Vísir - 18.12.1944, Qupperneq 7

Vísir - 18.12.1944, Qupperneq 7
VI SIR Mánudaginn 18. des. (L: CTT » • 5%/oi/d *ty. (2)oug/ao: 'rííllínn 2 andartak, að hlutvérk hans var að vera þræll. Marsellus var stoltur og höfðinglegur, en gleyindi sér við og við, féll út úr húsbóndahlut- verkinu og brá sér mjög skopiega í hlutverk innilegs vinar. Það var mjög skemmtilegt stund- um. Lúsíu þótti gaman að virða þá fyrir sér við siík tækifæri. Auðvitáð var eiginlega samskonar samband milli hennar og Tertíu, en það virtist vera ólikt. Demetríus hafði komið frá Korintu. Faðir lians —» auðugur skipseigandi hafði tekið of grunsanilegan þátt í landvarnarmálum. Allt liafði dunið i einu yfir fjö'lskyldu Demetriusar. Faðir hans Jiafði verið líflátinn, tveir eldri hræð- ur hans voru gefnir nýja sendiherranum i Akkeu, liin tigna móðir Jians, liafði framið sjálfsmorð og Demetríus þessi hái, friði og þrelílegi pillur — liafði verið fluttur lil Róma- horgar midir strangri gazlu, því að liann var eldvi aðeins dýrmætur fengur hann var trylltur af liræði. Lúsía niundi þegar hún heyrði paliba sinn segja mömmu frá kaupunum á Korintuþræln- um, sem Jiann Jiefði þá gert fyrir klukluistund síðan. Það var vik'u áður en Marsellús varð full- veðja. Mömmu hafði brugðið mjög og liún hafði orðið dólilið skelfd. „Það þarf að fara gætilega með liann um tíma,“ sagði pabbi. „Hann liefir verið harl leik- inn. Gæzlumaður hans sagði mér, að það væri vissara fvrii mig áð sofa með rýting uudir koddanum þangað tii Korinlumaðurinn væri farinn að stíllast. Það lítur út fyrir. að lialm liafi stimpázt ónotalega. við einn vörðinn. læir mundu vitaskuld liafa ótt stutt en rækileg skipti við hariu, svo sení vandi þeirra er, en þeir liöfðu sldpuiÞum að ski!a honuni ósködduðum. Þeir urðu hjTandi fegnir að losna við !iann.“ „En tr þeltá ekki hætlulegt liafði raamnja spurt. kvíðafulk „Væfi honum ekki trúandi ti! alls við son oltkar „Það er undir Marsellusi sjálfum komið,“ hafði pabbi svarað. „Hann verður að viiina traus-t snáðans. Og hann geiur' það, held ég. Allt, seiri Demetrius þarfnast, er trvgging fyrir drengilegum samskiptum. Hann mun ekki bú- ast við neinu dekri. Ihann er þræll og hann veit það — og' hataí- það, eu hanu mun lúla liógvær- um aga.“ Og síðan ha’fði pabhi haldið áfram að segja frá því, að þegar hann hefði greitt and- virðið og ritað u’ndir skíi-teinin, þá hefði hann sjálfur leitt Demetríus út úr liinum þrönga klefa, og þegar þeir voru komnir út á opiiin vettvang, lieí'ði hann leyst hlekkiná, mjög gæíi- lega reyndar, þvi að úlnliðirnir á honum voru særðir og blæðandi. „Því næst gekk eg á nndan honum,“ hélt ipabbi áfrain, „án þess að líta við og athuga livort hann fylgdi mér eftir. Álus hafði ekið mér ofan eftir og beið með vagninn við Appíuhliðið, spölkorn i burtu. Eg liafði ællað, inér að taka Korintann með mér til baka. En þegar við komum að vagninuni, ákvað eg ■'að segja honum til vegar heim til okkar, svo að hann gæti farið fótgangandi.