Vísir - 14.03.1942, Side 8
VlSIR
Laugardaginn 14. marz 1942.
Gamla JBió
(Fast and Loose).
Amerísk leyailögreglu-
gamanmynd.
AðalhlutvéÉciÍl; leika:
Robert Momtgomery
•Og
Rosalind Russell.
AUKAMÝND:
BANDARÍKIN
STRÍÐSÞÁTT AK ANDI.
Börn fá elklki aðgang.
Sýnd kL 7 og 9.
Framhaldssýning 3Y2-6V2.
GRÍMUMENNIRNIR
(Legion of the Lawless)
með Cowhöy -kappanum:
GEORGE O’BRIEN.
Börn innan 12 ára fá ekki
aðgahg.
Bezt að auglýsa ( VfSI
Vantar
2—3 herbergi og eldhús
nú ]>egar eða 14. maí/.
Uppl. i síma 5529.
Húseigfeudiii'
Kona þess manns, sem getur
útvegað 2—4 herbergja íbúð
14. maí eða fyr, fær frían
saumaskap á sig allt árið. —
Einnig kemur til greina ó-
keypis viðgerð á raflögn liúss-
ins. — Barnlaus hjón. — Sími
1888.
iðl
óskast strax.
Tilboð, ásamt upplýsingum,
sendist Vísi fyx-ir 18. þ. m„
merkt: „Rösk".
Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að sonur minn
og bróðir okkar,
Gunnlaugur Guðmundsson
andaðist 13. þ. in.
Jarðarföriii auglýst siðar.
Heiga Marteinsdóttir og börn.
Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og
jarðarför
Þorsteins Gunnarssonar
fyrrv. lögregluþjóns.
Fyrir mína hönd og annarra aðstandenda.
Tómas Gunnarsson.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við
andlát og jarðarför mannsins míns,
síra Sveins Guðmundssonar.
Fyrir mína liönd og annarra vandamanna.
Ingibjörg Jónasdóttir.
í gær birtist t kommúnista-
bíaðinu langloka ein mikil eftir
viii minn Árna Ágústsson, er
hann nefnr: „íháldsmenn vilja
stríð innan verkalýðshreyfingar-
ínnar“. Og þar er nú ekki sann-
leiksástinni né fireiigSkápiium
fýrir að fára, entfa væri full á-
stæða til þess að svara þeirri
grein staf fyrir staf, ef eitthvað
annað riafn en Árna Ágústsson-
ar hefði staðið yfir henni og
undir. En verkameim hér í
Reykjavík muna manninn, og
þess vegna gerist éiigín þörf á
að fjölyrða um það, sem þar er
borið á borð fyrir reykvíska
kjósendur.
En Árni minnist á lýðræðið
ínnan verkalýðssamtakanna, og
telur það nú háfa náð hámarki
sínu í þeim herbúðum. Mundi
hann þá ekki liká teljá það full-
komnun’lýðræðisíus við í hönd
f arandi bæj ars tj órnarkosningar,
ef sá flokkurinn, sem fengi flest
atkvæði greidd, ætti rétt á að
skipa bæjarstjóra Reykjavíkur
teingöngu sinum fiokksunönnum
næsta kjörtímaMI. En þannig
er Iýðræðið inrian vérkalýðs-
samtakanna, lilutfallskosriingar
eru þar brennimerktar sem éitt-
hvet svívirðilegasta vopnið gegn
lýðræðinu. Það er ekki að furða
þó að þeir menn, sein telja slíkt
kosningafyrirkomulag hámark
lýðræðisins, vilji afnema prent-
frelsið i nafni hinna sömu hug'-
sjóna.
Árni segir, að sjálfstæðismenn
vilji stríð innan verkalýðshreyf-
ingarinnar, og vetur sér þá orð-
ið stríð alveg sérstaklega með
tilliti til þess hvaða merlcingu
jþað orð hefir öðlast í hugum
manna vegna þess ástands, sem
nú rikir i heiminum, enda rninn-
ist hann eitthvað á nazisma í
grein sinni. Liggi hins vegar sú
meining á hak við þessi um-
mæli Árna Ágústssonar, að
sjálfstæðisverkamenn ætli ekki
að una við fengna sigra i lýð-
ræðisáttina innan verkalýðs-
samtakanna, þá er það rétt til
getið, að við munurn heyja oklc-
ar haráttu sleitulaus innan
þeirra samtaka, unz liverjum
einstakling er tryggt þar full-
komið jafnrétti á sönnum lýð-
ræðisgrundvelli.
