Vísir - 20.12.1944, Blaðsíða 7

Vísir - 20.12.1944, Blaðsíða 7
Miðvikudii^inn 20. des. VISIR 7 4 „Góðan daginn, syslir kær.“ Marsellus kippti höfði syslur sinnar aftur á við, kyssti hana á ennið og ýiði á henni hárið, en Banihó, slóri, svarti fjáihundurinn hans, slakk brosleitu trýn- inu værðarlega undir liönd henrti og dillaði sér ástúðlegá. / „Frá með ykkur háða tvo!“ skipaði Lúsia. „Þú ert venju freniur 'glaður i morgun, Marsell- us Lúkas Gallió, Iiersveftarforingi. Eg hélt að þú ætlaðir í samkvæmi í klúbbnum?“ „Nú-nú - sysiir litla og hvaða samkvæmi?“ Marsellus strauk varlega nokkra auma hlctti á vel löguðum, snöggklipptum hrokkinkolli sin- um. „Þú ínátl víst vera glöð vfir þvi, að þú ert ekki - og gétur aldrei orðið ]iersveitarforingi. Þetta var sannarlega l.öng og stormasöm nótt.“ „Vætusöm að minnsta kostr, ef dæma niá eft- ir þínum þrútnu augum. Segðu mér frá — að svo niiklu leyti, sem þú getur munað.“ Lúsía stjakaði Bamh.o frá marmarabekknum með fætinum, .og bróðir hennar tók sér sæti við hlið liennar. Minningar næturinnar rifjuðust upp. Hann hló sársaukablöndnufn hlátri. „Mig uggir, að eg hafi komið fjölskvldunni í ónáð. Aðeins hinir góðu guðir viia, livað getur leitt aí' þvi. Ha'ns hátign var bara of hátt uppi til þess að skilja það, en það vcrður vist áreiðan- lega einhver tií að segja honum frá því, áður en dagurinn er á endá.“ Lúsia hallaði sér áfram, studdi liönd á kné sér og horfði rannsakandi í þokúleg augu hans. „Gajus'?" hvislaði hún angislarlega. „llvað kom fyrir, Mai?sellus?“ „Það var kvæði,“ inuldraði hann, „drápa, löng, leiðinlegy ótrúlega læimsku.leg drápa, ort við þelta tækifæri af Túskusi gajnla, senator, sem er örðinn .elliær —“ „Það er eius og þú séi t orðinu það hka,“ greip Lúsia fram i. „Getui'ðu ekkí liraðað þér svo- lítið?“ „Vertu ekki að trufla mig, óþolinmóði ung- lingur." andvarpaði Marsellus. „Eg er svo þjak- aðnr. .íá, eiús og eg sagði. Túskus gamli’samdi 'þessa larígloku sér lil álitsanka, og Antoníus sonur hans, sem er jafn þurfandi hinnar kcis- aralcgu liylli, Jas þana upp. Þctta var innantómt lofræðugjálfur til vors dýrlega prins." „Ilonuin hefir þótt lofið gott,“ sag'ði T.úsia, ,,og þið háfið náttúrlega allir gert góðan róm að. Sérslaklega þú og Túllus?‘: ,,Eg var rétf að koma að þvi,“ sagði Marséllus, og var óskýr í máli. „Klukkustundum saman höfðrím við séfið yfir dýrum krásum og di vkkj- arföngum. Þáð var dynjandi hljóðfærasláttur og grískir kórsöngvar inn á milli — prýðisgott — og töfrasýning — afburðaómerkileg — og nokkrar lélégar ra ður, óliemjulegar að vöxtum. Svo var líka kappglima, minnir mig. Það var orðið áliðið næiiir. Við niundum allir liafa hall- að okkur úlaf i liin notalegu hægindi og sofn- að, löngu áður en Anloníus slóð upp, ef nokkur okkar hefði verið frjáls að þvi, að fara að eigin óskum. KveiniaguIIið liann Túllus — þú lætur þér svo undarlega annt um líðan hans — sat á móti ihér og svaf sakleysislega eins og lítið barn.“ „Og þá kom drápan,-“ sagði Lúsía uppörvandi. „Já - þá fengiim vi‘ð drápuna yfir okkur. Og ineðan Antonius jiuldi og þuldi —- virtist hann færast fjæi- og fja'r ásjóna hans varð daufari og daufari og liinn hállbundni sónn hans dauf- ari og daufari en kvalin augu min urðu lieit- ári og þyngri „Marseihis!“ æpli Lúsía. „í nafni allra ódauð- Iegra guða! Áfram með þig!