Vísir - 19.12.1941, Blaðsíða 8

Vísir - 19.12.1941, Blaðsíða 8
« VlSIR Gamla Bíó BiiidfiiiiiiD (Persons in Hiding) Amerísk leynilög- reglumynd. J. CAROL NAISH PATRICIA MORISON LYNNE OVERMAN 'AUKAMYND: Hættan á Atlamtshaf inu Chrisis in the Atlantie. Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 og; 9. FramhaldLstiýningr kl. 3V2 —6V2. lOnðsri sea vissi n i Grand Jury Secrets) með JOHN HOWARD og GAIL PARTRICK moiilTizga Burtför SkaftfelIiBigrs til Vestmannaeyja, er frestaö til annars kvölds.. Tekið á mótí vörum i dag og fram til hádegís tá morgun. Vindlar i verulega góðu úrvali og réttu verðlagi. — Vtrisíol Bankastræti 6. S|»ii Töfl Islenzk spil, Ensk spii. Itriiíol Bankastræti 6. Leður vorur í töluverðu úrvali. Briitol Bankastræti 6. 32 síðnr á Itar. 1.50. Fæst á götumw og í bóka- verzlunum og auk þess á þessum stöðum : Bergstaðastræti 54, verzlunin Hringbraut 61, Þ’orsteinsbúð Týsgötu 8, Ávaxíabúðin Laugaveg 72, Syaían JLangaveg 45, Kaffistofan Hverfisgötu 71, Rangá Kolasundi, Tóbdksbúðin Austurstræti 12, Blaðabúðin Ansturstr. 8. afgr. Morgunbl. Tjarnargötu 5, Búðin Vesturgötu 48, Kaffistofan Bræðraborgarstfg.29, Búðin. bókina nti iillu BÆKIJB SAGA ÍSLANDS. Línurit með hliðstæðum annálum og kortum. Safnað og teiknað hefir Samúel Eggertsson. Þetta er ein hin fegursta og sérstæðasta bók, sem komið hefir út á síðari rárum. Til þess að lýsa bókinni, er hezt að birta- hér uni efni hennar úr formála hennar: „Efni ritsins er auk inngangs, sem slcýrir frá gildi þess og notkun, hlutfallsupp- dráttur (línurit) á 6 innbrotnum 1 hlöðum, er táknar líðan og' mannfjölda þjóðarinnar frá landnámstíð til vorra daga. Á lionum er einnig sýnd emhættis- tíð allra biskupa landsins. — Skálholtsbiskupa vinstra megin og Hólahiskupá hægra megin — ásamt mörgum nafnkunn- ustu mönnum öðrum. Beggja megin linuritsins eru annálar. Er þeim skipt í 10 dálka eftir efni, þannig: I. Aldatal. Skipt- ing sögunnar í tímabil og kon- ungar Islands. II. Stjómmála- menn. Erindrekar, embættis- menn og brautryðjendur. III. Lög og dómar. Innlendar og út- lendar stjórnarráðstafanir. IV. Atvinnumál. Saingöngur og verzlun. V. ísannálar. Veðrátta og árferði. VI,—VII. Hlutfalls- uppdrátturinn yfir mannfjöld- ann. (Honum er skipt í dálka með 5 þús. manns í hverjum, og má því sjá mannfjölda á liverj- um tíma. J. N. J.) VIII. Eldann- álar. Jarðskjálftar, eldgos og öskufall. IX. Drepsóttir. Eymd og hungurdauði. X. Menntamál. Skólar, hókmenntir og þjóðleg fyrirtæki. XI. Innanlands at- burðir. XII. Erlend áhrif. Menn og atburðir.