Vísir - 19.12.1941, Blaðsíða 6
«5
VlSIR
| A. E. W. Mason:
j ARIADHÍ]
Ilún sat án þess aS geta lirært J
.lcgg 'eða lið. Skugginn var liorf-
inn. Hnn sá hann ekki, er út var
Ihorfl. Og skelfing hennar jókst
tum allan helming. Maðurinn,
skugginn, eða livað það var, —
var inni í herberginu, en hún sá
-allt eins og í þofcu, og lieyrði
«ekki neitt. Henni fannst einhver
.ganga til sin, læygja sig niður,
•og rödd, sem hún kannaðist við,
segja:
„Ariadne, loksms fann eg
þig.“
Og svo hló hún, gripin sterkri
taugaæsingu, flisáaði eins og
skólastelpa og' rugtaði eitthvað.
„Ariadne, vina mín, hvað
•gengur að þér?“
Einhver kraup á kné við hlið
hennar, þar. sem Jtúii hafði hnig-
ið aftur á legubekkinn, „Ari-
•adne,“ en liún hratt honum frá
•sér, og hún horfði á hann með
:æði í augum.
„Ariadne, elskan mín — þeklc-
iirðu mig ekki?“
„Þú — Johts Strickiand,“
•sagði hún og hallaði sér fram til
þess að hún gæti virt liann ]>et-
ur fyrir sér. Hún lagði hönd
sína á kinn hans, svo andvarpaði
ihún af ánægju og bros færðist
yfir varir hennar. Og hann vafði
Ihana örmum.
.„Þú — þú, Jolui — eg gat ekki
trúað mínum eígin augum.“
Hún lagði aðra hendina um háls
honum en með hinni klappaði
hún á öxl hans.
„Eg var búin að þrá þig svo .
mikið.“
Allt i einu rak hún upp hlátur, >
sem bar þess -merki, að taug-
arnar voru ekki í sem beztu ,
lagi. j
„Þegar þú beygðir þig yfir
mig gat eg ekkí lengur dulið
hvað mér er í hug — þú mátt
ekki ætla mig frekjudrós —“
,,Nei, nei,“ sagði hann og
þrýsti henni fastar að sér og titr-
;aði í fangi hans.
„Þú ert örugg tni. vina mín,“
Hi-víslaði hann.
.,JEg veit það, eo það er óg-
rrrlegt að bíða Iiér alein, vit-
andi að þessir bófar voru þarna
úfi í garðinum,"
Hún vafði nú báðum liönd-
ainum um háls hans, bjúfraði
:sig við barm hans
„Af liverju fórstu ekki að
ihátta ?“
„Eg varð að bíða eftir Cor-
anne.“
„Eg sendi þér :>keyti.“
„Eg fann það 'ekki' fyrr en í
Tcvöld. Það var engum um að
lcenna nema sjáifn mér. Skeylið
Tcom i morgun, en iivorki eg eða
Corinne sáum það. Það hafði
•verið Iagt milli bréfa, sem eg
leit ekki á fyrr en eg lcom heim
i Icvöld.“
Hún sagði honum frá því,
sem gerst hafði um daginn.
„Eg var dauðskelkuð. Þú
sagðist koma, en eklci livenær.
Eg vissi að það mundi vera
margir hræðilegir staðir i Mar-
seilles, þar sem þeir gæti haft
mig í haldi, guð veit livað lengi.
En eg gat eklci liætl á að lcomast
hurtu, vegna Corinne. Þótt eg
hiði bana af ótta.“
Eftir stutta þögn hælti liún
við:
^Það var drengilegt af þér að
koma þegar þú vissir, að eg
þurfti á hjálp þinni að lialda
þegar eg þráði þig meira en allt
annað í heiminum.“
Hann sagði frá ferðalagi sínu,
töfunum, sem liann varð fyrir.
Eg bjóst við, sagði liann, að
þú hefðir fengið skeytið í tælca
tíð og hiðir min í gistihúsinu i
Avignon.
En er þangað lcom voru þær
þar ekki og liann komst að því,
að þær Iiöfðu ekki beðið um
herbergi þar. Og þá fannst hon-
um í sannleilca ískyggilega
horfa. Hann reyndi að hringja
til Villa Laure, en er liann gat
ekki náð sambandi leigði liann
bíl, og óttaðist hið versta. Bo-
chon og kona lians vildu ekki
hleypa honum' inn um hliðið.
Hann lcvaðst hafa veifað tíu
punda seðli fyrir framan nefið
á Boclion, en það stoðaði elcki
neitt. „Þau trúðu mér elcki, J>essi
dygglyndu hjón, og guð einn
vissi í hvaða hættu þú varst
stödd. Þau voru viss um, að eg
var kominn í illum tilgangi.
Madame Bochon sagði, að eg
gæti komið í f}TramáIið.“
Strickland lýsti því nú hvern-
ig hann, er hann hafði ekið á
hrott kippkorn, klifraði upp
simastaur til þess að koniast
upp á garðvegginn, flæktist í
símavír, er hann stökk niður
o. s. frv.
„Já. þeir hafa slitið sima-
þræðina. Þá er áreiðanlegt, að
þeir liggja i leyni i garðinum.
