Vísir - 06.03.1944, Blaðsíða 4

Vísir - 06.03.1944, Blaðsíða 4
VISIK mm GAMLA BÍÓ ■ Ástaræöi (Love Crazy). Sprenglilægileg gamanmynd. ÁSalhlutverkin: WilIIam Powell. ðfyrna Loy. Gail Patrick. Sýnd kl. 7 og 9. SLÉTTURÆNINGJARNIR (Pirates on the Prairie). T i m H o 11. Sýnd kl. 3 og 5. Börn innan 12 ára fá ekki áðgang. Blóma- og matjurtafræið er komið Salau er byrjnð. Reynið viðskiptin. Nýja Blómabúðin Austurstræti 7. Sími 2567. SÍfl-9 ar sem bíctast etga 'Vísi samdægurs, þurfa að vera komnar fyrir ■ kk 11 árd. Þvottakonu eða þvotta- mann og starfsstúlku - vantar á Kleppjárnsreykjahælið. Uppl. á skrifstofu ríkisspítalanna, sími 1765. ’ÞAÐ BORGAR SIG AÐ AUGLtSA 1 V I S I ! Landsmót í handknattleik hefst í kvöld, 25 lid taka þátt í mótinu. OT andsmót í handknattleik, innanhúss, hefst í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar í kvöld klukkan 10. Alls taka 25 lið þátt í mótinu frá 8 félögum, þ. e. Ármanni, F. H. Fram, í. R., K. R., Val og Vikingi. Keppt verður í meist- araflokki karla, 1. og 2. flokki lcarla og kvenflokki. 1 meistaraflokki lcarla keppa öll félögin, sem þátt taka í mót- ínu. í 1. fl. karla keppa Ármann, F. H., Fram, í. R., Valur og Víkingur. í 2. fl. karla keppa Ármann, F. H., Fram, Haukar, I. R., Valur og Víkingur, en í lcvennakeppni Ármann, F. H., Haukar, í. R. og K. R. Sigurvegarar frá í fyrra eru Haukar í meistaraflokki karla, Valur í 1. fl. karla, Valur í 2. fl. karla og Ármann í kvenna- ftokki. Þetta er 5. landsmót, sem hér liefir verið lialdið i liand- knattleik innanhúss. I kvöld keppa Ármann og í. R. í kvennaflokki. F. H. og í. R. í 2. flokki karla og Valur og Víkingur í meist- araflokki. Dómarar verða þeir Sigurjón Jónsson og Anton Er- lendsson. Móti^ heldur svo áfram öll kvöld vikunnar til föstudags- kvölds. Vegna þess að húsið losnar. ekki fyrr en kl. 10 síð- degis, getur keppni ekki hafizt fyrr en að þefm tíma liðnum. í karlafloklípnum eru þau fé- lög úr keppninni, sem tapa ein- um leik, en í kvennaflokknum er venjuleg stigkeppni. HIÐ NYJA handarkrika CREAMDEODORANT stöðvar svitann örugglega 1. SkaSar ekki föt eða karl-í mannaskvrtur. Meiðir ekki[ hörundið. 2. Þornar samstundis. Notastí undir eins eftir rakstur. [ 3. Stöðvar befiar svita. næstus 1—3 daga. Evðir svitalvktj lieldur handarkrikunumj burrum. 4. Hreýit. hvitt. fitulaust. ó-| mengað snvrti-krem. 5. Arrid hefir femíið vottorðj albióðlefirar bvottarann-«. sóknarstofu fyrir bví, að vera skaðlaust fatnaði. A r r i d er svita-1 stöðvunarmeðal- | ið. sem selst mestl - reynið dós í das! Innanfélagsskíðamót Í.R. Thmafélags-skíðainót Í.R. hófst •a5 Kolviðarhóli í gær. Að þessu sinni var keppt í C-flokki karla. jÍJrsIit urðtt þau, að Páll Jör- undsson bar sigur úr býtum á -satmanlögðupin tíma 1 mín. 17,1 sek. 2. varð Guðmundur Samú- elsson, 1 min. 19.5 sek. og 3. Einar Ingvarsson, 1 mín. 20 sek. Lengd brautarinnar var um 360 metrar og 12 hiið. Færi var y'fírleitt gott, [>rátt fyrir blaut- ■an snjó Alls voru um eða yfir 400 rmanns á Kolviðarhóli og nær- Jiggjandi skálum í gær. Þar af um 250—60 manns á vegum í. R. Næturgestir voru um 80. Þessa viku dvelja 20—30 manns við skíðaiðkanir á _Kol- viðarhóli. Verður þar veitt til- sögn i skíðaíþróttinni, enda þótt ekki sé beinlínis um námskeið aðræða. 