Vísir - 06.03.1944, Blaðsíða 5

Vísir - 06.03.1944, Blaðsíða 5
VÍSIR Mánudaginn 6. marz 1944. Bæða f|ármálaráðherra 3. marz: YFIRLET UM AFKOMU RÍKISSJÓÐS 1943. XJér fer á eftir ræða sú, sem Björn Ólafsson fjármálaráðherra flutti á þintíi síðastliðinn föstudag. Þingstörfum verður nú brátt lokið og þingi frestað, án þess að umræður fari fram um fjár- lög eins og tíðkazt liefir. Munu þær umræður að líkindum eklci verða teknar upp fyrr en á baustþingi. Af þessum sökum liefi eg talið mér skylt að gefa Alþingi sérstakt yfirlit utau dagskrár um afkomu rikissjóðs á síðasta ári, svo að þingmenn geti glöggvað sig á livernig f jár- málum ríkisins er nú liáttað. Eins og hráðabirgðaskýrsla sú her með sér, sem lögð er hér fram á þinginu í dag, hefir af- koma ríkisins verið sæmileg á síðasta ári, þar sem tekjuafgang- ur er talinn 16.409 þús. Þær tölur, sem hér eru birtar, eru settar fram með fyrirvara um að þær geti breytzt að einhverju leyti, þegar gengið er til fulln- ustu frá ríkisreikningi. Eg skal þá gera grein fyrir einstökum liðum á hráðahirgða- yfirliti um tekjur og gjöld ríkis- sjóðs, eftir því sem ástæða þyk- ir til. Tekjur. Tekjurnar á árinu hafa orðið samtals 109.542 þús. kr., og er það 43.790 þús. hærra en áætlað var í fjárlögum. Hér er að vísu verðlækkunarskattur tekinn með, en fyrir honum var ekki ráð gert í tekjuáætlun fjárlag- anna. Þetta eru mestu tekjur, sem íslenzka ríkið hefir haft á einu ári. Til samanhurðar má geta þess, að tekjurnar þrjú ár næst á undan voru sem hér segir: 1942 ......... 86.736.000 kr. 1941 ......... 50.382.000 — 1940 .......T. 27.311.000 — Um einstaka tekjuliði er þetta að segja: 1. Tekju-, eignar- og stríðs- gróðaskattur voru áætlaðir 23 millj. kr. samtals, en þeir verða 28.181 þús., eða 5.181 þús. um- fram áætlun. Undanfarin 3 ár námu þessir skattar: 1942 ......... 20.470.000 kr. 1941 ......... 10.804.000 — 1940 .......... 2.625.000 — 2. Tollar hafa farið mikið fram úr áætlun. Vörumagnstoll- ur var áætlaður 6 millj., en varð 8.949 þús. Verðtollurinn var á- ætlaður 21.500 þús., en varð 33.871 þús. Umframtekjur á þessum tveim liðum eru samtals 15.320 þús. Undanfarin þrjú ár voru þessir tollar svo sem hér segir: sem gerð var á stjórnarráðshús- inu í sambandi við herhergja- skipun og hftalögn. Gert er ráð fyrir að, þessi fjárhæð lækki eitthvað, vegna endurfærslu á aðra liði. Til Hagstofunnar hefir verið greitt 54 þús. kr. og til utanrík- isþjónustunnar 90 þús. kr. um- fram áætlun. 11. gr. Dómgæzla og lögreglustjórn. Skrifstofukostnaður tollstjóra, lögmanns og sakadómara hefir farið 300 þús. kr. fram úr áætl- un. — Skiptist það þannig á embættin: Lögreglustjóri ..... 126.000 Tollstjóri.......... 101.000 Sakadómari .......... 37.000 Lögmaður ............ 36.000 Toll- og löggæzla 80 þús. Saka- og lögreglumál 70 þús. Löggild- ingarstofan 39 þús. kr.— Stærsti liðurinn á þessari grein er land- helgisgæzlan. 1 fjárlögum er á- ætlað 1250 þús., en liðurinn hef- ir farið 1800 þús. fram úr á- ætlun. Vegna Skattstofu Reykjavík- ur og skattanefnda eru umfram- greiðslur 248 þús. kr. I þessum lið hefir hurðargjald og símakostnaður orðið 58 þús. kr. undir áætlun. 