR £est\^ A f ar g_o 11 Hangikjöt HARÐFISKUR — RIKLINGUR OSTAR' — KEX — KÖKUR ÞURKAÐIR ÁVEXTIR VINDLAR — GOSDRYKKIR LÍKÖRAR — ORANGEADE. Gerið jólainnkaupin í verslun T S£ODÓR|SI£MSEN Sími: 4205. YNDISLEGA BÓKIN Iiidí alönd eftir JOHN HAGENBECK, yngri systir bókarinnar „Ceylon“, er komin út. J«I. Hún, sem fyrr í hreysi Iágu helgan fæddi svein, tmilt um soninn raundum vafði móðir hjartahréin. I hæn til drottins barni hlúði, Messun yfir dró; :guði tengt með gleði’ í barmi göfugt hjarta sló. Dýran jarðveg drottins átti, djúpa móðursáí, hógværð bjarta, hreina slrengi, heilög trúar báí. Engin liefir önnur Iengra æðri numið rann, drotning jarðar dróttum lýsir, drottins veg húti fann. Um atvik þung og aldaraðir, ótal völdin myrk. Hennar Ijóssins lindir falla, lífsins öflin styrk. í sorgum hefir gleði gefist geislum hennar hjá. Böli’ í móti þar börnin jarðar blessun dýpsta fá. Eflum dygð, svo deilum linni, drottinn biðjum þrátt; ekki’ að bæla og brjóta niður bænarinnar mátt. Guð í öllum greiðir brautir, gefur ljós og sýn; blíðkar lífið, bætir kjörin, rbæöi mín og þín. Óskar M. Ólafsson frá Haganesvík. i ’íxj — Leiikfélag Reylij avíkur - H Á I ÞÓB Eftir MAXWELL ANDERSON. Frumsýning á annan í jólum kl. 8 ATH. Fastir frumsýningagestir eru beðnir að sækja aðgöngumiða sína í dag milli kl: 4 til 7, því eftir ld. 1 á annan í jólum verða allar ósóttar pantanir seldar öðrum. - Börn fá ekki aðgang! Kaupið dýrar Jólagjafir ódýrt SELSKINNSTÖSKUR, LEÐURTÖSKUR og LEÐURBLÓM, ýmsar gerðir. — Einnig allskonar LEIKFÖNG. - Gilmmískógerdin Laugavegi 68. Sími 5113. Á Þorláksmeiin liggur leidin um Hafnarstrœti. Hentugar jólagjafir: val Glitofin efni. Astracan í kápur. Alsil^i í peysuföt. Svart „spejl“-flauel. Silkislæður, nýjar gerðir. Skinnhanskar, fóðraðir. Kjólablóm, nýjasta tíska og margt, margt fleira. Jólasala Edinborgar. Vísitala. Samkvæmt útreikningi kauplagsnefndar er visitala framfærslukostnaðar í Reykjavík mánuðina október til desember 142. Verðlagsui>i3bætur á laun embættismanna og starfs- manna ríkisins og ríkisstofnana verður því frá 1. jan. 1941 samkvæmt lögum nr. 77, 7. maí 1940, sem hér segir: í 1. flokki ....... 31.5% í 2. flokki ..... 28.0% ' í 3. flokki .. . .. 22.6% Vlðskiftamálaráðuncftið. 21. desember 1940. Hentngar jðlagjafir: Tertuspadar. Hnífapör. Diskar. . Tlieodór Siemsen. iRorn/. annvazia GE2YSIR H.F. vATinniLDiit Vinsælustu jólagjafirnar Ferðir Súllruers íöúlliu?r í PuiolanÓ!} jQNArHAN swipt : i CUPAÞFUNDlfl HJÓLKOPPUR af Pontiac lapaðist. Skilist gegn fundar- Jaunum á Bifreiðastöð íslands. •__________________(409 RAUTT pennaveski tapaðisl. Skilisl á Skólavörðustíg 30. — (410 ■ Nyja Bíón ■ Ckarlie Chan á Rroadwaý Amerísk leynilögreglu- mynd frá FOX. Aðalhlutverkin leika: Warner Oland, Kay Luke, Joan Marsh o. fl. AÖKAMYND: CAFÉ BOHÉME. Amerísk dans- og músikmynd. Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Lækkað verd kl. 5 PENINGABUDDA rneð rúm- lega 20 krónum og tveim smá- lyklum tapaðist á föstudag, frá Bókaverslun Isafoldarprent- .smiðju að Skóverslun Stefáns Gunnarssonar.Finnandi vinsam- lcga heðinn að gera aðvart í sima 1813 gegn fundarlaunum. ____________________ (393 TAPAST hefir kvenveski, frá Fiskbúðinni Skólavörðustíg 12 og upp að IvRON, með pening- um. Skilist á Freyjugötu 27. — ____________________(411 VÍRAVIRKISNÆLA úr silfri hefir tapast. Skilist Brávalla- götu 8, uppi. (412 KVENfJR með langri festi liefir tapast. Finnandi geri að- vart í síma 4008. (415 KKAUPSK4HIK1 NOKKRAR LIFANDI gæsir óskast keyptar. Tilboð merkt „Gæsir“. (408 VORUR ALLSKONAR NÚ kaupa allir SVANA-Kaffi með nýju „seriu“-myndunum. _____________________(244 KAFFISOPINN þarf að vera góður og hressandi. SVANA- KAFFIÐ, með „seríu“-m.yndun- um, uppfyllir þessar lcröfur. — _____________________(309 2 KERAMIK-KRÚSIR til sölu. Verð 100 krónur báðar. Til sýnis í Tjarnargötu 14, milli 5 og 6 e. h. (412 SILVO, Brasso, Zebo ofn- sverta, Mansion polish (enskt bón), Silfursápa, Persil. Þor- steinsbúð, Grundarstíg 12. Simi 3247. Hringbraut 61, sími 2803. (M3 KALDHREINSAÐUR æðar- dúnn lil sölu á Bragagötu 33A. _____________________(414 HÚSGÖGNIN yðar mundu gljáa ennþá betur, ef þér notuðuð eingöngu Rekord hús- gagnagljáa. VENUS RÆSTIDUFT drjúgt — fljótvirkt — ódýrt. — Nauðsynlegt á hverju heimili. JÓLALITIRNIR eru komnir. Fjölbreytt litaval. Sendum um allan bæinn. Hjörtur Hjartar- son, Rræðraborgarstíg 1. Sími 4256 . (211 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU MAHOGNIBORÐ til sölu. — Uppl. i sima 5474,___(377 NOTUÐ kvenskíði ásamt stöfum og bindingum til sölu. Skór geta fylgt. A. v. á. 416

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.