Vísir - 18.12.1944, Page 8

Vísir - 18.12.1944, Page 8
8 V 1 S I R Undirfot Sloppar Skyrtnr Slifsi Náttföt Sokkar Vesti Bridgeblokkir Seðlaveski Hanzkar Snyrtivörakassar Ennfremur: Ðrenffiaföt Náttjakkar Næríöt Sokkar Vasaklútar Vasaklátamöppur Greiðsluslár HáSsklútar Töskur Veski Hanzkar Balltöskur Púðurdósir Snyrtivörukassar o. m. fleira fallegí fyrir börnin. Höfum tilbúinn fatnað, b> á m. töfaldar kvenkápur, telpukápur og karlmannafrakka í miklu úrvali. AlSskonar snyrtivörur o. m. m. fl, á jélabazaivnmt fáið þéz fallegt áivaS af^elkföngam. Haínarstræti 21 — Sfmi 2662. Kaupskspur- BLÓMAKÖRFUR. Kauptim notaöar blómakörfur. HringitS í síma 1295. — KaktusbútSin, Laug'avegi 23. Sími 1295. (770 250 LÍTRA hitadunkur, tvö- faldur, er til sölu á Njaröargötu 29- (455 HANGIKJÖT, létt saltaö kjöt. Verzlunin Blanda, Berg- staöastræti 15, Sími 4931. (176 FATNAÐUR ódýrt. Kjól- föt,. frakki og vetrarkápa, kjól- ar og lo'Shúfur o. fl. Sími 3554- „ . (458 NÝ h icory-skíði (slalom) meö tilheyrandi skóm og bönd- um, ásettum, til sölu. Sími 4762. (4.59 ELDHÚSINNRÉTTING, ný- leg, til sölu. Trésmíöavinnustof- an, Nýlendugötu 21. (464 BARNARÚM til sölu: Hvcrf- isgötu 108,4. hæð, kl. 6—7. (4Ú6 TVIJIR djúpir stólar metS sófa eöa Ottoman til sölu, ný- smíöaö. Tækifærisverö. Grett- isgötu 69, kjallaranum! (463 BÓKASKÁPUR, mjög Htill. notaöur, óskast strax. Sími 5947- NOKKURIR dí vanar til sölu. VerS frá 200 kr. í Ána- uaustum. (47° GÓLFTEPPI, stórt, notaö til sölu á Bergþórugötu 10. (47T OTTOMAN og djvanar til svnis og siilu milli kl. 8 og 6 á Baldursgötu 22 (bakhús). — Tækifærisverö. (472 SATIN- nátt- og undirkjólar á litlar telpur til sölu i dag og næstu daga á Kjartansgötu 5, npp’-_______________ (473 NÝR, palliettulagöur, svartur kjóll 0g jakkaföt á io ára. —• Tækifærisverö. Hótel Hekla, herbergi 21. (474 2 NOTAÐIR, dj'úpir stólar og Ottoman til sölu. — Uppl. Holtsgötu 18, eftir kl. 6 i kvöld. __________(475 NOKKUR pör af lag'legum kven- og telpuskóm. Hælhlíf'- ar fást einnig. —• Skóvinnu- stofan. Njálsgötu 25. (379 Mánudaginn 18. dcs. PÍANÓHARMONIKUR. — Viö kaupiun píanó-harmionik- ur, — litlar og stórar. — Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (641 ÚTLEND SULTA, Yelly, margar teg. Porsteinsbúö. — •Hring'braut 61. Sími 2803. (429 RUGGUHESTAR, stórir og sterkir. — Þorsteinsbúð, llring- braut 6t, — Simi 2803. (431 ÞURKAÐIR ÁVEXTIR: perur, ferskjur, sveskjur, apvi- ccts. epli. fíkjur, blandaöir á- vextir, Þorsteinsbú'ö, Hring- brant 61. Simi 280T.____(-13° KAUPUM háu ver'öi útvarps- tæki, gömul húsgögn (vönduð), gólfteppi, heimilisvélar o. m. íl. Sækjum heim. Verzl. Búslóö, Njálsgötu 86. Sími 2460. (344 ALLT til ' íþrótta- iökana ogUer'öalaga, liafnarstræti 20. —- RUGGUHESTAR. — Stór- ir, sterkir og fallegir rúggu- hestar i ýmsum litum, er bezta leikfangið fyrir barniö yöar. Fást aðeins í Verzl. Rín, Njáls- götu 23. KOLAVÉL (Skandia) til sölu í bragga nr. 28 á Skóla- vöröuholti. (479 MANDÓLÍN til sölu. Verö kr. 325.00. Leifsgotu 9, neöstu hæö. • (482 LÍTIÐ persneskt gólfteppi og kista með stoppuöu loki til sölu á Revnimel 35, niðri, milli kl. 7—10 í kvöld. (488 SEM NÝ saumavél, barna- rúm með dýnu og barnakerra, einnig kerrupoki, til sölu'f Jng'- ólfsstræti 16, efstu Iræö. (483 GÖÐ stólkerra icg poki til sölu. Bræðraborgarstig 2 1 R. Í4S5 VÖRUBIFREIÐ, Ford ei.a Chevrolet, eldri gerö. 1J4 101111. óskast til kaups. Til viötals i sima 5033.________'__(,400' SMIÐJA, ný eða notuð, ósk- ast keypt. Uppl. i síma 5136. U87 ENSKUR eða amerískur barnavagn (ekki vaxdúkur) óskast. Uppl. i síma 5082. milli 6 og 7. (000 TIL SÖLU skattliol gamalt, kvenkápa, stór,- hálfvirði, karl- mannsfrakki 100 kr. Njálsgötu 71. (490 SE-M NÝ Singer-sauma- vél til sölu. Tilboð, merkt: ,,Góð jólagjöf", sendist afgr. blaðsins. (489 1. T A II Z A N 06 LI0M1MABUKIMM Eftir Edgar Rice Borrougbs. Tom Örman lra htoiiyAvooo tél svipu- höggin dynja á blökkumönnunum. sem voru að streitast við að koma þung- um flutningabil yfir smáá í Mið-Afríku, OrUian var Icominn þangað ásamt leik- flokkj sínum lil þess áð taka mikla kvikmynd úr lífi frumskóganna. Hatur skéin úr augum Kwamudi, foringja svertingjanna, er hann leit á leikstjór- ann. iikki langt á eflir var Naomi Madi- son, en hún átli að Jeika aðalhlulverk- ið í þessari mynd. „Hvers vegna getúm við ekki haldið áfram?“ spurði hún Hhondu Terry, leikkonu. „Orman er kannske hræddur við að skilja við blökkumennina,“ svaraði Rhonda, „hann var varaður við að fara öllu íengra en við erum komin.“ Ab el-Grennem, Arapanoioingi menn hans' voru þarna rétt hjá og horfðu rólegir og þolinmóðir á stúlk- urnar. „Hver þeirra veit um leyndar- málið um Demantaskóginn?“ spurði höfðinginn, „Eg er ekki viss um það,“ svaraði einn af fylgdarniönnum lians, „þær eru svo likar. En önnur þeirra hefir iáreiSánlega skjalið.“ sem hafði oft áður dvalið í Afríku, leit ekki af Orman, þar sem hann barði' svertingjana áfram. „Þetta ætlar víst að verða erfið ferð áður cn lýkur,“ sagði AVhite, „nema Orman breyti inn háttalag....“ Skothvellur truflaði sam- tal þeirra.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.