Vísir


Vísir - 20.12.1941, Qupperneq 2

Vísir - 20.12.1941, Qupperneq 2
VÍSIR VÍSIF? DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Rítstjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifst.: Félagsprentsmiðjunni Afgreiðsla: Hverfisgötu 12 (Gengið inn frá Ingólfsstræti) Símar 1 6 6 0 (5 línur). Verð kr. 3,00 á mánuði. Lausasala 15 og 25 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Leitin að lyklinum. jþ I5IR eru þungt hugsandi uin þessar mundir, kratabrodd- arnir. Því nú eru góð ráð dýr, bæjarstjórnarkosningar eftir mánuð. Þ'eir brjóta heilann dag og nótt og leita og leita. En þeim gengur illa að finna. I>eir eru nefnilega að leita að lyklin- um að hugum kjósendanna í Reykjavík. Þeir bafa einhvem- veginn gloprað bonum út úr böndunum, á sér og nú er þeim innanbrjósts svipað manni, sem stendur út í lirakviðri og kemst ekki inn, af því að bann hefir gleymt útidyralyklinum. Hérna um daginn héldu þeir, að nú væri lykill fundinn. Það var hitaveitan. En þeir reyndu brátt, að þeir böfðu óvart sorfið þá agnúa á þann lykil, að hann gekk alls ekki að. Nú á að reyna að liðka skrána með búsnæðis- vandræðunum. En ætli það gangi nokkuð betur? Fólkið liefir alltaf verið að streyma til Reykjavíkur. Það befir meira að segja verið svo furðulega gálaust, að það hefir yfirgefið sum helztu sæluriki sósíalistanna til þess að leita gæfunnar í þessu útbrópaða „í- haldshreiðri“. Fyrir nokkrum árum var talið, að búsnæðis- þöfinni yrði ekki fullnægt með minna en 200 nýjum íbúðum á ári. Framtakssamir menn vildu fullnaegja jæssari þörf. En j>eir fengu [>að ekki. Stjórnarvöld landsins leyfðu ]>að ekki. Þá fór Alþýðuflokkurinn með völd á- samt Framsókn. Þegar fram í sótti gekk ekki hnífurinn á milli þessara bandamanna i haftamálunum, Fólkið héll á- fram að streyma til bæjarins. En það var ekki bægt að sjá því fyrir nægilegu búsnæði, af þvi að Alþýðuflokkurinn og sam- starfsflokkur bans i rikisstjóm- inni stóðu því í gegn. Þessi andstaða gegn auknum húsakynnum var engan veginn réttlælt með gjaldeyrisskorti einum, saman. Haftastefnu þeirri, er Alþýðuflokkurinn og Framsókn böfðu sett sameigin- Jega, var baldið lengi eftir að gjaldeyrisástandið gerbreyttist. Eysteinn Jónsson liélt j>ví blá- kalt fram á miðju sumri 1940, að fásinrja væri að reisa hús í Reykjavík. Það væri miklu betra að safna sterlingspundum i Bretlandi. Sjálfstæðismenn héldu því gagnstæða fram. En j>að var :bara kölluð „kramvöru- stefna“ og þótti firra mesta. Allir vita, hvar Alþýðuflokkur- inn liefir staðið i deilunum um innflulriinginn. Hann ætti ekki að reyna að skorast undan á- byrgðinni í þvi efni. En ein al- varlegasta afleiðing hinnar ]>röngsýnu haftastefnu er hús- næðisvandræðin í ]>essum bæ. Ætla mætti, að Alþýðu- flokkurinn færi sér hægt í að ámæla borgarstjóranum í Reykjavík fyrir afskipti hans af liúsnæðismálunum. Það eru 14 mánuðir síðan Bjarni Bene- diktsson skrifaði félagsmála- ráðherranum, Stefáni Jóh. Stef- ánssyni, og lagði til, að hann gæfi út bráðabirgðalög, sem tryggðu íslendingum forgangs- rétl að liúsnæði fram