Vísir - 15.12.1943, Blaðsíða 8

Vísir - 15.12.1943, Blaðsíða 8
* VISIR B GAMLA Bló | Eignmaður — að nafninn til. (Come Live With Me). JAMES STEWART, HEDY LAMARR. Sýnd kl. 7 og 9. Oíurhugá KI. 3 Vv—6 '/z. (I live on Danger). Chester Morris. Börn fá ekki aögang. .VtM SÆNSKA FRYSTIHÚSIÐ. Framh. af 1. síðu. leyli á þvi, að skipti aðilja dróg- ust á langinn.Verður háttsemi á- frýjanda þvi ekkt metin honum til réttarspjalla. Samkvæmt þessu ber að dæma áfrýjanda rétt til þess að fá afsal úr hendi stefnda fyrir fasteignum þeim, er í málinu greinir, gegn greiðslu kaup- verðs, sem ákveðið sé með ■aiati samkvæint 6. og 12. gr. greinds lóðarleigusamnings, en ■ekki þykir rétt að fastskorða það mat við verðlag á þeim tíma, er á varakröfunni greinir. lEftir þessum úrslitum þykir a-étt, að stefndi greiði áfrýjanda aipp i málskostnað í liéraði og fyrir hæstarétti kr. 5000.00. Tómas Jónsson borgarritari flutti málið af hólfu hafnar- stjórnarinnar, en lirl. Stefán Jóh. Stefánsson af hálfu frysti- húsfélagsins. Svo sem kunnugt er urðu um mál þetta nokkur blaðaskrif á siðastliðnum vetri. Var mælt á móti þvi hér í btaðinu að bær- inn neytti forkaupsréttar síns, með þvi að slík kaup hlytu sam- kvæmt ákvæðuma samningsins að miðast við mat samkvæmt núgildandi verðtagi, en ekki sölúverðið til h.f, Frosta. Hefir hæstiréttur þannig komizt að sönin niðurstöðu, og er þá harla óliklegt að af kaupunum verði sámkvæmt mati. Enn minna raf- magn til jóla. Rafmagnsveita Reykjavíkur hefir sent blöðaistum skýringar <og leiðbeiningar varðandi breyt- ingarnar, sem samþykkt var að gera á gjaldskrá Rafmagnsveit- nnnar. Hér er því mtður ekki unnt ,að birta skýringar þessar vegna rrúmíeysis, en þar er telcið fram, ;áð hækkuninni sé hagað þann- ig, að hún lcomi að svo milclu Ieyti,. sem unnt er, eingöngu á Erúfimagnsupphituiiina. Það er og ákveðið að hækkunin á gjald- skránni verður afnumin strax og stækkun Sogsstöðvarinnar er Jcomin i framkvæmd sem Iniist «er við að verði í lok janúar- anúnaðar næstk. í tilkynningunni frá Raf- Hnagnsveitunni er ennfremur sagt, að búast megi við enn þá lægri spennu á raforlcunni síð- ustu dagana fyrir jólin, en nú ■er, vegna aukinnar notkunar heimilanna og fer stjórii Raf- magnsveitunnar hér með fram á við alla rafmagnsnotendur á orkuveitusvæði Rafniagnsveitu Reykjavíkur og Hafnarfjarðar, að þeir spari raforlcuna eftir því, sem þeir geta og dreyfi notkun sinni sem mest. Húsmæður ættu eldci núna fyrir jólin að reiða sig á raforlc- una til baksturs, fyrr en eftir kl. 9 að kveldi og fyrir kl. 9 að morgni, þar sem óvíst er að hægt verði að halda fullri spennu á raforkunni á eftirmið- tdögum. Snyrtivörukassar allskonar Sloppar Skyrtur Slifsi Sokkar Náttföt Treflar Hanzkar Burstasett Leðurveski Bridgeblokkir Snyrtivörur O. m. fl. O. m. fl. Handa börnunnm fáiö þér allskonar leikföng? á jólabazarnum Ingólfsbúð .h.f Hafnarstræti 21 — Sfmi 2662. 