Þá gerir Árni mikið veður út
af því, að einhverjum mönnuin
hafi verið vikið úr Málfundafé-
laglnu Óðni, og telur það ein-
göngu gert vegna þess, að þeir
njóti trausts stéttarbræðra sinna
til þess að gegna trúnaðarstörf-
uin i Dagshrún. Það er engu
líkara en að Ámi Ágústsson
komi af fjöllum ofan eða aust-
an frá Seyðisfirði, þar sem
hann virðist jafnvel ekki vita
það, að sjálfstæðismenn liafa
átt menn í flestum trúuaðar-
stöðum Dagshrúnar síðastliðin
tvö ár.
Eg hirði svo eklci um að fara'
fleiri orðum, að þessu sinni, urn
hina furðulegu grein Árni Á-
gústssonar, en læt þetta nægja
til að sýna hversu langt Árni er
úti á þekju, þegar hann ræðir
um upphyggingu og skipulagn-
iugu verkalýðssamtakanna.
En að lokum vildi eg segja
þetta: Andstæðingar Sjálfstæð-
isflolcksins vita, að fylgi hans
meðal verkamanna og sjómanna
fer stöðugt vaxandi dag frá degi.
Þess vegna leggja þeir nú allt
V.K.R.
Daii§leikur
í Iðnó í kvöld-
Hefst kl. 10.30.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6.
Aðeins fyrir íslendinga.
Modelkjólar
mjög smekklegir og vandaðir, teknir upp
í dag.
FELDUR
Austurstræti 10. Sími 5720
Blóma o§: matjurta-
fræið
er komið.
Litla Blomabúðlo
Bankastræti 14
Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavíg.
Fifii Sjálfstteðislélaðannð
eru beðnir að koma til viðtals i Kaupþingssalnum
kl. 6 e. h. í dag.
STJÓRNIN.
að SJÓMANNASKÓLABYGGINGU
verða sýndir þeim, er þess óska, í Stýrimannaskólanum
laugardag og sunnudag, 14. og 15. þ. m., kl. 1—6 síð-
degis báða dagana.
DÓMNEFNDIN.
kapp á að hera rangar sakir a
samtölc sjálfstæðisverkamanna
og sjómanna, og reyna að koma
ábyrgðinni af sínum eigin níð-
ingsverlcum yfir á Málfundafé-
Iagið Óðinn. Sjálfstæðisverka-
menn og -sjómenn munu svara
þessum álygum og rógi á við-
eigandi hátt við lcjörborðið á
morgun. Draumur rauðliða um
að Reykjavík verði orðin þeim
samlitur hær á mánudaginn
kenuvr mtm rætast á þann hátt,
að sjálfstæðismenn bæta við sig
einum fulltrúa i bæjarstjórn
Reykjavílcur.
Bjarni Benediktsson skal í
bæjarstjórnina.
Sig. Halldórssori.
Litið hús
i útjarðri Reykjavíkurbæjar,
með stórri eignarlóð, lil sölu.
Upplýsingar gefur
Gústav Sveinsson, hrm.
Vonarstræti 10.
Sími 1171 og 2825.
margar stærðir og gerðir.
Skyrtur,
Flibbar
og
hálsbindi.
Mjög ódýrt!
Aígr. Álafoss
Fimmtugur er í dag Bjarni Jósefs-
son efnafræðingur.
0
SMÍt AllCL.F/FIP
HAFNAFfJCFf).
1
)l
HAFNFIRÐINGAR. — Sam-
komuvikan í K. F. U. M. 1 lcvöld
og annað kvöld kl. 8JA tala:
Gunnar Sigurjónsson cand. thol.
og Ólafur Ólafsson kristniboði.
— Allir velkomnir. (100
Félagslíf
SUNDMÓT K. R. hefst
26. marz í Sundhöll-
inni. Keppt verður í
þessum sundgreinum: 100 m.
frjáls aðferð karla, 200 m.
bringusund karla, 100 m.
bringusund lcvenna, 50 m. hak-
sund karla, 100 m. bringusund
drengja innan 16 ára, 100 m.
frjáls aðferð drengja innan 16
ára, 4x50 m. boðsund (bringu).
