Vísir


Vísir - 29.09.1944, Qupperneq 3

Vísir - 29.09.1944, Qupperneq 3
I Föstudaginn 29. sept. 1914. VISIR Tilbúnar erlendar vörur koma í stórum stíl inn í landið. 1 dag verða teknir upp Frakkar, allar stærðir, á fullorðna, unglinga og börn. Sömuleiðis Rykfrakkar, allar stærðir. Komið og verzlið. meðan úrvalið er. — Verzlið við ÁLAFOSS, Þingliolisstræti 2. Okknr vantar börn, nnglinga eða eldra félk frá 1. október til að bera út blaðið til áskrifenda um eft- irtalin hverfi: \ ' Aðalstræti Austurstræti Bergþórugata Bræðraborgarstígur Grettisgata Hverfisgata Laugavegur efri Laugavegur neðri Leifsgata Lindargata Njálsgata Norðurmýri Rauðarárholt Sóleyjargata Sólvellir Tjarnargata Túngata Vesturgata Þingholtsstræti Melarnir Lysthafendur tali sem fyrst við afgreiðsluna. Dagblaðið Vísii. Vandað einbýUshns Við Langholtsveg ti lsölu. Allt laust. Nánari upplýsingar gefur Guðl. Þoiláksson Austurstræti 7. — Sími 2002. Leðnrmubluz (notaðai) til sölu, einn séfi og 4 stélai. Upplýsingar í síma 1350. STÚLKU vantar að Vífilsstaðahæli. Upplýsingar hjá yfirhjúkrunarkonunm og skrifstofu ríkis- spítalanna. Tek að mér inméttingai og bieytingai á húsum. Tilboð, merkt „Fljót afgreiSsla , leggist inn á afgr. blaðsins fyrir laugardags- kvöld. Sendisveina vantar okkur hálfan eða allan daginn. Si/íi & Yaldi Laugavegi 82. Bílskúi óskast um lengri eða skemmri tíma. Tilboð sendist afgr. Vísis, auð- lcennt „Bílskúr—100“. Dömublnssui frá 27 ltr. Eila, Laugaveg 12. Aígreiðslustúlku i vantar í * Bemhöítsbakarí. KolviðaihélL Tekið á móti dvalar- gestum í lengri og skemmri tíma. Einnig veizlur og sam- kvæmi. Veitingahúsið Kolviðarhóll. Fulltrúaráðsfundur i \ Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík verður haldinn í dag, 29. september, kl. 8,30 e. h. í Sýningarskálanum. 1 Fundarefni: Stjómmálaviðhoríið i dag. Málshefjandi á fundinum verður Ölafur Thors, formaður Sjálfstæðisflokksins. , Mætið stundvíslegá. Stjórn tulltrúaráðsihs. Leyndardómar Snæfellsjökuls eítii JVLES VERNE ei einhvei ævintýralegasta og mest spenn- andi skáldsaga, sem út hefir komið á íslenzku, og þó skeður hún að mestu fi@g á landi. Njósnarinn eítir F. CODPEB, er í senn hríf- andi rómantísk ástarsaga og við- burðarik njósnafrásögn. Békíellsútgáfan h/f. „Esja" Hraðferð til Alcureyrar í byrjjin næstu viku. Tekið á móti flutningi til Patreks- fjarðar, Bíldudals, ísafjarð- ar, Siglufjarðar og Akureyr- ar í dag og fram til há- degis á morgun. Pantaðir farseðlar óskast sóttir í dag. Mh. Helgi. Tekið á móti flutningi til Vestmannaeyja í dag. Ilúsnæði Mig vantar, sem fyíst 3-4 herbergja íbúð, helzt í austurbænum. Stærri eða minrii Lbúð kemur einnig til greina. Fyrirframgreiðsla eftir sam- komulagi. EgiII Gestsson c/o Þróttur h.f. Sími 4748 Anfik K E R TI, amerísk, elda stearin. 