Vísir - 19.12.1941, Blaðsíða 7

Vísir - 19.12.1941, Blaðsíða 7
VÍSIR E. K. PALMER „R]%D“-4 Auðvelt að setja í gfangf Nparsamasta orka til sjós og lands. Vél iiiílíiuaiis. tíini sparnaðarins. Yflrlit. PALMER “RND” fjórgengis Diesel-olíuhreyflar, með miðlungs gang- ln-aða, lóðrétta strokka, eru vel innibyrgðir, kveikja af þrýstihita þjapp- Ioftsins og ganga hæglega með öllum Diesel-olíum. Þeim er auðveldlega snúið í gang með Iiandsveif eða 12 volta ræsi. Vegna hiniiar 16-földu saímanþjöppunar í strokkunum er liitinn nógur til að hita eldsneytið að íkveikjumarki og kveikja örugglega í þvi um leið og þvi er dælt inn í strokkana. Þess vegna er upphitun með blásturslamípa, raförlcu eða efnahlöndun óþörf. Aðalgildi PALMER “RND” liggur i því, að við :iA og fullt álag.er olíueyðsl- an ekki nema um 200 gr. á hvert hemlu- hestafl á klukkustund; af því er aug- Ijóst, að sparnaður “RND” Diesel-oliu- hreyfla er sérstaklega mikill og að þeir endurgreiða lcaupverð sitt á mjög stutt- um tíma. Sanna sparneytni í starfsemi hreyfiks er aðeins um að ræða, þegar stofnkostn- aðm’ ásamt oliueyðslu er hverfandi lítill, eins og hjá “PALMER”. Fengin reynsla sannar, að “PALM- ER” Diesel-olíuhreyflar safna ekki sót- skel inn í brunaholið og ganga þvi jafnt og örugglega um langan tíma? án nokk- urra aðgerða. Þetta þýðingarmikla at- riði er afleiðing hinnar fullkomnu - brennslu, sem næst við hverskonar álag hreyfilsins, vegna lihinar sérstöku lögunar brunaholsins (sérleyft) og breytir hverri ögn eldsneytisins í not- hæfa orku. Sem sönnun fyrir öruggri þjónustu “RND”-Diesel-hreyfla er að þeir hafa verið reyndir á reynslustöð í 3000 klukkustundir samfleytt við breyti- legt álag og þurftu hreyflarnir enga aðgerð allan þann gangtíma. Einnig höfum við látið “RND”-4 ganga 1000 mílur á tæpu ári i prófbát vorum. Meira en helmingur af þessum gangi vélarinnar var við fullan snúnings- liraða. Það er mikilvægt atriði, að ítrasta einfaldleik er gætt og að lokar hreyf- ilsins eru sérlega aðgengilegir. Þeir liggja í láréttri stillingu í haus bruna- hylkisins og er því bæði auðvelt að komast að og taka lokana úr. Til þess þarf ekki að losa um nokkura pipu eða kraga, né heldur að lireyfa haus brunahylkisins. Stórar handlokur veita greiðan aðgang að sveifar- ásum og legum sambandsstanganna. Greinapgerö. Gerð hreyfilsinsFjórgengis standandi innilokaður hreyfill með innspýting eldsneytisins án loftúðunar, gangsetning með handsveif eða rafræsi. Þvermál strokks er 105 mm., slaglengd 152 mm., orkar 40 hemluhestöflum við 1200 sn. á min. Þrýsti- hlutfallið er 16:1. Sveifarhúsið er úr steypujárni og er sett saman 5 mm. ofan við miðlínu sveifarássins. Stór liður í styrkleikaöryggi er, að á öllum veiga- miklum áreynslustöðum eru háar bryggjur til að taka við öllum meiriháttar átökum. Stór aðgæzluop veita greiða aðkomu að öllum vinnandi hlutum innra i hreyfl- inmn. Sérleifður strokkhaus: í hinum haganlega strokk- haus myndast mjög hraður hvirfilsnúningur, sem veldur hinni fullkonmu brennslu við hverskonar álag og hraða. Lokum hreyfilsins er komið fyrir lárétt og er mjög auðvelt og fljót- legt að komast að þeim, án þess að taka sundur nokkrar pípur eða hreyfa strokkliausinn. Þetta er einkar hentugt fyrir notendur, ásamt því, að komist er lijá stórum kostnaðalið. Hárri rúmnýtni er náð fyrir hvirfil- heyfinguna, sem veitt er hinu innsogaða lofti í brunaholinu. Strokkfóðringarnar er hægt að endurnýja. Þær'eru úr sélega hörðu, fíngerðu steypujárni. Vatnsþéttingin við botn fóðringanna er af “Gland”- gerðinni, og er ekki hætt við leka, sem væri þar venjuleg þéttigjörð. Kólfarnir eru úr sérstakri aluminium-blöndu, og hafa þrjá Jættihringi og tvo olíuhringi. Kólftappalegunai’ eru úr fosfórbronse, 38 mm. að þvermáli. Kólftappar alsmurðir, hertir og sléttir, 38 mm. að þvermáli. Lokahreyfingin: Innsogslokanum er komið fyrir í liúsi, sem hægt er að endurnýja, og útblásturslokanum er komið fyrir í losanlegri stýringu. Lokunum er komið láréttum fyrir í strokkhausnum og lyfting þeirra skeð- ur með vogarstöngum, og er stilliútbúnaður við enda lyftistanganna. Yfir öllum lireyfiliðum lokanna er lok, sem auðvelt er að Iosa,, en gefur greiðan aðgang við allar aðgerðir. - Lokárnir eru úr sérstöku silikrómi, sem þolir mjög vel hita. Smurningin er