Vísir - 30.03.1942, Blaðsíða 6

Vísir - 30.03.1942, Blaðsíða 6
VlSIR Mánudaginn 30. marz 1942. Fer hér á eftir kveðja hans til hennar: Mig tókstu ungan á arma þína og ástúð breiddir á hvert mitt spor. Eg sá í augum þér sólu skina, er signdi smælingjans æskuvor. Eg brosti glaður við barminn þinn, þín blíða streymdi í hug minn Mál afgreidd frá Búnaðarþingi. TILLAGA TIL ÞINGSÁLYKTUNAR, frá Sauðfjársjúkdómanefnd, varðandi sauðfjársjúkdóma. mn. Þín móðurást var sú milda stjarna, sem mér til gæfunnar sýndi braut. Eg gekk við lilið þinna góðu barna, og göfgi þinnar eg með þeim naut. Á kærleiksörmum þú börn þín barst, og bezta skjólið þeim jafnan varst. í önnum dagsins þú aldrei gleymdir, að ástúðin vermir barnsins sál. I móðurhjarta svo margt þú geymdir, sem mér og fleirum ei reyndist tál. Þú glæddir allt, sem var gott og bjart, þín gleði barnanna sálir snart. Við burtför þína, eg þakkir kvaka, og þina minnirigu blessa liljótt. 1 hug mér ástúðar verlc þín vaka og varpa ljóma á tregans nótt. Þú, góða móðir, ei gleymist mér, nú guð á himnum mun launa þér. F. Hallgrímskirkja í Reykjavík. Framhald á fyrri tilkynningum um fjársöfnun trúnaðarmanna á gjöfum og áheitum, afh. skrifstofu „Hinnar alm. fjársöfnunarnefnd- ar” kirkjunnar, Bankastr. n. Frá trúnaðarmönnum: S. S. 25 kr. Ó. Þ. 60 kr. H. E. 75 kr. M. G. 120 kr. I. Ö. 152 kr. E. S. 22 kr. N. K. 67 kr. Þ. J. E. 80 kr. V. E. 27 kr. H. Á. 110 kr. S. Ó. 16 kr. M. H. 38 kr. E. S. 37 kr. Ó. T. 30 kr. H. J. 10 kr. S. S. 54 kr. G. A. 76 kr, — Afhent af síra Jakobi Jóns- syni: Frá J. G., Kristneshæli, 200 kr., í minningu um foreldra hans. B. M., Reykjavík, 60 kr. Frá Au'S- unn í Dalseli 100 kr., til minning- ar um konu hans. N. N., ísafirSi, 15 kr. K. J. 25 kr. B. St. 50 kr. N. N., SeySisfirSi, 20 kr. Hjón í Reykjavík 1000 kr. SjómaSur (á- heit) 25 kr. Ung hjón 50 kr. Frá konu 5 kr. Ó. B; 200 kr. — Gjafir og áheit: S. K. (áheit) 10 kr. Ekkja 15 kr. J. B. 25 kr. Kona 5 kr. K. J. 10 kr. S. í. B. 10 kr. K. I. 10 kr. G. G. 2 kr. Þ. J. 10 kr. Sandholt viS Klapparstíg 15 kr. — Afh. af síra FriSrik Hallgrímssyni 180 kr. — Afh. af síra Bjarna Jónssyni vegna Sig. Vigfússonar 30 kr. — B. G. 10 kr. N. N. (áheit) 15 kr. Sveinn Haraldsson, ÓSinsg., 15 kr. Kona 10 kr. N. N. 3 kr. Jónas Björnsson, Þverholti 5, 25 kr. G. A. 5 kr. Einar Einarsson, Lindargötu 56, 50 kr. — Afh. af biskupi Sig- urgeir SigurSssyni, gjöf frá H/f. Mjölni 10.000 kr. — N. N. 10 kr. — Framh. síðar. Beztu þakkir. F. h. „Hinnar alm. f jársöfnunarnefndar", Hjörtur Hansson. DISTEMPER margir litir. í*pmnu<N" keypt hæsta v.erði alla virka daga frá 5—7 e. h. Gísli Sigurbjörnsson' ^ Hingbraut 150._______ Búnaðarþing skorar á sauð- fjársjúkdómanefnd að leggja á- herzlu á eftirgreind atriði og væntir þess, að Alþingi og rik- isstjórn heimili aulcafjárveit- ingu til tilraunanna, ef þörf krefur. 1. Að fram fari ítarleg rann- sókn á útbreiðslu þingeysku mæðiveikinnar utan Þingejyjar- sýslu og tilraunir til rannsókna á lienni. 2. Að braðað verði svo sem föng eru á nauðsynlegum til- raunum til að framleiða efni til rannsókna, er skeri úr um hvort kindur séu sýktar af garnaveiki, og að rannsóknarstofunni verði jafnframt tryggð sú aðstaða, að slikar rannsóknir geti orðið á- byggilegar. 3. Að haldið verði áfram rann- sóknum á viðnámsþrótti fjár- stofna gegn mæðiveikinni, og skýrslur birtar jafnóðum um ár- angurinn. 4. Að hindra alla fjárflutninga til lífs yfir þær varðlínur, er lög- in ákveða og hafa þegar verið settar. 