Vísir - 06.03.1944, Blaðsíða 6

Vísir - 06.03.1944, Blaðsíða 6
Mánudaginn 6. marz 1944. VÍSIR greiðsluto sé enn haldið uppi, er | hér kæmi til álita og hversu | þá leið sem hér segir, að því er með öllu óvíst hversu lengi það | mikla fórliæð hér væri um að j snertir tegund eigna og verð- verður gert. Ef sýnilegt þykir j ræða. Þær upplýsingar, sem j mæti: ráðuneytinu liafa borizt, eru á Núv. verð. Hæfil. verð talið. 1. Fiskiskip og vélar................... 15.400.000 3.800.000 2. Fasteignir og vélar í sambandi við fiskveiðar og fiskiðnað ............. 14.700.000 4.700.000 3. Kjötfrystihús ....................... 176.000 42.000 4. Sláturhús .............................. 311.000 112.000 30.587.000 8.654.000 Nauðsynleg afskrift talin ........... 21.933.000 Styrkux til tónlistamanna um er nauðsyn að geta reist hyggingar við sitt hæfi hið allra fyrsta, en úr slíkum fram- kvæmdum getur þó eklci orðið fyrr en stríðinu er lokið. Verðlækkun innanlands með framlagi úr ríkissjóði. Til þess að halda verðbólg- unni í skefjum hefir fé verið greitt úr ríkissjóði á árinu er nemur 10.480.000 þús. og hefir það gengið til þess að lækka verð á kjöti ,mjólk og smjöri. Greiðslan sundurliðast þannig: Kjöt (áætlað) 7.000.000 Mjólk 2.780.000 Smjör (áætlað) 700.000 Núverandi framlag ríkissjóðs i þessu skyni er áætlað 10—12 millj. kr. yfir árið. Þótt þessum Verðbætur á útfluttar landbúniaðarafurðir. Samkvæmt greiðsluyfirliti voru á árinu greiddar verðbætur á útfluttar landbúnaðarvörur af framleiðslu ársins 1942 er námu alls 16. 764 þús. Verðbætur þess- ar færast á reikning ársins 1942. Þ*er sundurliðast þannig: UU . ...'........... 5.678.000 Gserur ............. 8.773.000 Kjöt ............... 2.313.000 Samtals kr. 16.764.000 Verðbætur á útfluttar afurðir af framleiðslu ársins 1943 hafa engar verið greiddar enn og koma því til útborgunar á þessu ári, samkvæmt ákvörðun í fjár- lögum 1944. 10% útflutningsgjald á fiskL Þetta gjald var sett á útflutt- an afla togaranna í ágústmánuði 1942, samkvæm heimild í lögum nr. 98 frá 9. júlí 1941. I júnímánuði 1943 var lækk- að fiskverð í Bretlandi og varð þá ljóst, að margir togarar mundu ekki þola þetta háa út- flutningsgjald. Var gjaldinu þá létt af og hefir elcki verið sett á aftur, þótt fiskverðið hafi aftur hækkað í Bretlandi. Verður að teljast óeðlilegt, að slikur tollur sé lagður á afla tog- aranna, þegar reksturshagnað- ur útgerðarfélaganna fer að að kaupgjald í landinu verði knúið upp svo að verðlaginu verði ekki haldið í slcefjum, þá er liklegt að þvi verði hætt, að greiða niður dýrtiðina með framlagi úr ríkissjóði og verð- bólgunni leyft að leita jafn- vægis og stöðvunar á annan hátt.. Árangur þess yrði sam- dráttur atvinnuveganna og minnkandi eftirspurn um vinnukraft og vörur, innlendar og erlendar. Það verður beisk lækning. En ef þjóðin vill ekki sjá kviksyndið sem liún stefnir í og lokar eyrunum fyrir öllum aðvörunum, getur enginn mátt- ur forðað henni frá afleiðingum þeirrar háttsemi. mjög verulegu leyti i ríkissjóð. Tekjur ríkissjóðs af þessu gjaldi á síðasta ári urðu 2.350 þús. lcr. \ Sérstakt fyrningargjald framleiðslutækja. Samkvæmf þingsályktun 16, desember síðastliðinn var ríkis- stjórninni heimilað í sambandi við álagningu skatta, að ákveða að sérstalct fyrningargjald verði dregið frá tilteknum eignum, sem komið liefir verið ó fót með styrjaldarverði. Þessar eignir voru nánar taldar: Fiski- skip og vélar í þau, fasteignir og vélar í sambandi við fiskveið- ar og fiskiðnað, mjólkurvinnslu- stöðvar, sláturhús, kjötfrystihús og ullarverlcsmiðjur. Að athuguðu máli var það ekki talið gerlegt, að fram- kvæma þessa ályktun nema upplýsingar lægi fyrir um það, hver áhrif þetta gæti haft á af- komu ríkissjóðs. Þess