“ Þá er skrá yfir landnámsmenn í hverri sýslu landsins ög fylgir henni íslands- kort, ])ar sem sjá má hvar hver þeirra nam land. Einnig fylgir landnámaskránni kort yfir ætt- lönd landnámsmanna og yfir siglingar íslendinga á þjóðveld- istimanum. Auk þess er þarna mynd af upphleyptu Islands- korti, þvi að Sarnúel á hug- myndina uin það og gerði fyrst- ur upphleypt kort af landinu árið 1926, þótt ekki hafi verið haft liátt um það, og öðrum e. t. v. stundum eignaður heiðuriun af því. Þá er rnynd af íslandi séð úr loftinu (skámynd), og litprentað íslandskort, er sýnir byggðir, búfjárhaga, liálendi, hraun og jökla. Á þessu korti sjást flestir eða allir sveitabæir á landinu. Loks er svo litprent- að kort, á titilblaði bókarinnar af Norður-Atlantshafi með löndunum í kring, er sýnir sigl- ingaleiðir Eiríks rauða, Leifs lieppna og annarra íslenzkra stórmenna á fyri’i öldum. Bók ]>essi er góð Iiandbók fyrir nem- endur við sögunám í skólum, og veitir sízt af því nú, eins og á- statt er, að þjóðin leggi rækt við sögu sína og tungu. Þess vegna á Samúel þjóðarþakkir skildar V eitið athygli. KAUPIÐ NYTSAMAR JÓLAGJAFIR. Við höfum stækkað vei’zunarpláss okkar uxn helm- ing. Gerið svo vel og lítið inn. TILVALIN JÓLAGJÖF er dömutaska, skjalataska, seðlaveski, buddur, lúifur, stormblússa, ullar-prjóna- vesti eða peysa, ti’eflar, kerrupoki, þá silkisokkar og skófatnaður. LEIKFÖNG, alveg sérstök i sinni röð. Þau eru stopp- uð og vaskekta o. m. fl. Verzl. Gúmmískógerðin Laugavegi 68. Autobridge nokkur sett fást í bókaverzlun Sigfúsap Eymundssonar -- Ágæt jólagjöf. - fyrir þennan mikla og góða skerf, sem liann hefir lagt til þess. Vei’ð bókarinnar er nxjög lágt eða aðeins 5 krónui', en hún er margra 5 króna virði og því ágæt jólagjöf. Eg tel þéssa bók hugrænt og tæknislegt snilli- verk, og hefir margur verið sæmcjur fálkaoi’ðu fyi’ir minna. Hafi Samúel þökk fyrir bókina. Jón N. Jónsson. MJALLHVÍT og dvergarn- ir sjö. Útg. Víkingsút- gáfan. Hér er um nýstárlega Mjall- hvitarútgáfu að ræða, ljóð um Mjallhvit eftir Tómas Guð- mundsson, mjög snoturlega gert, myndii' eftir Walt Disney, prýðilega gerðar og prentaðar í mörgum sterkum litum. Aulc þess er svo sögunni sjálfri flétt- að inn í myndirnar, \ óbundnu máli við bai'na hæfi. Mun þetta skrautlegasta og vandaðasta út- gáfa, sem sézt hefir hér af Mjallhvit. Ekki alls fyrir löngu var sýnd hér í bænum teiknimynd Walt Disneys af Mjallhvít, sem vakti hina mestu athygli og aðdáun barna. Hér ná þau tangarhaldi á myndunum, sem þarna vöktu mesta athygli, Mjalllivít, dverg- unum, drottningunni illu, anda spegilsins og dýi’um merkur- innar. Hér er um óvenjulega og virðingarverða hugkvæmni að ræða, sem verðskuldar það fyllilega að hókin verði keypt, en ef dærna má eftir eintakinu mínu getur litprentuniií ekki verið sýnisliorn þess, sem, bezt er gert í prentsmiðjum hér á landi. K. G. „STJÖRNUSPÁIN“. Fyrir nokkru lcom út hók, er nefnist „Stjörnuspáin. Hvað hoðar fæðingarstjarna þín?“ Höfundur þessarar bókar er enskur maður, R. H. Naylor að nafni, er frægur er í Englandi og víðar fyrir stjörnuspádóma sína. Hefir hann um rr\örg ár lagt stund á hina gömlu fræði- grein, að lesa úr stjörnunum um óorðna hluti. Ski’ifar Naylor þessi nú daglega fyrir enska stórhlaðið „Sunday Express“ og vekja spádómar hans þar hina mestu eftirtekt. 