yfir út- lendinga, og bæjarmönnum fram yfir utanbæjarmenn. Þau lög eru ókomin enn. Setuliðið situr enn í milli 60—70 íbúðum. Betur en þetta hefir Stefáni Jóh. ekki tekizt að fá framgengt kröfunum um rýmingu þessa bráðnauðsynlega húsnæðis. Það er erfitt fyrir Alþýðu- flokkinn að finna nokkra fjöð- ur i hattinn sinn í húsnæðismál- unum. Ilann hefir löngum liælt sér af lögunum , um verka- mannabústaði. En sú er saga þess máls, að Reykjavík er eina hæjarfélagið á landinu, sem fullnægt hefir ákvæðum lag- anna um framlag lil hyggingar- sjóðs verkamanna. Bæði ísa- fjörður og Hafnarfjörður eiga það eftir, ]x')tt Alþýðuflokks- menn hafi þar meirihluta í hæj- arstjórn. Allir vita, að borgarstjórinn í Reykjavík verður ekki salcað- ur um aðgerðaleysi í liúsnæðis- málunum.. Hann hefir reynt að fá því til vegar komið, að út- lendingar rýmdu það húsnæði, er þeir hafa til umráða, og liaft forgöngu í að koma upp nýjum húsum, eftir því sem unnt hefir verið. Það er ekki honum að kenna, Iieldur Alþýðuflokknum og bandamönnum hans, að ekki var reist meira af húsum, með- an flutningar voru greiðir. Það er ekki honum að kenna, að flutningaerfiðleikarnir hafa stóraukizt. Það er ekki honum að kenna, að menn streyma hingað livaðanæfa af landinu í Bretavinnu. Það er lionum að þakka og bæjarstjórnarmeiri- hlutanum, að tekizt hefir að koma upp vistlegu ibúðarhverfi handa hundruðum manna þrátt fyrir stóraukna erfiðleika. Al- þýðublaðið heldur að það geti vakið andúð á þessum fram- kvæmdum með því að uppnefna þennan borgarhluta og kalla „nýju pólana“. En þar tekur það bara „skakkan pól í liæðina“ eins og svo oft fyrr. Alþýðuflokkurinn verður að gera sér Ijóst, að Jiann hefir ekki enn fundið lykilinn að hug- .‘ um kjósendanna í þessum bæ. „Hús“-lykillinn gengur ekki að skránni frekar en hitaveitu- „dírkarinn". Hann verður enn um stund að standa úti í hrak- viðrinu meðan leitað er betur. Það verður gaman að sjá, hvaða ryðnagli kemur næst. a Messur á morgun. I dómkirkjunni kl. ii, síra Frið- rik Hallgrímsson; kl. 2 barnaguðs- þjónusta (sr. Bjarni Jónsson). Eng- in síðdegismessa. Hallgrímsprestakall. í Austur- bæjar barnaskólanum kl. 5. Síra Sig- urbjörn Einarsson. Engin messa i Laugarnesskóla á morgun, og ekki heldur barnaguðs- þjónusta, fyr en á annan í jólum. Fríkirkjan í Reykjavík. Eugin messa á morgun, en unglingafélags- fundur i kirkjunni kl. 2. — Sira Árni Sigurðsson. Munið Mæðrastyrksnefndina, Þingholtsstræti 18, opið kl. 2—6. Blindrafélagið hefir merkjasölu á morgun til á- góða fyrir starfsemi sína. Félag þetta hefir blint fólk stofnað, til þess að vinna að hagsmunamálum sínum. Rekur það vinnustofu á Laugaveg 97 og vinnur blint fólk þar að burstagerð, vefnaði 0. fl. Þá hefir það komið af stað nokkurri garðrækt, sem blindir stunda að mestu leyti sjálfir. Yms fleiri mál eru á dagskrá hjá félaginu, svo sem aukin fræðsla blindra. — I^eykvík- ingar! Styðjið starfsemi þessa fólks með því að kaupa merkin. Látið Vetrarhjálpina koma gjöfum yðar þangað, sem þeirra er mest þörf. íslenzkt námsfólk við Minnesota- háskóla. Frá