Vísir - 30.03.1942, Blaðsíða 1
...... "
Ritstjóri:
Kristján Guðlaugsson
Skrifstofur:
Félagsprentsmiðjan (3. hæð).
Ritstjóri 1
Blaðamenn Simi:
Auglýsingar 1660
Gjaldker) S Ifnur
Afgreiðsla
32. ár.
Reykjavík, mánudaginn 30. marz 1942.
52. tbl.
Bandaríki Indlands verða
itofnnð efttir ityrjöldina
nái Indverjar iiml»yrðii iamkomnlagi um tillögrnr Breta.
Indland jafnréttliátt Kanada og öðrum sjálfstj ópnarný-
lendum og getur slitid tengsl sín vid Bretaveldi hvenær
sem er. Höfuðmarkmið nú: Indverjar fylki sér til baráttu
1 styrjöldinni meö Bretum og hinum frjálsm þjóöum.
Útför Gunnars Einarssonar.
EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun.
Höfuðefni tillaganna er, að Indland fái réttindi á
borð við sjálfstjórnarnýlendur Bretaveldis,
Canada, Ástralíu, Nýja Sjáland og Suður-
Afríku, og verði því í hvívetna jafnrétthár aðili í hinu
hrezka ríkjasambandi og sjálfstjórnarnýlendurnar og
Bretland sjálft, og Indland verður sömu réttinda að-
njótandi og getur sagt sig úr þessu ríkjasambandi hve-
nær sem er. Gert er ráð f yrir, að Indland — sem eins og
kunnugt er, er mörg ríki, þar sem búa alls á f jórða
hundrað miíljónir — geri með sér bandalag eða ríkja-
samband (Union of India, sbr. Union of South Africa
eða Suður-Afríku ríkjasambandið), er hafi sameigin
lega stjórnarskrá, en hvert ríki um sig heldur sinni
stjórnarskrá, og er alveg frjálst hvenær það gengur inn
í sambandið. Er þannig lagður grundvöllur að friðsam-
íegri lausn og þróun þessara ntála. Indverjar taki jafn-
óðum alla stjórn landsins í sínar hendur. Víðtækar ráð-
stafanir eru gerðar til þess að tryggja rétt þjóðernislegra
minni hluta.
Það er nú kunnugt orðið í meginatriðum livert er liöfuðefni
tillagna þeirra, sem brezka stjórnin náði samkomulagi um,
varðandi framtið Indlands, en eins og kunnugt er, var Sir Staff-
ord Cripps sendur til Indlands, til þess að ræða þessar tillögur
við þjóðleiðtoga Indlands. Hefir liann að úndanförnu átt tal við
hvern þjóðleiðtogann á fætur öðrum og suma margsinnis,
Gandhi, Jinnah, Nehru, nefnd af hálfu indversku prinsanna,
leiðtoga ýmissa flokka auk leiðtoga þjóðernissinna og Mo-
hámmeðstrúarmanna, sem fvrr voru nefndir, jafnvel leiðtoga
kommúnista, sem nýkomnir eru úr fangelsi, en frá upphafi
hefir Sir Stafford tekið skýrt fram, að hann vildi ræða tillög-
urnar við leiðtoga og fulltrúa allra stétta og flokka. Miðstjórnir
og nefndir hafa verið önnum kafnar að ræða tillögurnar og um
undirtektirnar verður vafalaust bráðlega kunnugt, eða fljótlega
eftrr að Sir Stafford flytur útvarpsiávarp sitt til indversku þjóð-
arinnar í kvöld, en hann hefir tilkjmnt, að hann sé vel ánægður
með árangurinn til þessa.
Það var ekki búizt við því,
að neitt yrði gert uppskátt um
tillögurnar fyrri en í dag, rétt
áður eða um leið og Sir Stafford
Cripps gerði grein fyrir tillögun-
um í útvarpsávarpi til Indverja,
en í gærkveldi boðaði hann
blaðamenn á sinn fund og gerði
þeim nokkura grein fyrir tillög-
unum. Lagði hann áherzlu á, að
hér væri um tillögur að ræða í
yfirlýsingarformi, og yrðu þær
birtar sem formleg yfirlýsing af
hálfu brezku stjórnarinnar, ef
Indverjar næðu samkomulagi
um þær.
