Vísir - 29.09.1944, Qupperneq 1
Ritstjórar:
Kristján Guðlaugsson
Hersteinn Pálsson
Skrifstofun
Félagsprentsmiðjan (3. hæð)
34. ár.
Reykjavík, íöstudaginn 29. september 1944.
Rltstjórar *
Blaðamenn Stmti
Auglýsingar lóóq
Gjaldkeri S finur
Afgreiðsla
219. tbl.
Loftknúnu flugvél-
amar reynast vel.
Hefir verið beitt gegxt
flugsprengjunum.
Loftknúnar flugvélar hafa nú
verið notaSar í þessu stríði í
fyrsta sinn af bandamönnum.
í tilkynningu flugmálaráðu-
neytisins um þetta segir, að
. flugvélarnar liafi verið notaðar
í baráttunni gegn flugsprengj-
um Þjóðverja ög hafi þær
reynzt vel í viðureignum við
þær. Hefir fengizt mikilvæg
'reynsla, sem muni verða dýr-
mæt fyrir áframhaldandi fram-
leiðslu.
Öllu er enn lialdið leyndu um
hraða og vopn flugvélarinnar,
en flugmálaráðuneytið hrezka
segir, að allir, sem unnið hafi
að smíðunum, geti verið ánægð-
ir með árangurinn af erfiði
sínu.
Tilkynningin minnist einnig
á það, að Þjóðverjar hafi nú
loftknúnar flugvélar,1 en þær,
sem flugvélar handamanna hafi
orðið varar við, hafi latið illa
að stjórn. Þó verði að gera ráð
fyrir miklum framförúm á
þeim, er tímar líði.
Einar Kristjánsson
' á
hljómplötum.
I þýzku stutthylgjuútvarpi í
gær, kl. rúmlega 1 e. h. voru
leiknar hljómplötur, þar sem
Einar Kristjánsson, óperu-
söngvari, ásamt þýzkri söng-
konu og hljómsveitarundirleik,
söng þátt úr óperunni „Martha“
eftir Flotoff. Virtist mega ráða
af þættinum að Einar hafi sung-
ið óperuna í heild inn á hljóm-
plölur, því ekki var um einstak-
ar aríur að ræða heldur sam-
liangandi lagaröð með talsöng
(recitativ) inn á milli. -— Svo
góður söngvari sem Einar var,
er hann kom hér siðast, virðist
þó greinilega mega merkja að
liann hefði enn tekið drjúgum
framförum, enda verða söngv-
arar að vera komnir í. allra
fremstu röð til þess að vera
látnir syngja lieilar óperur á
liljómplötur.
Brezka þingiö:
Wæsta stríð á
da^skrá.
Cranborne lávarður telur, að
þýzka herforingjaráðið sé byrj-
að að undirbúa næsta stríð.
Lávarðurinn er ráðherra í
hrezku stjórninni og ræddi liann
afstöðuna til Þýzkalands í efri
málstofunni í fyrradag. Sagði
liann, að bandamenn yrðu að
húa svo um hnútana, að Þjóð-
verjar liefðu ekki tælcifæri til
að búa sig undir stríð að tjalda-
haki.
\
Þótt margir Þjóðverjar sé
andvígir Hitler. sagði Crán-
horne ennfremur, verður þó
ekki lijá því komizt að láta alla
þjóðina sæta ábyrgð.
Hatföleg vígslnathöfn
Garðskagavita.
Fyrir nokkuru, eða sunnu-
daginn 10. sept., fór fram vígsla
hins nýreista Garðskagavita,
sem nú mun vera þriðji hæsti
viti á öllu landinu.
Hófst vígsluathöfnin, sem var
mjög liátíðleg, með þvi að séra
Eirikur Brynjólfsson, prestur
að Útskálum flutti prédikun.
Lýsti hann blessun drottins yfir
hið veglega hutverk þessa ný-
reista vita, bað guð að blessa og
varðveita hann um ókomnar
aldir ,sjófarendum til heilla og
velfarnaðar. Kirkjukórarnir frá
Útskálum og Keflavík sungu
sameiginlega við guðsþjónust-
una. Emil Jónsson, vitamála-
stjóri flutti ræðu og Brynjólfur
Jóhannesson leilcari las vipp
kvæði, en hreppstjórinn á staðn-
um, Sigurbergur Þorleifsson í
Hofi ávarpaði lnannsöfnuðinn.
