Vísir - 15.05.1942, Síða 5

Vísir - 15.05.1942, Síða 5
VÍSIR Föstudagínn 15. mai 1942. REVYAN 1942. „Nú er það svart maður.“ Það er vinsæl atvinna, að vera Revyu-höfundur, ef vel tekst, og sennilega sæniilega launað starf í þessa. heims gæðum, ef ekki út 'af ber. Sannleikurinn er þó sá, að í þessum efnum sem öðrum i henni veröld eru margir kall- aðir, en fáir útvaldir. Hér skulu þessir menn ekki dregnir i dilka, en lesendur skulu þó gladdir með því, að höfundar þessarar í evyu sýnasl vera allt að þvi út- valdir. Þeir eru miklum. mun „kultiveraðri" að þessu sinni, en oft liefir tíðkazt áður, og mjög lítið um klúrar eða svo einræðar setningar, sem eiga að vera tvi- ræðar, að það lmeiksli á nokk- urn hátt þá, sem á hlýða. Þetta er kostur, en kostirnir eru fleiri. Tilsvörin eru eðlileg og hröð, — ratvís fyndni, en engin hrauna- leit né ógöngur á þeim hálu hrautum. Að sjálfsögðu er nokk- uð rætt um ástandið, sem þó all- ir eru orðnir leiðir á. Foringi með gyllta horða er leiddur inn á sjónarsviðið, nýtur þar tölu- verðrar portkonuliylli um stund, en hefir ekkert það við sig, sem skemmtir, auganu, og að litlu leyti eyranu, þótt hann fari ekki ólaglega með lög. Þetta að- flutta efni er það lakasta að þessu sinni, en allt heimabrugg- ið mjög sæmilegt, — alls engin gasmjólk. Það er einn maður, sem held- ur öllum leiknum uppi frá upp- hafi til enda. Það er Alfred And- résson. Honum liefir sennilega aldrei tekizt betur. Hann hefir örugg tök á lilutverkinu, er verða þó vafalaust enn öruggari er sýningum fjölgar og allt er orðið utanbókarkunnátta. En þólt eitlhvað lítillega liafi brost- ið á kunnáttuna, gerði það ekk- ert til. Hann lélc með lifi og sál, algerlega tilgerðarlaust og ýkti ekki nema eins og hæfði leik- sviði. Honum fataðist aldrei. Menn urðu aldrei fyrir von- brigðum, — engin setning missti marks og allir „brandarar“ nutu sín, livað þunnir sem þeir voru. Meira er ekki hægt að heimta með neinni sanngirni, einkum þar sem allt látæði var að öðru leyti í samræmi við framsögn- ina. Með þessum leik sannaði Al- fred, að hann er einhver hezti gamanlekari, sem við eigum nú. Gunnar Bjarnason lék annað aðal karlhlutverkið og leysti það mjög sæmilega af hendi. Hann er lit af fyrir sig eklci mikill leikari og gerir engar kröfur til þess. En liann er látlaus á leik- sviðinu, miklu drýgri en liann sýnist í fljótu bragði, og kemur áhorfendum svo 'þægilega fyrir sjónir, að öll gamansemi hans nýtur sín. Kvenhlutverkin eru ekki mikil fyrirferðar, og ekkert eitt þeirra gerir öðru frekar kröfur til leik- endanna. Þau voru laglega með fax-in, eins og yfirleitt önnur hlutverk í heild, og einmitt af þessum sökum liöfðu menn mjög ánægjulega kvöldstund, og undu glaðir við sitt er út var faiáð. i Að öllu samanlögðu mun jxetta vera einhver bezta revyan, sem hér hefir vei’ið sýnd að undanförnu um nokkurra ára skeið. Ekki má gleyma þvi, að leik- ararnir voru klappaðir fram, hvað eftir annað, og að lokum höfundarnir, sem reyndust að vera Emil Thoroddsen og Ind- riði Waage. Ljóð í leiknum eru rnjög sæmileg og lögin ágæt, létt og fjörug, en þau léku hljómsveit Bjai’na Böðvarssonar, senx einn- ig lék milb þátta. GASTON LERROUX: LEYNDARDÓMUR GULA HERBERGISINS „Hvernig vitið þér, að hann hefir farið niður að tjörn?