Vísir - 30.03.1942, Blaðsíða 5

Vísir - 30.03.1942, Blaðsíða 5
Mánudaginn 30. marz 1942. VÍSIR Ragnar Ásgelrsson: Þriggja góðra bóka getið i. Hinn mikli jólastraumur ís- lenzkrar bókagerðar er liðinn hjá inn í hinn lygna liyl áramót- anna. Skrumauglýsingar útvarps og blaða eru óðum að liða úr lniganum og live margar af „hezlu hókum“ ársins skyldu vera i minni þegar ár er liðið frá útkomu þeirra? Þeirri spurn- ingu verður ekki reynt að svara hér. Ekki heldur þeirri, hver sé hezta bókin, enda þótt vafalaust megi spá hinu gullna hliði Davíðs langra lífdaga hér á Is- landi. Hér vildi eg aðeins minnast þriggja hóka sem mér iiefir þótt sérlega vænt um, er út komu s. 1. ár. Allar eru þær hlóð af okkar blóði, liold af okkar holdi, íslenzkar i liúð og hár og ætlu því að vera kærkomnir gestir, ekki sízt eins og nú er áslalt á landi hér. Það liefir ver-o ið sagt, oft og mörgum sinnum, að nú ríði íslendingum á að vernda s;ál sína og sérkenni og að því styðja þjóðlegar góðar bókmentir bezt. Hin fyrsta þessara hóka er: Sagnaþættir úr Húnaþingi eftir Theódór heitinn Arnhjörnsson frá Ósi, hrossaræktarráðunaut Búnaðarfélags íslands um margra ára skeið. Höfundinn þarf ekki að kynna fyrir fólki úli i byggðum landsins, því þar þeklctu liann flest mannshörn. En íbúum höfuðstaðarins var hann ókunnari, enda þótt heim- ili iians væri liér í tvo lugi ára, þvi hann var lítið fyrir að láta hera á sér. Eg átti þvi láni að fagna að vera samverkamaður hans og sámferðamaður um hyggðir landsins allmörg ár og tel eg hann vera þann mesta mann er eg liefi fyrir hitt um mína daga sökum allra mann- kosta lians. Þar sem hann fór fylgdist að góðmennska og vils- munir, og þekking svo mikil og viðtæk að mig lilaut að furða í livert sinn er eg lmgsaði þar um. Mælskumann man eg ekki að eg hafi hlustað á meiri á Is- landi en Tlieódór en aldrei tal- aði liann nema þegar þess var þörf. Skapmaður var liann mik- ill en liafði á þvi fulllcomna stjórn. En rynni lionum í skap þá magnaðist orðsnilldin svo að ekkert stóðst, því rökfimi hrást honuní aldrei. Theódóri þótti „hrossin góð, meðan liann var hér í heimi“, eins og Biskupasögur segja um Jón biskup helga; og þeim vann liann sitt aðalstarf. Þeirra naut hann og þeim vann hann og að þeim vildi liann hlynna, og mjög tók hann sér nærri hve þeim er víða sýnd lílil nær- gætni. Fyrir þau, eða þeirra vegna, ritaði hann bækur sínar „Hestar“ og „Járningar", sem eru báðar ritaðar af snilld og þekkingu svo að þar er um sí- gild verk aðræða.Teljadómbær- ir menn t. d. að kafli sá er ræðir um uppeldi og tamningu hesta, sé það hezta er ritað liefir verið um uppeldismiál á íslenzkri tungu. En eins og Theódór Arn- hjörnsson þekkti livern vöðva i likama hestsins, þekkti hann hvern afkima í sál hans og því gat liann talað og rilað eins vel um allt sem lirossin snerti og hann gei-ði. Við ráðunautar Búnaðarfé- lagsins, sem ferðumst víða, sjá- um og heyrum margt. Og Tlieó- dór heitinn var afar næmur fyrir öllu því og kunni vel að meta vel sagða sögu — enda sagði hann hverjum manni bet- ur frá sjálfur. Megum