Vísir - 19.04.1944, Síða 8

Vísir - 19.04.1944, Síða 8
s I VISIR M GiAMLA RIÓ H Tvíburasystur (Two Faced Woman). Greta Garbo. Melvyn Dougias. Sýnd ki. 7 og 9. MAÐURINN SEM MISTI MINNIÐ. (Sireet of Chance). Burgess Meredith, Claire Trevor. Sýnd kl. 5. Unglingur •oskast til iéttra liúsverka. Siérherbergi (stór stofa). — IJppI. Bjargarsiig 15, 1. hæð. Tvöfaldar kápnr á fullorðna og unglinga. H. TOFT Skólavörðustíg 5. Sími 1035. GLEÐILEGT SUMAR! FLÓRA. Chevrolet wörrabifreið ínödel T33, til .sölu í ágætu slandi. Uppl. Lindargötu 28. Frá hæsíarétti. 'Fýrir nokkrti var kveðinn upp rdómur í hæstarétti í málinu fjármálaráðherra f. h. ríkissjóðs gegn Magnúsi Björnssyni. Málavextir eru l>eir, að árið 1332 tók Magnús Björnsson á leígu húsið nr. 3 við Lækjargötu (Glmli). Hefir síðan starfað þar mötimeyti, sem haft hefir afnot Ivússíns. Fjármiálaráðherra sagði ijupp leigumálanum 5. des. 1941, Huiðað við 15. tnai 1943, en npp- isagraarfrestur var samkv. leigu- ísamaœngnum í ár, niiðað við 14. onaí t- okt;- Uppsögn þessi war Jborin undir húsaleigunefnd, rer mat hana ógikla 16. maí 1943. Áfrýjandi krafðist þá útburðar og liyggði hann úthurðarheiðni sina fyrst og fremst á því, að ríkima sé Itrýn þörf ó húsnæðinu handa starfsfólki við Landspit- alann, en það skorti nú húsnæði. Gjörðarþoli mótmælti úthurðr inum á þeim grundvelli, 'að livorki hefði ríkissjóður brýna þörf fyrir húsnæðið, né heldur 3ieimiluðu núgildandi húsaleigu- Sög að stefndi yrði sviftur hús- tnæðinu, þvi Iögin heimiluðu ekkí, að ríkissjóður né önnur fyrirtæki gætu sagt upp húsnæði íil hagsbóta fyrir starfsfólk sitt. Úrslit málsins urðu þau í hér- aöi, að kröfu áfrýjanda um út- Ihurð var hrundið. Segir svo i Tónlistarfélagið og Leikfélag Reykjavíkur. »Pétur Oautur« Sýning í kvöld kl. 8. UPPSELT! Næsta sýning er á föstudagskvöld. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag. Sport- og ferðablússur Amerískt snið, fóðraðar á 7—18 ára. Ocúlus Austurstræti 7. Fzá Skildinganesskólanum: Skólaskyld börn, sem eiga heima í hverfi Skildinganesskól- ans en ekki hafa stundað náin í skólanum í vetur eða öðrum barnaskólum með prófréttindum, komi til viðtals í skólann föstudaginn 21. apríl kl. 4 e. h. Forráð^mönnum þeirra barna, sem ekki geta komið er skylt að tilkynna forföll. SKÓLASTJÓRINN. GLEÐILEGT SUMAR! H.f. Ölgerðin Egilt Skallagrímsson. GLEÐILEGT SUMAR! Sölufélag garðyrkjumanna. Gleðilegrt snmar! Skóverzlunin HECTOR GLEÐILEGT SUMAR! O. 'H. Helgason & Co. Borgartún 4. forsendum fógetaúrskurðarins: „í lögum um húsaleigu nr. 39 frá 1943,1. gr. 1. mgr., segir svo: „Leigusala er óheimilt að segja upp ieigusamningum um hús- næði, nema lionum sé að dómi lmsaleigunefndar þess brýn þörf tii íbúðar fýrir sjálfa sig eða skyidmenni sín í beina línu, kjörbörn eða fósturbörn." — Af ákvæði þessu verður elcki annað séð, en þar séu tæmandi upptaldir þeir aðilar, er leigusali má segja upp leigusamningum um húsnæði til hagsbóta fyrir. Það verður því ekki talið, að leigusali geti sagt upp húsnæði til nota fyrir starfsfólk, nema honuin sjálfum eða áðurgreind- um aðilum sé þess persónulega brýn þörf, að fá slílct starfsfólk og yeita því liúsnæði. I máli þessu hefir gjörðarbeiðandi, rík- issjóður, talið, að eina stofnun sína, Landspítalann, skorti nauðsynlega luisnæði til iiiúðar fyrir starfsfólk sitt. Rétturinn verður að telja, að þótt verið geti, að brýn þörf sé á auknu húsnæði handa starfsfólki nefndrar stofnunar, þá veiti það ekki gjörðarbeiðanda heimild til að fá rýmt húsnæði, er hann hefir leigt öðrum aðilum, þar sem ekki verður talið að það samband sé á milli gjörðarbeið- anda og hennar, að uppfyllt geti skilyrði áðurnefndra ákvæða húsaleigulaganna.