“ „Af því að Frédéric Laisan hefir veiáð þar í allan dag frá því snemma í morgun. Þar hljóta að vera mjög einkenni- leg merki“. Nokkrum mhiútum síðar vorurn við komnir niður að tjörn. Þetta var grunn mýrartjörn umkringd rósarunnum, og á vatninu flutu dauð blöð af vatns- liljum. Það má vei-a, að Fred mikli hafi séð til okkar, en sennilega liefir lionum þótt það litlu skipta, því að hann gaf eng- an gaunx að okkur og liélt áfram að pota í eiltlivað, sem við sáum ekki, með stafnum sínum. „Lítið þið á,“ sagði Rouleta- hille. „Hér sjáum við aftur slóð mannsins á flóttanum. Hún beygir hér fyrir tjörnina, snýr við aftur og hvtrfur loks rétt hjá tjörninni, beint fyrir framan stíginn, sem liggur yfir á þjóð- veginn til Epinay. Maðurinn hefir haldið flóttanum áfrám til Parísax*.“ „Af hverju dragið þér þá á- lyktun?“ tók eg fram í fyrir lionurn, „fyrst engin spor eru eftir hann á stígnum sjálfum?“ „Af liverju eg dreg þá álykt- un? En af livei’ju öðru en spor- unum þeiin arna, einmitt spor- unum sem eg átti von á að finna!“ hrópaði liann og benti á greinilegt spor eftir „lítinn fól“. „Litið þið á!“ Og liann ávarpaði Frédéric Lai’san: „Hex’ra Fred, þessi „litlu spor“ á veginum hafa verið hér, síðan glæpurinn var framinn, er það ekki víst?“ „Jú, ungi maður. Jú, þau hafa verið vandlega rakin og í’ann- sökuð, þér sjáið, að það eru liér bæði spor sem koma og fara.“ „Og maðurinn hefir haft reiðhjól!“ hrópaði fréttaritar- inn. Eg horfði á förin eftir reið- hjólið, sem fylgdu litlu sporun- um í báðar áttir, og þóttist nú hafa eitthvað að leggja til mál- anna: „Reiðhjólið gefur skýringu á því, að stóru spor moi’ðingjans liverfa. Morðinginn með stóru fætui’na hefir stigið á hjólið. Maðnrinn með litlu fæturna hefir verið hjálparmaður lians, sem hefir beðið á tjarnarbakk- Aðrir leikendur en þeir tveir, sem nefndir hafa verið eru: Emilía Jónsdótii’, Alda Möller, Jón Aðils, Wilhelm Norðfjörð, Lárus Ingólfsson, Helga Kal- man, Inga Þórðardóttir, Sigríð- ur Árnadóttir, Hermann Guð- mundsson, Inga Laxness, Gunn- ar Stefánsson og Jón Evjólfsson. K. G. anum með hjólið. Mætti ekki ætla, að morðinginn liefði fram- ið verlc sitt i þágu mannsins með lillu fæturna?" | „Nei! Nei!“ svai’aði Rouleta- j bille með einkennilegu brosi. „Eg hefi átt von á þessum spor- um frá því fyrsta. Það eru spor morðiugjans!“ „Og hvað ætlið þér þá að gera af stóru sporunum?“ „Það eru líka spor morðingj- ans.“ „Nú, en þeir eru þá tveir?“ „Nei! Hann er aðeins einn, og hann hefir engan liaft i vitorði með sér“. „Ágætt! Fyrirtak!“ kallaði Frédéric Larsan til oklcar. „Lítið þið á,“ liélt ungi frétta- ritarinn áfram, og benti okkur á spor eftir stóra hæla. „Maður- inn liefir sezt hér til að taka af sér klossana, sem liann liafði sett upp lil að villa réttvísinni sýn. Síðan liefir liann staðið upp, „á sinum eigin fótum“, sennilega tekið klossana með sér og labbað í rólegheitum yfir á þjóðveginn með reiðhjólið við lilið sér. Hann hefir ekki lagt út á að hjóla eftir stígnum, því að hann er svo slæmur yfirferðar. Og þetta staðfestist af því, að hjólförin á stígnum eru grunn og óglögg, þrátt fyrir það hve gljúpur jarðvegurinn er. Ef ein- liver hefði setið á hjólinu, hefði það sokkið miklu dýpra. Nei, nei, hér hefir bara verið einn maður á ferð: morðinginn fót- gangandi!