13. gr. Samgöngumál. Umframgreiðslur eru á vega- málum og strandferðum ríkis- sjóðs. Til viðhalds og endurbóta þjóðvega liefir af liálfu ríkis1 sjóðs verið varið samtals á ár- inu 5.100 þús. kr. En herstjórn- in hefir lagt fram aðra eins fjárliæð til viðhalds veganna, svo að raunverulega hefir til við- haldsins verið varið yfir 10 millj. kr. Viðhaldið hefir farið 1800 þús. kr. fram úr áætlun f járlaganna. Til nýrra akvega 60 þús. kr. og til hrúargerða 98 þús. kr. Samtals eru umframgreiðsl- ur á vegamálum taldar 2.041 þús., á móti 4.224 þús. árið áður. Samkvæmt loforði, sem gefið var í sambandi við afgreiðslu f járlaganna fyrir 1943, hefir það fé, sem veitt var en ekki not- að, verið lagt til liliðar og geymt og skiptist það svo sem hér segir: 1. Til nýrra akvega 1.222.000 2. Til þjóðvega af benzínskatti ..... 214.000 3. Til brúargerða .. . 694.000 Samtals kr. 2.130.000 Þetta er samkvæmt uppgjöf vegamálas t j óra. Kostnaður við strandferðir hefir farið 1.818 þús. kr. fram úr áætlun. Þessi umframgreiðsla er nokkuð minni en árið áður, en þá var hún 2.672 þús. kr. Þótt ekki sé þess að vænta, að sti’and- ferðirnar séu reknar hallalaust eins og sakir standa, þá lítur rík- isstjórnin svo á, að ekki sé fært að reka þær með svo, miklum halla, sem verið hefir undanfar- ið og hefir því gert ráðstafanir til að reksturafkoman megi breytast eitthvað til hatnaðar. 14. gr. Kirkju- og kennslumál. Fjárhæðin er samtals 422 þús. Af því hefir verið greitt til jHá- skólans 127 þús. kr. Aðrir æðri skólar 103 þús. kr. Barnaskólar 80 þús. og húsmæðrafræðsla samkvæmt lögúm 112 þús. 16. gr. Til verklegra fyrirtækja. Stærsti liðurinn á þessari grein er mæðiveikisvarnirnar, sem fer 650 þús. kr. fram úr áætlun. Svo er jarðabótastyrkurinn 90 þús. og nokkrir smærri liðir. Nokkrir smáliðir á þessari grein eru undir áætlun. Af fjárveit- ingunni 500 þús. til framleiðslu- hóta og atvinnuaukningar liefir verið notað 50 þús. og verður væntanlega notað 50 þús. í við- hót. 17. gr. Almenn styrktarstarfsemi. Það er: Alþýðutryggingar 590 þús. kr., sem stafar aðallega af almennri iðgjaldahækkun sjúkrasamlaga, meðlimafjölgun og hækkunar á framlagi ríkis- sjóðs samkvæmt lagabreyting- um gerðum á árinu. Til nauðstaddra íslendinga erlendis 10 þús. og sumardvalar harna 32 þús. kr. Berklavarnirnar liafa kostað 155 þús. minna en áætlað var. 19. gr. Óviss útgjöld. Verðlagsupphótin hefir orðið mikið hærri en gerl var ráð fyr- ir og nemur það 1.955 þús. Eins og kunnugt er, voru fjárlögin byggð á vísitölu 250, en meðal- vísitala ársins var 256, auk þess var verðlagsupphótjn i fjárlög- unum lauslega áætluð og hefir að sumu leyti reynzt liærri en gert var ráð fyrir. Aðrar helztu greiðslur, sem komið hafa á þessa grein, má telja: Nefndarkostnaður 188 þús. kr. Starfandi hefir verið fjöldi nefnda (yfir 50 að tölu) um ýms málefni. Mörg þessara nefndarstarfa hafa orðið æði dýr. Vilja menn oft fá mikið fé fyrir lítið starf. Er mikil nauðsyn að settar væri fastar reglur um slíkar greiðslur og nefndunum fækkað, Ennfremur má telja: Gengistap á erlendri vixilskuld 239 þús. kr., máls- kostnaður og skaðahætur 102 þús. og yfirfærslukostnaður 55 þús. og ýmsir smærri liðir. 