vegna auglýsti fjármálaráðuneytið eft- ir upplýsingum um livaða eignir Sími okkar er 3345 Verzlunin Málmey Laugavegi 47. Það mat á afskriftum, sem hér er um rætt, er mat eigend- anna sjálfra. Þær slcýrslur, sem sendar hafa verið, eru ekki allar nákvæmar og úr þeim hefir ekld verið unnið til hlitar. Þessar töl- ur eru því gefnar með fyrirvara. Eignir þær, sem þarfnast þess- ara afskif.ta, eru um 50 skip og vélar og um 40 fasteignir í sam- bandi við framleiðslu. Líklegt er, að við nánari at- hugun mundi ,ekki talin þörf á allri þessari afskrift, en hins- vegar má gera ráð fyrir, að eitt- hvað bætist enn við. Ríkisstjórnin hefir ekki enn tekið afstöðu til þessa máls og ekki gert sér enn grein fyrir hvernig eða hvort tiltækilegt væri að leyfa sérstakar afskrift- ir með hliðsjón af áhrifum þeirra á afkomu ríkissjóðs. En eg hefi talið rétt að minnast á þetta hér, því að sú verðþennsla, sem hér hefir átt sér stað í sam- bandi við framleiðslutækin, snertir ríkissjóðinn beint og ó- beint. Hvernig verður afkoman 1944? Rúmlega tveir mánuðir eru liðnir síðan Alþingi samþykkti fjárlög fyrir yfirstandandi ár. En þótt ekki sé lengra liðið, er nú þegar útlit fyrir, að stærsti tekjuliður fjárlaganna muni hvergi nærri ná áætlun. Sá lið- ur er verðtollur. Þegar fjárlög voru til umræðu, kom það í, ljós, að háttv. fjárveitinganefnd vildi álíta að þessi liður mundi á síð- asta ári verða svipaður þvi, sem hann varð 1942, eða nálægt 40 millj. kr. Þess vegna mundi ó- hætt að áætla þessar tekjur 30 millj. í fjárlögum 1944. Eg hélt því hinsvegar fram, að þær mundu verða 32—33 millj. á ár- inu 1943 og þess vegna væri ó- verjandi hjartsýni að áætla þær 30 millj. í núgildandi fjárlögum. Verðtollurinn varð síðasta ár 33.871 þús. kr. eins og áður er frá skýrt. Eg varaði eindregið við því, að gera rúð fyrir þeim miklu verðtollstekjum, sem settar voru í núgildandi fjárlög. Þessi tekjustofn er að bresta, af þeirri einföldu ástæðu, að vörurnar, sem tollinn eiga að bera, eru ekki fáanlegar nema af skorn- um skammti. Því lengur sem stríðið stendur, því meiri þurrð verður í ýmsum vörugreinum. Þurrðin er mest í ýmsum vör- um, sem bera háan verðtoll. Þessi tollur komst hæst 1942 og var þá rúmar 39 millj. kr. Næsta ár, 1943, var hann 5 millj. lægri. Á þessu ári vcrður læklc- unin mun stórfelldari. Eg mundi ekki telja neinni furðu sæta, þótt verðtollstekjurnar á þessu ári yrðu ekki hærri en 20 —25 .millj. kr. í janúar- og febrúarmánuði þessa árs eru þessar tekjur nálega lielmingi lægri en á sama tima i fyrra. Að því er séð verður nú, er útlitið þannig, að gera verður ráð fyrir mjög verulegum greiðsluhalla á fjárlögum yfir- standandi árs. Fjárlögin voru afgreidd frá þinginu með greiðsluhalla, að vísu ekki mikl- um, en þar að auki var tekju- áætlunin óvarleg. Sumir háttv. þingmenn hafa opinberlega lát- ið í ljós undrun sína yfir því, að eg skyldi taká við fjárlögunum eins og þingið gekk frá þeim, með jálcvæði þessara háttvirtu þingmanna. Eg er fyllilega sammála þessum háttvirtu þingmönnum um það, að fjár- lögin voru óvarlega samin, en mér skilst að orsök þess sé að leita hjá þinginu sjálfu og þess pólitísku erfiðleikum, því elclci veldur sá er varar. Ef eg hefði neitað að taka við fjrlögunum, eins og málum var þá háttað, hefði það að líkindum aukið erfiðleika þingsins og skapað á- stand, sem fáir hefði talið æslci- iegt. Eins og áður er frá slcýrt, er gert ráð fyrir að verðlæklcunar- framlag rikissjóðs á þessu ári muni nema 10—12 millj. lcr. Til þess að greiða þau útgjöld hefir Alþingi veilt stjórninni heimild, en ekkert fé. Stjórnin hefir leitað fyrir sér hjá stjórnmálaflolclcunum um logaheiinild til tekjuöflunar til þess að slandast þessi útgjöld. Undirtektirnar liafa