við sem með honum vorum muna marga ánægjustund frá ferðum okkar i lians góða félagsskap. Aldrei lét hann á sér finna að hann gekk með ólæknandi sjúk- dóm síðasta áratuginn, sem hann vissi samkvæmt þekkingu sinni á líffærafræði að myndi fella liann fyrirvaralaust, ef ekki í dag, þá á morgun. Svo æðrulaust karlmenni var hann. Er hann lézt, aðeins fimmtug- ur að aldri, lét hann eftir sig nokkura sagnaþætti, er liann liafði skrásett i hjáverkum, og það eru þeir sem hafa nú verið gefnir út og nefndir „Sagna- þættir úr Húnaþingi". Hefir Isa- foldarprentsmiðja gefið bókina út, en Arnór Sigurjónsson, fyrr- um skólastjóri á Laugum, húið hókina til prentunar og ritað um hinn látna höfund hókar- innar. Sagnaþættir þessir hera með sér liin góðu einkenni höfund- arins. Efni hókarinnar er tví- þætt; fyrri hlutinn er um liina alkunnu feðga á Þingeyrum, Ásgeir og Jón, en hinn síðari er um Katadalsfólkið á Vatnsnesi. Fæ eg ekki annað séð, en að þættir þessir séu með þvi bezta, sem skráð hefir verið af þjóð- legum fræðum og er skarð í þeim skáp, sem rúmar þá eklci. Þættirnir um Þingeyrafeðga eru ef lil vill veigaminni að efni til en þættirnir um Katadals- fólkið, því þeir eru örlagaþrung- in liarmsaga tveggja ætthða sem ógæfan liefir sótt lieim. En þættirnir um Þingeyrafeðga eru formaðir og fágaðir af hreinustu snilld, enda hafði Theódór gengið frá þeim að fullu fyrir andlát sitt. Hann var þá enn að viða efni að i sögu Kaladalsfólksins og mun hafa ætlað sér að auka og umrita hann að nokkuru leyti. Þeir feðgarnir, Ásgeir og Jón, liaí'a verið liarla ólikir menn, en ágætlega gefnir háðir. Ásgeir framúrskarandi atorkumaður, sem efnaðist stórlega vegna framtaks sins og reisti minnis- merki sem lengi mun halda nafni hans á lofti, hina veglegu kirkju á Þingeyrum. Jón virðist liafa verið liinn glæsilegasti hæfileikamaður, en virðist snemma hafa tekið þá vineitr- un (alkoholisma) sem af leiddi að hann varð sá ógæfumaður, sem bert kemur fram í ekki all- fáum af sögunum um hann. Hvergi er þó sagt berum orð- um friá ógæfu Jóns, þótt liún komi fram á milli linanna, því höfundurinn er livorki siðferð- isprédikari né dómari, heldur segir liann helzt frá því er hann dáist mest að i fari þessa vel gefna manns. Eg hef einhversstaðar heyrt, eða lesið, þá aðfinnslu við þætt- ina um þá Þingeyrafeðga, að þar sé of mikið um hesta. Sú að- finnsla er ekki réttmæt, því þættirnir eru einmitt hvað Jón Ásgeirsson snertir saga afburða heslamanns. Það er meira að segja vafi á um livort liér hefir verið meiri hestamaður á ís- landi um, alda skeið en Jón á Þingeyrum, nema ef vera skyldi skrásetjari þáttanna. Jón var svo einstalcur afreksmaður sem hestamaður, að það var oss sem njótum sagnanna, stórmikið happ, að slikur maður sem Tlieódór Arnbjörnsson skyldi verða til að safna þeim og færa þær í letur. Nær ólrúlegar myndu sumar þessar sögur þykja, ef Theódór hefði ekki tekið ábýrgð á gildi þeirra með nafni sínu. Þessar „hestasögur“ eru margar undur skemmtileg- ar og réttmætt hefði verið að nefna þættina: Þætti um Þing- eyrafeðga — og hesta þeirra. Þeir sýna okkur skýra og skemmtilega mynd af íslend- ingum, hestamanninum með | flöskuna „uppá vasann“, sem lætur fjúka í falleguni kviðling- um um það tvennt, sem hann metur mest, liestana og blessað kvenfólkið. Alll þetta sameinar Jón á Þingeyrum, þó hann heri ekki gæfu til að sjá við Bakkusi og hinni hægfara en öruggu deyfingu lians. Katadalsfólkið er harla ólíkt þeim Þingeyrafeðgum, fátækt fólk og einangrað í afskeklctri byggð. En sú einangrun er þó ekki eins hættuleg og hin, sem hefir orsakast af því, að ógæfu- söm atvik liafa dregið þá fjöl- skyldu, sem hér segir frá, inn í eitt hörmulegasta glæpamálið á siðastliðinni öhl — morð Nat- ans Ketilssonar. En sú einangrun megnar ekki að beygja þetta fólk, sem virð- ist magnast að þrótti og skerp- ast að hugsun við andstreymið. Eru þættir þessir skráðir af næmum sálfræðilegum skilningi á þessu fólki og verður margt af því fólki svo minnisstætt þeim, er les, að ótrúlegt er að gleym- ist. Hefir höfundurinn og gert sér mikið far um að fá hið fcann- asta og réttasta fram. „Þó að kali lieitan hver, liylji dali jökull her, steinar tali, — allt hvað er, aldrei skal eg gleyma þér!“ Hver er sá, sem hefir ekki lengi dáðst að þessari visu, sem Skáld-Rósa liefir verið fræg fyr- ir hvar sem islenzk Ijóðagerð er þekkt? Því er það með nokk- urri undrun, að maður sér að hér eru færðar sönnur á að vís- an er alls ekki eftir Rósu, lield- ur Katadalsbóndann, Sigurð, sem yrkir liana til konu sinnar, er liún varð að dvelja um lirið i fangelsi Kaupmannahafnar, sem afleiðing af er sonur lienn- ar varð hanamaður Natans. En leikandi hagmælska kom við og við í ljós hjá Ivatadaisfólkinu -— t. d. Sigurði Bjarnasyni, er orti Uina vinsælustu rímu 19. aldar- innar —- Hjáhnarskviðu, sem er einstök að bragsnilld. Dó liann þó kornungur. Frá lionum segir nolvkuð í þessum þáttum. Einna minnisstæðastur er mér úr þessum þáttum Jakob á Illugastöðum. Lýsir Tlieódór honum eftir frásögnum nákunn- ugra manna og tekst að draga upp slíka snilldarmynd af hon- um, að seint mun mást. Einstak- ur að greind og athygli hefir Jakoh Bjarnason verið og vissi fyrir margt það, er síðar varð, og er lýsingin af helför hans ör- lagaþrungin. Þó að frásögnin um, Katadals- fólkið sé ekki eins samfelld heild og hin um Þingeyrafeðga, finnst mér hún ekki siður merkileg og er mikil ástæða til að harma það, að hinum ágæta liöfundi skyldi ekki endast ævi til að ganga frá henni að fullu. * Þar sem bóklestur og kaup- gela er nú m,eð mesta móti með- al almennings i landinu, þykir mér ólíklegt, að mikið sé eftir ó- selt af þessari bók, sem flest prýðir — annað en kápan, sem „ísafold“ hefir víst látið gera um liana i góðri meiningu. En téiknarinn, sem liefir ætlað sér að skýra frá efni einnar sögunn- ar um, Ásgeir á Þingeyrum, lief- ir misskilið hana sem frekast má vera. — Og lætur auk þess bola sletla halanum á fáein með- mælaorð aftan á kápunni. Hreinap léreft§tn§knr kaupir hæsta verði Félagsprentsmiðjan % Ávarp til Hafnfirðinga. flnimæðraskóll m sL fyrir ifiafiiarfjörd. Hafnfirðingar, sem