22. gr. Heimildir handa ríkisstjórninni. Þær heimildir, sem notaðar liafa verið á árinu nema samtals 308 þús., auk greiðslu vegna sjómannaskóla 500 þús. Þessir Iiðir eru helztir: Byggingar- styrkur til Gagnfræðaskólans i Reykjavik 50 þús. Til sauðfjár- ræktarbús 50 þús. Styrkur til hátakaupa lianda útgerðar- mönnum, sem misst hafa skip sín, 126 þús. Byggingarstyrkur listamanna 68 þús. Sérstök lög. Hér er um óvenjulega háa fjárhæð að ræða, 19.7 millj., sem greidd er samkvæmt sér- stökum lögum, alveg utan við sjálf fjárlögin. Stærstu liðirnir eru þessir: Til verðlækk. á kjöti 7.000.000 Til verðlækk. á mjólk 2.780.000 Til hafnabótasjóðs 3.000.000 Til alþýðutrygginga 3.000.000 Til fiskveiðasjóðs 2.000.000 Sumir þessara liða hafa ekki verið greiddir ennþá og eru tald- ir með „geymdu fé“ hjá ríkis- sjóði. 1940 .................................... 5.497.000 1941 ..................................... 5.129.000 1942 .................................... 2.249.000 1943 .................................... 16.409.000 —----------- 29.284.000 Við þetta bætast sérstakar sjóðmyndanir, sem færðar hafa verið út af rekstursreikningi........ 24.375.000 53.659.000' Tekjuafgangur þessi kemur fram i aðaldráttum á þenna hátt: 1. Raforkusjóður .................... 10.000.000 2. Framkvæmdasjóður .................. 11.375.000 3. Hafnarhótasjóður ................... 3.000.000 ---------- 24.375.000 4. Afborganir lána .............................. 8.149.000 5. Eignaaukning ríkisstofnana og aukið rekstrSrfé þeirra ....................................... 15.598.000 6. Aðrar eignir.................................. 5.206.000 7. Aukning sjóðs og innstæða í hanka ........... 15.790.000 8. Frá þessu dregst geymt fé etc. ............ 15.459.000 Vörumagnstollur ........... Verðtollur ................ Sést á þessu, að verðtollurinn, sem er slærstur einstakur tekju- liður fjárlaganna, hefir lækkað frá árinu áður um 5.292 þús. Lækkun þessi stafar af því, að minna var flutt inn af ýmsum hátolluðum vörum, vegna þess að erfiðleikar hafa farið vax- andi á því að fá slíkar vörur, svo sem vefnaðarvörur, og að dregið hefir verið úr innflutn- ingi ónauðsynlegs varnings, vegna skorts á farkosti. Verður ekki annað séð, en að tekjur af verðtolli muni lialda áfram að lækka á þessu ári, og kem eg að því síðai’. Hinsvegar stendur vöru- magnstollurinn í stað, enda er þessi tollur miklu traustari lekjuliður en verðtollurinn. 3. Verðlækkunarskatturinn, sem reyndist 6.281 þús., í stað 7 millj., eins og gert var ráð fyrir þegar liann var settur á, liefir verið talinn í tekjum um- fram fjárlög. Fjárlögin gera ekki ráð fyrir þessum skatti og honum er ætlað að hera sér- stök útgjöld, sem fjárlögin gei’a heldur eklti ráð fyrir, og þvi ekki rétt að telja þann skalt í umframtekjum. Eins og lcunn- ugt er, var skattinum ætlað að standa undir útgjöldum samkv. lögum nr. 42 1943, tun dýrtíðar- ráðstafanir. Utgjöld samkvæmt þessum lögum eru samtals um kr. 9.075 þús. og skortir því 2.800 þús. kr. á að skatturinn slandi undir útgjöldunum. 