Vísir - 20.12.1941, Síða 6

Vísir - 20.12.1941, Síða 6
6 VÍSIR SlftLINGAR milli Bretlands og Islands halda áfram, eins og að undanförnu. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkynningar um vöru- sendingar sendist Cnlliford ti Clark i,t.i. BRADLEYS CHAMBERS, LONÐON STREET, FLEETWOOD. I Le§ið þennan bokali§ta og þá getið þéc toara hringt i bókabúðirnar eftir jólagjöf handa krökkunum. - En margar þeirra verða aðeins fáanlegar til lielgar, þvi allt er nú að seljast upp. MJALLHVÍT,, hin undurfagra litmyndabók, sem gerir jafn- vel góðu börnin að enn betri börnum. Krakkar og uuglingar á öllum aldri vilja og þurfa að eiga þetta fagra listaveric Tómasar og Disney. GULLROÐIN SKÝ og HÖLLIN BAK VIÐ HAMRANA, eru falleg æfintýri fyrir unglinga með fjölda mynda. — ÞULUR Theodóru ineð myndum Guðm. heitins Thorsteinssonar og FERÐALANGAiR’. eftir Helga Hallgrímsson, lyfjafræðing, eru að margra áliíi beztu jólabækur unglinga. • STÁLPAÐIR STRÁKAR þurfa allir að fá KAFBÁTSFOR- INGJA OG KENNIMANN — BARÁTTUNA UM HEIMSHÖF- IN — ÆFINTÝRI ODYSSEIFS — FRÍMERKJABÓKINA og FLUGMÁL ÍSLANDS ---------- en NÝLÆSU KRAKKARNIR ÆFINTÝRIPÉTURS OG GRÉTU og LJÓTA ANDARUNGANN. Rétt fyrir jói kemur: SEGÐU MÉR SÖGU, eftir síra Jakob Jónsson. Sparið yður ferð ofan í bæ og tafir i jólaösinni. — Símið til bóksalans eftir þessum bókalista. Sendisveinn óskast til léttra sendiferða. — Þarf að hafa hjól. — Hátt kaup. — A. v. á. 9 Sitroiiiir b.s. Hekla SSmi 1515 Góðir bílar Ábyggileg. af greiðsla Minn ngarorð um Guðmund Matthíasson. íslendingar hafa á þessu ári átt á bak að sjá inörgum hraust- um sjómönnum, og ætla eg mér eigi að rita um allt það, sem skeð hefir og alþjóð er kunnugt af ræðu og riti, lieldur aðeins með nokkrum orðum minnast eins þeirra manna, er livarf með l.v. „Jarliiin“, en það var-stýri- maður skipsins, Guðmundur Matthiasson. Guðmundur var fæddur hér í Reykjavík 26. janúar 1904, son- ur merkishjónanna Matthiasar Þórðarsonar rithöfundar og konu lians, Sigríðar Guðmunds- dóttm-. Guðmundur fluttist ineð for- eldrum sínum til Danmerkur og stundaði siglingu á dönskum slcipum. Hann tók próf i stýrimanna- fræði í Kaupmannahöfn og fór síðan víða um höf sem stýri- maður á gufuskipum landa i milli og mannaðist vel. Árið 1933 giftist Guðmundur danskri konu, Grete Hansen að nafni, og eignuðust þau einn son; ber’hann nafn Matthíasar, afa sins. Guðmundur átti til göfugra manna að telja í báðar ættir, afi hans í föðurætt var hinn mæti sveitarhöfðingi Þórður Runólfsson í Móum á Kjalarnesi (d. 1906), en kona Þórðar var Ástríður, systir þjóðskáldsins, Matthíasar .Tochumssonar. Um þessa systur sína segir Matthías í Endurminningum, sínum: „Ástriður var eflaust likust mér, okkar systkina, að gáfum og lyndisfari, en miklu bráð- gjörvari. Þegar eg orti eða þýddi, bar eg ávalt undir henn- ar dóm, hvernig ort væri, og notalegi og skarpari ritdómara liefi eg aldrei haft við hlið mér.“ Guðmundur var heitinn eftir móðurföður sínum, Guðmundi Guðmundssyni, útgerðarmanni, Lambhúsum á Akranesi (d. 1897), og er sú ætt alkunn. Kona Guðmundar var Guðríður Teitsdóttir (d. 1919); var hún dóttir þeirra lijóna, Teits Magn- ússonar gullsmiðs í Litlabæ á Álftanesi og konu lians, Krist- jönu Ilelgadóttur. Systur Guð- ríðar voru þær Guðrún, kona Snæþjarnar Þorvaldssonar kaupmanns og Kristjana, kona Stefáns Bjarnasonar, hrepp- stjóra í Hvítanesi. Börn Guð- mundar og Guðríðar voru þessi, er upþkoinust: