Vísir - 08.12.1943, Blaðsíða 3

Vísir - 08.12.1943, Blaðsíða 3
VISIR í dag er næstsíðasti söludagur í 10. fl. Happdrættið. Nýtt hús í Kleppsholti til sölu. Nánari upplýsingar gefur Gnðlang:nr Þorlákssoe Austurstræti 7. — Sími: 2002. Ný verzluu Málarabúðin Hverfisgötu 26 vap opnuð í fypradag ruorur fóður ol SUNDKN ATTLEIKSMÓT REYKJAVÍKUR. í kvöld fai’a frain í Sundlxöll- inni úrslitaleikir suixdknattleiks- nxótsins. Á undan aöalúrslitun- urn fer fram leikur milli B-liðs Ái’manns og Ægis, sem keppa xim 3. og 4. sæti. Siðan fer frain aðalúrslitaleikurinn um meist- ax-atitilinn, milli Ármanns (A) og KR. Þetta mun vera fjórða Reykja- vikurmótið, senx lialdið er lxér, og hefir Árnxann unnið í þrjú undanfárin ár. Keppt er unx mjög fagran grip, sem hlotið liefir nafnið Sundknattleiks- maðurinn, og er gefinn af Tryggva lÓfeigssyni, skipstjóra, og vixxna Ármenniixgar hann i f jórða skip'tið i röð, ef þeir vinna nú. I reglugerð um grip þennan segir svo, að hann skuli vinnast til eignar 7 sinnum i röð eða 10 sinnum alls. Búið er að keppa 4 leiki, og eru stigin þannig, að Ármann og KR eru með 4 stig hvor, liafa unnið Ægi ög Árnxann (B). Innrásarbátnm hraðað. Ámerískir stáliðnaðarmenn hafa verið hvattir til að auka af- köst sín til mikilla rnuna á næst- unni. Allt kapp verður lagt á að sixxíða senx flest innrásarskip og fá vei’ksmiðjurnar, sem laka slíkar smiðai’ að sér, allt það stál, sem þær þarfnast. Hefir verið gert uppskátt vestan hafs, að skipun Iiafi verið gefin unx það, að hafa innrásarbátana tilbúna tveim og hálfum mán- uði fyrir uppliaflegan áætlunar- tínxa. V í s i r er sex síður í dag: Ræða sú, er Einar Arnórsson dómsmálaráðherra flutti i. des., er í aukabla'Öinu. Bókaverzlun ísafoldarprentsmiðju hefir nú aukið húsakynni sin til mikilla muna, og mun nú vera stærsta bókaverzlun hér í bæ. Hef- ir hún nú enn betri aðstöðu til að sjá fyrir þörfurn viðskiptavina sinna. 'a 7 vönduð úrvals spil. tEFSKÁK - MYLLA - SKÁK ru þjóðleg og þroskandi spil, enx allir geta leikið sér til ixáegju og upphyggingar. — xéssi spil eru íxxeðal íxiargra uinara úryalsspila í Syrpu. a a/i BÆKUR. Framh. af 2. siðu. hljónxlist, heldur vilja þeir einn- ig vita eitthvað um höfundinn, þekkja helztu æviatriði hans, og þá einkunx þau, er geta skýrt vei-kið enn nánar fyrir áheyr- eixduixx. Theódór xxxiðar einxxig æviágripin við þetta. Er þar skýrt frá helztu afrekum tón- snillingaixixa, hvenær og livern- ig verkin hafa mótast og skap- azt, og jafnvel hvað fyrir höf- Uixdi vaki með verkinu. Er þetta þægileg liandbók, jafn- framt þvi, sem menn geta lesið liana sér til ánægju og fróðleiks í einnilotu. Þoi-leifur Gunnarlson for- stjóri íxefir gefið bókina út, eix Steindórsprent h.f. axxxxast prentunina. Er frágangur á bókimxi góður, og bandið eiixk- ar