vinstri til hægri: Oddný Björgúlfsd., Þórhallur Ásgeirsson, Örlygur Sigurðsson, Þorsteinn Thorsteinsson, Edvard Friðrikss. Hér að ofan hirtist mynd af fimnx íslenzkum stúdentum, sem stunda nám við Minnesota- háskóla. Birtist nýlega grein um stúdenta þessa í ameriskum blöðum, ásamt mymd þessari, en greinin var rituð af Valdimar Björnsson, sem er éinn af son- um Gunnars Björnssonar skatt- stjóra, og er blaðamaður vestra. Hann liefir dvalið nokkurt skeið liér á landi og á liér marga vini. I grein sinni skýrir Valdimar frá því, að frá íslandi hafi kom- ið til Vesturheims á þessu ári 30 stúdentar, og sé í hér í raun- inni um endurfund Islands á j Ameriku að ræða, með þvi að Leifur heppni hafi fundið hana fyrstur manna árið 1000. Ef að venju hefði látið myndu þessir íslenzku stúdentar liafa stundað nám á meginlandi Evrópu eða Bretlandseyjum, en nú verði þeir að leita til Vesturheims vegna stríðsins. Sókn íslenzkra stúdenta til ameriskra háskóla færi ört vaxandi. Hafi þar i Bandaríkjimum og Kanada stundað nám 17 stúdentar í fyrra, en 30 séu þar nú. Hafi þó margvíslegir erfiðleikar orðið á svegi þeirra, og hafi 15 þeirra a. m. k. haft frá ævintýraríku ferðalagi að segja vestur um haf. Þessir fimm íslendingar liafi valið sér Minnesotaháskóla, af þeim sökum, að þeir hefðu vit- að, að íslenzk nýlenda var stofnuð þar — í Lyon-héraði —- árið 1875, og ættu þeir þar sum- ir ættingja. I islenzku nýlend- unni þar eru nú um 200 manns. Sá af stúdentunum, er fyrstur reið á vaðið og tók að stunda nám við Minnesota-háskóla, er Þórhallur Ásgeirsson, er situr fyrir miðju á.myndinni, en hin- ir fylgdu í fótspor hans. á ]>essu ári. Geta má þess hér, að Stefanía Bjarnadóttir, Jónssonar stund- aði nám í Minnesota, en er nú komin heim fyrir nokkru. Valdimar gerir grein fyrir ætt og uppruna stúdentanna og ber þeim vel söguna og réttilega. Víkur liann að því, að oft sé beint til þeirra spurningum, sem stafi af fáfræði, um Eskimóana á íslandi o. fl. o. fl., en gerir þvi næst glögga grein fyrir þjóðerni íslendinga, landnámi, bólc- menntum og menningu. Leggur hann áherzlu á, að alþýðu- fræðsla standi hér á mjög háu stigi og megi margt af þúsund ára menningu landsmanna læra, á sama hátt og íslenzkir stúdent- ar geti aflað sér margvíslegrar fræðslu i Vesturheimi, er geri þá færari um að gegna uppbygg- ingarstarfi, er heim kemur. Greinin er prýðilega rituð, af mikilli vinsemd, svo sem vænta mátti, og ágætum kunnugleik af lands og þjóðar högum. Pening'agjafir til Vetrarhj. E.K. 25 kr. Vinnufatagerð Is- lands 300 kr. M.Þ. 50 kr. S.Þ. 10 kr. Starfsfólk hjá Búnaðarbanka ís- lands 60 kr. A. Bridde 50 kr. A.G. 20 kr. B.S.E. 300 kr. Helgi Magnús- son & Co. 150 kr. Lesandi „Tím- ans“ 2 kr. N.N. 500 kr. Þórh. Árna- son 100 kr. K.B. & S.B. 200 kr. Bjarni Bjarnason, Framnesvegi 54 10 kr. A.E.J. 50 kr. Sjóklæðagerð íslands h.f. 150 kr. Starfsfólk hjá Helga Magnússyni & Co. 110 kr. Kærar þakkir. — F.h. Vetrarhjálp- arinnar, Stefán A. Pálsson. Gjafir til Mæðrastyrksnefndar. Einar Jónsson 40 kr. Lúðvík 50 kr. S.G., S.H., J.M. 30 kr. N.N. 30 kr. Afh. af J. Ólafss. 