Vísir - 19.12.1941, Blaðsíða 5
VtSIR
SjoiiH'ii ii!
Siglt hef ég oft, og séð hef ei til landa
t dag kemur út Minningappit 50 ápa afmælis Stýpimannaskólans £
Reykjavík 1891—1941.
1 , ’ \
Einar Jónsson magister hefir samið.
1 pitinu eru myndip af skólastjópum og kennurum skólans og skpá yfip
*
alla þá, sem lokið liafa námi i skólanum ásamt áptali.
S ' , • . .
Þetta er jólabók sjómanna.
Bókaverzlun ísafoldar.
Góltteppi
«sr
Gangadreglar
tekið upp í dag
GEYSIR
fatadeildin
Vindlakveikjarar
mjög smekklegir.
Góð og hyggileg gjöf.
Bristol
Bankastræti 6.
^ 1- 1 Sími 1515
b.s. tieKia
Ábyggileg afgreiðsla
Ný útkomið
Jolakvæði
Lag eftir
Sigvalda Kaldalóns
við hið hugðnæma )kvæði sira Einars Sigurðssonar frá Eydölum.
Fæst í Hljóðfæraliúsinu og hjá bóksölum.
Goií pfano
til solu. Uppl. í síma 3487,
eftir kl. 6 í kvöld.
Hentngrar
jóSagjafir
Undirföt, manchettskyrtur,
náttkjólar, sokkar, allar
stærðir, treflar, silfurrefir,
hálsbindi með klút, í kössum,
herraveski, dömutöskur, enn-
fremur mikið úrval af
snyrtivörum.
„GULLBRÁ".
Hverfisgötu 42.
Bezt að auglýsa í VlSI
Confect-
öikjnr
eru samt sem áður í veru-
legu úrvali. Verðlag svipað
og fyrir jólin síðastliðið ár.
Bristol
Bankastræti 6.
Miklar góðar vörur eru ennþá betri. Ekki sízt á styrjaldartím-
um. Peningum er gjarnt að falla í verði. En vörur hækka. Það
er því skynsamlegt að kaupa vel inn fyrir komandi jólahátíð,
og þeim peningúm er hvað bezt varið, sem þér eyðið í matvöru-
verzlunum. — Komið, sendið, símið.
Því fyr
því beíra
fyrir yður
fyrir okkúr
Laugavegi 43
Sími 4298
Sími: 1525
Laugavegi 82
Sími 4225
1526 — 1527.
Vesíurgötu 29
Sími 1916
Víðimel 35
Sími 5229
Autobridge
NOKKUR SETT FÁST
Bökiveril. Slgl. Eyiiiissonr
Gr'
og Bókabúð Austurbæjar BSE — Lamgavegi 34.
Ágæt jolagjöf
EDDA
Þórbergs Þórðarsonar
kom í dag.
Hjá okkur fást eiimig þau eintök, sem til eru, af nokk-
urum eldri bókum Þórbergs:
PISTILINN SKBIFAÐI ....
ALÞJÖÐAMÁL 0(5 MÁLLEYSUR.
Ofvitinu I — II,
Tölusett eintök, árituS af höfunöi.
Aðeins örfá eintök eftir.
Álfar kvöldiins
ný ljóðabók eftir Guðmund Böðvareson kemur í
kvöld. Fáein eintök af fyrri Ijóðabókum skáldsins,
KYSSTI MIG SÓL og HIN HVÍTU SKÍP, fást ennþá.
Allar fáaníegar íslenzkar bækur. Hringið í síma
5055 og bókin verður send Iieim ti! yðar.
Bókaverzlunin Heimskringla
Laugavegi Ift.
Jarðarför
JEmils Gunnars Þorsteinssonar
fer fram fra Dómkrrkjunni þriðjudaginn 23. þ. m., oghefst
með kveðjuathöfn frá lieimili hans, Flókagötu 15, kl. 1 e. h.
Sigrið Þorsteinsson, fædd Mogensen.
Lára og Þorsteinn Sigurðsson. Ingeborg og Peter Mogensen.
Innilegt þakklæti til þeirra sem sýndu vinarhug við and-
lát og jarðarför
Jónasar H. Jónssoar
Aðstandendur.
H
i ,1
I ta
Hjartanlega þökkum við auðsýnda liluttekningu við ánd
lát og jarðarför elskulcgrar dóftnr okkar,
Ólafoi’ Jónú '
Guðrún Jónsdóttir. Þorgrímur Siguijðsöon.