— Öllum félögum innan í. S. I.
er leyfð þátttalca. Tillcynningar
um þátttöku komi vilcu fyrir
mótið til stjórnar K.R. Hver
keppandi þarf að hafa læknis-
vottorð. — Stjórn K. R. (215
BETANIA. Samlcoma á morg-
un kl. 8Y2 síðd. Markús Sigurðs-
son talar. Allir vellcomnir. —
Sunnudagaskóli kl. 3. (226
K. F. U. M.
Á morgun: Kl. 10 f. h. Sunnu-
dagaskólinn. Kl. IY2 e. h. V. D.
og Y. D. Kl. 5 e. h. Unglinga-
deildin. Kl. 8l/2 e. h. Samkoma.
Jóhannes Sigurðsson talar. Allir
velkomnir. (216
nnDsNÆfn
2—3 HERBERGI óskast nú
þegar eða síðar. 4 fullorðnir í
heimili. Sími 5318. (227
ITÁPAD'fllNDIf)!
KVEN-STÁLÚR tapaðist í
gær. Finnandi vinsamlega beð-
inn að hringja í síma 5085. Góð
íundarlaun. (233
SÁ, sem tólc hatt i misgripum
á röntgendeild Landspítalans
er beðinn að skila honum á
Öldugötu 30 og taka sinn i stað-
inn. (214
wmtmSM
NOKKURAR reglusamar
stúllcur óslcast til verlcsmiðju-
vinnu. A. v. á. (19
W Nýja B10 9|
Mirki lorros
(The Mark of Zorro).
Mikilfengleg og spennandi
amerísk stórmynd. — Aðal-
hlutverkin leika:
TYRONE POWER,
LINDA DARNEL,
BASIL RATHBONE.
Aukamynd:
FRÉTTAMYND
er sýnir meðal annars árás
Japana á Pearl Harbor.
, Sýnd kl. 5, 7 og 9.
(Lægra verð kl. 5).
VIL SAUMA heima sængur-
fatnað, harnakjóla og sloppa.
Þeir, sem vilja sinna þessu, sendi
tilboð merkt „P“ til Vísis. (210
Hússtörf
KONA öskast til uppþvotta
nú þegar 2 kvöld í viku. Einnig
aðstoðarstúlka. — Leifs-lcaffi,
Skólavörðustig 3. (225
DUGLEG stúlka óslcast til
eltlhúsverka í Matstofuna á Ála-
fossi. Ilátt kaup. Uppl. á afgr.
Álafoss, daglega milli kl. 2—3.
(197
Kkaupskahjri
HÚS til sölu i útjaðri bæjar-
ins, ásamt einum liektara lands.
A. v. á._____________(215
MJÖG lítið hús óskast keypt
í bænum eða nágrenni. Uppl. í
síma 1377. (231
Vörur allskonar
NOTAÐ píanó til sölu. Afgr.
vísar á. (217
FERMINGARKJÓLL til sölu
og sýnis Bræðraborgarstíg 8B,
uppi. (211
STOFUBORÐ með tvöfaldri
plötu og stigin saumavél tþi sölu
Garðastræti 11, miðhæð. (229
STIGIN saumavél til sölu. —
Sími 2534. (230
TÆKIFÆRISVERÐ. Dívanar
og margt fleira. Laugavegi 28A
laugardag kl. 8—10. (212
SVÖRT fermingarföt til sölu.
Uppl. í síma 3457. (218
NÝR fjölritari til sölu. Uppl.
i síma 1027. (219
FJALLAGRÖS fást í heildsölu
lijá Sambandi ísl. samvinnufé-
laga. (172
KERRUPOKI og kvenkápa til
sölu. Framnesvegi 20 B. (220
FJALLAGRÖS seljum við
hverjum sem hafa vill, en
minnst 1 kg. í einu. Kosta þá
lcr. 5,00. Ekki sent. Ódýrari í
heilum pokum. — S. 1. S., simi
1080.________________(173
HEIMALITUN heppnast bezt
úr litum frá mér. Sendi um all-
an bæinn og út um land gegn
póstkröfu. Hjörtur Hjartarson,
Bræðraborgarstío 1. Sími 4256.
BARNAVAGN til sölu. Uppl.
í Suðurgötu 24. (228
Notaðir munir til sölu
LÍTIÐ notaður divan til sölu.
Til sýnis i Skjaldborg, eftir kl.
Q. Gengið inn frá Skúlagötu. —
N (224
Notaðir munir keyptir
ELDAVÉL óskast til kaups.
A. v. á. (223