verið á þann veg, að eklcert samlcomu- lag virðist mögulegt með flokk- unum um heimildir í þessu skyni. Telur stjórnin því til- gangslaust að leggja fram frum- varp um þetta eins og salcir standa. En með þeim greiðslu- heimildum, sem hún hefir, telur liún sig hafa fullan rétt til að meta það, hvaða útgjöld fjár- laganna slculi mæta afgangi, ef þess verður freistað, að lialda verðhólgunni í slcefjum á þann hátt, er verið hefir. Vegna þeirra merkilega tíma- móta, sem þjóðin stendur á, télur rílcisstjórnin skyldu sína að verjast áföllum og forðast alla árclcstra, meðan undirbúningur um stofnun lýðveldis fer fram og þar til því máli er komið lieilu í höfn. Eftir þann tíma er iiklegt að meðferð lcnýjandi við- Nýlega var birtur i blöðum og j útvarpinu listi yfir þá tónlist- armenn, sem lilotið hafa styrlc, frá rílcinu, á þessu ári og skal hér enginn dómur lagður á það, liversu vel þeir menn sem þenn- an styrk hafa hlotið, eru hans verðir og mér er vel ljóst, að það er mikill vandi, að úthluta slílcum styrlc þannig, að allir séu ánægðir yfir því, hvernig slilcu fé er varið. En hjá mér valcnar þessi spurning: Á hvaða grundvelli er ætlazt til, að slík- ur styrlcur sé veittur? Er hann fyrst og fremst veittur sem verðlaun, fyrir unnin verlc, á sviði tónlistarinnar, eða er hann veittur sem fjárhagslegur styrk- ur, til þess að þeir sem hans njóta, fái betri fjárhagslega að- stöðu, til að verja einhverjum tíma, tónlistinni til handa. Eg hygg, að þjóðin ætlist til þess, að telcið sé tillit til beggja þess- ara viðhorfa, þegar um slika úthlutun er að ræða. Eg býst því við, að margir þeir sem tón- list unna, í þessu landi, hafi orð- ið dálítið undrandi yfir því, að sjá ekki nafn Inga T. Lárus- sonar á meðal þeirra, sem út- hlutað hefir verið tónlistastyrk, því þótt ekki liafi enn þá milcið verið birt, af lögum eftir þennan mann, þá hafa þó þau fáu lög, sem sést hafa, eftir hann, orðið á stuttum tírna alþjóðar eign. T. d. hefir lag hans, við texta Páls Ólafssonar „Ó blessuð sértu sumarsól“, verið um nolckurt skeið sungið, svo að segja af hverjum íslendingi, eixmig hefir lag hans við texta Jónasar Hall- grímssonar „Nú andar suðrið“, verið sungið meira og minna, um allar byggðir þessa lands, síðan það kom fyrst fyrir al- menningssjónir. Aulc þessa er mörgum, sem lcynnst hafa Inga T. Lárussyni, lcunnugt um það, að til er eftir liann fjöldi af lög- um, sem ennþá hafa elcki lcomið fyrir almenningssjónir og eru sum þeirra, að minnsta lcosti hreinustu perlur, að dómi þeirra sein hafa heyrt hann sjálfan ! spila þau. j Á síðastliðnu sumri, söng einn af yngri söngmönnum landsins i nolclcur lög eftir Inga T. Lárus- son, í útvarpið og spilaði höf- fangsefna verði elclci slegið á frest. Eg hefi áður lýst yfir þvi, að eg muni elclci stofna slculdir til ' þess að annast útgjöld fjárlag- anna, ef tekjurnar hröklcva elclci fyrir þeim öllum. Ef að þvi lcem- ur er elclci annað fyrir hendi en að draga úr þeim útgjöldum, sem elclci snerta beinlínis nauð- synlegan og löghoðinn rekstur ríkisins. Aðra leið tel eg elclci fært að fara, ef skynsamlegt vit á að ráða, þegar telcjustofnar rikisins bresta eða fjárlög eru samin af lítilli varúð. Þótt nokkur tekjuafgangur hafi orðið á rekstri síðasta árs, þá er þess að gæta, að miklum hluta þess afgangs hefir þegar verið ráðstafað samkvæmt greiðsluyfirliti. undurinn sjálfur undir, og mun Ingi hafa farið fram á það, að ! þau lög yrðu tekin inn á plötur, en fékk þau svör, að plötur væru eklci til, en síðar hafði útvarpið ráð á því, að eyða plötum, til þess að taka upp söng þjóð- lcórsins og einnig til þess að taka upp jólalcveðjur frá Dan- mörlcu o. s. frv. Ef það skyldi nú vera tilfellið, að þeir menn, sem ráða tónlistarmálum