“ „Aleinn?“ hafði mamma lirópað. „Yar það ekíri stórhættulegt?“ „Jú,“ Iiafði pabbi samþykkt, „en ekki eins hættulegt og það, að hann hefði verið fluttur hingað eins og hlekkjaður fangi. Hann var frjáls og gat hlaupizt á brott. Eg vildi láta hann fá aðstöðu til þess að velja um, hvort liann vildi liéldur freista gæfunnar hjá okkur, eða hætta á önnur örlög. Eg varð þess áslcynja, að trún- aðarviðmótið, sem eg sýndi honum, gerði hann undrandi og mildaði hann dálítið. Hann sagði á fallegri grísku, því að hann liafði hlotið gott uppeldi —: „Hvað á eg.að gera lierra, þeg- ar eg kem i hús yðar?“ Eg sagði honum að spyrja eftir Marsipor, sem mundi leiðbeina hon- niii. Hann hneigði sig, stóð kyrr og fitlaði við ryðgaða Iilckkina, sem eg hafði leyst af hönd- um hans. „Fleygðu þeim,“ sagði eg. Svo sté eg upp í vágninn og ók heim.“ „Mig undrar, ef þú sérð hann nokkurntíma framar,“ hafði mamma sagt, og sem svar við aíliugasemd hennar birlist Marsipor i dyruiium. „Það er kominn hingað ungur Korinti, hérra,“ sagði Marsipor, sem sjálfur var Korinti. „Hann kveðst líiheyra okdlur.“ „Þao er rétt,“ sagði pabbi glaður yfir frétt- inni. „Eg keypti, hann í morgun. Hann á að þjóna syni iníiium, þó að Marsellus eigi ekki að i'á að vila um það að sinni. Láttu hann hafa gott fæði. ()g sjóðu honum fyrir baði og hreinum fötuiri. Hann hefir verið í fangelsi langa hríð“ „Griklqnn Iiefir þegar fengið bað,“ svaraði Mársipor. „Það var alveg rétt,“ sagði pabbi samþykkj- andi. „Það var hugulsamt af þér.“ „Kg hafði nú ekki haft hugsun á því þá,“ sagði Mþrsippr afsakandi. „Eg var niðri í neðri garðinum að yl’irlíta nýbyggða rósaskálann, þegav þessum Grikkja sþaut upp. Þegar hann liafði sagt lil nafns og að liann heyrði þessu Iieimiii til, kom hann aúga á laugina •—“ „Þú áll við .það,“ sagði mamma i imivönd- unartón, „að hann dirfðist að nota laugina okk- ar?“ „Þvi miður," svaraði Marsipor. „Það skeði svo fljótt, að mér var ómögulegt að hindra það. Grikkinn tók sprettinn, varpaði af sér klæðurn og stakk sér. Eg liarma þessa slysni. Laugin skal verða þurrkuð þegar í stað og hreinsuð vandlega.“ „Ágælt, Marsipor,“ sagði pabbi. „Og skamm- aðu liann ekki. En það verður samt að benda honum á, að gera þetta ekki aftur.“ Og pabbi hafði lilegið, þegar Marsipor var farinn út, Mamma sagði: „Hann liefði átt að kunna sig hetur snáðinn.“ „Vafalaust hefir liann gert ]>að,“ hafði pabbi svarað. „En eg get ekki atyrt hann. Hann hlýtUr að hafa verið afskaplega ó- lireinn. Hann liefir misst stjórn á sér andártak við að sjá svona mikið vatn.“ Það var vist áreiðanlegt, hugsaði Lúsía, að Marsiipor hafði ekki verið of harður við veslings Demetríus, því að frá þeim degi liafði' hann hreytt við hann eins og liann væri sonur hans. Sannarlega. Vinátta þeirra var svo náin, að þrælar, sem síðar voru fengnir, spurðu oft, hvort Marsipor og Demetrius væru ekki eittlivað skvldir. Demetríus var nú kominn aftur út úr hús- inu og hraðaði sér eftir tigulsteinastéttinni í átt- ina til laufskálahs. Lúsía furðaSi sig á því, hvað horium væri á liöndum. Samstundis stóð liann andspænis lienni og' beið eftir merki unx að mega taka til máls. „Jæja, Demetríus,“ sagði hún með semingi. „Hersveitarforinginn," tilkynnti hann með virðuleik, „sendir systur sinni sínar beztu árn- aðaróskir og beiðist bess, að mega ncyta með lienni morgunverðar.