Heldurðu, að þeir hafi séð þig?“
„Þeir sáu mig eklci. Eg er
nolckurn veginn viss um það. Eg
fór sem næst trjánum. Horfði
heim til hússins. Allt var kyrrt,
friðsamlegt. Húsið var fagurt á
að lita, — eins og liús, sem mann
hefir dreymt um. Hér hlaut allt
að vera örugt hugsaði eg. AUur
ótti livarf úr liuga mér. Eg þótt-
ist viss um, að þið Corinne vær-
uð háttaðar þarna uppi á efri
hæðinni — simslceytið hefði
eklci komið til skila. Símaþræð-
irliir lcunna áð hafa slitnað,
liugsaði eg. Og eg ætlaði að híða
morguns — eins og varðmaður.
En svo flaug mér í hug, að
lcannske væri ekki allt með
feldu. Af liverju grunuðu lijón-
in mig um græsku? Af liverju
var enginn gluggi opinn á efri
hæðinni — hlýja sumarnóttina.
Eg liélt áfram — sá opinn glugg-
ann. —- Eg læddist meðfram
liúsinu — hélt fast um skamm-
byssuslceftið i vasanum nam
staðar og horfði inn — svo steig
eg fram — út úr slcugganum.“
„Mér fannst þú standa þar
eilífðartíma,“ sagði Ariadne og
rödd hennar har því vitund
liversu hún liafði þjáðst.
„Ariadne, elskan mín, veistu
af hverju eg stóð lcyrr þarna?“
„Nei, segðu mér það?“
„Eg varð gripinn sömu til-
finningum og nóttina forðum í
frumskóginum, að eitthvað
nálgaðist, að eitthvað furðulegt
mundi gerast.“
Hann þagnaði skyndilega og
þau sátu lengi l>ögul lilið við
hlið.
„Við bíðum þá hérna, þangað
til Corinne kemur?“ sagði hún
loksins.
„Já. Það var þilt áform og
það er bezt. Það er of áhættu-
samt að reyna að komast i dyra-
varðarbústaðinn. Og eg er enn
gripinn sömu tilfinningum og í
frumslcóginum. Glugginn þarna
minnir mig á opið í rjóðrinu.
Kannslce kemur — tígrisdýrið
þarna — og eg skal verða við
öllu húinn. í þetta slcipti sleppur
það ekki.“
Hann talaði hrokalaust, en
hann var ákveðinn.
En þrátt fyrir hættuna sem
þau voru í fóru þau að hugsa
um það, elskendurnir, hvernig
allt sveigðist í þá átt, að þau
fundu hvort annað, er þeim
skildist, að þau hlutu ávallt að
eiga samleið.
„Þú manst, John,“ sagði hún,
„l>egar þú komst til mín með
rúbínsteininn. Eg hlýt að hafa
sært þig þá með heimskulegri
framkomu minni. Eg f\TÍrvarð
mig svo eftirá — lengi, lengi.
Af því að eg skjldi ekki til lilít-
ar. Og svo var það dag nokk-
urn, er eg þráði svo heitt að
aka með þér út á sjávarströnd-
ina. Eg reyndi ekki að bæla nið-
ur þessa þrá — fjarri því.“
Jólatrés-
fagnad
fyrir börn hafa Kristniboðs-
félögin, í Betaniu, mánudag-
inn 29. þ. m. kl. 3 e. h. —
Félagsfólk og aðrir Kristni-
boðsvinir, vitji aðgöngu-
miða í Betaníu, sunnudag-
inn 28. þ. m., fyrir þau börn,
sem þeir ætla að bjóða. —
Þessi mynd er tekin á Kyrjálaeiðinu, við bæinn Vartsila, og sýnir lierfang, sem Finnar hafa tekið
af Rú ;s:im í sókninni suður eiðið. Skriðdrekarnir voru síðan fluttir til Helsinki og annara stærstu
Jborga Finnlands og hafðir þar til sýnis.
Hveiti í lausri vigt og 1 lbs.
pökkum
Hrísmjöl
Kartöflumjöl
Strausykur
Vanillesykur
Flórsykur
Skrautsykur
Smjörlíki
Svínafeiti
Jurtafeiti
Lyftiduft
Eggjagult
Kókosmjöl
Súkkat
Sýróp ljóst og svart
Marcipanmassi
Overtræk
Ávaxtamauk
Bökunardropar
ftlafid þér gley
nokkrn?
/ •
Matarlitur
Kardemommur,
heilar og steyttar
Kanel
Negull
Hjartarsalt
Rúsínur
Kex og kökur
Mayonese
Salad creame
Rækjur
Rækjupasta
Sardínur
Sjólax
Gulrætur
Grænar baunir
Sítrónur
Þurkað rauðkál
Þurkað hvítkál
Stór kerti, hvít og mislit
Antikkerti
Spil
Sígarettur
Vindlar
Smávindlar
Pilsner
Bjór
Ávaxtadrykkir
Kjarnadrykkir
Konfektöskjur
I Jólamatinn:
Hangikjöt
Svínakjöt
Nautakjöt
Alikálfakjöt
Svið og lifur
Salöt
Áskurður
ogr allskonar brag:ðbætir á kalt borð.
Dragið ekki jólainnkaup-
in til síöustu stundar.