Vísir - 20.12.1944, Blaðsíða 1

Vísir - 20.12.1944, Blaðsíða 1
Tiiraumr ti! áburð- arvinnslu úr sorpi — bls. 2. 34 ár. Horfur á sættism i Grikklandi í dag. Nú er talið, að ELAS-sam- sleifpan muni vera að því komin að ganga að kröfum Breta um afvopnun. VilacS er, að bréf cr á leið- iimi frá foringjum sam- steypunnar til Papandreus, jiar seni líklegt er talið, að fallizt sé á að leggja niður vopn, ef gerð verði sú breyt- ing á stjórninni, að ráðherr- ar ELAS verði teknir i hana á nýan Ieik. Það er liins veg- ar talið auðsótt. Georg Grikkjakonugur er sagður vera andvígur því, að sett verði á stofn embætti ríkisstjóra. Þó er óvíst um afstöðu konungs. Erkibisk- upinn, sem talinn er líkleg- astur til að verða ríkisstóri, befir enn hvatt menn til að sæliast og varðveilj einingu þjóðarinnar á þeim ^rfi.ðu límum, sem framundan eru. ELAS heldur uppi árásum á Iireta hingað og þangað í Aþenu, en aðstaðan er ó- breytt. Manntjón Brcta í bar- dogunum undanfarnar vik- ur hefir verið lítið en þeir hafa tekið allmarga Grikki til fanga. áðalstöðva; lap- ana á Leyte teknar. Bandaríkjamenn hafa tek- ið aðalstöðvar Japana í Va- lencia á Leyte. Fyrir utan bæinn var flug- völlur og náðu Bandaríkja- menn honum i fullkonmu lagi. Flugvélar þeirra hafa nú bækistöð þar og ráðast á Japani. Síðustu dagana hafa Bandaríkjamenn tekið 1500 fanga á Leyte. Á Mindoro halda Banda- ríkjamenn áfram sókninni á hendur Japönum og mæla engri mótspyrnu. Sir Bruce Frazer, yfirmað- ur brezka flotans á Kyrra- hafi, er kominn til Pearl Harbor til skrafs og ráða- gerða. lætt að taka möl m laíiSkékm. Bæjarráð Reykjavikur hef- ir njdega samþykkt að leggja fyrir bæjarverkfræðing, að láta ekki taka rauðamöl úr Rauðhólum þannig, að fleiri gigar eða. hólar skcmmist en orðið cr. Tillaga þessi kom fram frá Ilelga II. Eiríkssyni skóla- sljóra og var sannarlega orð i tíma lalað, því að Rauðhól- ar er ein hin mesta nátlúru- prýði í nágrenni bæjarins, en ])eir hafa verið skemmdir stórkostlega undanfarin ár með gegndarlausum mokstri, aðallega til ofaníburðar í vegi. Miðvikudaginn 20. desember 1944. Kjarval heldur mál- verkasýningu á næstunni. Bls. 4. 258. tbl. Sókn Þjóðverja ekki stöðvuð enn. Veízlimarjöinaðnr- iiiii Saagstæðnr u m 20 millj. kr. Vísir hefir fengið eftirfar- ardi tölur hjá Hagstofunni um verzlunarjöfnuðinn í nóvember, og það sem af er þessu ári. 1 nóv. nam innflutningur 9.8 millj. kr., en útflutningur 32.2 millj. kr. Ilagstæður verzlunarjöfnuður verðúr þá 22.4 millj. kr. 'í nóvember 1943 nam innfl. 18.7 millj., en úlflulningur 21.8 milij. kr. Alls hefir innflulningur á þessu ári numið 219.7 millj. kr„ en útflutningur 240 millj. kr„ svo að það sem af er þessu ári hefir verzlunar- jöfnuðurinn verið hagstæður um rúniar 20 millj. kr. í jan.—nóv. 1943 nam innfl. 