4. Ríkisstofnanir eru nú stór liður í tekjum rikissjóðs. Er að vísu aðallega um tvær stofnanir að ræða, $em verulegar tekjur gefa, Áfengisverzlunina og Tó- hakseinkasöluna. í fjárlögúm er áællað að tekjur af ríkisstofnun- uin verði 7.761 þús., en tekjurn- ar urðu samtals 22.006 þús., eða 14.245 þús. umfram áætlun. Tekjur Áfengisverzlunarinn- ar eru 16.250 þús., eða 12.750 þús. kr. umfram áætlun. Verð á áfengi var liækkað í miðjum septemhermánuði um 50% og stafar hinn mikli hagnaður verzlunarinnar að sjálfsögðu að verulegu leyti af því. Sama er að segja um Tóhakseinkasöluna, sem skilar um einni milljón um- fram áætlun. Verð á tóhaksvör- 1942 1941 1940 9.420.000 6.995.000 6.310.000 39.384.000 16.699.000 6.422.000 uin vár hækkað í septemher. — Aðrar stofnanir, sem skila hagnaði umfram áætlun, eru: Ríkisútvarpið og viðtækjaverzl- unin 904 þús. kr., Ríkisprent- smiðjan 250 þús. Hinvsegar eru tekjur af Landssímanum 738 þús. kr. minni en áætlað er. Þá eru ótaldir nokkrir smærri tekjuliðir, sem fara fram úr á- ætlun, og eru þessir helztir: Stimpilgjald.........,641.000 Innlendar tollvörur .. 372.000 Erfðafjárskattur .... 193.000 Bifreiðaskattur ..... 178.000 Veitingaskattur....... 105.000 Aukatekjur ........... 82.000 Nokkrir smáliðir hafa ekki náð þeim tekjum, sem gert er ráð fyrir í f járlögum. Er sá halli samtals rúmlega hálf millj. kr. Er stærsti liðurinn fasteigna- skattur og vantar þar 224 þús. kr. upp í áætlun. Að öðru leyti vísast til heild- arskýrslu um tekjur ríkissjóðs. Gjöldin, Eg skal þá í stuttu máli gera grein fyrir helztu umfram- greiðslum, sem orðið hafa á síð- asta ári á ýmsum greinum fjár- laganna. 9. gr. Alþingiskostnaður og yfirskoðun ríkisreiknings. Þessi liður hefir farið 300 þús. fram úr áætlun. Sá kostnaður, sem ^ærður er á árð 1943, nem- ur kr. 854 þús. og er fyrir þing- störf 15. til 21. apríl og 1. sept. lil 17. des., eða alls 115 daga. Kostnaður á dag verður ca. kr. 7426.00. Árið áður var kostnaður við þinghaldið talinn 1478 þús. kr. og var það fyrir þingstörf í 182 daga á því ári og 105 daga fyrri hluta ársins 1943, eða alls 287 daga. Kostnaður á dag verð- ui’ ca. kr. 5150.00. Þegar tekið er tillit til meðalvísitölu hvort ár- ið verður dagkostnaður nokkru bærri á árinu 1943. 10. gr. Ríkisstjórnin. . Koslnaður stjórnarráðsinslief- ir farið 200 þús. kr. fram úr áætlun. Er hér um að ræða hækkun á ýmsum kostnaði. í þessu er og innifalin breyting, 15. gr. Vísindi, bókmenntir og listir. Fjárhæðin á þessum lið er að- eins 47 þús. og skiptist: Opinber söfn 30 þús., skáld og listamenn 17 þús. kr. Þingsályktanir. Úthorgað 580 þús. kr. Hér er aðallega um að ræða verðupp- hætur er nema 500 þús. kr. á síldar- og fiskimjöli sem selt var innanlands af framleiðslu ársins 1942. Á síðasta ári tók ríkissjóður ekki þátt í verðlækk- un á þessum vörum. Væntanleg’ fjáraukalög. Fjárhæðin er samtals 590 þús. kr. Helztu greiðslurnar eru: Til loftvarna 215 þús. kr., viðgerð á menntaskólanum, Akureyri 80 þús., Reykjavík 37 þús., við- gerð á safnahúáinu 80 þús., t*ryggjugerð í Iveflavík 30 þús., prestseturshús í Reykjavík 30 þús. og nokkurir smærri liðir. Þegar frá eru dregnar þær fjárhæðir sem greiddar eru samkvæmt sérstökum lieimild- um, lögum eða þingsályktunum, þá verður eftir 11.2 millj., sem eru hinar raunverulegu um- framgreiðslur, greiðslur sem fara fram úr heimildum fjár- laganna. Af þessari fjárhæð eru rúmar 8 millj. á 4 greinum fjár- laganna, á þeim liðum sem oft- ast fara fram úr áætlun, en þeir eru landhelgisgæzla, strandferð- ir og