yður mun kunnugt, er hafinn félagsskap- ur meðal hafnfirzkra kvenna, um að koma á stofn liúsmæðra- skóla í Hafnaríirði. Hefir þetta málefni þegar lilolið vinsældir meðal Hafnfirðnga, enda er þetta metnaðar- og framfaramál, sem engnn Ilafnfirðingur getur talið sér óviðkomandi. Á þessum reynslutimum, sem nú ganga yfir þjöð vora, er þörf að gæta vel liins uppvaxandi gróðurs, æskunnar íslenzku, og ekki sízt þeirrar er i hæjunum dvelur. Eitt af þvi, sem skylt er að gera, er að veita henni kost á góðri liagnýtri og þjóðlegri menntun. Öllum unglingum er þess þörf, en alveg sérstaklega hinum verðandi húsmæðrum. Á þvi veltur allra velferð, að þeim lakist sitt vandasama hlutverk, er lifið krefst af þeim. Húsmæðraskólafélagi Hafnarfjarðar er það fyllilega ljóst, að það færist mikið i fang, að beita sér fyrir stofnun slíks skóla, sem mun kosta ærið fé. Félagið heitir þvi á ykkur, góðir Hafn- firðingar, karlar og konur, að styðja þetta mál þess af lieilum hug hver eftir sinni gelu, — safnast þegar saman kemur. — I verzlun Bergþóru Nvborg og í verzlun Steinunnar Sveinhjarn- ardóttur, liggja listar frammi, þar sem menn gela skrifað sig fyrir gjöfum og áheilum, til hins væntanlega húsmæðraskóla, en einnig mun stjórn félagsins og sérhver félagskona veita slík- um gjöfum móttöku, ef gefendunum kemur það betur. Virðingarfyllst Stjórn Húsmæðraskólafélags Hafnarfjarðar. Ólafía Valdimarsdóttir, form. Sunnuvegi 6. Ingibjörg' Árnadóttir, Ingibjörg Ögmundsdóttir. ritari. Tjarnarbraut 11. Austurgötu 11. Sólveig Bjarnardóttir, gjaldkeri. Austurgölu 12. Ingibjörg Jónsdóttir. Helga Jónasdóttir. Holtsgötu 11. Kirkjuvegi 5. Dagný Auðuns. Tjarnarbraut 7. f)el0afell tímarit um bókmenntir, listir og önnur menningarmál. Ritstjór- ar: Magnús Ásgeirsson og Tóm- as Guðmundsson. — Er stærsta mánaðarrit landsins. Efni fyrsta heftisins er: ritgerð Barða Guð- mundssonar um Uppruna ísl. skiáldmenntar, grein, sem hver einasti Islendingur hlýtur að liafa yndi af að lesa og bíða framhaldsins með eftirvænt- ingu.. Reynist skoðanir Barða réttar, er vissulega ástæða fyrir þjóðina að kynna sér þær, ef hún vill nokkuð um sjálfa sig vita. I ritinu er ritgerð eftir Sverri Kristjánsson, sagnfræð- ing, Jón Magnússon, phil. cand., Gunnar Gunnarsson. Um bókmentir skrifa ritstjórarnir, og tvö kvæði eiga þeir í því, frumsamið eftir Tómas og þýtt eftir Magn- ús. Sérstök deild er þar og, sem nefnd er „Léttara hjal“ og eru þar ýms dægurmál tekin til meðferðar. Þar birtast og þýðingar eftir M. Á. og kvæði eflir Stein Steinar. Margar teigningar og slcreytingar eru i ritinu eftir Gunnl. Blöndal, Eggert Laxdal og Kurt Zier. Barði Guðmundsson. Helgafell er tímarit allra íslendinga. Gerist áskrifendur nú þegar. Myndarammar t Dægradvalir — Puslespil Pottar — Skaftpottar email. NYKOMIÐ. K. Einarsson & Bjös*nsson Iimlieimta Röslc unglingsstúlka óskast til innheimtustarfa og sendiferða við stórt verzlunarfyrirtæki hér í hæ. — Umsóknir, merktar: „Innheimta“, leggist inn á afgr. þessa hlaðs fyrir 5. apríl næst- komandi. ! Siorir flrnadóttir | Nýlega var jarðsungin í Hafnarfirði merkiskonan Sig- ríður Árnadóttir, fyrrum hús- frejfja að Kóngsgerði í Leiru i Gullbringusýslu. Siíá'iður var fædd 28. olct. 1858 að Húsafelli í Hálsasveit í Borgarfirði. Foreldrar hennar voru: Árni Þorbjörnsson og Helga Þorleifsdóttir, vinnuhjú þar. Var Sigríður þar með for- eldrum sínum fram að 12 ára aldri, en fór þá í dvöl á annan bæ þar í sveitinni og var þar fram yfir fermingaraldur. Þeg- ar hún var 15 ára gömul réðst liún sem vinnustúlka að Bæ í Borgarfirði. Var hún þar um 20 ára skeið. Ivom þar snemma i Ijós, hvað i Sigriði bjó. Trú- mennska, fórnfýsi og skyldu- rælcni voru höfuðeinkenni ungu stúlkunnar. Virðing hennar og álit fóru vaxandi með hverju ári sem leið, bæði í augum hús- hænda hennar og annara, er til þekktu. Varð það til þess, að bent var á hana af kunnugum mönnum til þess að taka að sér forstöðu heimilis Þórarins út- vegshónda Eyjólfssonar að Kóngsgerði i Leiru, sem þá ný- lega liafði misst konu sína. Var lieimili þetta umfangsmikið, svo sem títt var um heimili útvegs- hænda á þeim timum. Réðst Sigríður til Þórarins ár- ið 1893, þá 35 áx-a að aldri. Fórst henni hústjói-nin afhurða vel úr hendi og svo skipaðist, að hún litlu síðar giftist Þórarni. Átti liann 2 böin frá fyrra lxjóna- bandi og í'eyndist liún þeim sem bezta móðir. Þórarinn og Sigríður eignuð- ust saman 5 börn. Eru 4 þeirra á lífi, öll liin mannvænlegustu. Einn son áttu þau lijón, sem var næstum ósjálfhjarga fx-á harn- æsku. Hann andaðist litið innan við þi'ítugsaldur. Þessum syni sínum sýndi Sigríður svo mikla ástúð og umhyggju, að á oi'ði var haft. Komu þar frarn i fag- urri mynd höfuðeinkenni lienn- ai% ósérplægnin, ástúðin og fórnarlundin gagnvart liinu veika og vanmáttuga og tx'ú- mennskan við köllun sina i líf- inu. Sigriður lielgaði heimilinu alla krafta sina og taldi það sjálfsagða skyldu sína, að gera það öruggan gxáðastað og fi'ið- arheimkynni manni sínum og hörnum nxeð stjórnsemi sinni og umhyggju. Frá Kongsgerði flutlu þau hjón til Hafnai’fjai’ðar áriðl915. Höfðu þau þá búið 22 ár í Kongsgerði. I Hafnarfirði hjuggu þau svo síðan, eða þar til að þau, fyrir rúixilega 5 árum, fluttu til Katrinar dóttur sinnar og manns hennar, sem búsett eru að Grund á Grímstaðaholti við Reykjavík. Síðustu ár æfi sinnar hjó Sig- í'íður við mikla vanheilsu, en var svo lánsöm að njóta þann tírna ástríkrar umhyggju dóttur sinnar. Hún andaðist á heimili hennar 11. f. m. Aldurhníginn eiginmaður Sig- í’íðar og böx’n hennar hlessa minningu hennar og geyma liana í þakklátum liuga. Fósturson áttxx þau lxjón, Garðar að nafni Benediktsson, senx nú stundar húsgagnabólstr- xm i Hafnarfirði. Tóku þau liann að sér fárra vikna gamlan og önnuðxist liann i öllu, svo sem væx'i liann þeii’i'a eigið bai’n. Lét Sigríður sér mjög lxugai’haldið um pilt þennan, þó að hann væri henni með öllu óskyldur og naut liann eigi síður ástúðar hennar og unxhyggjusemi, en hennar eigin hörn. Mun hann jafnan minnast hennar sem fórixfúsrar og ástríkrar móður.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.