Sir Stafford Cripps svaraði
ýmsum fyrirspurnum og sagði,
að Indv. gætu gengið úr brezka
ríkjasambandinu, ef þeir kysu.
Hann tók fram, að samkomulag
yrði að nást um tillögurnar í
heild. Þá leiddi hann athygli aö
því, að herafli Breta yrði fluttur
á brott undir eins og fullnaðar-
samkomulag hefði náðst um
stjórnarskrá fyrir indverska
ríkjasambandið, en frá slíkri
stjórnarskrá skal gengið á þjóð-
arsamkomu. Meðan núverandi
styrjöld géisar, skulu Bretar
annast áfram stjórn landvarn-
anna.
Loks lagði Sir Stafford á-
herzlu á, að stjórnarskráin yrði
fyrir ríkjasambandið, en ekkert
ríki eða fylki yrði þvingað til
þátttöku, heldur réði það því
sjálft, hvenær það gengi að öllu
í ríkjasambandið, en þar til yrði
starfað saman á frjálsum grund-
velli.
Af þessu samkomulagi leiðir,
að Indverjar taka öll mál, utan-
ríkis og innanríkismál í sínar
hendur, er sambandsríkjafyrir-
komulagið kemst á, og Bretar
afhenda þeim öll völd og ráð
að styrjöldinni lokinni.
Samningar verða gerðir við
brezku stjórnina um fram-
kvæmd allra þessara breytinga.
Jafnframt hefir verið birt á-
varp til Indverja, þar sem brezka
stjórnin lýsir yfir, að hún óski
eftir og mælist til samvinnu við
alla Indverja um vörn landsins í
styrjöldinni, og í því augnamiði,
að þeir taki sér allir stöðu í fylk-
ingu Breta og hinna frjálsu
þjóða gegn ofbeldi og kúgun.
Meðan allur þeimur bíður nú
frekari fregna um hvort Sir
Stafford tekst að sannfæra Ind-
verja um., að þetta sé sá grund-
völlur, sem byggja skuli á, er
harist að kalla við bæjardyr
Indlands, í Burma. Hersveitir
Japana eru nú komnar vestur
fyrir Irrawaddyfljót, en þó lief-
ir ekki komið til átaka milli
meginliers .Tapana og Breta á
liessum slóðum enn sem kom-
ið er.
Á Tunguoo-vígstöðvurium er
barist af samá kappi og áður, og
er ógurlegt mannfall i liði
hcggja, enda hefir nú verið har-
Rússar vinna mikilvægan
sigur fyrir norðan járn-
brautina frá Moskva til
Eystrasaltslanda.
Rússar tilkynna, að þeir hafi hrundið mestu árásum, sem
Þjóðverjar hafi gert í vetur á svæðinu fyrir norðan járnbraut-
ina milli Moskva og Eystrasaltsríkjanna. Aðalátökin voru á
Kalininsvæðinu norðvestur af Moskva og var barizt af feikna
kappi í fimn) daga samfleytt. I þessum bardögum féllu 2400
Þjóðverjar, um helmingur 50 skriðdreka, sem þeir sendu þar
fram, var eyðilagður, og yfir 20 flugvélar skotnar niður, en
Rússar tóku herfang og fanga.
Þjóðverjar sóttu fram, að
norðan og sunnanverðu frá, er j
Rússar höfðu rekið fleyg mikinn j
inn í varnarstöðvar þeirra á
þessum slóðum. Meðal annarrá
hersveita þeirra var úrvals-
stomsveitarherfylki. Öllum á-
rásuni Þjóðverja var hrundið og
misheppnaðist þeim algerlega j
að ná tilgangi sínum.
Ofan á þessar hrakfarir !
