Vísir - 29.09.1944, Side 7
Föstodagmn 29. sept. 1944.
VISIR
hafið aldrei feng-
ið annað eins tilboð.
IIAPPDRiETTI
Y.R
'Uinninqur:
UUerk (urir tuo umkverfií jöUi.
ma
Dregið verður
27.janúar
1945.
Verðgildi 60 þús. kr.
Til ágóða fyrir húsbyggingarsjóðinn.
eða
Umhverfis jörðina á fljotandi hóteli -
60 þúsund krónur í peningiim.
✓ '
S dag og næstu mánuði verður happdrætti
Verzkinarmannafélags Reykjavíkur aða! um-
ræðuefnið.
Hverjir fá að ferðast umhverfis jörðina fyrir
5 krónur? -■
Miðarnir eru til sölu í öllum helztu verzlunum
bæjarins. V
AthugiS, að farmiðinn er fyrlr tvo. —
Hver vill ekki skoða heiminn og dvelja á
fljótandi „luxus hóteli" í þrjá mánuði fyrir
5 krónur.
BEZT AÐ AUGLÝSA í VlSI
Innflutningssamband
Úrsmiðafélags íslands
hefir fengið einkaumboð á íslandi fyrir nokkrar hinar ágætustu svissnesku úraverk-
smiðjur, svo sem:
Omega I.W.C. Cortébert Aster Marvin.
Þrátt fyrir ýmsa styrjaldarörðugleika hefir oss jafnan tekizt að hafa á boðstólum úrval
úra frá þessum verksmiðjum, og höfum nýlega fengið sendingar af MARVIN- og ASTER-
úrum. Vegna sameiginlegra innkaupa er verðið stórum lægra en áður hefir þekkzt. -
í REYKIAVÍK:
I HAFNARFIRÐI:
A AKUREYRI:
Félagar vorir eru þessir:
Ámi B. Björnsson, Lækjártorgi.
Filippus Bjarnason, Laugavegi 55.
Halldór Sigurðsson, Laufásvegi 47.
Haraldur Hagan, Austurstræti 3.
Jóhann Búason, Baldursgötu 8.
Jóhann Ármann Jónasson, Bankastræti 14.
Jón Hermannsson, Laugavegi 30. i
Magnús Ásmundsson & Co., Hverfisgötu 64 A. I
Magnús Sigurjónsson, Laugavegi 18.
Sigurður Tómasson, Þingholtsstræti 4.
Sigurjón Jónsson, Laugavegi 43.
Sigurþór Jónsson, Hafnarstræti 4.
‘Einar Þórðarson, Strandgötu 37.
Kristján Halldórsson.
Stefán Thorarensen.
Skúli Kr. Eiríksson.
Þórður Jóhannsson.
Á ISAFIRÐI:
A SAUÐARKRÖKI:
Fagmennimir ábyrgjast vandaða vöru.
J. F. Mickelsen.
lOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOt .
BEZT AÐ AUGLYSA 1 VlSI
KKSOOOOOOOOOOOOQÍÍOOOOOOOOOI
Naglbítai
fyuirliggjandi.
GEYSIR h.f.
Veiðarfæradeildin. .
er miðstöð verðbréfavið-
skiptanna., — Sími 1710.
Stúlka,
óskast í blómabúð frá 1.
okt. til jóla — ef til vill leng-
ur. — Tilboð sendist, merkt:
„Blómabúð'1, fyrir 1. olct.
Sendisveinn
óskast.
— \
Blóm & Ávextip
Sími 2717.
Frá Rafmagns-
veitunni
Tilkynnið flutninga vegna mælaálesturs, á
skrifstofu Rafmagnsveitunnar, Tjarnargötu
12, sími 1222.
Rafmagnsveita Reykjavíkur.
Mjólkursalan
?i
. a í
hefst á
LANGHOLTSVEGI 49
í fyrramálið.
INGÓLFSBAKARÍ.
Tilkynning
um mat á kartöílum.
Samkvæmt lögum nr. 31 frá 2. apríl 1943 og
reglugerð dags. 15. sept. 1944, skal frá 1. okt.
þ. á. fara fram mat á öllum kartöflum, sem seldar
eru í verzlunum á Akureyrí, i Hafnarfirði og
Reykjavík. •
Verður matið framkvæmt í samræmi við ofan-
nefnd lög og reglugerð, en hvorttveggja hefír
þegar verið gefið út í bókarformi og sent öllum
búnaðarfélögum á landinu til útbýtingar meðal
kartöffuframleiðenda, en auk þess fæst bækling-
urinn hjá matsmönnunum.
Til að annast matið hafa þessir menn verið
ráðnir: , ' /
I Reykjavik: Ingólfur Davíðsson.
1 Hafnarfirði: Þórarinn Kr. Guðmundsson.
Á Akureyri: Ármann Dalmannsson.
Ber verzlunum á þessum stöðum að snúa sér til
ofangreindra manna og óska mats á þeim kar-
töflum, er þær hyggjast að selja og skal sá, sem
metið er fyrir, leggja matsmalini til ókeypis að-
stoð og greiða fyrir matsvottorð um leið og mat
fer fram kr. 0,25 fyrir hvern poka.
Reykjavík, 27. sept. 1944.
Verðlags- og matsnefnd garðávaxta.
Nokkur hús og íbúðii
til sölu.
Ólaíui Þoigrimsson hiL,
Austurstræti 14. — Sími 5332.
I