1 nefndri bók birtir höfund- ur stjörnuspá fyrir hvern dag arsins og eru spár þessar byggð- ar á þeim rannsóknum, er höf- undur hefir gert um margra ára skeið. 1 formiála bókarinnar segir höfundur svo: „Markmið þessarar bókar er auðsætt. Hana á að nota til þess að finna höf- uðeinkenni skapgerðar sinnar og annax’a og örlög þessara per- sóna. Ef menn greinir á um einhvern, hvernig hann er skapi farinn o.s.frv. þá er ráð.að fletta upp í þessari bók og athuga hvað þar stendur um viðkom- anda. Ef lesandann langar til að vita hverju fæðingarstjarnan hans spáir, þarf hann ekki ann- að en að fletta upp í þessari bók og með þvi að lesa textann, get- ur hann lesið stjömurnar. Þó að menn nú á dögum taki ekki „vísindi“ sem þessi eins al- vai’lega eins og fyi’r á tímum er þó hin mesta skemmtun að bók- inni, einkum þar sem fólk er samankomið sér til skemmtun- ar. Hefi eg orðið þess var að mörgum hefir þótt spár þessar koma einkennilega heim við það sem orðið er og einkum eru skapgerðarlýsingar höfundar nákvæmar að því er virðist. Má því búast við að bók þessi verði kærkoinin til skemmtunar fólki um jólin. G. Þ. Kerti.. spil mikid tirval. vmn Lauffavegi 1. Útbú, Fjölnisvegi 2. StÍOíSÍSÍÍ5SíSÍSOÍ>{5íX5öOíKSÍi{5»öíSOOÍ SOOOOOOttOOOOOOOOOOOOtSOt SO{SO Bezt að auglýsa í VlSI SOÍSt SÍSOOOÍ SOOOOOOOOí soooot >oo< SOÍSÍSOOOOtStSOOOOOOOtSOOOOtSOOÍ selt tækifærisverði í LEIKWl Vesturgötu 18. — Sími 3459. [LtPÁfrfUNDrci TAPAZT lxefir pakki með 4 bókum, sennilega gleymst í búð í miðbænum. í pakkanum vox’u bækurnar Barningsmenn, 2 harnabækur o. fl. Vinsamlega slcilist í bókabúð ísafoldarprent- smiðju. (687 KVEN-armhandsúr fundið. — Vitjist i Traðarkotssund 3, milli .6—8 i kvöld eða næstu kvöld. Zóphónías Bjarnason. (704 SÍÐASTL. sunnudagskvöld tapaðist, líklega á Túngötu, háls- klútur með hrjóstnál, merktri eiganda. Finnandi vinsamlega geri aðvart í sima 2259. (686 PENINGABUDDA tapaðist í Austurbænum í gær. Simi 2103. UMSLAG með 100 krónum tapaðist í gær fyrir utan Tryggvagötu 6. Skilist þangað gegn góðum fundarlauiium. — Ki'istin Dalsted. (696 KVEN-gullarmbandsúr, Elgin, tapaðist 17. des. Skilist vinsam- legast i sparisjóðsdeild Útvegs- banka íslands h.f. gegn fumdar- launum. (698 Félagslíf ÁRMENNINGAR! Síðustu æfingar fyrir jól eru laugai’daginn 20. þ. m. Æfingar liefjast aftur 5. jan. n. k. (703 ■tVlNNAH NOKKRAR stúlkur geta feng- ið atvinnu í verlcsmiðju. Gott kaup. A. v. á. (289 tKAUPSKAPtlO Vörur allskonar STÓRT og fallegt handsaumr að veggteppi til sölu á Grettis- götu 56 B.________________(640' GARDÍNULITUR (Ecru) og fleiri fallegir litir. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1 GÚMMÍSKÖR, Gúmnuhanzk- ar, Gúmmímottur, Gúmmívið- gerðir. Bezt i Gúmmískógerð Austurbæjar, Laugavegi 53 B. Sími 5052. Sækjum. Sendum. KJÓLASIKI, — Spejlflauel, Organdy, Rósótt silki í bai-na- kjóla. Verzlun Ámunda Árna- sonar. (500 HAGKVÆMAR JÓLAGJAFIR. Skyrtur, náttföt sérlega vönduð, náttkjólar, nærföt, nllartreflar handofnir, prjónavesti hand- prjónuð, bindi, sokkar, man- chettlinappar í gjafakössum, dömuveski, dömulianzkar o. fl. mtima Skólavörðustíg 19. (700 KVÖLDBORÐSSTJAKAR — skreyttir með jólagreni — ný, óvenju snotur gefð, fást aðeins i Ultímu, Skólavörðustíg 19. — NÝKOMIÐ: Efni í telpukáp- ur, Ullarkjólaéfni og Barna- 'sokkar. Verzlun Ámunda Árna- sonar. (503 IIEGNFRAKKAR, karla og kvenna, einnig svartir við peysu- föt. Verzlun Ámunida Árnason- ar.____________________(502 NÝKOMIÐ: Satin í peysuföt, Upphlutssillxi, Svart prjónasilki, Efni í Peysufatafrakka, svart og dökkblátt, Peysubrjóst, — Undirföt. Vei’zlun Ámunda Árnasonar, Hverfisgötu 37. (501 NOKKRIR smokingklæðnaðir nýir og lítið notaðir, til sölu. — Klæðaverzlun H. Andersen & Sön; Aðalstræti 16. (691 Notaðir munir keyptir DÚKKUVAGN i góðu standi, með hreyfanlegum skermi, ósk- ast keyptur. Soffía Heilman, Laufásvegi 52. (690 ORGEL, lítið en gott, óskast til kaups. Uppl. í síma 3376, frá kl. 10—6. (692 ■ Nýja Bíó ■ Með frekjunni liefst iiað. (HARD TO GET) Fyndin og fjörug ame- rísk skemmtimynd. — Aðalhlutverkin leika: DICK POWELL Olivia De Havilland Bonita. GranviIIe * Charles Winninger. Sýnd kl. 7 og 9. Sýning kl. 5 (lægra verð). iio. (Woman in Prison). Spennandi sakamálamynd, leikin af: WYN CAHOON SCOTT COLTON. Börn fá ekki aðgang. Notaðir munir til sölu KLÆDASKÁPUR til sölu á Rauðarárstíg 10. (681 KERRA í góðu standi er. til sölu á Laugavegi .44, uppi — gengið frá Frakkastíg. (682 NOTAÐUR PELS til sölu, lít- ið númer. Grettisgötu 83, uppi. _________________________(683 SVÖRT föt á meðalmann til sölu. Uppl. gefur lögregluþjónn nr. 42 kl. 2—10._________(701 TIL SÖLU kamina, stofuborð, standlampi og ennfremur getur komið til greina divan og divan- skápur. Miðstræti 5, kjallaran- um. Uppl. til kl. 8. (702 TVEIR stoppaðir körfustólar og gítar til sölu á Mímisvegi 2, annarri liæð. (684 HJÓL til sölu Vesturgötu 66, miðkjallaranum. (685 RITVÉL lil sölu ódýrt. Bóka- verzlun Finns Einarssonar, Austurstræti 1. Sími 1336. (688 SMOKINGFÖT, lítið notuð, á háan mann til sölu. Uppl. í síma 5231.____________________(689 TIL SÖLU sófi og í’afmagns- ofn. Uppl. á Ránargötu 10. (692 HJÓNARÚM og náttborð til sölu. Uppl. í síma 4937. (694 LJÓSAKRÓNA, silkiskermur og gaseldavél til sölu, Brekku- stíg 6 A, efstu liæð. Tækifæris- verð. (695 Fisksölur FISKHÖLLIN. Sími 1240. FISKBÚÐ AUSTURBÆJAR, Hverfisgötu 40. — Sími 1974. FISKBÚÐIN, Vifilsgötu 24. Sími 1017. FISKBÚÐIN HRÖNN, Grundarstíg 11. — Simi 4907. FISKBÚÐIN, Bergstaðastræti 2. — Sími 4351. FISKBÚÐIN, Verkamannabústöðunum. Sími 5375. FISKBÚÐIN, Grettisgötu 2. — Sími 3031. FISKBÚÐ VESTURBÆJAR. Sími 3522. ÞVERVEGI 2, SKERJAFIRÐL Sími 4933. FISKBÚÐ SÓLVALLA, Sólvallagötu 9. — Sími 3443. FISKBÚÐIN, Ránargötu 15. — Sími 5666. FISKBÚÐIN, Vífilsgötu 24. Sími: 5905.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.