Þjóðverja hætist, segir i i
rússneskum fregnum, að [
Rússum, hefir tekizt að
rjúfa járnbrautarsamband-
ið milli Novgorod og her-
sveita Þjóðverja austast á
Leningradvígstöðvunum,
svo að þær geta ekki fengið
birgðir þessa leið, og er það
izt dægrum saman i sjálfri
Tunguooborg, og eftir seinustu
fregnum að dæma hafa Japanar
vesturhluta horgarinnar á sinu
valdi, en Kinverjar austurhlut-
ann. Kínverjar liafa fengið
nokkurn liðsauka á þessum víg-
stöðvum. Frekari fregnir liaía
ekki horizt um hersveitir Kín-
verja, sem sótt liafa inn i Thai-
land á tveimur stöðum.
FILIPSEYJAR-SÓKN JAPANA
Á BATAANSKAGA BYRJUÐ.
I fregnum frá Washington
segii-, að Japanar hafi gerl öfl-
ugar árásir á Bataanskaga og
náð nokkrum framstöðvum
Bandaríkjamanna á sitt vald,
en hersveitir Wainwrights gerðu
þegar hörð gagnáhlaup og náðu
öIIuitl stöðvunum aftur.
Manntjón varð talsvert í heggja
Jiði. — 1 Washington er talið,
að með þessum seinustu áhlaup-
um sínum séu Japanir byrjaðir
sókn þá, sem menn háfa verið
að húast við nú að undanförnu.
Loftárásum er lialdið uppi á
Corregidorvirki, en Japönum
hefir ekki tekizt að valda þar
neinu verulegu tjóni. Loftvarn-
irnar eru svo öflugar, að flug-
vélar Japana verða að fljúga
mjög liátt, og flestar spreng-
jurnar fara í sjóinn.
mikill herafli, sem þarna er
kominn í liina hættulegustu
aðstöðu.
Þjóðverjar skýra frá miklum,
áhlaupum Rússa á Kerchtanga
og á Donetzsvæðinu, og í nánd
við Kharkov, segja þeir, er harist
i návígi.
Gunnar Einarsson, vélfræð-
ingur, var borinn til grafar, á
laugardaginn að viðstöddu fjöl-
menni,
Síra Rjaríii Jónsson vígslu-
bisku]) flutti húskveðju, en með-
an luin fór fram stóðu fylkingar
stúdenta og Mennlaskólanem-
enda fyrir framan heimili hins
látna við Laufásveg.
Félagar í Leikfélagi Revkja-
I
víkur báru kistuna í kirkju, en
félagar í Vélstjórafélagi ís-
lands háru út úr kirkjunni.
Síra Árni Sigurðsson flutti lik-
ræðuna. Nánustú' vinir hins
látna báru kistuna siðasta spöl-
inn.
Myndin er tekin á Frikirkju-
vegi og gefur góða hugmynd
um mannfjöldann.
Árásin á St. Nazaire
gekk að dskum.
Fréttaritarar, sem voru með
i leiðangrinum til St. Nazaire
aðfaranótt laugardags, segja,
að tilganginum með árásinni
hafi verið náð, að eyðileggja
hafnargarða, þurrkví mikla,
orkuver liennar o.s.'frv. Tund-
urspillirinn Campbelltown (áð-
ur amerískur) var sérstaklega
útbúinn til fararinnar. Stefnið
var styrkt sem mest og komið
fyrir í framskúr skipsins 5
smálestum af sprengiefni, sem
var í sambandi við tímastilli-
læki. Tundurspillinum var siglt
inn í aðallilið þurrkvíarinnar
og sat þar fastur, eins og ráð
hafði verið fvrir gert. Herskip,
flugvélar og landgöngusveitir
tóku þátt í árásinni. Land-
gönguliðið réðist á land og
vann að sprengistörfum sínum,
eins og ráð hafði verið fyrir
gert, en svo mikið fát greip
varnarliðið, að ])að sökkti í ó-
gáti einu af sínum eigin loft-
varnaskipum. * 1 ■—- Þjóðverjaí
urðu tundurspillisins, sem fór
fyrstur hrezku herskipanna og
hraðskreiðra mótorbáta, ekki
varir, fyrr en þeir voru komn-
ir inn i mynni Loire, og var
þá hafin skothríð heggja meg-
in óssins. Fúndu Þjóðverjar
lundurspillinn með kastljós-
um. Fn hapn liélt áfram, sem
fvrr var getið. Þegar verki
landgönguliðsins, sem álli i
snörpum hardögum við varn-
arlið Þjóðverja, var lokið, lagði
það af stað i mótorhátunum,
en hrezkir tundurspillar, sem
skotið höfðu á strandvirki, hiðu
eftir þeim. Nokkur hluti hins
hrezka liðs komst ekki undan.