5. Að vinna að því, að komið verði upp nýjum sláturstöðvum, þar sem nú hagar svo til, að ekki verður hjá því konrist, að flytja eða reka sýkt fé eða grun- að fé til slátrunar yfir sveitir eða til sláturstaða, þar sem féð er talið ósýkt of þeim sauðfjár- sjúkdómi. I Greinargerð. 1. Talið hefir verið að þing- eyska mæðiveikin væri eingöngu í Þingeyjarsýslu og stafaði frá Karakúlhrút, er þar var. Nú er talið að veikin sé komin upp í Blöndudal og Svarlárdal og ef lil vill víðar. Yegna varnanna og allrar afstöðu til veilrinnar, er mikil nauðsyn að fá sem fyrst úr því skorið, livar hún er og að hvaða sinitunarleiðum hún lief- ir komið. — Lítilsháttar tilraun Jiefir verið gerð með að gefa kindum sýktum af -þingeysku mæðiveikinni inn lungnabólgu- meðal; hafa þær gefið nokkrar vonir um að það geti komið að einhverju gagni. 2. Síðustu sendingarnar af „Johnininu“, sem fengnar hafa verið hingað frá Englandi, til þes að prófa með hvort garna- veiki sé í fénu, liafa reynst mjög lélegar. Guðmundur Gíslason læknir er nú að gera tilraunir með nýtt efni til slíkra tilrauna, og hin mesta nauðsyn, að fram- leiðsla þeirra og tilraunum með þau verði liraðað svo sem unnt er. — 3. Dr. Halldór Pálsson hefir að tilhlutun sauðfjársjúkdóma- nefndar rannsakað fjárdauðann af völdum mæðiveikinnar, aðal- leg i 2 sveitum, og styrkleika fjárstofnanna gegn veikinni. Auk þess hefir nefndin nú og síðastliðinn vetur látið aldurs- merkja og telja yngra féð á mæðiveikisvæðinu, og liggja fyrir skýrslur um það. — Úr skýrslum þessurn er nauðsynlegt að vinna jafnóðum og birta nið- urstöður, sem geta orðið bænd- um til leiðbeiningar um ásetning liflamba. Þetta er mikilsvert rannsóknarefni, því á niðurstöð- um þessara rannsókna veltur, hvað gert verður siðar meir í mæðiveikimálinu. 4. —5. Leggja verður allt kapp á að liindra fjársamgöngur milli sveita eða héraða, til þess að varn útbreiðslu fjárpestanna, þvi þótt meirihluti sauðfjár- GASTON LERROUX: LEYNDARDOMUR GULA HERBERGISINS „Lampinn brotnaði, og olian rann út um allt, þegar borðið valt um. Annars er allt hér ó- hreyft, svo að þér getið séð það, ef eg opna hlerana.“ „Bíðið þér andartak!“ Rouletabille geklc aftur inn í rannsóknarstofuna og lokaði báðum gluggalilerunum og hurðinni fram i anddyrið. Nú var kolsvarta myrkur inni. Rouletabille kveikti á litlu kerti, fékk Jacques gamla það og sagði lionum að fara inn í „gula lier- bergið“, þangað sem náttlamp- inn hefði staðið þetta kvöld. Jacques gamli var á solcka- leistunum (hann skildi venju- lega tréskóna sína eftir frammi i anddyrinu). Hann gelck inn í „gula herbergið“ með kertis- stubbinn sinn, og við daufa hirtu iians sáum við ógreinilega gólf- ið þalcið umveltum húsgögnum, rúmið úti í liorni og spegil á veggnum til vinstri nálægt rúm,- inu. Roulelabille sagði: „Þetta er gott! Þér megið opna hlerana.“ „Þér megið bara ekki fara innarlega“, sagði Jacques gamli biðjandi. „Þið munduð spora gólfið með skónmn ykkar, og það má ekki snerta á nokkrum lilut, þvi að svo hefir dómarinn mælt fyrir, þó að eg 'sjái ekki hvaða þýðingu það hefir, fyrst hann er búinn að rannsaka allt hér inni.