Yar athöfn þessi sérstaklega há-
Liðleg og sóttu hana mörg
lnunjruð manns. Mun þetta
vera í fyrsta skipti, sem ný vita-
bygging er tekin til notkunar
þannig, að guðþjónusta fari
fram við vígsluna.
Rússar taka eyjar.
Rússar hafa tekið þrjár eyj-
ar á Rigaflóa og er aðeins ein
enn á valdi Þjóðverja.
1 gær misstu Þjóðverjar 200
hæi og eru þeir allir í grennd
við Riga. Herir Rússa eru nú
víðast í um það bil 50 krn. fjar-
lægð frá borginni.
Fregnir hafa borizt um að
Rússar sé komnir inn í Júgó-
slavíu og þeir og Rtimenar liafi
i gær farið inn í Ungverjaland.
Rússar hafa ekki staðfest þess-
ar fréttir.
Argenfína einangrast
Deilan ' milli Bandaríkja-
manna og Argentínu fer jafnt
og þétt harðnandi.
í gær var gefin úl skipun um
það í Washington, að engu am-
erísku skipi verði heimilt að
koma við i argentínskri liöfn
eftir 1. október. Einangrast
Argentína nú smám saman frá
öðrum löndum.
Nóknin til Metz keini§t
að sjö öflugimi wirk|iiiai.
Roosevelt aeidvígur
Moroenthau.
Um 400 stúdentar skráðir
við Háskóla Islands í vetnr
Samband austfirzkra
kirkjukóra stofnað
Þann 9. sept. sl. var stofnað
fyrsta kirkjukórasamband
landsins. Er þetta samband
austfrzkra kirkjukóra og erú
í því 9 kirkjukórar á Austur-
landi. Formaður sambandsins
var kosinn Jón Yigfússon, org-
anleikari og söngstjóri á Seýð-
isfirði.
Tilgangur þessa samhands er
sá að efla áhuga manna á sam-
bandssvæoinu fyrir góðum og
almennum kirkjusöng.
Þess má geta, að áður liefir
verið minnzt á það hér i blað-
inu, að Sigurður Birkis, söng-
málastjóri liafi ferðasl um
Austurland í sumar og þá voru
allir þessir umræddu kirlvju-
kórar stofnaðir.
Franska stjórnin Iiefir tekið
j sínar hendur stjórn Renault-
hílasmiðjanna í París.
★
Flugvélar MacArtliurs liafa
gert fyr'stu árás sína á Batavia
ú Java.
'k
Bandamenn liafa eyðilagt
fimm af átta Dónárbrúm, sem
cru á svæðinu frá Budapest nið-
í ur til Belgrad.
TiIIögur Morgenthaus um að
gera Þýzkaland að jarðyrkju-
landi hafa verið lagðar á hill-
una.
New York Herald Tribune
hirtir þá fregn eftir frétlaritara
sínum í Washington, að Roose-
velt liafi verið á móti tillögun-
um og Cordell IIulI sömuleiðis,
og loks liafi hermálaráðuneytið
stutt þá. Roosevelt og utanríkis-
ráðuneytið munu frekar aðhyll-
ast, að Þjóðverjum verði hann-
að að starfrækja vissar iðn-
greinar, til þess að gera þeim
erfiðara fyrir að vígbúast.
Ferð um-
hverfis
hnöttinn
-- fyrir 5 krónur
Verzhmarmannafélag Reylc ja-
víkur efnir næstu daga til
einlwers sérslæðasta liapp-
drættis, sem þekkzt hefir liér
á landi, en happdrættismiðinn
er ferð umhverfis hnöttinn fyr-
ir tvo.
Ferðin er áætluð að kosti um
50 þús. kr. eða rúmlega það, en
félagið liefir ákveðið að greiða
útj 60 þús. kr., þannig að liand-
hafi vinningsins geti notað af-
ganginn í vasapeninga á ferða-
laginu.
Gert er ráð fyrir að liægt 1
verði að leggja upp í ferðalagið .
fljótlega að striðinu lolcnu.
| Verzlunarmannafélag Reykja-
víkur stofnar til þessa happ-
drættis til að efla húsbygging-
arsjóð félagsins i þvi skym að
sem fyrst verði liægt að hefjast
handa um byggingu veglegrar
verzlunarliallar. Félagið á þeg-
ar allmiklar eignir þar sem fé-
lagsheimilið í Vonarstræti er
og húslóðin í Tjarnargötu, en
auk þess á það töluvert i sjóði.
Alls verða sendir út 60 þús.
happdrættismiðar á 5 krónur
hver. Ákveðið hefir verið að
draga á afmæli Verziunar-
manaflagsins, 27. jan. næstk.,
en þá verður félagið 54 ára.