“ „Bravó! Bravó“ kallaði Fred mikli enn. Og allt í einu kom hann til okkar, stillti sér upp beint fyrir framan Roliert Darzac og sagði við liann: „Ef við liefðum reiðhjól hér við hendina, þá gætum við sann- fært okkur um, að ályktanir þessa unga manns eru réttar, lierra Robert Darzac. Þér vitið vænti eg ekki, livort til er nokk- urt reiðhjól í höllinni?“ Heróp Bandaríkjanna í þessu striði er „Munum Pearl Harbor“, og það er i þriðja skipti sem Bandaríkin hafa heróp, er byrjar á orðinu „munum“. Það fyrsta var „,Munum Alamo“, en var í styrj- öldinni við Mexico um miðja síð- ustu öld, en hitt var „Munum Maine“, sem notað var í spænsk- amerísku styrjöldinni. Þá var her- skipið „Maine“ sprengt í loft upp í Havana. • Mesta dýpi í heimi er hjá Fi- lippseyjum. Austan við Mindanao er svonefndt „Minclanao-djúp“ þar ’sem mælt hefir veriÖ 3^.218 feta dýpi eða rúmir 10.000 metrar — 10 kilómetrar. Þar eigi fjarri er „Tonga-djúp“, 30.132 fet og „Ker- madec-djúp“, 30.820 -fet. 1 norð- austurhluta Kyrrahafsins er dýpið 15.000 fet að jafnaði. Skjaldbreið vantar góða borðstofustúlku, 2 eldhússtúlkur og eina stúlku í þvottana. Cfy&tA- Rykfrakkar enskir og íslenzkir á konur og^ karlmenn. Verð frá 75 kr. tERZLC? Grettisgötu 57. Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 9. Sími: 1875. SIM14878 notar skóáburð ALLTAF DETTUR MÉR í HUG Nýkomið Kjólatau, einlit og rósótt. Taftsilki, margir litir. Fiðurhelt Léreft, Damask, Kjólahnappar, mikið úrval o. fl. - Laugaveg 25 ■9 Borgarnes — ICeykfavlk um HVALFJÖRÐ. FRÁ REYKJAVÍK, alla mánudaga, fimmtudaga og laugar- daga. - FRÁ BORGARNESI, þriðjudaga, föstudaga og sunnudaga. ATH.: Farseðlar sækist kvöldið áður, en farið er, fyrir kl. 8. Bifreidastööin HEKLA, sími 1515 þegar eg sé fólk á vel burst- uðum skóm, enda ber Clierry Blosiom skóáburður af, sem gull af eiri. Til hreingerninga Mirrolín bónolía jvpHwwr 3-3 liei*l*ergfl ig eldhús vautar mig nú þegar. — Einar Ásgeirsson, Toledo h.f. Sími 4891. Hreinlætisvörur Radion, Rinso, Sunlight sápa, Vim skúriduft. visi-n Laugavegi 1. Fjölnisvegi 2. Verzlunin Gúmmískógerðin Gerið góð kaup. Léttir kven- skór, hérraskór, margar gerð- ir, spoi tstígvél, sti’igaskór, gúmmiskór og stígvél, vinnu- föt o. fl. er miðstöð verðbréfavið skiplanna. — Simi 1710. Hreinar léreítstuskur kaupir hæsta verði Félagsprentsmlðjan % lúJU&W apa- \ áhúÁÓi Np. S. Þeir gengu rösklega yfir slétt- una og inn á milli trjánna. Dreng- irnir fylgdu Tarzan fast eftir og hlýddu með athygli á livert orð, sem hann sagði uiii líf sitt i skóg- unum. Þessi konungur frumskógarins kenndi þeim að eltast við veiði- bráð og báðir voru námfúsir og skynsamir, svo að á fimmta degi gat Kalli veitt antilópu lianda þeim. Þeir fóru hægt yfir og á 15. degi breikkaði stígurinn allt í einu. Frumundan var rjóður og í því miðju var þorp með vegg i kring. Tarzan lék forvitni á að kvnnast íbúunum. „Þeir geta verið fjandsamleg- ir,“ sagði Kalli. „Eg er ekkert hræddur," sagði Nonni, „en ef þetta eru nú mannætur-------.“ „Við skulum sjá,“ sagði Tarzan. „Komið þið.“

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.