220.3 millj., en útflutningur 213.6 millj. kr. s StévaMn. Rússar hafa hahlið áfram sókn sinni í Slóvakíu frá Ungverjalandi. Stefna þeir til járnbrautar- borgarinnar Kassa, sem er við brautina frá Tékkóslóv- akíu og tóku í þeirri sókn 20—30 bæi. Annar her nálg- ast borgina úr austurátt og hefir unnið talsvert á. Fyrir norðaustan Buda- pest halda bardagar áfram og hafa Rússar þokazt nær borginni. Matthíasi Eútars- syni veitt préfess- orslaun. Við lokaáfgreiðslu fjárlag- anna á Al])ingi í gær var samþykkt að greiða Mattbí- asi Einarssyni prófessorslaun er hann lætur af vfirlæknis- störfum við Landakotsspít- alann. 28 japönskum skipum sökkt vi§ Filippseyjar. Síðustu vikurnar hafa Jap- anir misst 28 skip við Fil- ippsegjar. Skipum þessum var sökkt er þau voru á leið.til Leyte með lið. Auk þess \oru 06 iöskuö Mannljón Japana á Lcyte var i:m siðustu iielgi 82,000, en Randaríkjamanna 10,490. manns. Beaufighter-vélar liafa gert tvær árásir á itölsku eyna Lussin á Adriahafi. Bankablaðið', 10. árg. 2. tölublað, hefir borizt blaSinu. Er heftið mjög fróðlegt og skemmtilegt. Er allur frá- gangur mjög góður, og er það prentað á sérstaklega góðan pappír. fack FrankisK, fréttantari U.P. með 1. hefnum, segir, að mjög sé erfitt að átta sig á afstöðu herjanna. Að vísu sé ekki hægt að segja frá neinum sföðum, sem barizt sé um, en frá hinu sé óhætt að skýrá, að leikur- inn berist fram og aftur víða á vígvöllunum. Sókn Þjóðverja hófst svo skyndilega og þeir brutust í eegn með'svo snöggum liætti, að hjúkrunarkonum, sem voru næst fremstu víglinu, tókst ekki að hafa neitt á brott með sér af eigum sín- um, þegar þeim var skiipað að lialda undan. Aliir vegir eru fullir af far- artækjum, sem eru ýmist á leið til vigstöðvanna með birgðir eða fara lómar vestur á bóginn til að sækja meira. SS-menn í skriðdrekunum. Það eru ofstækisfullir naz- istar, sem stjórna skriðdrek- um þeim, er Þjóðverjar tefla fram. Ráðast þeir á hvað sem fyrir er, án þess að hirða um það, þótt þeim sé bráður bani búinn. Hhiftabréf Úftvegs- baitkans h/f iimleysft Fjármálaráðuneytið hefir ákveðið að innleysa hlutabréf Útvegsbanka íslands h. f. nú þegar við nafnverði frá og með 20. þ. m. «* Útvegsbanki fslands h.f. hefir tekið að sér að annast innlausn hréfanna f. h. rikis- sjóðs, og geta þeir sem óska innlausnar á hlutabréfum sinum og liafa rétt til hennar samkvæmt þingsályktun frá 23. nóv. í fyrra, snúið sér til bankans eða útihúa hans. Di. Itim ÞéfðaS" sym lalsitrifstjéí’!! alþmgissögnnna; Samkvæmt beiðni dr. Ein- ars Arnórssonar, hæstaréttar- dómara, hefir hann verið leystur frá störfum í nefnd þeirri, er slcipuð var sam- kvæmt þingsályktun frá 8. marz 1943 til að annast ritun sögu Alþingis. Fangamiz vora komitir app í flagvél. Fyrir nokkuru sluppu fjórir Þjóðverjar. úr fangabúðum í Bretlandi, en náðust ftjótlega aftur. Þó mátti þaö ekki síöar vera, því að þegar þeir voru hand- samaSir v.oru þeir komnir inn á amerískan flugvöll. Og sag- an er ekki öll, því aö þeir voru komnir upp í Marauder- sprengjuvél og voru aö kynna sér stjórntækin í líenni. En það kom upp um þá, aS þeir uröu aS kveikja á eldspýtu til aS sjá til og varSmaSur sá bjarmann aí eldspýtunni. Engin hzeytmg á Spáni án bozgaza- sftriðs. Hinn heimsfrægi brezki blaðamaður Vernon Bartlett er fyrir skemmstu kominn úr