6-8 (lugvélar handa- manna nm hverja 1 japanska. Bandamenn telja sig liafa sölckt fyrir Japönum 3 milljón- um rúmlesta af skipastóli, síðan er Japan skarst í ófriðinn. Franlc Knox flotamálaráð- herra Baildarílcjanna hélt hinn venjulega fund sinn með hlaða- mönnum í gær. Kvað hann flug- flota bandamanna í austurhöf- um fara ört vaxandi og að yfir- burðir bandamanna yfir Japani væru í hlutfalhuu milli 6:1 og 8:1. En auk þess hefðu Japanir gert handamönnum auðveldara fyrir með því að tefla flugvélum sínum fram í smá-liópum, sem tiltölulega auðvelt var að vinna hug á. HRAÐFRYSTIHÚSIN. Framli. af 5. síðu. tími. Hraðfrysting eða eigi, fer fyrst og fremst eftir því, hve langan tíma telcur að gegn- frysta vöruna að álcveðnu marki. Við hvaða liitaslig þetta fer fram, hefir minni þýðingu. Við skulum taka dæmi:. Frystihús, eitt af þessum 98, með úreltum tælcjum og vél- um, að dómi G. H. eklci lirað- frystihús, frystir 2” þyklcan fislcpakka á 90—105 minútum, pakkinn er þá gegnfrystur all- ur ,hitastigið í frystitækinu er -- 28 til 30° C. Annað frystihús eitt af þess- um tveim með raunverulegum liraðfrystitælcjum og vélum samkv. G. H. frystir samskonar fiskpakka 2” þykkan á 150 mín- útum. Kuldinn segir G. H. að sé -h 35 til -f- 40° C. Þrátt fyrir meiri kulda í tækjum og „raun- veruleg hraðfrystitæki“ þarf 42—66% lengri tima til að ná sama árangri. Samlcv. þessu verður maður þá að líta svo á að af hverjum 100 hraðfrysti- húsum séu 98 „raunveruleg liraðfrystihús“, en bara 2 hrað- frystihús. A. K. íslendingar í Ameríku minntust 1. des, Fullveldisdags Islands var minnst í New York að kvöldi 30. nóv., er útvarp New York borgar flutti dagskrá i tilefni af 25. fullveldisdegi íslendinga. Frú Kristin Tlioroddsen skýrði frá sögulegum og menn- ingarlegum framlcvæmdum Is- lendinga og lofaði mjög aðstoð þeirra við hinar sameinuðu þjóðir. „Við, íslenclingar fögn- um því, að land oklcar hefir, þótt það hafi engum her á að slcipa, getað lagt fram löluverða aðstoð í þessari heimsstyrjöld, sem háð er fyrir einstaklingsfrelsi og sjálfstæði allra þjóða. Með þvi að fylgja málstað liinna sam- einuðu þjóða og leyfa þeim af- not af iandi voru, liöfum við lagt fram aðstoð olclcar, til þess að ná sigri i þessum liildarleik, sem allar lílcur henda til að vex-ði hi'úðlega til lykta leiddur. Við vitum öll, hve liraustlega Rússar liafa barizt i þessax-i styrjöld, það er öllurn lýðum ljóst. Skerfur íslendinga hefir elcki vei'ið jafn áberandi. En það liggur í augum uppi, hve það er þýðingarmikið, að land okkar fylgir málstað liinna sameinuðu þjóða, svo að þær fengu þar hælcistöðvar fyrir flugvélar og lcafbáta sína, sem vernda hinar stói'u skipalestir, er flytja her- gögn og slcotfæi'i til Rússlands“. Islenzki tenórsöngvarinn, Guðmundur Kristjánsson, söng siðan nolckur íslenzk lög, þar á meðal „Draumalandið“ eftir Sigfús Einai’sson, „Svanui’inn minn syngur“ og „Heimir“ eftir Iialdalón, „Máninn liður“ eftir Jón Leifs, „Þú eina lijartans yndið mitt“ eftir Kaldalóns, „Kvöldsöng“ eftir Hallgrím Helgason og íslenzka þjóðsöng- inn „Ó guð vors lands“. I Wisconsinliáslcólanum í Madison minntist liið nýstofn- aða íslendingafélag