Vísir - 08.12.1943, Blaðsíða 4

Vísir - 08.12.1943, Blaðsíða 4
VISIR | GAMLA Bíó I Fantasía eftir Walt Disney. Sýnd kl. 7 og 9. Kl. 3'/2—61/2- MAISIE I GULLLEIT. (Gold Rush Maisie). Ann Sothern. & »sV Netfta ,«■* *** ^ \t * 15 ogr 18 cin. Sálarrannsókna- félag íslands heldur 25 ára afmælisfund sinn í fríkirkjuni fimmtu- jdagskvöld kl. 8.30. — Tón- leikar og erindi um sálræn fyrirbrigði og rannsóknir þeirra. Öllum lieimill aðgangui meðan húsrúm leyfir. Stjórnin, Páðnrs^knr Síml 1884. Elappaxstíg 30. Nytsömustu | olagrf af ir iiíii* fáið þið hjá okkur Skrifborðslampar fjöldi teg. Stofuborðlampar, fsl. og amerískir Rafmagnskaffikönnur Vindlakveilijarar Pönnukökupönnur Loftskermar fjöldi teg. Gólflampaskermar fjöldi teg. o. m. fleipa RAPTÆH JAVERZLUN & VINNLSTOFA LAUGAVEO 46 SÍMI 5858 Bc&)OP fréihr Happdraettið. Síðasti og stærsti dráttur í happ- drættinu á þessu ári fer fram á föstudag. Nú fer að verða hver síð- astur að endurnýja, því að á morg- un er síðasti söludagur. Athugið, að engir miðar verða afgreiddir á föstudag. Stúdentagarðurinn. Þau hjónin Guðfinna Árnadóttir og Guðmundur H. Guðmundsson, skipstjóri, hafa nýlega gefið Nýja Stúdentagarðinum andvirði eins herbergis —• kr. 10.000,00 —• til minningar um móður Guðmundar, húsfrú Þórunni Tómasdóttur, sem langstaf bjó í Ámundakoti í Fljóts- hlíð. Herbergi þetta skal heita „Þórsmörk“, og hafa gefendur ósk- að þess, að stúdentar úr Rangár- vallasýslu skuli njóta gjafarinnar öðrum fremur. Samtíðin, desemberheftið, er komin út, og flytur fjölbreytt efni. Þar eru m. a. athygliverðar greinar eftir dr. de Fontenay, sendiherra Dana, Ævar R. Kvaran leikara, Ingólf Gíslason, fyrrv. héraðslækni, Björn Sigfús- son meistara, Wendell L. Willkie, hinn kunna ameríska stjórnmála- mann, og ritstjórann. Þá er saga (Minning um 1. des.) eftir Jón Aðils, kvæði eftir Gísla H. Erlends- son skáld, æfiágrip merkra samtið- armanna með myndum, bókafregn- ir o. fl. Leynimel 13 verður sýnd enn einu sinni ann- að kvöld, vegna fjölda áskorana. Næturakstur. Hreyfill, sími 1633. Næturvörður Laugavegs apótek. Næturlæknir. Slysavarðstofan, sími 5030. Útvarpið í kvöld. Kl. 20,30 Kvöldvaka: a) Knútur Arngrímsson kennari: Meyjarnar frá Martinique, síðara erindi. b) 21,05 Leikrit: „Skilnaðarmáltíð" etfir Arthur Schnitzler (Brynjólf- ur Jóhannesson, Alda Möller, Indr- riði Waage. —• Leikstjóri: Brynj- ólfur Jóhannesson). c) Lög úr „Dansinum í Hruna" (plötur). Austfirðingar Að- Munið fundinn og dansleikinn að Hótel Borg í kvöld. göngumiðar seldir við innganginn (suðurdyr). Austfirðingafélag. .Vera Simillon Gjafakassar fyrir dömur og herra. O. H. Helgason «& Co. Sími: 5799. Fjalakötturinn: Leynimel 13 Sýning annað