3 stærðir. % — Allir regnbogans litir. Gjörið svo vel og veljið þá liti og stærðir, sem yður henta bezt, sem fyrst. - SÆaVnldi Jarðarför eiginkonu minnar, Elínar Storr, fer fram frá Dómkirkjunni laugardaginn 30. þ. m., kl. 2 e. h. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Blóm og kransar eru vinsamlegast afbeðnir, en þess er óskáð, að þeir, sem myndu hafa minnzt hinnar látnu þannig, létu heldur einliverrar líknarstarfsemi njóta þess. * Ludvig Storr. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð vegna andláts og- útfarar móður minnar, Guðrúnar G. Benediktsson. F. h. aðstandenda Jóh. Háfst. Jóhannsson. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vináttu við fráfall og jarðarför konunnar minnar og móður okkar, Hrefnu Kristjánsdóttur. Ingibjartur Jónsson og dætur. Jarðarför systur okkar, Ingveldar Einarsdóttur, fer fram frá þjóðkirkjunni föstudaginn 29. þ. m. og hefst með bæn frá Elliheimilinu Grund kl. 3. Jarðað verður í Fossvogskirkjugafði. Fyrir liönd aðstandenda Magnús Einarsson, Maren Einarsdóttir. Bæjap fréttír I.O.O.F. 1. = 1269298V2 ^ Útvarpið í kvöld. Kl. 19.25 Þingfréttir- 20.30 1- þróttaþáttur I. S. 1. 20.50 Strok- kvartett útvarpsíns: Þjóölög eftir Kássmeyer. 21.05 Erindi: Uppeld- ismál barnmörgu heimilanna, siðara erindi (Arngrimur Kristjánsson skólastjóri). 21.30 Hljómplötur: Ivar Andresen syngur. 21.50 Frétt- ir. 22.00 Symfóniutónleikar (plöt- ur)~ a) Píanókonsert eftir Grieg. b) Synifónía nr. 7 eftir Sibelius. Næturlæknir. Læknavarðstofan. Sími 5030. __.______1_....... Næturvörður í Lyfjabú'Öinni Iðunni,, sími 1911. Næturakstur: Hreyfill. Simi 1633. Um 90 sjúklingar frá Vífilstöðum staddir á landi Vinnuheimilis S.l-B.S. að Reykjum í Mosfellssveit 26. sept. flytja allri þjóðinni alúðarfyllstu þakkir fyrir það stórkostlege örlæti, er hún hef- ir sýt S.Í.B.S. og íyrir þann mikla skilning á málefnum berklasjúkl- inga er hvarvetna verður vart. — Við vonum og treystum því að saihi skilningur og örlæti riki unz fullnaðarsigri er náð i baráttunni gegn berklaveikinni. « Frjáls verzlun, 5.—6. hefti 6. árg. er nýkomið út. Efni blaðsins er þetta: Island lýðveldi, Frj áls. verzlun eða-? Louis Zöllner eftir Árna Jónsspn frá Múla (framhaldsgrein), Lands- bankaskýrslan, Atvinnumálavið- fangsefnin eftir Gustav Cassel, Þú skalt ekki---? eftir Bjarna Guð- mundsson, Ýmsar smágreinar og myndir- í blaðinu eru margar mynd- ir. Brandur Brynjólfsson lögfræðingur \ Bankastræti 7 Sími 5743 Kjélaefm, einlit, amerísk, margir fallegir litir, nýkomin. Veizlunin SNÓT, Vesturgötu 17. Nýtt daglega: Dilkakjöt, Léttsaltað kjöt, Lifur, Hjörtu, Mör • o. m. fl. Kjötbnðin B0BG. Tapazt hefir Bildekk á felgu, sennilega miUi Hafn- arfjarðar og Reykjayíkur. —- Skilist á Grundarstíg 5, gegn fundarlaunum. Stúlku vantar á Kleppjárnsreylíjabælið frá 1. n. m. Uppl. i síma 1765.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.