“ Lúsía ljómaði andartak, svo átlaði hún s;g og svaraði: „Tilkynn ]>ú herra þínum, að systir hans sé mjög ánægð yfir þesgu — og seg þú honum,“ bætti hún við með dálítið minni há- tíðleik, „að morgunverðurinn verði framreidd- ur hérna í laufskálanum.“ Demetríus lmeigði sig djúpt og sneri við hcim- leiðis. Lúsía spigsporaði fyrir franxan hann og labhaði síðan nokkur skref áfram eftir gang- stéttinni. Hann kom í hmnátt á eftir lienni. Þegar þau voru úi- Iieyrnarfæri, nam liún staðar og sneri sér gegnt honum. „Hvernig vikur því við, að hann er svona snerinna á fótum?“ spurði liún í róm, sem hvorki var opinskár né pukurslegur, lie'dur hreinskilnisléga blátt áfram. „Fór liann ekki í hófið?“ „llersveitarforinginn sat liófið,“ svaraði Demetríus virðulega. „Það er e. t. v. þess vegna, að hann þráir að ná lali af yður ?“ „Ertu að gefa mér i skyn, að eitthvað illí hafi hent liann, Demetríus?“ Hún reyndi að mæta augum lians, en hann starði út í hláinn. „Ef svo er,“ svaraði liann varfærnislsga, „mun hersveitarforinginn óska að skýra frá þvi, án aðstoðar þræls síns. Á eg að fara?“ „Þú lxefir, auðvitað, verið þarna í fvlgd neð bróður nxínunx,“ hélt Lúsía áfram. Demetríus laut liöfði til sanxþykkis og hún spurði: „Var Gajxis prins þar?“ Ðemelríus liink- aði kolli við því, og hún h'élt áfranx hikandi: „Gazt þú — var hann — hafðir þxi tæknæri iil þess að komast eftir því, hvort prinsinn var i góðu skapi?“ segja, ef Richard Ritter var afi yðar.“ „Hann var Það verð eg að’ segja afi minn.“ gja greif- ynjunni. Hún hefir áhuga fyrix öllu slíku. Jæja, nú verð eg aí fara og hafa fataskjpti, — eg þarf ekki langt að fara. Eg kerri hér við í bifreið minni.“ Mark svax-aði: „Eg verð að koma eins cl eg stend.“ „Jæja, eg verð nú að haft fatáskipti allt áðýeinu. Ekki gcl eg sezt að niiodegisyerðarborð: í skiðamannabúningi. Eg ek yð ur til húss greifynjuímar. „Hve göfugmannlegt!“ hugs aði Mark napurlega. „Þökk,“ sagði liann. „Gott og vel“, sagði hersliöfð inginn og hann blés sig svo úf að Mark hélt, að híuiir niund ekki komast fýrir í litla her berginu. Mark horfði á hani all-þuixgbúirm. Loks stó.ð Marl upp, uxjög hægt. — Hershöfðinginn skellti samai hælununx að hciinanna sið. „Þar til við liittumst“, sagð hann. Mark kinkaði kolli. 