fullveldis- dagsins. íslendingar, sem stunda nám við háskólann, komu sam- an i hátiðasal 'skólans, sungu ættjarðarsöngva og fluttu erindi um sögu Islands. Ágúst Svein- bjöi'nsson, forseti íslendinga- félagsins, flutti fyrirlesturinn. íslendingafélagið í Madison var stofnað 30. olctóber af stúd- entum, sem komu til liáskólans í jhaust. Ágúst Sveinbjörnsson er forseti félagsins, Unnsteinn Stefánsson ritari þess og Þór- hallur Halldórsson er fréttarit- ari félagsins. Aðrir meðlimir fé- lagsins ei-u þeir Sigui'ður Sig- urðsson, Jón Guðjónsson, Júlíus Guðmundsson og Dr. Stefán Ól- afsson, læknanemi í Wisconsin General Hospital. Félagsmenn gerðu Dr. Hjört Þórðarson, Islending, sem búsettur er í Chicago, að lieiðurfélaga liins nýstofnaða félags. frétfír Útvarpið í kvöld. Kl. 20.30 Kvöldvaka: a) Gu'Ö- mundur Kjartansson jarðfræ'Öing- ur: Úr Árnesþingi; þættir úr hér- aÖslýsingu. b) 21.00 GuÖbjörg Jónsdóttir: Kvöldvaka á Brodda- nesi harða veturinn 1881—82 (Jón Sigurðsson frá Kaldaðarnesi les). c) 21.30 Kvæðalög (Jóhann Garð- ar Jóhannsson lcveður). 20.50 Frétt- ir. Dagskrárlok. — Athugasemd: Kl. 20.00 verður endurvarpað jóla- kveðjum frá Danmörku, nær klukkustund, að því er ætla má, og breytist hin auglýsta dagskrá eftir þörfum í samræmi við það. Vinnan, 10. tbl. 1. árg. er nýkomið út. Efni: Jólaminning (Friðrik Hall- dórsson), Sameining verkalýðsfé- laga (Sæmundur Ólafsson), Frels- isbarátta ráðstjórnarþjóðanna og alþj óðahyggja verkalýðshreyfingar- innar, Handtalcan í Bolungarvík (Jón Brynjólfsson), Atvinna og ör- yrggi (Guðm. Vigfússon), Tvö kvæði (Sigurður Einarsson), Hafn- arverkfallið 1913 (Felix Guðmunds- son), Verlcamannafélag Akureyrar- kaupstaðar (Einar Olgeirsson), Horft um öxl, Brennið þið vitar (Guðm. Gíslason Hagalín) o. m. fl. ■ TJARNARBló fl Glerlykillinn (The Glass Key). Brian Danlevy. Veronica Lake. Allan Ladd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börnum innan 16 ára bannaður aðgangur. SKÓVIÐGERÐIR. Hvergi fljót- ari slcóviðgerðir en lijá okkur. Sælcjum. Sendum. Sími 5458. SIGMAR & SVERRIR, Grundarstig 5. TcÁWú'ÖYl.YKl | er miSstöð verðbréfavið- 1 | skiptanna. — Sími 1710. J B NÝJA Bló H Söngdísin (Julce Box Jenny). Skenxmtileg söngvamynd. Aðallilutvei’k: KEN MURRAY. HARRIET HILLIARD. Sýnd kl. 7 og 9. KAPPAKSTURSHETJAN. JANE WITHERS, CHARLES (Buddy) ROGERS. Sýnd kl. 5. STÚLKA getur fengið vinnu nú þegar í kaffisölunni Hafnar- stræti 16. Hátt kaup. — Hús- næði ef óskað er. Uppl. á staðn- um eða Laugavegi 43, I. hæð. ______________________(374 ÓSKA eftir ráðskonustöðu. — - Tilboð sendist blaðinu fyrir laugardag, merkt „X.107“. -- ______________________(382 KONA óslcast 2—3 tíma á dag. Uppl. í síma 2029 fi'á kl. 8—10 síðdegis. (407 inpA^fiNDni KETTLINGUR, gulur, hvítur á bringu, tapaðist í Höfðahverfi í fyrralcvöld. Finnandi vinsam- lega heðinn að skila honum í Miðtún 4._____________(385 PENINGAR fundnir. Uppl. á Laugavegi 147 A, uppi. (397 - PERLUSAUMUÐ, rósótt sel- skabstaslca varð eftir i bil. Slcil- ist á Guðrúnargötu 5, uppi, gegn fundarlaunum. (403 