vegamál, en í þetta sinn hætist við verðlagsuppbót, eins og áður er frá skýrt. Allt eru þetta útgjöld, sem erfitt er að lialda í skefjum samkvæmt áætlun. Eignabreytingar. Eg skal þá gera grein fyrir greiðsluyfirliti ársins er sýnir eignabreytingar þær, sem orðið liafa. (Sjá yfirlit). Af þessu sést að afborganir lána liafa orðið 3.919.000 þús., en af því eru dönsk lán 673 þús., sem ekki hefir verið hægt að koma til réttra aðila og stendur því inni hjá ríkissjóði. Til greiðslu á lausaskuldum sem þannig liafa safnazt, liafa verið keypt dönsk skuldahréf fyrir 1.577.000 þús. kr. sem geymd verða fju-st um sinn. Ríkisskuldirnar. Skuldir rikisins 31. des. 1942 eru taldar að vera 51.012.000 þús. Samkvæmt bráðabirgða- yfirliti 31. des. 1943 eru skuld- irnar 63.733.000 þús., eða Af þessu yfirliti er ljóst, að nokkuð hefir verið lagt til hlið- ar af þeim miklu tekjum sem ríkissjóði liafa fallið í skaut á undanförnum ófriðarárum. Af þvi sem sparazt hefir og lagt í í sérstaka sjóði og til er í hand- bæru fé er sem hér segir: Áður greindir sjóðir 24.375.000 Til alþýðutrygginga (lijá rikissjóði) 3.000.000 Varasjóðsaukning i’íkisstofnana 5.000.000 12.721.000 þús. hærri. Þetta stafar eingöngu af því að geymt fé, sem ríkissjóður er talinn skulda, er nú 15 millj. kr. hærra. Lán hafa einnig verið tekin á árinu. Hinsvegar hefir verið greitt lán í Ameríku um 1.680.000 þús. kr. og venjuleg- ar afborganir af hrezkum og innlendum lánum. Afborganir og vextir af lánum i Danmörku liefir ekki verið mögulegt að greiða og hafa þessar fjár- hæðir verið settar á „lausaskuld- ir-‘ og er að sjálfsögðu gert ráð fyrir að greiða þær strax og þess er kostur. Eg skal geta þess að þótt skuldir ríkisins séu nú taldar 63 millj. kr„ þá þarf rikissjóður ekki að hera alla þá fjárhæð. Bankarnir og síldarverksmiðj- urnar skulda af þessu 7.794.000 þús. kr. Bankavaxtabréf standa undir 7.696.000 þús. kr. Þegar svo frá er dregið hið geymda fé, se mríkissjóður liefir liand- bært, er hin raunverulega skuld sem ríkissjóður verður nú að bera 31.272.000 þús. kr. Getur það varla talizt þungur haggi eins og nú standa sakir og þótt minna hafi verið lagt til hliðar en skyldi af tekjum ófriðaráranna, þá eru þó nú til sjóðir í sérstökum reikningum er nema tugum millj. á móti áður greindri skuld ríkisins. «— Kem eg að því síðar. Geymt fé. Ríkissjóði er undir þessum lið talið til skuldar ýmsar væntan- legar greiðslur sem koma til út- horgunar bráðlega. Þessar eru lielztar: Stríðsgróðaskattur 5.439.000 Hafnarbótasjóður 3.000.00Ö Alþýðutryggingar 3.000.000 Ctflutningsgjald 1.046.000 Skemmtanaskattur 1.242.000 Fiskimálasjóðsgjald 930.000 Eignaaukning ríkisins. Reksturshagnaður ríkissjóðs fjögur siðustu ár er samtals 29.284.000 þús. er sundurliðast þannig: kr. 53.659.000 Sjóðsaukning ríkisstofnana. Þremur rikisstofnununt hefir verið leyft að auka varasjóði sína á árinu með því að leggja fé til hliðar vegna væntanlegra liúsbygginga. Áfengisverzlunin leggur 750 þús. kr. í húsbygg- ingu og áhaldasjóð og er liann nú 1250 þús. kr. Tóbakseinka- salan leggur nú í fyrsta sinn til hliðar 500 þús. kr. í sama skyni. Ennfremur ríkisútvarpið 500 þús. kr. öllum þessum stofnun-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.