2d. capítuli. Siúlkuruar biðu kvöldsins af mikilli óþreyju. Þær klæddu sig í sitt bezta skart og komu snemma niður til þess að verða ekki af neinu. Greifynjan var þar fyrir, klædd ljóshláum kjól. hálsiuéni og eyrnahringum. Hún horfði þannig á þær,aðaug- ljóst var, að hún hafði lagt sig fram lil þess að reyna að líta sent bezt út þetta kvöld, og stúlkunimi skildist, að hún gerði það til þess, að standa betur að vígi-að beina viðfæðustraumn- um þangað sem-æskilegt var, að hann rynni. En brátt komust stúlkurnar að raun um, að greif- ynjan narit sin ekki sein bezl, hún vai'-óróleg. og það gat auð- vitað spillt öiiu. Og nú fannst þeim, að liún væri'dálítið stein- gervingsleg, og jafnvel broslegt, hvernig hún hafði húið sig. Stúlkunum vai- einnig vonbrigði að því, er hershöfðinginn og Marlv konm inn. Það var ekki sjáanlegt, að þeir hæru neina andúð i brjósti livor til annars, Og'hrátt voru jxaii öll búin að laka sér sæti við horðið langa og ekkert óvanalegt gerðist. Greifynján iét hershöfðingj- ann sitja sér á hægri liönd, en Mark lél hún sitja við hinn horðsendann, miUi Sully og ameriskú stúlkunnai,1 sem var í nxinkaskinnskápunni forðum. Þessar tvær voru alnxennt tald- ar fegurstar mevjanna. — Greifynjan og hershöfðinginn liéldu ujxpi viðræðunx, og stúlk- urnar sögðu aðeins orð og orð á stangli í kurteisisskyni. Það var augljóst, að. ekkert óvænt nxundi ske, og í eftirvænting- unni höfðu þær gleymt því, að þær höfðu ungan pilt sín á nxeð- al, til þess að ræða við, pilt, sem var ólíkur hershöfðingjanunx og liðsforingjum, sem stoku sinnunx komxi. i ]iví, að hann ól vafalaust svipaðar hugsanir unx flest og þær, og skildi þær því betur. Þær vissu, að liann var list- nxálari frá New York. Vafalaust þeklcti liann nxarga listamenn, sem allir voru frægir, og liann í var vafalaust frægur líka, og það var gaman að því seinna, að geta sagt frá því, að þær hefðu liitt hann þarna og talað .við hann. F.n verst var að undir eins og staðið yrði upp frá horð- um mundi greifynjan laka hanu frá þeini. En nú var liann þeirra og það skyldi sannarlega verða notað. Þær fóru að spjallá við hann og hrátt voru allir komnir i hezta skap við neðri borðsend- ánn, því að þar réði æskan og hin létta lund ríkjum. Siúlk-. urnar skemmtu sér prýðilega. í þetia skipti þurftxyþær ckki að vera áhorfendur aðeins. Þernurnar, sem gengu um með stór, þling silfurföt, voru a'veg hissa á kætinni, og áræddu j Tn- vel að brosa litið eitt. Stúlkurnar vorii farnar að halda, að þær myndu skeiv. nta sér hið bezta og skeniintrnin vrði öll i þvi fólgin, að gcfa : ;æt- ur að tveimur möhnum, ;em voru all-af bryðisa m ir. ’ær stóðu upp og fóru inn í hex'- bergið, þar seni hljóðfa’rið vai’, en þar var veitt kaffi. Það var æskunnár og' IétUeikans br; gur á stúlkunum. og íiershöfðing- inn, sem vildi sfjórna öl.lu á b irn- aðarvísu, settist á tegubekt í nxiðri stofunni, og horfði ki Ida- legur á svip í kring um sig. Hann hagræddi einglyniinu og sagði: „Þú ættir áð syiígja eiítlxvað fyrir okkur, Ruhv “ Þetta hafði þær afleiðiugar, að meyjarnar hættu masi sixxu 'Og flissi. Þær hugsuðu eitthvað á þá leið, að hún riiyndi syngja „Du hist die Ruh“, af því að það var kærasla lag hershöfðing’áns,- qg þær tóku sér sæti, lálitið leið-

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.