Vísir - 15.12.1943, Blaðsíða 7

Vísir - 15.12.1943, Blaðsíða 7
Maxtha Albrand: AÐ *t TÓBAKSEINKASALA RIKISINS REYKJAVIK SÍMAR 1620 — 1625 (5 línur). PÓSTHÓLF: 427. SÍMNEFNI: MONOPOL — TÓBAK Útsöluverð í smásölu á eftirtöldum vörutegundum má eigi vera hærra en hér segir: Amepískip vindlar: Tampa Nugget Sublimes ..................... (í 1/2 ks.) Admiration Happy Blunts..................... (í 1/2 —) Admiration Cadets .......................... (í 1/2 —) Khakies Little Cigars smávindlar ........... (i 1/1 —) Khakies Little Cigars smávindlar ........... (i 1/10 pk.) Stetson Junior ........................ (í 1/2 ks.) Stetson Perfectos . ........................ (í 1/2 —) Wedgewood Panetelas ........................ (í 1/2 —) kassinn kr. 62.50 — — 56.25 — — 50.00 — — 35.00 pakkinn — 3.50 kassinn — 40.00 — — 56.25 _ 50.00 Jamaica vindlai*: Golofina Perfectos........................ (i 1/4 ks.) ----------------- ------------------------------ Golofina Londres' .......................... (í 1/2 —) Golofina Conchas ......................... (í 1/2 — ) Golofina Royal Cheroots .................. (í 1/1 —) Big Coppa Clieroots ............ (i 25 stk. búntum) Macliado’s Gems smávindlar ........ (i 50 — — ) kassinn kr. 56.25 — — 86.25 — — 68.75 — — 75.00 búntið •— 17.50 _ _ 16.00 Brazil vindlar: Suerdieck Cesarios ............................ (í 1/2 ks.) ~ .......... ............~ Suerdieck Hollandezes .................................... (í 1/2 — ) kassinn kr. 48.75 — —< 73.75 Havana vindlar: La Corona: Coronas .... Half-a-corona Grenadiers . Young Ladies Demi Tasse . (í 1/4 ks.) (í 1/4 -) (í 1/4-) (i 1/2 - ) (í 1/2 -) kassinn kr. 125.00 — — 75.00 — — 65.00 — — 82.50 — — 85.00 Bock: Rotschilds ........ Elegantes Espanola * Panetelas ......... (í 1/4 ks.) (í 1/4 -) (i 1/2 -) kassinn kr. 105.00 — — 73.75 — — 105.00 v Henry Clay: Regentes ... Jockey Club Golondrinas (í 1/4 ks.) (i 1/4-) (í 1/4 -) kassinn kr. 75.00 — — 65.00 — — 62.50 Vindlingai* Amerisltir: Kool ........ Lucky Strike Camel ....... ^Old Gold ... Raleigh Yiceroy .... Pall Mall ... (í 20 stk. bréfaumb.) pakkinn kr. 3.00 (í 20 — ) — — 3.00 (i 20 — ) —, .— 3.00 (i 20 — ) — —, 3.00 (i 20 — — ) >4 ' 3.00 (í 20 — ) 3.00 (í 20 — — ) ■—• — 3.35 Eldspýtnr: Independence. 1 Reykjavík og Hafnarfirði, 10 stokka búntið .... t Reykjavík og Hafnarfirði, stokkurinn ........... kr. 1.15 Annars staðar á landinu, 10 stokka búntið — 0.12 Annars staðar á landinu, stokkurinn .<,.... V indlingapappí r: Riz la X, pakkinn með 60 blöðum... kr. 0.75 1.27 0.13 Utan Reykjavikur og Hafnarfjarðar má útsöluverð á tóbaksvörum vera 5% hærra vegna flutningskostnaðar. Ohkur vantar ■N| til að bera út'blaðið um TúngÖtu iUKN Dagfblaðð Vísir Tarzan og fíla- mennirnir. Np. 84 Þegar Stanley Wood raknaði úr rot- inu, leit hann fyrst á Gonfölu unnustu sína, og létti honum stórlega, er hann sá að hún dró andann reglulega. Þá fyrst fór liann að svipast um, og sá nú brátt, hvar hann var staddur, en leit siðan á drottninguna. „Þetta kallið þið að standa við orð ykkar,“ sagði liann gramur i bragði. „Það var þá ekki annað en herbragð að lofa okkur frelsi.“ Hann svipaðist um og sá hvergi Tarzan. „Hvar er Tar- zan? Eg býst við að þið liafið drep- ið hann, af ótta við hreysti lians.‘ „Tarzan er á lífi,“ svaraði Iíandos. „Drottningin mun sýna ykkur miskun,“ bætti hann við. „Hvað, verður um okk- ur?“ spurði Wood. „Tarzan fer í hring- leikahúsið,“ svaraði Menofra. „Þið fáið að halda lífi — fyrst um sinn,“ bætti hún við og glotti við tönn...... .... Hafi Wood gert sér vonir um að Tarzan gæti á einhvern hátt komið þeim til hjálpar, sakir hreysti sinnar og bragðvísi, þá hlaut hann að verða fyrir vonbrigðum. Tarzan hafði nú járnhring um hálsinn og var hlekkj- aður við stóran, sterkan staur. TJALDA __________BAKl_______________[ hafi nægilega mikinn ábuga fyr- ir honum til þess að hlusla h það, sem þii hefir að segja.