Vísir - 24.04.1941, Blaðsíða 7

Vísir - 24.04.1941, Blaðsíða 7
Fimmtndaginn 24. apríl 1941. VlSIR 7 óska ég öllum næv og fjær. ATHYGLI SKAL VAKIN Á ÞVÍ, að beztu kaupin gera allir a Hverfisg. 50. noi>on XSOOÍSOOOíÍOOöOttGOOÍieíÍíiOÍÍÖOÍÍi GLEÐILEGT SUMAR! Matardeildin, Hafnarstræti 5. Matarbúðin, Laugaveg 42. Kjötbúð Austurbæjar, Njálsgötu 87. Iíjötbúð Sólvalla, Sólvallagötu 9. Kjötbúðin, Skólavörðustíg 22. Styrkið Sumargjöf! Kaupið merki dagsins og sækið skemmtanirnar! í tilefni af barnadeginum í dag hefir Guðmundur Einars- son frá Miðdal gefið 6 stóra vasa — fjársöfnunarker —, sem sett yerða upp í stærstu veitingasali bæjarins. Munu tvær konur í ís- lenzkum búningi standa hjá hverj- um vasa og safna me'ðal gesta i kerin.Osvaldur Knudsen hefir mál- að á vasana: Öll börn í sveit. Má vænta að þessi nýbreytni verði vel séð meðal bæjarbúa og að þeir gefi skildinga i nýju vasana, eða kaupi merki dagsins og „Sólskin", sem þarna verður hvorttveggja til sölu. Styrkið Sumargjöf! Kaupið merki dagsins og sækið skemmtanirnar! Næturlæknir. Kristbjörn Tryggvason, Skóla- vörðustíg 33, simi 2581. Nætur- verÖir i Ingólfs apóteki og Lauga- vegs apóteki. Helgidagslæknir. Sveinn Pétursson, Garðastræti 34, sími 5511. Óperettan „Nitouche“. Tónlistarfélagið og Leikíélag Reykjavikur sýna óperettuna „Ni- touche“ annað kvöld og hefst sala aðgöngumiða kl. 4 í dag. Karlakór Reykjavíkur heldur samsöng í Gamla Bíó ann- að kvöld kl. 11 y2 og á sunnudag- inn kl. 3, og er það í síðasta sinn. Frjálslyndi söfnuðurinn. Gjafir og áheit: Sigríður 5 kr. Guðný 5 kr. N.N. (áheit) 10 kr. Kristjana 5 kr. Gestur 15 kr. M. J. (áheit) 10 kr. Frá drengnum (á- heit) 5 kr. S.B. (áheit) 5 kr. S.I. (áheit) 17 kr. S.L. 10 ícr. K.B. (á- heit) 7 kr. Maria Jónsdóttir 5 kr. S.J. 10 kr. G.G. (áheit) 10 kr. B. Guðmundsd. 5 kr. Zoéga 10 kr. Kona 10 kr. Páll 10 kr. Frá hjón- um 10 kr. B.J. 5 kr. Jón J. 5 kr. Sigurjón Pétursson 50 kr. ísafold h.f. kr. 47.50. Kærar þakkir. — Safnaðargjöldum veitt móttaka á Vitastíg 10 alla daga, kl. 6—7 e. h. — Sóhn. Einarsson. FermingarbörÐ í fríkirkjunni á morgun. (Síra Jón Auðuns). DRENGIR: Árni Árnason, Bergstaðastr. 80. Ágúst Ingimundarson, Fossagötu 2. Ellert Theódórsson, Fálkagötu 10. Friðrik Stefánsson, Frakkastíg 24. Gunnar Runólfsson, Grettisg. 50. Hafsteinn Þorsteinsson, Bergþóru- götu 41. Hjalti Gunnarsson, Laugaveg 93. Jóhann Þorsteinsson, Görðum. Leifur Steinarsson, Mjölnisveg 50. Stefán Vilhelmsson, Bergstaðastr.6. STÚLIvUR: Elisabet Axelsdóttir, Laufásveg 79. Erna Jensen, Bergþórugötu 15. Ingibjörg Gunnarsd., Barónsstíg 30. GLEÐILEGT SUMAR! Verzlunin Aldan, Öldugötu 41. GLEÐILEGT SUMAR! Kjöt- & Nýlenduvöru- verzlunin Blanda, Bergstaðastr. 15. GLEÐILEGT SUMAR! Ú tvarpsviðgerðarstofa Ottó B. Arnar, Hafnarstr. 19. 0' ■ Gleðilegs sumars óskar öllum félögum sínum Verkamannafélagið Dagsbrún. Hliini siikiii í húsi K. F. U. M. i kvöld kl. 8y2. — ÞRÍR RÆÐUMENN. — SÖNGUR og fleira.-Allir velkomnir. GLEÐILEGT SUMAR! —Alshottar Sbófatnaduv ogSoftkar —-...... nútishiX vjórup \ Oátson* Fermingar g j afir LEÐURVÖRUR: KVENTÖSKUR, NÝJASTA TÍZKA. — SEÐLAVESKI, óvenjulega fallegt urval. Einnig: SEÐLABUDDUR, SKJALAMÖPPUR, MYNDAVESKI, HANZKAR. — Nýjasta tízka. Hljöðfærahúisið. Sitni: 3351 1 Austarstrætí 12. Revkiavtk jitmsk iitim etúú. 4300 JhgMtfá. AfgreiOslumaður. Lipur og reglusamur maður óskast til að iuna af hendi afgreiðslustörf. Umsóknir, ásamt tilvísun um hvar við- komandi hafi unnið áður eða meðmælum, ef fyrir hendi eru, óskast send blaðinu fyrir n. k. laugardagskveld, auðkennt: „Afgreiðslustörf“. __________HAFNARFJÖRÐUR _______________ Duglegar o§‘ úhy§§ile§eiF piltur eða stúlka óskast til að bera Vísi til kaupenda og annast innheimtu áskriftargjalds blaðsins i lliifiaarfirði frá 1. næsta mánaðar. — Uppl. i síma 1660 og hjá frú Kristinu Á. Kristjánsdóttur, Hverfisgötu 37 B, Ilafnarfirði, Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að konan mín, móðir okkar og amma, Halldóra Ólafsdóttir Framnesvegi 58, verður jarðsungin laugard. 26. þ. m. kl. 1 e. h. Jóhannes Laxdal, börn og barnabörn. Við óskum að það komi svo skýrt í ljós sem unnt er og að það berist. sem víðast, hversu ósegjanlega þakk- lát við erum öllum, er tekið hafa þátt í liinni miklu sorg okkar við fnáfall ástvinanna sem myrtir voru um borð i línuv. Fróða þ. 11. marz s. 1. Jafnframt vottum við okkar innilegustu samúð þeim löndum vorum f jær og nær, er um samskonar sár eiga nú að binda. Guð blessi ykkur öll. Með alúðar kveðjum. Foreldrar, eiginkonur, systkini og aðrir nánustu vinir hinna Iátnu. /flekhíegt sumar / VÍ5II5 Laugaveg 1. — Fjölnisvegi 2. GÓÐUR sumarbástaður óskasi tiJ kaups. Uppl. í síma 2343. GLEÐILEGT SUMAR! Nýja þvottaliúsið. Hei»bes»gi óskast fyrir sjónsann í mið- vesturbænum. Tilboð sendist afgr. Visis, merkt: „Sjómað- ur“, fyrir mánaðamót. r\r SUIPAUTCERO jaiaqpizrj Gleðilegt^sumar!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.