Vísir - 06.03.1944, Blaðsíða 3

Vísir - 06.03.1944, Blaðsíða 3
VlSIR ' ' - » ’ '* ■■ • uM . ts* .• .. ■ ■ 300 myndir eítir frægustu listamenn Noregs. HEIMSKRINGLA SNORRA STURLUSONAR, hið sígilda forníslenzka listaverk, er að koma út. — Skreytt 300 teikningum eftir 6 frægustu listamenn Noregs.. Myndirnar gefa verkinu margfalt menningarlegt gildi — ekki sízt fyrir börn og unglinga. — Allt verkið kemur út í 2 bindum, 700—800 síður að stærð, og m.jög vandað að öllum frágangiT Gerist áskrifendur að Heimskringiu. Má sendast ófrímerkt. Útfyllið þennan miða — og skrifið nafn yðar og heimilisfang greinilega — og merkið Box 2000 — Reykjavík. Látið ekki þetta einstaka tækifæri renna yður úr greipum. \ Gerist áskrifendur að Heimskringlu strax í dag. Verð ekki fram úr kr. 140.00 Eg imdirrit. Heimskringlu gerist hér með áskrifandi að Box 2000 — Reykjavík. GJAFAKORT útfyllt ef óskað er, og skal þá sérstaklega tilgreint nafn þess er móttaka skal gjöfina og einnig þess er greiðir andvirði bókarinnar. KrísnvikorvegnríDD. Kjartan Sveinsson skjalav. hefir ritað grein í Yísir 2. þ. m., með þessari fyrirsögn, og mælt mjög einhliða með þeirri leið til samgöngubóta við Árnessýslu og aðra staði. Eigi verður að þvi fundið, þó að hver einn láti í ljós skoðun sína. Og ættu fleiri menn, sem vel eru kunnugir, sízt að þegja, í jafn áhrifaríku og fjárfreku nauðsynjamáli. Af þvi að eg h^fi alveg gagn- stæða* skoðun á höfuðatriði þessarar samgöngubótar (sbr. grein í Morgunbl. 1. þ. m.), þá vona eg að Kjartan, vinur minn, misvirði það ekki (og að við förmn ekki í hár saman), þó að eg geri dálitlar athugas. við grein hans. Málefnið er Iiafið yfir menn og vinfengi, yfir flokkadeilur og dægux-þras. Ófærðín. Taka vil eg það frarn, að eg er lítið kunnugur snjóalögum og öðru á Krísuvíkurleiðinni mestallri. Verð eg í þvi efni að taka trúanleg ummæli greindra og gagnkunnugra manna, og reyna líka að nota skynsemina. Mér liefir alltaf skilist, að vegur sá væri illa settur í norðanáttar- byljum. Slíkir byljir hafa kom- ið öðru hvoru, með miklum snjóbui’ði og aðdraganda innan frá jöklum og Henglafjöllum. Geta þeir staðið dögum saman, og er hyggilegra að búast við þeim einmitt nú á næstu árum, eftir 23 ára milda vetur, snjó- létta og bjdjalausa hér um slóð- ir að heita má. í þesskonar byljum lield eg að safnast gætu fannir nolckuð mildar í skjól við brúnir og liæð- ir og á láglendi, allt niður að fkeðarmáli. Hefi séð það og líka hitt, að þá blæs af brúnum, hryggjum og hæðadrögum, sem @ft standa ber eftir byljiaa. Og það engu síður í nokkura hundr- aða metra hæð yfir ejúvannál, en niður við sjóinn. Þar er hætt- ara við stuttum blotum og snjó- klessingi hverjum ofan á annan. Og þó talað sé um „afar snjó- létta“ leið og jafnvel „snjó- Iausa“, þá hefir gagnkunnugur maðui’ sagt mér, að i kringum Krisuvik hafi þó komið það mik- ið föl, að fjárhirðar hafi orðið að sækja hésta til að kafa