“ „Eg vona, að þú fyrirgefk mér, Billa mín, að eg segi frá þessu. Tókstu ekki eftir livað liann var órór, þegar eg fór að tala una foreldra hajousl Föður hans, sem var vopnabrótL ir minn, um móður lians, einka- soninn -— þá var hann svo> skjálfhendur, að iiann gat varia haldið á víngiasinu. Hann sagðí þá, að liann hefði átt bróður,, sem dó.“ „Það er ekki von. Da Poníc hjónin átt ekki nema einn son. „Eg skil þig ekki.“ — Piltrin sagði því ósatt/* „En hvers vegna ertu viss um l>etta?“ „Þessu er þvi miður þannig: varið. Sjáðu tii, minna ráða var leitað um hvað gera skyldi við þennan son. Móðir hans leitaði til mín. Hún skrifaði mér og . Artliuro þagnaði og var i svip? sem hann væri i vafa um hvort liann ætti að halda áfranr. „Hún skrifaði mér og sagði, að einkasonur sinn, Vittorio,, liefði særst iila og — vertu við öllu húin, væna mín — hefSi tapað sér á sinninu.“ Sybilla sagði ekkert, *© minnsta kosti ekkert, sem barst til eyrna Cliarles. „Margir læknar voru til kvaddir. Það var reynt að koma í veg fyrir, að nokkuð fréttist um þetta. Móður lians var mik- ið um þetta, — lienni fannstr að hún gæt ekki til þess hugsati, að liann væri tekinn frá henni, en loks var ekki unnt að círaga; það. Eg ráðlagði Iienni að íeít® lil ungs læknis, sem hafði gefi® sér mikið orð. Vittorio var sendí- ur í hæli fyrir tauga- og geft- hilað fólk. Hæli þetta ér skamrat frá Anzio. Og þar var hann, eg síðast vissi til.“ Löng þögn rikti. Loks tók Sybilla til máls, rólega: „Gerðu svo vel og réttu raér eldsþýtur?“ „Og þú heldur, að þessi mað- ur sé Vittorio da Ponte. HvenaeB' var Vittorio fluttur i hælið?“ „Fyrir um það bil 24 árura.** „Fyrir 24 árum.“ Vafalaust hefir hann fengiíf fullan hata, efia mundu þdr ekki liafa sleppt honum. En þ& skalt atliuga veí þinn gang.“ Aftm' þögn. Um hvað var Iíúb að hugsa? Um framkomu lians um kvöldið. Charles viðtoP- kenndi með sjálfum sér, að hann hefði koœið grunsamleflB fram. „En liann virtist koma eðlilega fram, svo blátt áfram,“ sagði hún. „Vesalings Billa mín „Æ, vertu ekki að aumkva mig.“ „Manstu, að bann sagðist hafa . gleymt frönskunni. Það er ó- hugsandi. Maður af hans stétl gleymir ekki svo auðveldtega. Hann sagðist íika hafá verið mörg ár í Ameriku. Það er ó- satt. Hann var i hælinu öll þessi ár. Eg er viss um það, og eg get komist að því fyrir þíg.“ „Vertu ekki að hafa fyrir þvf„ Eg trúi þér. Það skiptir ekki svo miklu máli. Það var aðeins, að hann .. “ „Þú ert mér ekki reið?“ „Nei. En eg er þreytt Nú skulum vð ekki tala um þette ^ frekai’a.“ Charles lieyrði að gamli mað- urinn stóð upp, kvaddi liana og gekk frá henni. Svo var alll hljótt að mestu, nema liann lieyrði, að SybiIIa gekk um gólf fram og aftur. Hann langaði mest af öllu til að opna dyrnar, hlaupa til liennar og taka hana í faðm sinn segja henni, að hann væri ekki Vittorio da Ponte, lieldur Char- les Barrett. En hann gat ekki — áhættan var of mikil. Hana heyi’ði fótatak hennar greinileg- ar — var hún að ganga til dyr- anna, í áttina til hans. Ef hún nú opnaði dyrnar, til þess að lcalla á Silvio, eða til þess að læsa dyrunum, sem liaxm kom inn um? Hvað mundi lnin hugsa i m hann, er hún kænt’st að því, að hann liefði staðið á hleri? Ljósið skein beint í augu'hans, er liún slcyndilega opnaði dyrn- ar. Það var tilgangslaust fyrír hann að lilaupa i felur. Það fór ekki framlijá lionum, að hún;

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.