1 Jósefsdal voru 77 næturgest- iir í fyrrinótt, en 99 manns á /ikiðum þar i gær. í Skíðaskálamun i Hveradöl- um gistu 60—70 manns aðfara- nótí sunnudags, en í gær munu jhafa verið þar 270—80 rnanns, þaí af 120 á vegum Skiðafélags- inSi KR-ingar fóru 60 saman upp1 á iHelIisheiði. iRigning var allau daginn og fólk því minna á skíðum en annars hefði verið. Vegurinn í Svínahrauni var sæmilegur i gænnorgun, en versnaði er á daginn Ieið og varð næstum ófær. Varð fólk hvað eftir annað að ganga úr i bilunum og hjálpa þeim yfir skaflana. * MHID Fæst í öllum betri búðuml Hjúskapur. Síðastl. íimmtudag voru gefin samaii í hjónaband af síra Bjarna Jónssyni, ungfrú Guðbjörg Sigur- björnsdóttir og hr. Hákon Jenberg Karl Myrwang, Baugsveg 19. Heimdellingar. Sækið miða að kvöldvöku félags- ins fyrir kl. 6 í kvöld í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins, sími 2339. Dansgkóli Rigmor Hansson. Skírteinin að síðast námskeiðinu í vetur verða afgreidd í dag kl, 5— 7 og 8—10, á skrifstofu Samein- aða, Tryggvagötu. Næturakstur. Lftla bílastöðin, sírni 1380. Utvarpið í kvöld. 20.30 Erindi: Vertíðarlok á vötn- um í Manitoba Gisli Guðmundsson tollþjónn). 20.55 Hljómplötur leik- in í gítar. 21.00 Um daginn og veg- inn (Gunnar Benediktsson rithöf- undur). 21.20 Útvarpshljómsveitin: tslenzk alþýðulög. Einsöngur (ung- frú Svava Einarsdóttir) : a) Taktu sorg mína, eftir Bjarna Þorsteins- son. b) Stjarna stjörnu fegri, eftir Sigurð Þórðarson. d) Vögguvísa, eftir Járnfelt. d) Czardas, eftir Strauss. MTzmiz GARÐASTR.2 SÍMI 1899 * HtlVSNÆDll VIL LEIGJA rólegum leigj- anda lítið herbergi. Fyrirfram- greiðsla. Hefi einnig kjallara- pláss 242m., til innréltingar á íbúð eða til iðnreksturs, ef um semst. Tilboð merkt: ,Klepps- liolt“, leggist inn á afgreiðslu hlaðsins fyrir 9. þ. m. (95 |HÚSNÆÐi óskast til verzlun- arrekslurs. Innrétting og breyt- ing kemur til greina. Æskilegt að aðstaða til iðnaðar geti fylgt. Tilboð sendist Vísi fyrir mið- vikudagskvöld, merkt: „Hús- gagnaverzlun“. (109 ■KENSIAl PlANÓKENN SLA. — Kenni byrjendum. Kristjana Jónsdótt- ir. Sími 5285. Aðeins til kl. 6. (57 TJARNARBÍÓ ■ Æskan vill syngja. (En trallande jánta). Sænsk söngvamynd. Alice Babs Nilsson. Nils Kihlberg. Anna-Lisa Ericson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. WDIRSm'TILKyMiNi STÚKAN SÓLEY nr. 242. — Afmælisfundur þriðjudaginn 7. marz kl. 8. 1. Inntaka. 2. Kosning í húsráð og fulltrúa til þingstúkunnar. 3. Kaffisamsæti og dans að loknum fundi. (108 Félagslíf Mánudagur: 2—3 Frúaflokkur. 6— 7 Old Boys. 7— 8 II. fl. kvenna. 8— 9 I. fl. kvenna. 9— 10 I. fl. karla. Skrifstofan opin alla virka daga nema laugardaga kl. 6— 8 e. h.___________________ ÁRMENNINGAR! Iþróttaæfingar félags- ins í kvöld verða þann- ig í iþróttahúsinu: í stóra salnum: Kl. 7—8 II. fl. karla A, fiml. — 8—9 I. fl. ,kvenna fiml. — 9—10 II. fl. kvenna, fiml. Stjórn Ármanns. (1ÁPÁÞfl!NDIf!l Gullhringur, með stórum steini, gulum opal-steini, tapað- ist á þriðjudagskvöld. Vinsam- legast skilist gegn fundarlaun- um til Lillian Teitsson, Útvegs- bankanum. (116 SÚ, sem tók skóhlífarnar í misgripum í Vonarstræti 4, í nótt, er vinsamlega beðin að skila ]>eim á Sjafnargötu 14, niðri.