kvöld kl. 8. Vegna fjölda áskorana. Áðgöngumiðar seldir kl. 4—7 í dag og eftir kl. 2 á morgun. jfifö/ié ekki áoiamfi a é ýeiaéatébi / Tryggið örugga lífsafkomu f jölskyldu yðar með því að kaupa líftryggingu. D r a g i ð ekki lengur jafn sjálfsagðan hlut. Sjóvátnjqqii^pag Islandsí maCtmGOœCQCÖCnCOCpCÖQQ öö 05 cö Ö5 cö CÖOÖ cö eö gg ÞAÐ BORGAR SIG Qg AÐ AUGLÝSA Qg ivisii gg CX/ w w xA/CD w xA/ xaXat xA/ w xa/ HKENSL41 KENNSLA. (Óska eftir að fá kennslu í að spila á orgel, þó ekki væri nema byrjunaratriði. Tilhoð merkt: „Hljómlist“ send- ist Vísi fyrir laugardagskvöld. (175 HCISNÆM HÚSNÆÐI, fæði og hátt kaup geta nokkrar stúlkur fengið. — Uppl. Þingholtsstræti 35. (109 HERBERGI óskast. Talsverð fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma 3119._____________________fl96 GOTT kjallaraherbergi, óinn- réttað, til leigu strax. — Tilboð merkt „100“ sendist Vísi. (195 Hfl TJARNARBlÓ B George Washington gisti hér. (George Washinglon Slept Here). Bráðskemmtilegur gaman- leilcur. Jack Benny. Ann Sheridan. Sýnd kl. 5, 7, 9. ¥8NNA- STÚLKA óskar eftir vist liálf- an eða allan daginn. Sérherbergi áskilið. Tilboð merkt: „stúlka“ sendist afgreiðslu blaðsins fyrir fimmtudagskvöld. ((172 STÚLKA óskar eftir vist liálf- an daginn. Sérherbergi. Uppl. í síma 5735. (176 STÚLKA eða eldri kona ósk- ast til liúsverka nokkra tíma á dag. Herbergi fylgir. Fríkirkju- veg 3. Sími 3227. (185 STÚLKA óskast. Gott kaup og liúsnæði. Upplýsingar Café Svalan, Laugaveg 72. (187 G,ÓÐ stúlka óskast á heimili Jóhanns Sæmundssonar læknis. Sérherbergi. (194 VANTAR stúlku við af- greiðslustarf og aðra við eld- liússtörf. Veitingastofan, Vest- urgötu 45. (141 BIFREIÐASTÖÐIN HEKLA: Getum ennþá tekið nokkra bila í afgreiðslu. — Bifreiðastöðin Hekla.___________________(132 GRÆNAR baunir í dósum, 5 tegundir, 5 stærðir. Verzl. Þórs- mörk. (888 J ÓL AIIREIN GERNIN G, — húsamálning, viðgerðir úti og inni. — Ingvi. Sími 4129. (747 BLÓMASÚLUR og borð af mörgum stærðum til sölu Langholtsvegi 3. (876 KAUPUM — SELJUM : Húsgögn, eldavélar, ofna, alls- konar o. m. fl. Sækjum, send- um. Fornsalan , Hverfisgötu 82. Sími 3655. (535 Félagslíf SKEMMTIFUNDUR- INN er á morgun (finnntud.) í Tjarnar- café og hefst kl. 9. — TIL SKEMMTUNAR: Upplestur — Söngur. — ÍR-ingar Fjöl- mennið og takið með ykkur gesti. (197 K. F. U. M. A. D. — Fundur annað kvöld kl. 8,30. Bjarni Eyjólfsson rit- stjóri flytur erindi um Allen Gardiner og kristniboð á Eld- landseyjum. Hugleiðing: Ást- ráður Sigursteindórsson. Allir karlmenn velkomnir. (191 ÆFINGAR I KVÖLD: í Miðbæjarskólanum.: Kl. 9 íslenzk glíma. — í Austurbæjarskólanum kl. 8,30 Fimleikar drengja 13—16 ára. Kl. 9,30 Fimleikar, 1. fl. karla. Myndir