“ Og hann opnaði gluggaliler- ana. Föl dagsbirtan flæddi inn i lierbergið, þar sem allt var á tjá og tundri og lýsti upp safran- gula veggina. Gólfið var trégólf — gólfin í rannsóknarstofunni og anddyrinu voru hinsvegar flísalögð —, og á því var gul motta, sem náði næstum yfir það allt, inn undir rúmið og snyrtiborðið, en það voru einu húsgögnin, auk rúmsins, sem ekki liafði verið velt um koll. En kringlótta borðið, litla nátt- borðið og tveir stólar lágu á gólfirtu. Á milli þeirra sást stór blóðblettur á mottunni, og sagði Jacques gamli okkur, að hann væri úr sárinu á enni ungfrú Stangerson. Auk þess voru smá Irióðblettir á við og dreif, en fylgdu þó næstum alveg stóru, svörlu sporum morðingjans, sem voru mjög greinileg. Allt benti til þess, að blóðblettirnir væru úr sári sama manns og hafði sett rauða handarfarið á vegginn. Þar voru fleiri för eft- ir þessa sömu hönd, en miklu ógreinilegri. Það lélc ekki minnsti vafi á því, að þessi för vvoru eftir stóra, allrióðuga karl- mannshönd. Eg gat ekki stillt mig um að hrópa: „Sko! Sjáið þið blóðið á veggnum. Maðurinn, sem hefir stutt hendinni svona fast á vegg- inn hefir verið í myrkri og hald- ið að þetta væri hurðin. Hann hefir ætlað að hrinda lienni upp! Þess vegna liefir hann ýtt svona fast og skilið eftir á gulu vegg- fóðrinu þessa mynd, en hún er hættulegt vitni, þvi að eg held ekki að til séu margar slíkar hendur. Hún er stór og sterk og fingurnir allir næstum jafn- larigir! Og þumalfingurinn vant- ar! Það er bara farið eftir lóf- ann. Og ef við leitum að „leið- inni“, sem höndin hefir farið,“ liélt eg áfram, „þá sjáum við að stofnsins sé grunaður eða sýkt- ur af einhverri af þessum 3 að- alfjárpestum, er nú geisa, þá mun flestum þykja fullerfitt að liafa eina þeirra í fénu, þótt elcki fari þær fleiri saman, sem gæti leitt til landauðnar í sumum sveitum. hún hefir þreifað sig áfram eft- ir veggnum, í leit að hurðinni, fundið hana að lokum og farið að leita að læsingunni. .. .“ „Já, það er nú svo,“ greip Rouletabille fram í fyrir mér og hló illkvittnislega. „En það er bara ekkert blóð á læsingunni og heldur ekki á slagbrandin- um.“ „Og hvað skyldi það sanna?“ svaraði eg og var upp með mér af rökvísi minni.' ,,„Hann“ liefir opnað hurðina og dregið slag- brandinn frá með vinstri liend- inni, eins og gefur lília að skilja, fyrst hægri höndin var sár ..“ „Hann hefir alls ekkert opn- að !“| æpti Jacques garnli. „Yið erum þó engir óvitar. Við vor- um liér fjórir saman, þegar við sprengdum upp hurðina!“ „En livað þetla er skrítin hönd!“ sagði eg. „Lítið þið bai'a á þessa skrítnu hönd!“ „Höndin er alveg eðlileg,“ svaraði Rouletabille. „Farið eft- ir hana er svona afkáralegt af því að hún hefir runnið til á veggnum. Maðurinn liefir þurk- að blóðið af hendinni á sér á veggnum! Hann hlýtur að vera einn metri og áttatíu á hæð.“ „Á hverju sjáið þér það?“ „Á liæð handarinnar á veggn- um.“ Vinur minn fór nú að athuga farið eftir kúluna i veggnum. Það var kringlótt hola. „Kúlan hefir konrið heint- inn í vegginn, hvorki ofan frá né neðan.“ Og hann benti okkur enn- fremur á, að liolan var nokkr- um sentimetrum fvrir neðan farið eftir höndina. Rouletabille sneri sér aftur að hurðirini til þess að skoða læs- inguna og slagbrandinn. Hann gekk úr skugga um, að hurðin Jiafði verið sprengd upp utan frá, því að læsingin var enn læst og slagbrandurinn dreginn fyr- ir, en báðir kengirnir höfðu dregizt út úr veggnum og liengu aðeins á einni skrúfu. Ungi fréttaritarinri frá Epo- que athugaði kenginn vandlega og hurðina frá báðum hliðuiri. Hann sannfærði sig um, að eng- in tök væru á að selja slagbrand- inn fyrir eða draga hann frá að utanverðu og ennfremur að lykillinn hefði verið i skránni að innan. Hann fullvissaði sig einnig um, að þegar lykillinn var í að innan, var ekki hægt að opna slirána að utan með öðrum lyldi. Loks gekk hann svo úr skugga um, að engin sjálfvirlc læsing var á hurðinni, að hún var í stuttu máli alveg eins og aðrar venjulegar hurðir með sterkri læsingu og slagbrandi. Að ]iví loknu hrutu af vörum lians þessi orð: „Það var á- gætt!