________________ (99 SÁ, sem tók bláan vetrar- fraklca i misgripum á Dósaverk- smiðjuballinu á laugardags- kvöld, er beðinn að liringja í síma 2085 eða 4927 og fá sinn. (104 GANGSETNINGARSVEIF af steypuhrærivél tapaðist . siðast- liðinn laugardag á leið frá Frakkastíg inn í Norðurmýri. Gerið aðvart í sima 5619. (106 SKÍÐI töpuðust af bíl úr aust- urbæ niður í miðbæ. Vinsaml. skilist Aðalstræti 9 C. Sími 2363. HVlTFLEKKÓTTUR fress- köttur hefir tapazt fyrir rúmri viku. Upplýsingar í síma 5369. ________(110 MITTISPOKI tekinn í misgrip- um í Skíðaskálanum. Vitjist á 1 Laugarnesveg 49. (115 SYLGJA, Smiðjustíg 10, er nýtizku viðgerðarstofa. Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta af- greiðslu. Sími 2656. (302 ALLSKONAR rafmagnsiðn- aður. Raftækjaverkstæðið Norð- urstíg 3 B. (638 MIG VANTAR góðan starfs- mann að Gunnarshólma, yfir lengri eða skemmri tíma. Þarf að geta hjálpað til við mjaltir i forföllum /annarra. Uppl. í VON. Sími 4448.________(97 SKILTAGERÐIN, Aug. Há- kansson, Hverfisgötu 41, býr til allar tegundir af skiltum. (274 NÝJA BÍÓ Hefðarfrúin svonefnda („Lady for a Night“). Joan Blondell. John Wayne. Ray Middleton. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170._____________________(707 VEGNA forfalla vantar eld- hússtúlku nú þegar. Veitinga- stofan Vesturgötu 45. (31 GERUM HREINAR skrifstof- ur yðar og íbúðir. Simi 4129. — (428 UNGUR og reglusamur mað- ur, sem hefir bílpróf, óslcar eft- ir vinnu. Þeir, sem vilja sinna þessu, leggi nöfn sín á afgr. hlaðsins fyrir miðvikudagskv., merkt; „19“. (89 YFIRDEKKJUM HNAPPA, margar stærðir. Gerum hnappa- göt. Exeter, Baldursgötu 36. __________________________ (93 STÚLKA óskast ákveðinn tíma. Kaup kr. 500.00 á mán- nði. Freyjugötu 32, neðsta liæð. "(96 NOKKRAR duglegar stúlkur óskast í lireinlega verksmiðju- vinnu. Uppl. í síma 3162. (101 Allslkonar DYRANAFN- SPJÖLD og glerskilti. Skilta- 'gerðin, Aug. Hákansson, Hverf- isgötu 41. Sími 4896. (364 Kk&wskapukJ BÓKASKÁPUR með bókum lil sölu. Njálsgötu 30 B. (88 IINAPPAMÓT margar stærð- ir. Hullsaumur. Pliseringar. — Vesturbrú, Vestnrgötu 17. Sími 2530.________________(421. KAUPUM TUSKUR, allar tegundir, hæsta verði. — Hús- gagnavinnustofan, Baldursgötu 30. Simi 2292. (374 HARMONIKUR. Höfum oft- ast litlar og stórar harmonikur til sölu. Kaupum einnig harm- onikur Mu verði. Verzl. Rin, Njálsgölu 23. (76 NÝ KÁPA á stóra stúlku, lierrafrakki, undirsæng, bolla- pör og fleira, til sölu. Bergstaða- stræti 9 B (steinliúsið). (91 STRIGAPOKAR. Höfum til sölu stóra og væna strigapoka. Kexverksmiðjan Esja. Sími 5600 _______________________(92 INNRÖMMUN. — Ramma- gerðin, Hafnarstræti 20 (geng- ið inn frá Lækjartorgi). (90 STOFUBORÐ til sölu. Ránar- götu 36, II. hæð! Til sýnis eftir Íd. 6._________________(94 GÓÐUR guitar iil sölu. Slipp- félagið. (100 TEPPAHREINSARI, ónotað- ur og þvottavinda, til sölu. Til- boð sendist bla'ðinu, merkt: „Nýtt“.______________ (102 STÓRT borð, í saumastofu, óskast keypt. Pétur Jónsson. — Simi 1544, kl, 10—4. (103 SEM NÝ liring-prjónavél, 60 nála, til sölu. Sími 5719. (105 GASVÉL til sölu. Karlagötu 24, uppi. (111 FALLEGUR fermingarkjóll til sölu. Bergstaðastræti 9 B, timburhúsið. (112 RADIO-plötuspilari til sölu. Upplýsingar í síma 5752, kl. 8 —9 í kveld. (114 Ethel Vance: 17 Á Ilótta irnir voru allir snoðklipptir á linakkanum. A stöð nokkurri opnaði Mark gluggann og teygði sig út um hann og varð þess þa var, að fyrir neðan hann á pallinum við teinana stóð maður nokkur, klæddur dökkleitum einkennis- búningi. Maður þessi horfði upp og beint framan í hann. Hann var fölleitur, varirnar