Á happdrættismiðunum er
hnattmynd en undir henni er
merki félagsins og getið vinn-
ings og dráttardags.
þess má vænta að það líði
ekki margir dagar unz happ-
dræltismiðar Verzlunannanna-
félags Reykjavíkur verði mcð
ölln uppseldir og muii þar
tvennt valda: Annars vegar á-
liugi á að komast í eitt nýstár-
legasta og skemmtilegasta
ferðalag sem hugsast getur, ep
hinsvegar áhugi almennings
fyrir ]iví að koma upp slórri
og glæsilegri verzlun.trhöll i
höfuðstað landsins.
Fimmti lier bandamanna lief-
ir sótt lítið eitt iiorður^ á bóginn
á ftalíu gegn harðri mótspyrnu.
★
Bandamenn hafa sökkt fimm
japönskum skipuib í eftirlits-
flugi við Borneo.
Þar aí 70-80 innritaðir i haust.
f guðfræðideildina eru 4 ný-
skráðir, en 17 voru þar fyrir,
í læknadeild voru innritaðir 30
stúdentar, en 93 voru þar fyrir,
i lagadeild voru 20 innritaðir,
en 79 fyrir, i viðskiptadeild 10
nýir, en 24 fyrir, í heimspeki-
deild 25 nýir, 56 fyrir. Þá hafa
16 sótt um inngöngu í verk-
fræðideildina en 25 voru fyrir.
Alls verða þá nærri 400 stúd-
entar, sem skráðir eru við nám
í háskólanum i vetur.
Tveir nýir kennarar taka til
starfa við verkfræðideildina i
vetur, ,en það eru þeir dr.
Trausti Einarsson,, sem fengið
hefir 2ja ára fri frá kennslu-
störfum við Menntaskóla Akur-
eyrar, og Helgi Sigurðsson
verkfræðingur.
Þá tekur dr. Þorkell Jóliann-
essoh við prófessorsembættinu
í sögu við heimspekideildina.
í ensku og enskum hókmennt-
um verður frk. Banks B. A. dr.
Jackson til aðstoðar.
Uin aðrar hreytingar á
kennslukröftum er ekki vitað
og ekki heldur er búið að veita
dósentsembættið í guðfræði,
sem losnaði þegar Sigurður
Einarsson tók við skrifstofu-
stjórastarfinu á Fræðslumála-
skrifstofunni.
Fleygurinn
norður eftir
Holiandi
breikkaður.
Kosið á Alþýðusam-
bandsþing:
Fá 2 af 6 full-
trúum.
Höfðu alla fulltrúa áður.
Kosningar fóru fram í gær-
kveldi í Hlíf um fulltrúa á AI-
þýðusambandsþing, sem saman
kemur í nóvember.
Kosningarnar fóru þannig,
að fjórir Aljiýðuflokksmenn
voru kosnir, þeir Þorlákur
Guðmundsson, öskar Everts-
son, Þórður Þórðarson og Helgi
Jónsson. Kommúnistar fengu
tvo menn, Hermann Guð-
mundsson og Ölaf Jónsson, en
ekki var stungið upp á móti
manni gegn Hermanni. — 1
fyrra fengu kommúnistar alla
fulltrúa Hlífar.
Þá hefir og farið fram kosn-
ing tveggja fiílltrúa fyrir Sjó-
mannafélagið í Hafnarfirði.
Voru tveir Alþýðuflokksmenn
kosnir, en við síðustu kosning-
ar fengu kommúnistar annan
fulltrúann. — Fulltrúarnir
heita Pálmi Jónsson og Jóhann
Tómasson.
Ný símaskrá
væntanleg.
Ilafizt er handa um útyáfu
nýrrar símaskrár, sem væntan-
leg er til símnotenda innan
skamms.
Byrjað er þegar að vinna að
hinni nýju simaskrá og ein-
livern næstu daga verður aug-
lýst eftir áorðnum brevtingum
Fullyrða má að brevtingar fró
gömlu símaskránni séu mjög
miklar og þörfin því aðkall-
Vesturströnd Eist-
lands hreinsuð.
Rússar tilkynntu í gær, að
þeir væri búnir að hreinsa alla
vesturströnd Eistlands.
Mikill fjöldi fanga hefir ver-
ið tekinn í sókninni í Eistlandi,
en ekki hefir unnizt tími til að
kasta tölu á fangana. Herfang
hefir lika verið gríðarmikið.