snjó og tx-oða braut fyrir féð, svo að þvi yrði komið þar á haga, sem blásið hafði af. Merkisbóndinn í Nýjabæ, Guðm. Jónsson, sagði líka unx vegai-stæðið: „Eg liefi nú orðið að draga kindur úr fönn, á þessum „snjólausa“ vegi“. Hætt er líka við því, að skaflar kynnu að setjast á veg- inn í nánd við Vogsósa, og væri þá noklcuð langt að konxa héðan snjóýtunx eða mönnunx til moksturs. Vegarlengdin. I fyi’rixefndx’i grein í Morgun- hlaðinu liefi eg áætlað Krísu- víkurleiðina frá Reykjavík nxóts við Hveragerði, mikio of stutta. Kjartan miðar vegai’lengdina við Hafnarfjörð. Þaðan telur hann að Vogsósum, „ekki meir en 41 km.“, og frá Hveragei’ði í Selvog „ekki meir en aðra 40 km.“ Þetta íxxunu þá vera 81 km. Þar við má bæta 10 km. frá Hafnarf. til Reykjavíkur. Eftir þessu yrði allur vegui’- inn frá Reykjavík að Hveragerði varla minna en 91 km. Væri þá búið að teygja úr veginuxíi „yfir fjallið‘% jafn langa leið og héð- an austur.undir Rangá. Nú hefi eg sýnt í fyrrn. grein, að Hellisíieiðarvegui’inn (Reykjav.—Hverag.) þarf ekki að vera lengri en 43 km. eða þar um bil. Yrði því Ki’ísuvíkurleið- in 48 knx. lengri. Þ. e. með öðr- um orðum 5 km. meira en lielixxiixgi lengri. Og þetta nxuix- aði því, að meðan farin væri 1 ferð fram og aftur um Krísuvík að Hveragerði, mætti — að öðru jöfnu — fara tvær ferðir um Hellsheiði til og frá Skyldi ekki hílaeigendum finnast nokkur. munur á benzin- eyðslu og bílasliti í hverri ferð á þessunx leiðunx ? Og ætli kaup- eixdxxm fhitnings og fai’gjalds findist ekki líka nokkvr nxunur á verðinu og timatöfinni? Kostnaðurinn. Ennþá vantar, því miður, nix- tíma kostnaðaráætlanir um báða þessa vegi. En mikill má vera munur á kostnaði, að leggja nálægt 25 km. nýjan veg á Hellisheiðarleiðinni eða allt að 60 (?) km. ólagða á hinni leið- •inni. Þar á íxx. hrú nxikla, háa og vandaða hjá Vogsósuixi, ef valnsflóð og sjávax’rót eiga ekki að gi’anda henni. Kjartan getur uixx þá hyggi- legu ráðstöfun Alþingis, að það lxafi veitt á s. 1. fjárlögum nxeira fé til Krísuvíkurvegar, en noklc- urar annarar braular á landinu „eða kr. 240 þúsund og er það fé fyrir lxendi ásaixxt þeirri rif- legu fjárveitingu, senx áætluð er í fjái’löguixx yfirstandand árs.“ En er nú alveg víst, að hún verð öll í haxxdraðanunx þegar til á að taka, þessi fyrraárs fjár- veiting Eg hélt — satt að segja — að í’íkissjóði yx’ði nóg hoðið íxúna á xxæstumxi að leysa út þær 250.000 kr. seixx veittar eru á þessu ári, í ekki álitlegra fyr- ‘ irtæki. Hélt líka, að fúlgu þeirrj og því fremur senx meiri gæti orðið, væri betur varið til þess að gera þegar á þessu ári færa leið (þó snjói) unx Hellisheiði, að hálfu eða lielzt að öllu leyti. Geri eg ráð fyrir að langt mætti komast að gagni á þeirri leið, fyrir % millj. kr., eða þessar tveggja ára fúlgur. En þær sæu skammt í liinu hítina og kæmu þar seint að notum. Með því að sumir telja að til þess þurfi 5 millj. kr„ en aði’ir