BRÚN kventaska tapaðist s.l. laugardag, sennilega á Ránar- götu. Finnandi vinsamlega beð- inn að gera aðvart í síma 5593, gegn góðum fundarlaunum. — ______________________(405 BRÚN lcvenhúfa tapaðjst í gær vestarlega á Hringbraut. — Finnandi vinsamlega geri aðvart í sima 2391. (309 TAPAlZT hefir peningaveslci með 100 kr., vinnuskírteini, or- lofsbók o. fl., merkt Loftur Þor- kelsson. Slcilist á Bergsstaða- stræti 32. Fundarlaun. (39S Félagslíf SKÁTAFÉLÖGIN i Reylcja- vílc lialda sameiginlegan skemmtifund í Tjai-narcafé fimmtudaginn 16. des. kl. 9 e. h. Aðgöngumiðar seldir að Vegamótastíg 4, kl. 8—10 e. li. i dag (niiðvilcudag). (384 filiCISNÆDl] STÚLKA óskar eftir herbergi gegn húshjálp. Tilboð sendist Vísi fyrir fimmtudagskvöld, merkt ,JI. H.“ (393 KTIUQfNNINCAR] MAÐURINN, sem keypti út- varpstæki á Laugavegi 138, er héðinn að koma til viðtals eða svara í sima 5095. (401 IKAIIPSKAPUKI APPPELSlNU-marmelaði í glösum, gott og ódýrt. VerzL Þórsmörk. (863 KAUPUM — SELJUM : Húsgögn, eldavélar, ofna, alls- konar 0, m, fl. Sækjum, send- um. Fornsaían , Hverfisgotu 82. Sími 3655. (535 ÆFINGAR 1 KVÖLD I Miðbæjarskólanum Kl. 9—10 ísl. glíma. — I Austurbæjarskólanum: Kl. 8,30 Fimleikar drengja 13—16 ára. IO. 9,30 Fimleilcar, 1. fl. lcarla. Stjórn K. R. K. F. U. M. A. D. — Fundur í kvöld kl. 8.30. Páll Sigurðsson prentari talar. Síðasti fundur fyrir jól. Allir lcarlmenn velkomnir. (402 RÓKAHILLUR, póleraðar, með innbyggðum skápum til sölu í Miðstræti 8 A, niðri. — (397 DÍVAN til sölu Bollagötu 12. Til sýnis eftir kl. 8. (339 DÖKK karlmannsföt og út- varpstæki til sölu á Lindargötu 22A. (406 ER KAUPANDI að 12 Breið- fjörðsofnum. Tilboð merkt „Breiðfjörðsofnar“ sendist Vísi. (381 BÓLSTRAÐIR leguhekkir og borðstofuborð úr eik fyrirliggj- andi. Verzlunin Áfram, Lauga- vegi 18. (383 TIL SÖLU borðstofuborð og 4 stólar. Uppl. Ljósvallagötu 26, uppi, kl. 2—4. (386 TVlBURAVAGN til sölu. — Uppl. á Leifsgötu 12 eftir kl. 8 i kvöld.____________________(387 NOTAÐAR ferðatöskur úr leðri, sem liægt er að hengja í lcjóla, óskast. Uppl. í síma 2379. ______________________________(388 NÝR guitar með polca til sölu i Höfðaborg 22._____________(389 LÍTIÐ notaður smoking á grannan meðalmann til sölu ó- dýrt. Uppl. eftir kl. 7. Sími 5441 (390 REYKT sauðalcjöt, reykt grisakjöt, reykt trippalcjöt kem- ur daglega úr reylc til lielgarinn- ar. Gjörið svo vel að gjöra pant- anir i tíma. VON. Sími 4448. — ______________________________(391 BARNARÚM eða barnakarfa óslcast til kaups. Uppl. í sima 2507 eftir kl. 7.____________ (392 TIL SÖLU ballkjóll ú telpu 12—13 ára á Hringbraut 69, uppi. (394 tmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^mmmmmmmmmm^mrnmmm^ BÓKASKÁPAR, rúmfataslcáp- ar og stofuborð til sölu Hverfis- götu 65, bakhúsið. (395 ÓDÝR nýlegur selskinnspels til sölu. Uppl. i síma 5548. (396 KÁPA og síður kjóll til sölu ódýrt. Samtún 10, kjallara. — NÝTT eða nýlegt gólfteppi óskast til kaups. Uppl. i síma 3441. (404

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.