Kristjana, gift Magnúsi Einarssyni, kaup- manni á Seyðisfirði; Sigríður, kona Matthíasar, eins og áður getur; Guðríður, kona Matthí- asai- Þórðarsonar, þjóðminja- varðar; og Teitur, er dó'um þrí- tugt, ógiftur, drukknaði af ensk- um togara. Framúrskarandi duglegur maður og vel látinn. Guðmundur var mikill dugn- aðar- og framfaramaður; hann var lengi i hreppsnefnd og kom allmikið við opinber mál á Akranesi á sinni tíð. Hann var búhöldur góður og vel efnum búinn á þeirra tíma mælikvarða. Þegar Danmörk var hernum- in af Þjóðverjum, var Guð- mundur Matthíasson staddur í Bretlandi og var honum því varnað að komast heim til konu sinnar og ættingja í Danmörku. Tók liann þá það ráð, að sigla til íslands og leita sér atvinnu hér á landi. Var liann í förum í ísfiskflutningum og nú síðast á l.v. „Jarlinn“. Hinn 3. sept. s.l. sigldu þeir af stað frá Fleetwood, hinir 11 hraustu og liuguðu sjómenn, í fullu trausti þess, að koma heim til ættingja og vina eftir nokkra daga, en það fór á aðra leið, því að til skipsins liefir ekkert Veggalmanök fyrir 1942 illir helgfidagrar Nóvember Nóvember Miðvikudagur prentaðir randir Vér íramleiðum dagatöl eíns og undanfarin ár.* — Spyrjist fyrir um verð og annað í sambandi við þau. — Hringið í síma 1640. Félagrsprentsmiðjaii li.f. Klapparstíg 30. er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. spurzt síðan. Þó segja sjómenn veðurfar liafa verið gott næstu, daga á eftir á Atlantshafi, og eru því sterkar likur fyrir því, að skip og menn hafi farizt af nernaðarástæðum. Guðmundur var góðum, gáf- um ggpddur, stilltur vel og prúð- menni í allri framkomu, enda livers manns liugljúfi! Er mikill skaði, er slikir menn hverfa frá hálfnuðu dags- verki í blóma lífsins. Þó er mestur harmur kveðinn að for- eldrum hans, systkinum, eigin- konu og syni, er nú búa í fjar- lægu landi. En frændur og vinir senda þeim sínar beztu kveðjur yfir hafið í tilefni af hinu svip- lega fráfalli Guðmundar; meiru fá þeir eigi áorkað. En huggun er ætíð harmi gegn, því að eins og sálmaskáldið mælir: „Þá er jarðnesk bresta böndin, blítt við hjörtu sorgum þjáð vonin segir: Heilög höndin hnýtir aftur slitinn þráð.“ Far þú vel, Guðmundur, til hærri himinsala. Þar sitja engir í fyrirsát fyrir varnarlausum vegfaranda. Þar mun ríkja friður og réttlæti um alla eilífð. 3. nóÝ. 1941. Geir Sigurðsson. Arabiskar nætur Æfintýri nr þúsnnd og: einni nott Ein liin skemmtileggsta og snotrasta æfintýraútgáfa, sem komið hefir út á íslenzku. Tómas Guðmundsson og Páll Skúlason eru þýðendur æfin- týranna, en listamennirnir Eggert Laxdal og Tryggvi Magnús- son hafa gert um 20 myndir, sem prýða bókina. Val æfintýranna er vandað. Lengstu sögurnar eru: Aladdin og töfralampinn, Sagan af Ali Baba og hinum fjörutíu ræningjum og Ferðir Sindbaðs. Þetta er bók jafnt fyrir fullorðna og unglinga, því að, eins og Tómas Guðmundsson segir: Það endist þér eins lengi og þú lifir hið ljúfa æfintýr. Það lagði þér á tungu orð, sem yfir þeim undramætti býr að fella rúbínglit ó mýri og móa. Þú mældir grýtta jörð við pálmaskóga. Þvi töfraorðið það var æskan þín og þú varst sjálfur lítill Aladdin. Arabiskar nætur eru 236 blaðsíður að stærð og kosta aðeins 6 krónur vegna þess að bókin var prentuð áðm: en styrjöldin skall á, en myndi annars kosta 14—16 krónur, miðað rið nýút- komnar bækur. Þau eintök, sem til eru við þessu verði, fást í Bókaverzlun KRON

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.