alþrýstismurning, lijggur eftir pípu upp til höfuðleganna og gegnum borun um sambandsstengurnar til kólftappanna. Aðal-þýstidælan er yfirflotsgerð og er auðveldlega tekin frá til aðgerð- ar með því að losa plötu á hlið hreyfilsins. Nokkru af aðal-smurolíustraumnum erveitt til hreinsidælu, sem hreins- ar olí,una og veitir henni i allar aukalegur. Olían er kæld með sameiginleg- um ferskvatnskæli framan á lireyflinum og volgnar strax við gangsetningu. Sveifarásinn: Formað stál, “Tocco”- hertui’ og fínsléttur, er 76 mm. að þver- máli, með mótvogum, til að komast hjá titringi. Höfuðlegur: 76 mm. þv.m., 102 mm. langar stállegur með tinlögðum “Babb- it’-’fóðringum. Alls 5 stk. Sambandsstengur: Hraðpressaðar I- stengur með fjögra bolta festingu og eru gegnumboraðar fyrir þx-ýstismurn- ing til efi’i endans. Sveifaráslegur:: Fínsmiði, stálkad- míumssilfurpönnur, 70 mm. að þver- máli. « r Kvistásinn: Hraðpi’essaður, hertur og fínsléttur. Eldsney tisdælur: Bosch-eldsneytis- ' jr~“ •- ^ ._j dælui’, eru eins á öllum hreyflunum. Sérstakur útbúnaður í dælum þessum dreypir eldsneytinu í stút innspýtis- ins, sem spýtir svo hinu afskammtaða eldsneyti á réttum tima inn i bruna- holið. A auðveldan hátt er séð fyrir jöfnu aðstreymi og lyftidælurnar eru eins á öllum vélunum. Innspýtar: Eru Bosch-gerðar, sjálfhreinsandi, og hafa engin smágerð dreifigöt, sem hafa tilhneigingu til að stiflast. Gangráður: Nákvæmur, lóðréttur gangráður ákveður hraða hreyfils- ins innan við hámarkshi’aða með mikilli eða lítilli olíugjöf, allt eftir álagi hreyfilsins. Gangráðurinn er innilokaður og gengur í oliu. Kælikei’fið: Fei’skvatnskæling er á öllum Palmer Diesel-olíuhreyflum. Mjög haganlega hugsaður sambyggingur inniheldur vatnskæli, oliukæli og termostat. Allt þetta er auðvelt að losa í sundur til aðgæzlu eða hreins- ingar, án þess að losa urn nokkrar pípur. Notaðar eru tvær vatnsdælui’, miðflóttadæla fyrir ferskt vatn og inn- anverð hjóldæla fyrir sjó. Þær eru drifnar með tveim, fleygi’eimum og er nxjög auðvelt að taka þær frá. Dæl- urnar liafa yfirstærð og kæla þvi nóg, þrátt fyrir lítinn ganghraða. Lofthreinsari, hljóðdeyfir, eldsneytishreinsari og olíuhreinsari eru sameinaðir á öllum hi’eyflunum. Snúningsátt: Vélarnar fást bæði fyrir hægri sem vinstri snúningsátt, eins og nauðsynlegt er fyrir tvi- skrúfuskip. Pi’ófraun: Allar vélarnar ei’u vel tilkeyi’ðar á próf- stöð áður en útflutningur á sér stað. Fypip notendup, Stœrðir: Diesel-Vélar: 7-9 ha., 30 ha., 40 ha. og 60 lia. — bæði land- og skipavélar. — Ennfr. benzinvélar i stærðum frá 2ja—150 ha. PALMER, model “RND”, nxeðalhraða Diesel-oliu- hreyfill. veitir ódýi’asta og hagkvæmasta vinnu i öllum greinum, bæði til sjós og lands. “Kostruktion” þeiri’a er einföld og öflug og veitir við- nám hverskonar átökum. Hin eftirtektarverða spar- neytni þeirra er ófáanleg með nokkrum öðrum hi-eyfli. Eftii-farandi greinargerð ætti að vekja hvern orku- notanda til í’ækilegi’ar umhugsunar: Vélarnar ganga með öllxxm léttum Diesel-olixxm,. Sérlega lítil olíueyðsla, um 200 gr. á hvert hemsluhestafl á klukkustund. Fara auðveldlega í gang með liandsveif, þó þær séu kaldar. Kveiking eldsneytisins skeður á réttu augnabliki af þrýstihita loftsins. Engin upphitun, í-afkveikja, blöndungur eða þjappað loft, og ekkert margbiotið þjappi’ými. Fullkomin brennsla við hverskonar álag, sem hið ósýnilega afgas ber vott um, þar af leiðandi engin sótmyndun i brunaholinu. Lokarnir eru losanlegir, án þess að losa um nokkra pipu, né losa unx strokkhausinn. í því tilfelli, að lokarnir losnuðu, er ómögulegt að þeir geti dottið ofan i strokkana, en það gæfi tilefni til stórkostlegrar eyði- leggingar, sem margar tegundir annara hreyfla eru háðar. Spýtarnir eru Bosch-gerðar með sjálfhi’einsax-a og stífla aldrei innspýt- isopin. Lítil smuróliu-bi’ennsla. Stofnkostnaður raunverulega mjög lítill. Lítið flatarnxál, auðvelt að koma vélinni fyrir. 11. Engin eldhætta. Lægi’a váti’y ggingax’gjald. 12. Koshiaður eldsneytis miðað við 30 aura pr. kg. er um 6 aui*a pr. h.lia. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. ORKA ÞOL ©G ÖBICtiI PALMER BROS. ENGINES, INC. COS. COB. CONN. - U. S. A. Einkaumboð á Islandi: $ Austurstræti 14 O Reykjavík O Sími 5904.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.