ferðalagi um Spán. Hefir hann byrjað greina- flokk um Spán og segir þar meðal annars, að spillingin þar í landi og dugleysi þjóð- arinnar sé meira en nokkuru sinni. Allur kraftur er horf- inn úr landslýðnum. En þrátt fyrir fátæktina í landinu er meira af allskonar lúxus-vörum í verzlunum Madrid-horgar en t. d. New York um þessar mundir. Barlletl er þeirrar skoðun- ar, að breyting verði ekki á stjórn landsins, nema eftir borgarastyrjöld. bætnr á 3. milljéit ki. í Reykjavík. Framfærslunefnd Reykja- víkurbæjar hefir úthlutað ellilaunum og örorkubótum að upphæð kr. 2.133.544.96 til samtals 1449 manna. Alls bárust 1561 umsókn, cn 89 umsóknum var synjað og 23 voru óafgreiddar á fundi framfærslunefndar þann 14. des. s. 1. Af þessum 1449 umsókn- um, sem teknar voru til gfeina, var 1056 manns út- ldutað ellilaunum, að upphæð kr. 1.417.052.64, en 394 manns var útlilutað örorku- hótum, er nema kr. 716.492.32 Ilefir dr. juris Björn Þórð- arson, fyrrverandi forsætis- ráðherra, verið skipaður í nefndina og honum falin rit- stjórn alþingissögunnar. En óvsst hve langt þeirhafakomizt Bandaríkjamenn komnir inn í Duren. fregnir frá blaðamönnum á vígstöðvunum í morg- un herma, að tekizt hafi að draga úr hraða þýzku sóknannnar sums staðar. En hlaðamenn geta ekki simað nánara um atburði. Þó má ráða af því litla, sem þeir geta sent, að enn eru það Þjóðverjar, sem hafa yf- irliöndina, en þýzkar frétt- ir segja, að sókn þeirra sé haldið áfram af miklu kappi og sé mikill liraði í henni. f Norður hjá Monscliau hrundu Bandarikamenn í gær sex áhlaupum Þjóðvera jafnvel þótt skriðdrekai iiir ækju næstum ofan í skot- grafirnar, sem amerísku her- mennirnir höfðust við í. En annars staðar hefir Banda- ríkamönnum ekki gengið eins vel að hrinda áhlaup- um Þjóðverja. Þoka. Það var Þjóðverjum til mikillar hjálpar í gær, að þoka grúfði yfir vígstöðv- arnar. Gátu bandamenn þvi ekki notazt við flugher sinn, nema að mjög litlu leyli. Nokkrar árásir voru ])ó gerðar á skriðdrekasveitir Þjóðverja, sem geystust vestur á bóginn. Baridaríkja rr enn komnir inn i Diúrn. Fregnir af viðmeigninni fjrrir norðan sóknarsvæði Þjóðverja, frá Monschau og norður að Rín, liafa verið af skornum skammti, síðan Þjóðverjar hófu sókn sína og liorfið fyrir fregnunura ) af lienni. í gær barst þó fregn, sem mundi liafa vakið mikla ath\rgli uiidir venju- legum kringumstæðum. Am- erískum hersveitum tókst að brjótast austur yfir Roer og inn i borgina Dúren. Happdrætti hlutaveltu Svifflugfélags ís- lands; Dregið hefir vcrið hjá lög- manni og koniu upp þessi núnier: 13600 flugferð til ísafjarðar (báð- ar leiðir). 20790 reykbltorð. 23019 flugferð til Egilsstaða. 27731 stáí- stólll. 19790 flugferð lil Akureyr- ar. 34259 málverk. 2511 Hring- flug fyrir 3. 55210 kíðaföt. 43880 rykfrakki. 35101 kventaska. 48518 rykfrakki. 40341 % tonn kol. 12590 málv.erk. 40667 kventaska. 22177 10 miðar í Happdr. V. R. Vinn- inganna má vitja til Þorsteins1 Þorbjörnssonar, Baldursgötu 21A, (Birt á nábyrgðar).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.