“ Síðan settist hann á gólf- ið og tók í skyndi af sér skóna. Hann gekk á sokkáleistunum inn í herbergið. Það fyrsta sem hann gerði var að beygja sig niður að húsgögnunum og rann- saka þau með hinni mestu kost- gæfni. Við horfðum á hann og þögðum. Jacques gamli varð æ háðslegri og Jiáðslegri og sagði við hann: „Ó! góðurinn minn! Ó! góð- urinn minn! Þér hafið elvlii lítið fyrir þessu!“ Rouletabille lyfti upp höfðinu og sagði: „Þér hafið sannarlega haft rétt fyrir yður, Jacques minn. Húsmóðir yðar hefir ekki liaft hárflétturnar utan uni höfuðið um kvöldið. Það var eg sem var bannsettur auli að imynda mér það.“ f| Og hann skreið undir rúmið snákliðugur. Tilkynning til MafnfiFdiiiga. Þar sem allir húseigendur hafa nú fengið tvo poka fulla af sandi, sem nota á til að slökkva i eldsprengjum, munu eftirlits- menn lol'tvarnanefndar fara í liúsin og gæta að því, hvort sand- urinn og tilskilin tæki eru á réttum stað, og einnig munu þeir leiðbeina bæjarbúm í að nota sandinn á réttan liátt. Pokarnir skilist tónrir aftur, þar sem ekki er þeirra þörf. Fólk er alvarlega áminnt um að fara eftir fyrirmælum lofl- varnanefndar og leiðbeiningum eftirlitsmanna, svo að allir séu sem liezt viðbúnir, éf hæltu ber að höndum. Loftvarnanefnd Hafnapfjarðar. Bankarnir verða lokaðir laiigfardagfiuii fyrir páska Athygli skal vakin á því, að víxlar sem falla í gjald- daga þriðjudaginn 31. marz, verða afsagðir miðviku- daginn 1. apríl, séu þeir eí^i greiddir eða framlengdir íyrir lokunartíma bankanna þann dag. LANDSBANKI ÍSLANDS. BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS. ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS h.f. Tifkynning Frá og með 1. apríl verður allur akstur frá okkur miðaður við staðgreiðslu. Frá sama tíma er öllum reikningsviðskiftum að fullu lokið. Virðingarfyllst Bifrciðastöðin GEISIR Tilkyniiingr Heiðruðum bæjárbúum tilkynnist, að frá og með mánudeg- inum 30. þ. m. hækka fleslir liðir verðskrár vorrar lítilsháttar. NB. Á miðvikudaginn fyrir skírdag verða rakarastofurn- ar opnar til kl. 8 síðdegis. Lokað verður kl. 6 e. h. laugardaginn fyrir páska. Rakarameistarafélag Reykjavíkur Tilkynning* / Útaf tilkynningu í Morgunblaðinu 29. þ. fn. frá Rakarameist- arafélagi Reykjavíkur um verðhækkun á vinnu í rakarastofum, þá kemur sú hækkun ekki til framkvæmda í rakarastofum okkar fyrr en gerðardómur í kaupgjalds og verðlagsmálum hefir fellt úrskurð sinn um hana, þvi við teljum að þetta berj að leggja undir lians úrskurð. Eyjólfur Jóhannsson. Kjartan Ólafsson. Ný bök eftip Helgu Sigurdardóttup; Heimiliisalnmnak I bókinni er sagt, hvað borða á hvern dag' ársins. Þar eru | nýjustu leiðbeiningar urn bakstur úr heilhveiti án eggja, kaflar um tækifærisveizlur og hátíðamat, borðsiði,hreingerning á heim- ilum, hreinsun á fötum og blettum í fötum, og ýmsar leiðbein- ingar, sem hverri húsmóður mega að gagni koma. — Auk frk. Helgu Sigurðardóttur rita í bókina: Dr. Gunnl. Claessen um „Umgengni utanhúss“, frú Kristín Ólafsdóttir læknir um „Mat- aræði barnshafandi kvenna“, Jón Oddgeir Jónsson: „Forðist slysin í lieimahúsum“, Guðm. Jónsson kennari á Hvanneyri: „Reikningsfærsla húsmóðurinnar“. Þá er og í bókinni tafla eft- ir Ingimar Sigurðsson í Fagrahvammi, sem sýnir hvenær og hvernig á að sá hverri grænmetistegund, svo að öem beztur árangur náist. Þetta er bók allra íslenzkra húsmæðra. BÓKAVERZLUN ÍSAFOLDAR. BEZT AÐ AUGLYSA I VISI.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.