10 kr. Da- víð, Gyða, Erla 300 kr. Steinn 10 kr. R.B. 10 kr. Starfsfólk hjá G. Helgason & Melsted 225 kr. Áður augl. kr. 715.00. Kærar þakkir. Rafskinna. Vísur þessar hafa Gunnari Bach- mann borizt fyrir skemmstu: Rafskinna hún ræður þér rétt til allra kaupa, enginn skaða af því ber eftir henni að hlaupa. Rafskinna, sem ræður mest í ríki viðskíptanna, flytur Merkúrs bóka bezt boð til allra manna. Einar Markan. Munið Mæðrastyrksnefndina, Þingholtsstræti 18, opið kl. 2—6. Drengjablaðið „Úti“, 14. árg., kemur út í dag. Af efni þessa vinsæla drengjablaðs, má nefna: Hugfang, grein um tóm- stundir. Fljúgandi dýr eftir Magn- ús Björnsson náttúrufræðing. Kennsla blindra barna, eftir Úlfar Þórðarson lækni. Drengjasaga, er heitir Neyðarmerki Péturs skip- stjóra. Umferðarsöngur, eftir Stef- án Jónsson kennara. Minning f jögra drukknaðra skáta, eftir Daníel Gíslason. Hjálp í viðlögum, skrítl- ur o. fl. Fjöldi mynda prýðir ritið og frágangur er hinn bezti. Ritstjóri „Úti“ er Jón Oddgeir Jónsson. Auglýsendur. Vísir kemur lit á Þorláksmessu síðdst fyrir jól. Eru það vinsamleg tilmœli ritstjórnarinnar, að auglýs- ingar, sem þennan dag eiga að birt- ast, verði sendar blaðinu á morgun og mánudag, eftir því sem við verð- ur komið. Útvarpið í kvöld. 19.25 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó. 20.00 Fréttir. 20.30 Gaman- þáttur: „Útvarp á bærium“, 2. út- gáfa, aukin og bætt (Brynjólfur Jó- hannesson, Anna Guðmundsdóttir, Bjarni Björnsson, og Gunnþórunn Halldórsdóttir). 21.10 Takið undir! (Þjóðkórinn — Páll Isólfsson stj.). 22.00 Danslög til kl. 24. Útvarpið á morgun. 10.00 Morguntónleikar (plötur). 15.30 Miðdegistónleikar (plötur): Jólalög frá ýmsum löndum. 18.30 Barnatími (sr. Fr. Hallgrímsson). 19.25 Hljómplötur: Andante og til- I brigði eftir Haydn. 20.00 Fréttir. 20.20 Hljómplötur: Festpolonaise, | 'eftir Joh. S. Svendsen. 20.30 Upp- lestrakvöld: a) Helgi Pjeturss, dr. phil.: Úr „Framnýal“ (Höf. les). b) Guðfinna Jónsdóttir: Ljpð(Guð- mundur Finnbogason landsbóka- vörður). c) Oddný Sen: Undra- landið Kína (Höf. les). d) Þórir Bergsson: Vegir og vegleysur (H. Hjv.) Útvarpshljómsveitin leikur íslenzk lög. 22.00 Danslög til kl. 23. LEO & Co. LEO & Co. Nýkomið í’jölbreytt úrval aí' Kápu- og Kjóla-efnum. Leikföng' til jólanna. t Morgunkjólar og sloppar. Belti, töskur og gardínublúndur. Erlend hárvötn. Leo & Co. Laugavegi 38. LEO & Co. LEO & Co. Kventöskup Innkaupstöskup Kvenhanskar Lúffup Heppahanskap Buddup Heppaveski Riískinnsvesti Rixskinnsj akkar Loðkápup Samkvæmisslá Silfiirrefip Skíðaj akkap Undirföt Káttkjólar Sloppar Kápup Leðupj akkar Dragið ekki jólainnkaupin um of, það getur orðið of seint. Feldur h.f. Austurstræti 10 — Sími 5720 Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta, heldur jólafagnað sinn i kvöld í Oddfellowhúsinu. Aðgöngumiðar seldir þar frá kl. 5—7 e. h. 70 ára verður á morgun, 21. des., Ólafur Halldórsson bókbindari, frá Grund- um, Rauðasandshreppi. Hann býr nú að Lyngholti, Sogamýri.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.