allt að 10 millj. Veldur þar íxxestu unx brúin og vegurinn hjá Vogsósúm og „Stapinn“, eða íxióbergslnxúk- arnir við Kleifarvatn, sem sprengja þarf burtu fyrir veg- inn. Kjartan telur að þania sé ó- lagður vegur á 3—400 metrunx. En hver getur sagt með vissu, livað kostar að „sprerigja“ liátt og langt berg, sem illa eða ekki springur, að sögn kumxugra? Þai’f og vissulega góða aðgæzlu og frágang vegar við vatn þetta, því nauðkunnugir menn full- yrða að á nxargra árabilun lækki og hækki yfirborð vatns- ins svo mjög á víxl, að ekki nemi nxinna en 5 metrum. Við lækkun hafa gróið upp tvö 600 hesta engi, sem fara í kaf þegar liæst er í vatninu. Végamotin. Notin að þessum vegi yrðu htil eða engin fyrir Reykjavík, þó hann kænxist einhvern tíma alla leið. En Selvogsmömxunx væi’i liann auðvitað góður greiði. Og Hafnfh’ðingunx er mikils- vert að fá greiða leið til Krísu- vikur, til þess *að yrlcja þar jörð sína, ef þeir gerðu það þá. — Þaðan er líka fluga þessi flogin, jafnframt til að útvega atvinnu- leysingjum vinnu. —■ En var þá ekki hyggilegra og hægara fyrir í’ikissjóðinn, að láta Hafnfirð- inga nota Grindavíkurveginn, svo langt sem hentugt var og gera þaðan veg lieinx að Krísu- vík? Og svo þaðan, eða frá ná- lægum stað, allt austur i Selvog, á sínum tíixxa. Ef ixú verður haldið áfram með Krísuvikurveginn, og ekk- ert gert að gagni við Hellisheið- arveginn, fæst að vonum sá eini árangur fyrir Reykjavik, að eftir mörg ár kynni að verða konxixx þriðja leiðin austur, til að moka, en allar jafnt ófærar þegar nokkuð snjóaði að ráði. Að lokum skal þess getið, að margir sem við nxig hafa talað um Krísuvíkurveginn telja hann ýmist „ráðleysu", „hreina og beina vitleysu“ eða „bi’jálæði“ nú um sinn. Og þar við vil eg nú bæta þessu: Tillaga 6-menninga um 2 nxillj. kr. viðbót nú þegar til Krísuvíkurvegax’, er ráðlausasta og óforsjálasta tillaga rauðu flokkanna á Alþingi (og verður þó ekki við meira jafnað). Þar að auki er greinargerð þessara manna fyrir tillögunni eitt hið allra óþinglegasta skjal, sem sézt hefir, með hóflausunx áróðri, blekkingum og ósann- indum. Nánar unx það í Morg- unblaðinu. V. G. Bennilá§ar (Plastic) 30, 35, 40, 45 cm., nýkomnir Sveinn Bjömsson & Asgeiirsson Umboðs- og HeiWverzlun. Jarðarför nxannsins mms og föður okkar, Óla Ó. Kærnested, fer franx frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 8. marz. Hús- kveðjan hefst frá lieimili hans, Framnesveg 28, kl. 1.30. Athöfninni í khkjunni verður útvarpað. ***** hreinar og góðar kaupir hæsta verði Félagsprentsjniöjan h.f. Gréa Kærnested. Sigrún Kærnested. Gísli Kærnested. Jarðai-för föður okbar og leagdaföður, Valdimtms Guðbrandsisonar, frá Lambanesi, fer fraxn £rá Frikirkjunni miðvikndaginnt 8. þ. m. og hefst með kæw að kesBiHi dóttur íkbbb, Ljnigtt- veg 27, kl. iy2 e. lx. Jarðað verður í ganxla garðinum. Böi*n og tengdabom. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.