Vísir - 30.03.1942, Blaðsíða 4

Vísir - 30.03.1942, Blaðsíða 4
VlSIR (TYPHOON) Amerisk kvikmynd, tek- Im i Suðurhöfum, í eðli- legum litum. Aðalhlutverkin leika: Dorothy Lamour og Robert Preston. Sýnd kl. 7 og 9. Börn yngri eim 12 ára fá ekki aiðgang. Framhaldssýning kl. 31/2—6y2: UPP Á LÍF OG DAUÐA. (I’m Still Alive). Aðalhlutverkin leika: Kent Taylor og Llnda Hayes. Vil kaapa 2 bilagúmmi 5,50x19. Sigurjón Jólkannesson, c/o Jóhann Ólafsson & Go. Ostar 30% Gráðaost, Rjómaost Smjör Egg Rækjur Rækjupasta Síld í tomat og olíu Gaffalbitar Kippers Fiskbúðing-ur Kræklingur Kaviar Kalassíld Murta. reykt Rauðrófur í ds. Gulrófur í ds. Epli, þurkuð Vanilludropar Möndludropai' Sítrónur PÁSKÁEGG Gerið svo ve5 og sendið páskapöntunima tímanlega. Símar: 1135 og 4201. Hafnarstræti 5. Ráðskona óskast um skemmri * eða lengri tíma á lítið barnlaust sveitaheimiii í Árnessýslu. Þarf að kunna sveitastörf. Má hafa barn með sér. — Tilboð, rnerkt: „Sveitaheim- ili“, leggist inn á aðalskrif- stofu blaðsins sem fyrst, — helzt eigi síðar en 1. apríl. Bfll 5 eða 7 manna, óskast til kaups. Þarf að vera góður. Tilboð, merkt: „Bíll“, ’send- ist Vísi fyrir laugardag með uppl. um núrner og gerð. — Vaitir yöur ekki? Morley puresilkisokka, — silkisokka, — ullarsokka, — bómullarsokka, — Handklæði, -— Borðdúka. Við lröfum þessar vörur og fjölda margt annað, sem yð- ur vantar. Komið, skoðið og kaupið. Perlnlraðiii Vesturgötu 39. Erlstján Guölaugsson Hæstaréttarmálaflutningsmaður. Skrifstofutími io-r2 og r-ó. Hverfisgata 12. — Sími 3400. Saga Theodórs Friðrikssonar: „I %eriim*\ Það verður varla um það deilt hverjir voru mestu bókmennta- viðburðir ársins 1941. -— Að slepptri útgáfu Hins ísl. forn- ritafélags á Heimskringlu voru það saga Theodórs Friðriks- sonar, „1 verum“, og Sagan af Þuríði formanni, hið klassíska verk fræðaþulsins Brynjólfs frá Minnanúpi. Þetta verk mun líklega vera stærsta og glæsi- legasta hók, sem gefin hefir vrið út á íslandi án opinbers styrks. I bókinni munu vera um ein og hálf miljón bók- stafir og nær 80 myndir. „í verum“ er ekki aðeins stór bók, prentuð á vandaðan papp- ír, heldur er hér um að ræða eitt gagnmerkasta og skemmti- legasta rit, sem við eigum. Það er engin fjarstæða, sem einn góður Islendingur sagði nýlega, Hagkvæm páskakaup. Bökunarvörnr Kjötbúðarvörur HVEITI í smápokum DILKAKJÖT. og lausri vigt. BUFF. MÖNDLUR. GULACH. SUCCAT. NAUTASTEIK. KÓKÓSMJÖL. SVÍNAKOTELETTUR. SÝRÓP. SVÍNASTEIK. LYFTIDUFT í br. og 1. v. SVIÐ. j EGGJAGULT. LIFUR. HJARTARSALT. HANGIKJÖT. FLÓRSYKUR. NIÐURSKORIÐ ÁLEGG. BLÁBERJASULTA. JARÐARÉERJASULTA. BL. ÁVAXTASULTA. Rekkord búðingsduft KÚMEN. VANILLE. KARDEMOMMUR. MÖNDLU. NEGULL. SÚKKULAÐI. MÚSKAT. ROM. SÍTRÓNUDROPAR. APPELSÍN. MÖNDL UDROP AR. ANANAS. VANILLEDROPAR. SÍTRÓNU. EGG. HINDBERJA. SMJÖR REKORD BERJASAFT SMJÖRLÍKI. JURATAFEITI. SVÍNAFEITI. PÁSKAEGG að með þessari bók Theodórs væri komið fyrsta bindi nýrra íslendingasagna, og væri vissu- lega mál til komið. „í verum“ er saga íslenzks alþýðumanns, alþýðumanns, sem fæðist í fá- tækt, berst allt sitt lif hinni hörðu baráttu við fátækt og lýkur bókinni á fullorðins ár- um og er enn fátækur. — Theo- dór hefir lifað margt. Hann er gæddur frábærri eftirtektar- og frásagnargáfu, og er bók hans fjársjóður fyrir eftirlifandi kynslóðr. Adv. AÐRAR FRÉTTIR Líkur eru til, að Laval fái sæti í Vichy-stjórninni. Orð- rómur er á kreiki um, að hann verði