þunnar, munnsvipurinn hörkulegur, augun hvöss og tillit þeirra star- andi og rannsakandi. Það var engu líkara en að maðurinn hefði horið kennsl á hann eða komið þangað gagngert til þess að finna liann eða spyrja hann einlivers. Mark leit til beggja liliða, því að honum var ekki um þetta, og gaf sælgætissala nokkrum bendingu um að koma að glugganum, og keypti eitt- livað af honum. Þegar lestin var komin á hreyfingu aftur, hafði Mark á tilfinnnguinni, að hann liefði sloppið með naumindum frá að lenda í* einhverjum vanda, og einkennilegur ótíi, sem liann gae ekki gert sér grein fyrir, náði tökum á honum — 1 annað sinn á þessu ferðalagi. (Honum fannst eittlivað dularfullt við allt og alla, jafnvel málið, sem menn töluðu, og var það þó mál for- eldra hans, og hann kunni góð sldl á því. % Skömmu síðar var gefið merki um að miðdegisverðar- tími væri kominn, og hann varð að ganga gegnum marga vagna til þess að komast inn i vagninn, þar sem menn mötuðust. Hon- um var ætlað sæti við sama borð og amerísku konunum tveimur. llann þekkti þær þegar á minkakápunum þeirra, en þær höfðu lagt þær frá sér á stól- bökin. Sennilega var hér- um mæðgur að ræða, en í rauninni var erfitt að sjá livor þeirra var móðirin og Jivor dóttirin, svo vel voru þær til haldnar og mál- aðar, en tal þeirra leiddi þétta þó fljótt i ljós. Þær höfðu á sér snið amerískra kvenna, sem í hvívetna tolla i tízkunni, og bar útlit þeirra og framkoma þvi órækt vitni. Þær töluðu liátt og með nokkrum nefhreim, og virtust ekki finna neitt til sín, þótt engir aðrir í vagninum bæri eins efnalega v.elgngni utan á sér eins og þær. Enginn leit til þeirra aðdáunaraugúm. Auðséð var, að þeim féll illa maturinn, einkum súpan, en hjórinn þótti þeim góður, og þreyttust ekki á að lofsvngja liann. Þær töluðu ensku og voru ósmeykar að láta i ljós álit sitt á súpunni. Þjónn- inn, gamall ‘maður með aftur- göngulegt andlit, horfði titt á þær. * Nú tóku þær upp vindlinga- liylki sín. „Þjónn, til hvers er þessi kassi?“ spurði dóttirin hátt. — „Fyrir vindlingaöskju?“ „Fyrir samskotafé lianda fátækum“, sagði þjónninn með gráfarröddu. Mærin leit á móður sína, sem tók peninga úr tösku sinni og setti i kassann, en þær mæðgur voru dálitið vlandræðalegar á svipinn, og móðirin lét svo lítið að hrosa til Marks. Þegar hann var kominn inn i klefa sinn var hann tómur og lcstin hélt áfram og við og við heyrðist hlástur eimreiðarinnar. Ekkert var að sjá, þótt horft væri út um gluggann. Og liann var orðinn þreyttur, enda tíðast liaft lítinn svefn seinustu vik- urnar. Það sótti og svefn á hann, því að liami hafði drukkið bjór. - „Kannske eg fái mér hlund“, sagði hann við sjálfan sig og liallaði sér aftur í sætinu. (Hann vaknaði skyndilega og var lestin þá að nálgast stóra horg, þar sem mergð ljósa log- aði. Hann leit á úr sitt. Klukkan var orðin hálf ellefu. Lestin var í þann veginn að nema stáðar — í borginni sem hann ætlaði til. Hann fór að tína saman far- angur sinn og i þessum svifum stöðvaðist lestin. Stöðvarstarfsmaður tók við farangri lians, sem hann rétti út um gluggann, lagði hann á smá- vagn, og kvaðst mundu afhenda hann við dyrnar, þar sem leigu- bilarnir væru. í stöðinni var mergð skíða- fólks, sem var að koma ofan úr fjallahlíðunum. Þetta voru ung- menni, piltar og stúlkur. Hrauit-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.