frá Austurförinni, sem Sigurður S. ólafsson tók, verða afhentar í dag og á morgun kl. 6—7 siðd. á afgr. Sameinaða. Stjórn KR. Á R M A N N. — Skemmtifundur verð- ur á miðvikudaginn kl. 9 e. h. í Tjarnarcafé. — Til skemmtunar verður: 3 stúlkur syngja. Félagi sýnir „akroba- tik“. Dans. Mætið öll. NtJA BÍÓ H1 í leyniþjónustu Japana. (Secret Agent of Japan“). Spennandi njósnaramynd. i Preston Foster. Lynn Bari. Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KKAUPSkinjtiB NÝLEGUR eða nýr smoking á fremur grannan meðalmann óskast keyptur., Uppl. í síma 4752.________________ (188 LEIKFANGALAGER til sölu. Tækifærisverð. -— Tilboð strax, sendist Vísi, merkt: „Jólasala“. _____________________(147 TVEIR fyrirferðarlitlir, litið notaðir djúpir stólar óskast keyptir. Æskilegt væri, að dí- vanteppi í sama lit fylgdi. Uppl. i sima 4389, eftir kl. 2 e. h. ( (170 MIÐSTÖÐVARKETELL fyrir ca. 100 eliment, óskast í ■kipt- um fyrir annan stærri. Uppl. Hrísateig 5. (171 DESIMALVOG, ca. 200 kg., til sölu. Uppl. í síma 4001. (174 SVÖRT kamgaánsföt, littð notuð, á meðalmann, til A kr. 280.00. Skeggjagöta 13, uppi.________________ (177 ijfflggr- NÝ Remington-skritf- stofuvél til sölu. Tilboð «end- ist Visi, fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „Remington“. (I78s HICKORY skíði með stál- bindingum til sölu. Ljósvalla- götu 12, uppi, kl. 8—10 í kvöld. ______________________(180 SVARTUR frakki á lægri meðalmann til sölu. Tækifæris- verð. Sími 3930, eftir kl. 4. (182 SVÖRT kápa á háa og granna stúlku til sölu. Verð 450.00. — Njálsgötu 71.__________Ó33 KJÓLL og smoking, einar buxur, notað en í góðu ásig- komulagi, til sölu á Hrefnu- götu 7, miðbæð, kl. 6—9. (184 SEGLASAUMAVÉL (ekki fiatborðs) óskast. Tilboð merkt: „Seglasaumavél“, sendist Vísi. _________________(186 SEM NÝR smoking til sölu á ca. 175—180 cm. háan grannan mann. Verð kr. 350.—. Sími 5161._________________(199 PELS til sölu Vesturgötu 21. ______________________(193 PFAFF-saumavél óskasi í skiptum fyrir Singer, stígna. — Skólavörðustig 18. (198 lUFAþ-fUNUIfil FRAKKI, dökkblár, úr þykk« efni, tapaðist í Iðnskólannm í gær. Finnandi vinsamlegast akiK honum til umsjónarmannsins, eða á lögreglustöðina. (192 VASAjÚR með festi og tveim- ur smályklum tapaðist á fulÞ veldisdaginn. Skilvis fiimandi geri aðvart á Haðarstíg 2, uppi. Fundarlaun. (189 TAPAZT hefir armband. — Skilist á Baldursgötu 3. (190 REIÐHJÓL hefir fundist. — Vitjist á Hrísateig 5. (173 PENINGAR í gulbrúnu veski töpuðust í miðbænum i gær. — Skilist á Lindargötu 58 gegn fundarlaunum. ((179 TIL SÖLU: 1. flokks gaselda- vél, þrihólfa. Uppl. í síma 2089. ((181

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.