Vísir - 30.03.1942, Blaðsíða 3

Vísir - 30.03.1942, Blaðsíða 3
VlSIR ASalfundur Ekknasjóðs Rvíkur veröur í kvöld kl. Sl/2, í húsi K. F. U. M. viÖ Amtmannsstíg. Atfcygli skal vakin á auglýsingu bankanna ! í blaÖinu í dag, um lokunartíma bankanna o. fl. um Irænadagana. Næturlæknir. Jónas Kristjánsson, Grettisgötu 81, sími 5204. NæturvörÖur í Lauga- vegs apóteki. Útvarpið í kvöld. Kl. 15-3°—16.00. Mi'ðdegisútvarp. 18.30 íslenzkukennsla, 1. fl. 19.00 Þýzkukennsla, 2. fl. 19.25 Þing- fréttir. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Leikfimi i skólunr (Þorsteinn Ein- arsson íþróttafulltrúi). 20.45 Ein- leikur á fiðlu (Þórir Jónsson) : Viki- vaki eftir Helga Pálsson. 21.00 Um daginn og veginn. 21.20 Útvarps- . hljómsveitin: íslenzk alþýðulög. Einsöngur (Gúnnar Pálsson): a) ; Árni Thorsteinsson: Kirkjuhvoll. j b) Sigurður Þórðarson : Vögguvísa. c) L. Lehmann: Ah, Moon of rny Delight. d) A. Penn: Mansöngur. e) Verdi: Celesta Aida (úr óper- unni ,,Aida“), Bezt að anglfsa í VÍSI HEIÐA Nsssfsi lianda tm^- ima og: heilbrigfdum stúlkum. Höfundur bókarinnar er svissnek kona, sem heitir Jó- hanna Spiri. Hún hefr skrifað fjölda margar bækur handa unglingum, en fyrir söguna um Heiðu hlaut hún heims- frægð, og Heiða hefir verið gefin út aftur og aftur og þýdd á fjölda tungumála, enda flytur hún heilhrigðar skoðanir og er svo skemmtilega rituð, að það er unun að lesa hókina ,fyrir unga sem gamla. Margar ágætar myndir prýða bókina. Bókin er í 2 bindum, bundin í gott band og kostar aðeins kr. 7.50 hvort bindi. Fæst í öllum bókaverzlunum. Kaupmenn og kaupíélagsstjórai*. Við eígUná á lágör og höfum tryggt okkur í Englandi talsvert af VefnaðarvÖrum, búsáhöldum, ritföngum, pappírsvörum, leð- urvörum, smávörum o. s. frv. Þessar hirgðir verða ef til vill seinustu hirgðirnar sem fáanlegar verða frá Englandi, þar eð algert útflutningsbann er þegar lcomið á fjölda af þeim vöru- tegundum, sem við eigum á lager, eða erum að fá. Við bjóðum yður að tryggja yður liluta af birgðum okkar, gegn liagkvæm- um greiðsluskilmálum ef þér óskið og meðan hirgðir okkar endast. Sölumenn okkar og afgreiðslufólk mun aðstoða vður við innkaupin. / . | ' Heildv. Guðm. H. Þórðarsonar. SÍMAR: Skrifstofa 5815 — Lager 5369. Verkamenn óskast Ingvar Kjartansson Ásvallagötu 81. K. S. F. R. S. F. R. Skátaskemmtunin 1 verður haldin í Iðnó mánudaginn 30. marz kl. 8 e. h. Skemmtunin verður endurtekin miðvikudaginn 1. apríl kl 7 e. h. fyrir Ylfing^ og Ljósálfa. Aðgöngumiðar verða seldir í Málaranum mánud. 30. marz. Verzlunarskólanemendur eldri og yngri. Lokadansleikur Verzlunarskóla íslands verður haldinn á morgun, þriðjudaginn 31. marz í Oddfellowhöllinni .og hefst kl. 9 siðdegis. Aðgöngumiðar seldir í skólanum ó morgun kl. 2—3 og í Oddfellowhúsinu kl. 5—7. 