út- varpsins, hafi nú slegið frá sér, að þarflausu, þvi tækifæri sem bauðst, að taka inn á plötur nolckur af lögum Inga T. Lár- ussonar, spiluð af honum sjálf- um, þá mun hér hafa verið unnið óliappaverk þjóðinni til handa og eg er fullviss um það, að það væri milcill vinningur ís- lenzkri tónlist, að þessi lög væru til, einmitt í þeirri meðferð sem höfundurinn sjálfur hefir á þeim, þegar hann spilar þau og það sem kemur fram, í hans eig- in útfærslu, verður aldrei að fullu túlkað á pappírnum, þó þessi lög yrðu kannske einhvern. tíma prentuð Nú um noklcurt skeið, hefir þessi hstamaður legið veikur í Landsspítalanum og er ennþá óvíst um hvern bata hann fær á lieilsu sinni og þó eg þekki ekki efnalegar ástæður Inga T. Lárussonar, þá efast eg um, að þær séu svo góðar, að hann geti slcapað sér þá aðstöðu, sem hann þyrfti að hafa, ef hann kemst bráðlega út af spítalan- um, til þess að hann gæti helg- að þeirri list, sem sérstaklega hefir einkennt líf hans frá barn- æsku, þá lcrafta sem heilsa hans hefir yfir að ráða. Eg geri því fullkomlega ráð fyrir, að ein- niitt þessum listamanni, hefði verið nolckur * efnaleg þörf á því, að þjóðin hefði sýnt við- leitni til þess að styrkja hann til frelcari starfa, á -sviði tón- listarinnar, og þjóðin verður að hafa opin augun fyrir því, að það eru listamenn hennar, á umliðnum öldum, sem hafa slcapað henni áht og virðingu og hefði íslenzlca þjóðin elcki átt afburða hstamenn, á ýms- um tímum, væri henni nú eldci skipaður bekkur meðal mennt- uðustu þjóða heimsins. E. G. Kristján Guðlaugsson Hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutími 10—12 og 1—6. Hafnarhúsið. Sími 3400. Sigurgeir; Sigu rjönsson hœstqrettarmnlatlutn! SkriÍstöfutímil0-1S ngsrnaður og 1-6. Aðalstrœti 8 Simi 1043 LESIÐ Brldgre-bóklua, og spilið betur. Skuldir ríkisins pr. 31. des. 1943. I. Föst lán rílcissjóðs: 1. Innlend lán ...................... 13.280.000 2. Lán í Danmörku 1) ................ 5.993.000 3. Lán í Englandi 2) .................18.219.000 ------------ 37.492.000 H. Lán vegna ríkisstofnana: 1. í Englandi vegna síldarverksm. 3) 1.121.000 2. 1 Danmörku vegna skipaútg...... 581.000 —---------------------— 1.702.000 HI. Lausaskuldir: 1. Innanlands ........................ 2.838.000 2. I Danmörku 1) ..................... 4.730.000 ------------- 7.568.000 TV. Geymt fé ..................................... 16.970.000 Samtals .... 63.732.000 1) Af þessari upphæð eru kr. 7.696.000 lán vegna lceyptra bankavaxtabréfa og koma þau á móti þeirri skuld. 2) Þar af skulda Landsbankinn og Úlvegsbankinn kr. 6.673.000, sem þeir sjá um sjálfir. 3) Verksmiðjurnar sjá algerlega um þessi lán sjálfar. -------- Tarzan og eldar Þórs- borgar. H r. 19 xarzai, var þrýst til jaróa. m punga hins tröllaukna líkama, og áður en hann gæti áttað sig, höfðu gulu villi- mennirnir umkringt hann. Hann gat engum vörnum við komið gegn svo mörgum. Þeir reistu hann á fætur. Ajiallll leit X Kii.n0Liíil 05 bU, UO félagar hans stóðu álengdar, bundnir. „Ekki varð sú för til fjár,“ taulaði D’Arnot. „Jæja, við lögðum skrambi marga að velli,“ anzaði O’Rourke. „Við drápum að minnsta kosti sex.“ At RP? Viiiiinénii ijunuu iangana uu ug tvó saman. Böndunuiu var hrugðið uin úlf- liðina. Burton og Wong, Perry og Jan- ette voru bundin, og loks kom röðin að Tarzan og D’Arnot. „Krepptu hnef- ana,“ hvíslaði Tarzan til félaga sins. vtuiu nicxixixx iiii' gcii0a x*j anum og ráku upp einkennileg, syngj- andi óp: „Tarnasuk, tarnasuk.“ Eftir drylcklanga stund kom hópur krókó- díla syndandi og glennti upp ginin, eins og þeir ættu von á æti Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður. AðaLstræti 9. — Simi 1875

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.