“ Úrslit málsins urðu þau í hæstarétti, að staðfest var niður- staða fágetaúrskurðarins og kröfu um útlnirð hrundið. Byggði hæstiréttur á því, að búsaleigulöign nr. 39 1943 ættu við um aðilja máls þessa, en kröfur áfrýjanda væru ekki lald- ar hafa stoð í lögunum. Hrl. Kristján Guðlaugsson flutti málið af hálfu áfrýjanda, en hrl. Ólaffir Þorgrímsson af liálfu stefnda. GLEÐILEGT SUMAR! Verzl. Ásgeir Ásgeirsson, Þingholtsstræti 21. Félagslíf Miðvikudagur: 6—7 Fimleikar 7—8 8—9 telpur. Fimleikar, drengir. I. fl. kvenna. 9—10 I. fl. karla. Iþróttafélag kvenna fer í skíðaferð í kvöld kl. 8 og í fyrramálið kl. 9. Lagt af stað frá Kirkjutorgi. Farmiðar í Hattabúðinni Höddu. (491 ÆFINGAR I KVÖLD: I Miðbæjarskólanum: Kl. 9—10 ísl. glíma. — I Austurbæjarskólanum: Ki, 8,30 Fimleikar, drengir 13—10 ára. Kl. 9,30 Fimleikar, 1. fl karla. Afmælis-skíðamót KR, sem frestað var síðastl’.ð- in sunnudag, fer fram í Skála- felli sumardaginn fyrsta og hefst kl. 11. Ferðir í skálarm verða í kvöld kl. 8 og í fyrra- málið kl. 9. Farseðlar í Skó- verzlun Þórðar Pétursonar • & Co. Stjórn KR. ÁRMENNINGAR! — Iþróttaæfingar félags- ins í kvöld verða þannig í íþróttahúsinu: I minni salnum: 7— 8 Telpur, fimleikar. 8— 9 Drengir, fimleikar. 9— 10 Hnefaleikar. I stærri salnum: 7— 8 Handknattleikur karla. 8— 9 Glíma, glímunámskeið. 9— 10 I. fl. karla, fimleikar. 10— 11 Handknattleikur kvenna. Skíðaferðir í Jósefsdal verða kl. 8 í kvöli og kl. 9 í fyrramálið. Farmið- ar í Hellas, Tjarnargötu 5.- Stjórn Ármanns. SKÍÐAFÉLAG REYKJAVÍK- UR ráðgerir að fara skíðaför á sumardaginn fyrsta. Lagt af stað frá Austurvelli kl. 9 árdeg- is. Farmiðar seldir hjá L. H. Muller, til félagsmanna til kl. 4 í dag, en frá 4—6 til utan- félagsmanna, ef afgangs er. (494 K. F. U. M. A. D. Fundur annað kvöld, sumardaginn fyrsta, kl. 8,30. — Skógarmenn annast fundinn. Samskot í styrktarsjóð snmar- starfsins. — Allir karlmenn vel- B E T A N I A. Sumardaginn fyrsta: Samkoma kl. 8,30 síð- degis. Ólafur Ólafsson talar. Allir velkomnir. (501 NÝJA BÍÓ Vordagar við Klettaíjöll (Springtime in the Rockies). Betty Grable. John Payne. Carmen Miranda. Cesar Romero. Sýnd kl. 9. Keppinautar á leikvelli (It Happened in Flatbush). CAROLE LANDIS LLOYD NOLAND. Sýnd kl. 5 og 7. STÚLKU vantar str^x. Mat- salan Baldursgötu 32. (346- ELDHÚSSTÚLKA óskast. — Hátt kaup. Fæði og húsnæði. — Leifscafé, Skólavörðustíg 3. — (440 NOKKRAR stúlkur geta feng- ið atvinnu við að hnýta botn- vörpur. Uppl. í síma 4607 og 1992._____________________(458 MIG vantar stúlku eins til tveggja mánaða tíma, hálfau eða allan daginn. Snjólaug Bruun, Njálsgötu 31 A. (492 STÚLKA óskast í létta vist, í nágrenni bæjarins. öll þæg indi. Séi'herbergi og hátt kaup Aðeins tvennt í heiínili. Uppl. í síma 3511. (490 HÚSHJÁLP eða annað, sem að gagni kemur á heimili, svo sem saumaskapur og þ. h., cr í boði ef herbergi kemur :i móti. Sendið heimilisfang á skrifstofu blaðsins, merkt ,Hús hjálp“, svo eg geti komið til viðtais. — Nú þegar.