2 til 3 stúlkur vanar karlmannsfatasaumi vantar strax. GEFJUM, Aðalstræti. Lagtækan mann vantar i Stáltunnugerðina. — Uþpl. á skrifstofunni, Ægis- götu 4. - Ifiókiii sem beðið er eftir. í verum 8ag:st Theodoris Friðrikstsonar Langmerkasta bók ársins. Bókin er full- komið snilldar- verk, um það eru allir sammála. I verum er saga alþýðumanns, íslendings, sem kannar flestar raunir hinna hörðu lífshar- áttu en lætur ekki hugast og missir aldrei sjónar á sinni heilögu skyldu við lifið og sam- tíðina, þrátt fyrir hfn erfiðn lífs- kjör. — Saga Theodórs er sönn og djörf lýsing á samtið hans, ög það er merkileg saga. Hvert einasta ís- Ienzkt lieimili verður að eiga hana. —- Það er ekki unnt að finna betri gjöf. - PÁSKAVÖRUR Heima eða heiman í búrið í nestið PÚNkaegrgr í þúsundatali frá Viking, Fxeyju og Nóa Hangfikjötið groða ÍUliaVuldí Mýstárleg: hök: Myndir ]ons nor[ei!ssonar. 32 heilsíðumyndir af beztu málverkum þessa vinsæla listamanns. Framan við bókina er fróðlegur inngangur eftir Sigurð Einars- son dósent og auk þess eru sérstakar skýringar á hverri mynd. . Aftast í bókinni er skrá yfir málverkin, sem Ijósmynduð hafa verið, 'stærð þeirra og nöfn eigenda. Bókin er í stóru broti, bundin í smekklegt band, og kostar kr. 25.00. BÓKAVERZLUN ÍSAFOLDAR. buxur — peysur — skór GEFJUN - IÐUNN Aðalstræti FREYJU- páskaeggin ern hetri ogr faRegrri - - - enda seljnm við eiiagön^n FREYJU - páskaegg ÓD Tækífæriskaup Við fáum nýjar vörur daglega. — Komið — skoðið og kaupið- Hjartanlega þökkum við öllum vinum, nær og fjær, fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför ' dr. theol. Jóns Helgasonar Mskups Sérstaklega þökkum við virðingu þá, er bæjarstjóm Reykjavikur sýndi minningu hans með því að annast út- förina. María Helgason, börn og temgdadætnr. Móðir mín, Ragnheiður Jónsdóttir frá Skipholti. ,verður jarðsungin frá dómkirkjunni miðviku daginn 1. aprii og hefst atliöfnin með húskveðju á heimili hennar. Ránar- » götu 24, klukkan 1 eftir hádegi. Fyrir mina hönd og annara vandamanna. Jón Kr. Jónsson. Jarðarför móður minnar, Guðnýjar Þorsteinsdóttur, fer fram þriðjudaginn 31. þ. m. kl. 10 f. h. og hefst með bæn á heimili hennar, Laugavegi 2. Sigríður Björnsdóttir. Innilegt þakklæti vottum við öllum fyrrir auðsýnda sam- úð við fráfall og jarðarför litla drengsins okliar, Garðars. Nanna Jónsdóttír. Jóhann Sígurðsson. Jarðarför mannsins mins og föður okkar, Guðmundar T. Hallgrímssonar, fyrrum héraðslæknis, fer fram á morgun þriðjudaginn 31. marz og hefst kl. 2 e. h. í dómkirkjunni. — Jarðað verður i Bessastaðakirkju- garði. Camilla Hallgrímsson og börn. Frú Ásta Hallgrímsson andaðist þann 29. þ. m. Fyrir hönd ættingjanna. Tómas BaHgrimsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.