Ivlukkan 4 um nóttina, er Rret-
ar voru komnir af stað heim-
leiðis, heyrðust tvær geysimikl-
ar sprengingar, eða um það bil,
sem ráð var gert fyrir að
sprengingarnar yrðu í tundur-
spillinum. Flugvélar voru á
sveimi yfir St. Nazaire meðan
á bardögunum stóð, en lág- j
skýjað var, og því erfið að- j
slaða til þess að varpa aðeins
sprengjum á hernaðarlega
staði, en þess var gætt, að
varpa ekki sprengjum á íveru-
húsahverfi.
Mikil eyðilegging varð í St. 1
Nazaire af völdum þessara á-
rása. Amerisk hlöð segja, að
árásin hafi verið hin djarfleg-
asta og líkja henni við árás-
ina á Zeebriigge í Heimsstyrj-
öldinni. I
8dnn§iii
fréttir.
Tillögum hrezku stjórnar-
innar i Indlandsmálum er vel
tekið hvarvetna í löndum liinria
frjálsu þjóða. Forsætisráðlierr-
ann i Punjab í Indlandi hefir
lýst yfir, að hann telji tillög-
urnar bera vott um mikla
stjórnvizku, og sanngirni og
góðan skilning á þeim vanda-
málum, sem ræða þarf fram
úr í sambandi við hið nýja fyr-
irkomulag.
X
Brezkar vélahersveitir og
japanskar berjast nú á Irra-
waddy-vígstöðvunum. í Burma.
X
Japanar hafa hörfað aftur til
Lae á norðurströnd Guineu.
Eru vatnavextir svo miklir í
Markhamdalnum, að Japanir
neyddust til þess að hætta í
bili við framsókn sína suður til
Port Moresby.
Japanar hafa gert tilraunir
Skip strandar á
Hlíðarsandi.
Óvíst um mannbjörg.
Laust eftir hádegi í dag barst
Slysavarnafélaginu skeyti frá
formanni Slysavarnasveitarinn-
ar í Hornafirði, þess efnis, að
skip hefði sést stranda á Hlið-
arsandi við Hvalsnes, sem er
milli Hornafjarðar og Djúpa-
vogs. Ennfremur segir i skeyt-
inu:
„Ekki frétt oim mannbjörg.
Nauðsynlegt að senda menn frá
Hvalsnesi á strandstaðinn“.
Jón Bergsveinsson, fulltrúi
Slysavarnafélagsins, bað út-
varpið þegar að tilkynna Einari
hónda í Hvalsnesi, að þess væri
óskað að hann færi þegar á
strandstaðinn og reyndi að
veita aðstoð. Fnnfremur var
hann heðinn að gera aðvart Um
ástand og horfur. Frá Hvals-
nesi muriu vera um 8 km. á
straridstaðinn.
Vafasamt er, að í Ilvalsnesi
séu nema tveir menn, er geta
veitt aðstoð við björgun.
Slysavarnafélagið hefir beðið
Loftskeytastöðina áð gera skip-
.um aðvart um strandið.
Enn séin komið er eru engar
upplýsingar fyrir hendi um
hvaða skip liér er um að ræða.
til loftárása á Port Moresby og
Port Darwin í Noi’ður-Ástralíu.
Kom til snarpra loftbardaga og
voru 6 japanskar flugvélar
skotnar niður og tvær ástralsk-
ar. —
X
Beaverbrook lávarður hefir
haldið ræðu og sagt, að frelsi
allra þjóða væri komið undir
sigri Rússa.