______(488 YFIRDEKKJUM HNAPPA, margar stærðir. Gerum hnappa- göt. Exeter, Baldursgötu 36. _________________________ (93 VANTAR stúlku til af- greiðslustarfa. Veitingastofan, Vesturgötu 45. (49 NOKKRAR reglusamar stúllc- ur óskast í verksmiðju. Gott kaup. Uppl. í síina 5600. (180 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 Hverfisgötu 85. TJARNARBÍÓ gffl liíla M\mM (Fröken Kyrkrátta). Bráðskenimtileg sænsk gamamnynd. Marguerite Viby. Edvin Adophson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STÚLKA óskast í sumar að Þingvöllum, til umsjónar- mannsins. Uppl. í síma 5733 eftir kl. 6. RÁÐSKONA óskast á heimili 1 þorpi austanfjalls, vegna fjar- vistar hsmóðurinnar í sjúkra- húsi. Má liafa með .sér barn, lielzt ung. Uppl. Hallveigarstig 9, efri hæð til vinstri, kl. 6—7 í kvöld. (503 HJÓN, vön sveitavinnu og mjöltum, óskast í vor og sum- ar. Mættu hafa með sér stálp- að barn. Sími 4638. (504 VIL TAKA AÐ MÉR að sjá um lítið heimili (einn mann). Vön húshaldi. Sérherbergi. UppL í sima 5634. (498 UNGLINGUR óskast til léttra liúsverka. Sérherbergi (stór stofa). Uppl. Bjargarstíg 15, 1. hæð._______________! (499 STÚLKA óskast til að ann- ast heimili einnar konu. Uppl. i síma 1215. (496 NOKKRAR duglegar stúlkur óskast i lireinlega verksmiðju- vinnu nú þegar. Sími 3162. (487 IUEJfrfliNDH)] PENINGAR töpuðust í dag i Miðbænum. Vinsaml. skilist á Hofsvallagötu 15. • (495 BRÚN BUDDA tapaðist með 100 kr. frá Hverfisgötu 85 að mjólkurbúðinni, Hverfigsötu 59. Vinsamlegast slcilist á (511 HJDKRUNARKONA óskar eftir herbergi 1. eða 14, maí. Hjúkrun getur komið til mála. Uppl. í síma 2752. (493 HERBERGI óskast. Ein- hleypur maður, sem vinnur hjá opinberri skrifstofu, óskar eft- ir góðu herbergi, nú þegar eða síðar. Tilboð sendist bíaðinu fyrir laugardagskvöld, merkt: „Langur ]eigutími“. (485 2 STÓRAR, samliggjandi stofur til leigu í Kleppsholti. Tilboð • sendist blaðinu fyrir laugardag, merkt: „Fyrirfram- greiðsla“. (508 Viðgerðir SYLGJA, Smiðjustíg 10, er nýtízku viðgerðarstofa. Aherzla lögð á vandvirkni og fljóta af- greiðslu. Sími 2656. (302 TÖKUM að okkur viðgerðir á ryðbrunnum húsaþökum og veggjum. Pantið í tíma. Hring- ið í síma 5635. (270 SKÓVEÐGERÐIR. - Sigmar & Sverrir, Grundarstíg 5, simi 5458. (46 i Kkiiíkkhhsi ÁGÆTUR garðáburður fæst til afgr. nú þegar. Fiskimjöl hf. Hafnarstræti 10. (476 RAFVIRKINN hefir úrval af ljósaslkálum og krónum, for- stofulömpum, eldhúslöinpum, borðlömpum, leslömpum, vegg- lömpum og pergamentskerm- um. Einnig rjómaþeytara og smámótora, ásamt mörgu fleira _____________________(327 AMERÍSKIR rammalistar. — Rammagerðin, Hafnarstr. 20 (gengið inn frá Lækjartorgi). (450 EF ÞIÐ eruð slæm í hönd- unum, þá notið „Elí|,e Hand- Lotion.“ Mýkir og græðir hör- undið, gerir hendurnar fall- egar og hvítar. Fæst í lyfja- búðum og snyrtivöruverzlun- um. (321 KilUSNÆDlJ EITT HERBERGI og eldun- arpláss óskast strax eða 14. mai. Aðeins tvennt í heimili. Hús- hjálp og fvrirframgreiðsla eft- ir samkomulagi. Tilboð merkt: „Ilúshjálp 42“ sendist Visi fyr- ir laugardagskvöld. (497 HEIMALITUN heppnast bezt úr litum frá mér. Sendi út um land gegn póstlcröfu. Hjörtur Hjartárson, Bræðraborgarstig 1. TILBOÐ óslcast í notað timbur og þakjárn. Uppl. Rauú- arái’stíg 9, kjallara, eftir kl. 6 tvo næstu daga. (489 SUMARBÚSTAÐUR til sölu. Verð ki\ 6000.00. Uppl. Sand- felli, Blesagróf.______' (486 STOFUSKÁPAR til sölu. Húsgagnavinnustofunni, Víði- mel 31._________________(502 TÆKIFÆRI: Nýr klæða- slcápur 750 kr. Stofuskápur (birki) 1650 lcr. Bergstaðastr. 55 (vesturdyr). (505 2 KLÆÐASKÁPAR og 1 sængurfataskápur til sölu Njálsgötu 13B, slcúrinn. (506 Góður barnavagn til sölu á Laugaveg 134, niðri. Til sýnis (510 í 'dag. FERMIN GARFÖT og 2 kven- kápur til sölu í Lælcjargötu 6B, 1. hæð. Sími 5976. 507

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.