Alþýðublaðið - 14.08.1928, Side 1

Alþýðublaðið - 14.08.1928, Side 1
Gefíð ait af ,41|iýdunokknun« 1928 Þriðjudaginn 14. ágúst 190. töíubiað. QAML& BÍO ítjái ára. Þýzkur sjónleikur i 6 stórum páttum. Aðalhlutverk leika: Ernst Verckes, Andrée Lafayette, Evelyn Holt. Falleg, áhrifamikil og spennandi mynd. Lula lysz-Gmeiner. Kirkju- hljómleikar fimtudaginn 16. ágúst kl. 9 síðd. í fríkirkjunni. Páll Isólfsson aðstoðar. Aðgöngumiðar á kr. 2 fást í Hljóðfærahúsinu og hjá K. Viðar. „Æ skal gjöf íil gjaida“ Enginn getur búist við að við gef- um honum kaffibæti í kaffið sitt, nema að hann kaupi okkar viður- kenda kaffi. — En hlnstið J»ið nu á. Hver, sem kaupir lx/s kg. af okkar ágæta brenda og malaða kaffi, hann fær gefins V* kg. af kaffibæti. Kaffibrensla Reykjavíkur. Bifreiasíöð Einars & Nóa. Avalt til leigu góðar bifreiðar í lengri og skemri ferðir. Sfiml 1529 í. S. L I kvöld kl. 8 verður kept í 400 stika hlaupi, 5000 — — 110 — grindahlaupi, prístökki og kúluvarpi. Þá fer fram EIPDRÁTTU (afar spennandi) milli Armanns, K. R. Ofj lögrecjlu Rvíknr. Kept verður i 8 manna sveitum. Fjölmennið ávöllinn í kvöld. LJtboð. Þeir, er gera vilja tilboð í að lagfæra Land- spítalalóðina, vitji uppdrátta og lýsingar í teikni- stofu húsameistara ríkisins. Reykjavík 13. ágúst 1928. Guðjón Samúelsson. íMálningarvörur beztu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, Femis, Þurkefni, Terpentína, Black- fernis, Carbolin, Kreolin, Títanhvítt, Zinkhvíta, Blýhvíta, Copallakk, Kryst- allakk, Húsgagnalakk, Hvítt japanlakk, tilbúinn farfi í 25 mismunandi litum, lagað Bronse. Þurrir litsr : Kromgrænt, Zinkgrænt, Kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, Kasselbrúnt, Ultramarineblátt, Emailleblátt, Italsk-rautt, Ensk-rautt, Fjalla-rautt, Gullokkar, Málmgrátt, Zinkgrátt, Kinrok, Lim, Kítti, Gólffernis, Gólfdúkalakk, Gólfdúkafægi- kústar. Va 1 d. Paulsen. Enskarhúfur! Afaar fjölbrcytt úrvul, nýkomið. Veiðarfæraverzl. ,Geysir‘. Slitbixur. Stórt og ódýrt urvai, nýkomið. Veiöarfæraverzi. ,Geysir‘. NYJA RIO Constantin fursti. Sjónleíkur í 8 páttum. Aðalhlutverk leika: Ivan Mosjoukine Mary Philbin o. fl. Hinn pekti rússneski leikari Ivan Mosjoukine hefir á stuttum tima unnið sér álit meðal kvikmyndaleikara í Hollywood, og er hann nú talinn meðal hinna fremstu par. Nýjustu danzplötur. Mikið úrval nýkomið. Katrin Viðar. Hl|óðfæraverzlnn. Lækjargötn 2. Slmi 1815: I Frá átsðlnBni 11 Branns-verzlun. j Að eins nokkrir sumar- jjjj g kjólar og kápur eftir, sem 8 I seljast með 25-501« I 1 1 I _ Agæt rekkjuvoðaefni frá _ ^ 2,90 í lakið. Kvensilki- H Isokkar frá 1,50. ^ 10% afsláttur af öllu! j HitaflOsknr ágætar, nýkomnar. Veiöarfæraverzl. ,Geysir‘.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.