forsætisráðherra, en Dar- lan landvarnaráðherra. Ef Pe- ain felst á þetta, ætla Þjóðverj- ar að leyfa stjórninni að flytja til Parísar og láta lausa all- marga stríðsfanga. McNaugliton, hershöfðingi Kanadamanna í Bretlandi, er kominn aftur að lokinni ferð sinni til Kanada og Bandarikj- anna. Við seljum næstu daga ca. 100 model-kjóla með tæki- færisverði. --- Komið — skoðið og kaupið yður fagran páskakjól. Sportvörugerðin Hverfisgötu 50. Félagslíf SUNDMEISTARAMjÓT ÍS- LANDS 1942 fer fram í Sund- höll Reykjavíkur dagana 27. og 30. apríl n. k. Keppt verður í: 100 m. frjáls aðferð karla. 400 — frjáls aðferð karla. 100 — frjáls aðferð kvenna. 100 — baksundi karla. 200 — bringusundi karla. 400 — bringusundi karla. 200 — bringusundi kvenna. 3x100 m. boðsundi karla. 4x50 m,. boðsundi karla. Umsóknir um þátttöku skulu komnar eigi síðar en 14. april til S.R.R., sem gefur allar nánari upplýsingar. Sundráð Reykjavíkur. ÍHWSNÆ-ÉÍI íbúðir óskast 2—3 IIERBERGJA ibúð ósk- ast 14. maí eða fyrr. Tilboð auð- kennt „22“ sendist Vísi. (473 nmmm BLÁAR lúffur töpuðust. Skil- ist á Marargötu 6, uppi. Fund- arlaun. (472 GULLARMBANDStJR tapað- ist á dansleik í Iðnó laugardag- inn 28. þ. m. Sá, sem tók úrið upp, er vinsamlega beðinn að skila þvi á Hverfisgötu 125. — Fundarlaun. (477 I VESKI með ca. 400—600 kr. tapaðist frá Bifreiðastöðinni Bif- röst að Gamla Bíó eða í bíó. Vin- / samlega skilist á Bifröst. (478i ■I Nýja Blö H í undirlieimum Kairoborgar (Dark Streets of Cairo). Spennandi mynd, er sýnir dularfulla viðburði, er gerast í umhverfi Cairoborgar. — Aðalhlutverkin leika: SIGRID GURIE, RALPH BYRD. Sýnd kl. 5, 7 og 9. (Lægra verð kl. 5). ^FUNDIRS&STIUVNHlHL ST. MÍNERVA NR. 172, heldur hátíðlegt 35 ársi afmæli sitt þriðjudaginn 31. marz n. k. kl. 8 e. h. í stóra sal Góðtempl- arahússins.. Verður þar kaffi- drykkja, ræðuhöld söngur (ein- söngur) og dans. Félögum stúkunnar er heim- ilt að talca með sér gesti. Aðeins templarar geta fengið aðgang, meðan húsrúm leyfir. Aðgöngu- miðar afhentir í skrifstofu Stór- stúku íslands, Kirkjutorgi 4, á mánudag og þriðjudag n. k. kl. 2—6. Afmælisnefndin. TAU er tekið í þvott og straun- ingu í Þvottahúsinu Ægir, Báru- götu 15. Sími 5122. (4^8. MAÐUR, sem vinnur hrein- lega vinnu, óskar eftir þjónustu, helzt í Austurbænum. Uppl. í síma 3717._______________(471 STÚLKA óskar eftir að gera í stand skrifstofur á kvöldin, eða einhverja þesskonar vinnu. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyr- ir 4. apríl merkt „1942“. (474 Hússtörf FORMIÐDAGSSTÚLKA ósk- ast. Gott sérherbergi. Hverfis- götu 14. (470 iniiKKAnin Vörur allskonar DAMASK-sængurver, hvit, divanteppi, kven- og bama- svuntur. Ódýrt. Bergstaðastræti 48 A, kjallaranum. (117 FÍLERINGAGARN, faUegasta tegund, til sölu. Unnur Ólafs- dóttir, sími 1037. NB. Garnið er afgreitt í sölubúð Ullarverksm. Framtíðin. (429 2 FERMINGARKJÓLAR og matrosaföt á 10—12 ára dreng til sölu Bjargarstíg 7. 469 NÝ sumarkápa til sölú. Hring- braut 48, 3. hæð til hægri. (476 VAR að koma úr reyk: Sauða- kjöt, folaldakjöt, trippakjöt. — VON, sími 4448. (481 Notaðir munir til söiu SVÖRT karlmannsföt sem ný, til sölu. — Július Jóhannsson, Laugavegi 7. (479 DÖMU-GULLÚR (svissneskt verk) til sölu með tækifæris- verði. Júlíus Jóhannsson, Lauga- vegi 7. (480 Notaðir munir keyptir KOPAR keyptur í Lands- smiðjunni. (14

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.