Sókn Rússa í Karpatafjöllum
bar þann árangnr i gær að sögn
Rússa, að þeir eru nú á nolckur-
uni stöðum aðeins 2—3 km. frá
landamærum Tékkóslóvakíu,
þeim héruðum, sem Ungverjar
tóku á sínum tíma.
Þá liafa Rússar gert samning
um það við Tito, að liersveitir
i þeirra megi fara inn í Júgó-
slavíu.
Skipum Japana
íækkar óðum.
Bandaríkjamenn hafa enn
gert harðar loftárásir á siglinga-
leiðir Japana við Filippseyjar.
Það voru flugvélar af flug-
stöðvarskipum, sem árásirnar
gerðu og sökktu þær samtals
65 skipum, en sum voru mjög
lítil, aðeins til ferða milli eyj-
anna.
Kafbátar Breta liafa einnig
gert ^mikinn usla i skipastóli
Japana síðustu vikurnar. Var
tilkynnt i gærkveldi, að þeir
liefði sökkt 32 skipum upp á
síðkastið. Voru sum skipin af
mcðalstærð, en hin voru strand-
ferðaskip,
Auk þess hafa lcafbátar Breta
laskað fjögur skip fyrir Japön-
um og var tveim þeirra siglt á
land, til þess að þa'u sykki elcjci.
Húsaleiguvísitalan
lækkar.
Húsaleiguvísitalan lælckar
um 1 stig fyrir næstu þrjá mán-
uði.
Síðasta tímabil var hún 137,
en lækkar nú frá 1. okt. til
desemberlóka niður i 136.
andi orðin að gefa hana út að
nýju.
Ritstjóri hinnar nýju síma-
skrár verður Ólafur Kvaran
rilsímastjóri.
Inn í Þýzkaland
á enn einum stað
JJersveitir og {lugsveitir
* Bandaríkjamanna hamast
nú gegn Metz, því að vörn
Þjóðverja þar er erfiðasti
þröskuldurinn fyrir 3. amer-
íska herinn.
I gær voru gerðar mjög harð-
ar loftárásir á sjö virki, sém
vernda borgina fyrir þessari
sókn, en eins og kunnugt er,
hefir Metz löngum verið þekkt
fyrir hin öflugu vigi sín. Virð-
ast þau ætla að standa eitt-
livað í bandamönnum, þótt vígi
eigi að heita einskis nýt í nú-
tíma liernaði.
Flugsveitir bandamanna
gerðu einnig gríðarlega mikil
áhlaup á skóg einn fyrír aust-
an Nancy, þar sem skriðdreka-
lið Þjóðverja var að búast til
áhlaups.
Sjöundi herinn hefir einnig
verið atliafnasamur, þvi að
liann hefir brotizt inn i fremstu
varnalínu Þjóðverja í gi^ennd
við Belfort.
I
Fleygurinn breikkar.
Annar brezki herinn hefir
breikkað fleyginn norður eftir
Hollandi og rekið Þjóðverja
úr Elst, sem er miðja vegu milli
Nijmegen og Arnheím. Þaðan
liafa Bretar siðan sótt norður
að Lek og segjast þeir. hafa
suðurhakka árinnar á valdi
sínu, andspænis Arnhem.
Jafnframt vinna Bretar að
því að lireinsa til austur að
Rínarfljóti. Sunnar hafa Bret-
ár komizt að Maas á rúmlega
22 km. kafla.
Inn í Þýzlcaland. y ■
I morgun var sagt, að 1. am-
eríski herinn liefði farið inn í
d’ýzkaland á nýjum stað fyrir
sunnan Aaclien. Stefnir lið
þetta til borgarinnar Hiirtgen,
en ekld má rugla henni saman
við Rötgen, sem er skammt frá.
Þær sveitir, sein þarna fóru inn
j í Þýzkaland, fóru yfir landa-
) mærin fyrir sunnan Rötgen.
Sóknin að Cglais.
Kanadamenn hafa nú náð
kastalanum í Calais en þar
vörðust Bretar frækilega 1940.
Höfnin er enn á valdi Þjóð-
verja, en álilaup eru gerð í sí-
fellu á þá.
Vísir 8 síðnr í dag.
Eins og kunnugt er, gat Vís-
ir ekki komið út í gær vegna
bilunar á rafveitunni.
Blaðið er þvi átta síður í dag
og er lesendum bent á„ að smá-
auglýsingar eru á tveim stöð-
um, vegna þess að búið var að-
| ganga frá þeim, er rafmagnið
fór í gær, en síðan bættust
margar við.