áfex’ðai’fallegt, en það liefir Félagsbókbandið aixnazt. K. G. Niðursoðið Grænmeti % Gnlrætar ltanðrófnr Grænar Ibaanir S«..k;.l Aspargas * Eplasafi — Grapesafi — Tomatsafi. v e rp a a Afgreiðslustúlknr geta fengið fasta atvinnu hjá oss nú þegar. Upplýsingar á skrifstofu voití. Ifljolkarsianisalan. Hjartanlega pakka ég öllum þeim, sem sýndu mér hlýju og vináttu á áttrœðisafmœli mínu. T lior J ensen. ENSKAR Kventöskur vandaðar, margir litir og gerðir fyrirliggjandi. SIG. ARNALDS Umboðs- & Heildverzlun. Hafnarstræti 8. — Sími 4950. Sendisvein vantar strax Terzl. O. E!lling:iSien h.f. BEZT AÐ AUGLYSA I VISL i. s. i. S. R. R. Sundknattleiksmót Reylcjavíkur y ÚRSLITALEIKIRNIR fara fram i Sundhöllinni í .kvöld kl. 8.30. Fyrst keppa Ægir og B-sveit Ármanns og síðan keppa A-SVEIT ÁRMANNS OG K. R. ufh meistaratitilinn. Hverjir veröa Reykjavíkurmeistarar 1943? Áfram K. R.! Áfram Ármann! Hverxxig' viðtökur hlaut óperan Carmen, þegar hún var sýnd í fyrsta sinn í París árið 1875? Hver urðu örlög höfund- arins? BIZET. Eftir THEODÓR ÁRNASON. Ævisögur 35 frægustu tónskálda heimsins frá 1525 til aldamóta. — Með 26 myndum. - v- '-•* N * ** VJ>* ^ Útvarpið hefir um langt skeið miðlað oss ríkulega af tónverkum þessara miklu meistara. En æviferill þeirra er oss lítt kunnur. Þetta er bókin, sem bregður birtu yfir lif þeirra og Iífsbaráttu, og fræðir yður um það, hvernig mestu og stórbrotnustu listaverk mannsandans eru lil orðin. — Lesið Tónsnillingaþætti. Bókin fæst í bókaverzlunum í fallegu toandi. ÚTGEFÁNDL óskast í vefnaðai’vöruvei’zlun íxú þegar. Þarf helzt að liafa verið í verzlun áður og vera áhugasörn og liðleg. Leggið xxöfn yðar, heimilisfang og mynd, sexxi verður endursend, á afgr. Visis fyrir annað kvöid, nxei’kt: „Áhugasöm“. Lögtök fyrir ógreiddum ríkissjóðsgjöldum í Gullbringu- og Kjósarsýslu og Hafnarfirði. Það tilkynnist hér með, að undangengpum úrskurði dags. í dag, að lögtök verða látin fara fram, án frekars fyrirvara, á kostnað gjaldenda, að átta dögum liðnuin frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir neðantöldum gjöldum: Þinggjöldum, er féllu í gjaíddaga á manntals- þingum 1943, svo og öllum áföllnum gjöldum til kírkjw og háskóla, kirkjugarðsgjaldi, skemmtanaskatti, veit- ingaskatti, útflutningsgjöldum, fiskiveiðasjóðsgjöíd- um, fiskimálasjóðsgjöldum, viðskiptanefndargjöldum og útflutningsleyfagjöldum, og gjöldum af innlendum tollvörutegundum. Sérstaklega er brýnt fyrir öllum þeirn, er skulda á- fallin eldri ríkissjóðsgjöld, að greiða þau tafarlaust, svo komizt verðibjá lögtaki. Sýslumaður Gullbringu- og Kjósarsýslu og* Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, 6. desember 1943'. BERGÚR JÓNSSON. J T ■T'- i iíB. .. i Sígræu sólarlönd er bezta júlabókin

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.