“ „Vertu róleg, bráðláta harn. Eg er seinn að hugsa í dag. Eg verð aldrei annað en þreytandi. Þessi drápa verður afdrifarík fyrir mig — er eg hræddur um. .heju þegar þessu slagli hafði haldið fram lengi stundar, línu eftir línu, erindi eftir erindi, reis eg snögglega á fætur, hristi af mér slenið og venndi augunum yfir þetta merki- íega samkvíemi. Næsluin aliir liöfðu haft sig á hrott með kyrrð, nema fáeinir, sem sátu við há- horðið tneð frosin hros á samanbitnum tönnum og Quiníus, þessi. óþolandi, ungi bróðir hans Antoniusar. purpurarauður af reiði. Eg get ekki þolað það drcmhiláta gei|)i, og liann veit, að eg fyrírlít liainí.“ „Gajns!" hrópaði Lúsía framan í hróðurj s.iun, sv«> grimindarlega, að Bambó urraði. ..Eg vil fá að vita, hvað þú gerðir til að móðga Gajus?" , , ; Marsellus hló dáhíiö sái saukahlandið, þvi að þetta var viðkvaunt, svo rak hann upn vilfirr- ingsiegan hrossahlálur. „Ef hans hágöfgi hefði bara soi'ið vierum og æríegum svefni, með feitar liökur sínar hangandi niður á bringu — svo sem var eflirlætisvani lians hefði hinn ógæfusami hróði.r þinn haktið þetla út. En prinsinn var eins hnakkakertur og liann frekast mátti. Munnur hans sá var nú vægast sagt ekkert fegurðar- djásn stóð opimi. Tungan lafði út úr honum heldur óhugnanleg'a. Hnúðmyndað nefið kippt- ist til og hvein í þvi við hvern andardrátt. Dauða- kvrrð ríkti í veizlusalnum, að undanteknu því, sem þeir Antonius og Gatus létu frá sér heyra.“ „\'iðbjóðslegl!“ taútaði Lúsia. ,Það er ékki orðið yf'ir það, svstir mín. Þú þarft að finna sterkara orðalag. Jæja — á þessari örlagariki stund, stóð uþplestur Antoniusar á drápu föðúr lians sem hæst og lofsyrðin dundu yfir prinsinu af slíkum krafti, að það ldýtur að hafa verið rolc á ’ Parnassustindi: Gajus var þekkirígarlirunnur! Augu Gajusar ljómuðu guð- legu ljósi! Þegar varir Gajusar bær'ðust, streymdi visdómurinn fram og réttvísin brosti! ...... Kæra barn,“ hélt Marsellus áfram og greip hönd hennár, „eg fann hið raunverulega óhapp nálgast eins og óstöðvandi hnerrra. Eg rak allt í einu upp hlátur. Eg kímdi ekki i Inumi niður i lúkur minar, — nei. Eg reigði liöfuðið aftur og öskraði! Veinaði Iiló langan trölls- legan hlátur eins og vitláus inaður.“ Marsellus endurlifði athurðinn í huganum, svo Iiéll hann áfram, gripinn óstjórnlegum hlátri: „Þú mátt trúa mér - þeir vöknuðu, liver einasti maður — nema Gajus.“ „Marsellus!“ Á síðastliðnum tuttugu og finím árum hafa að með- allali komið út tvö þúsund bækur og bæklingar á viku um það, hver átti siikina að fyrri heims.' tyrj- öldinni (1914^-1918). Eitt viðamesta verk af þessu tagi er í 40 bindum, og var gefið út af þýzku stjóminni. Gagiu-ýnandinn: Þegar eg horfi á málverkin þin, þá undrast eg yfir .... Málarinn: Hvernig eg fer að þessu? Gagnrýnandinn: Nei, hvers vegna þú ert að þsssu. Að vera reiður, er að láta hegninguna fyrir mis- tök annarra koma niður á sjálfum sér. (Pope), Sam-ding-klaustrið við Yam-dro-vatnið í Tibet, seni liefir 500 munka innan veggja sinna, er eina munka- klaustrið í veröldinni, sem stjórnað er af könu, Dor- je Pa-mo að nafni. Eljarg'lettur. Jón hét maður og var Sigurðsson, gáfumaður og listfengur. Hann var kirkjubóndi að Urðum í Svari aðardal, sem var annexía frá Tjörn, þá er síra Magn- ús var prestur þar. Þeir áttu oft i gamni eljarglett- ur saman. Eitt sinn er þess getið, að um sumar lét Jón bóndi vinnumenn sína, fara laugardagsmorgun- inn, þá er prcstur kom að embætta, var bóndi ennþá eilthváS að hagræða afía sinum, og er mælt að liann hafi verið að rífa upp ýsuhausa. Þá sagði prestur viö hann: „Varaðu þig á horngrýlis ýsuhausunum þln- um, Jón.“ — „Já, karl minn,“ sagði Jón, — þai' var orðtak hans,.— „vara þú þig, þegar þú riður honum Skjóna.“ — Það var brúnskjóitur foli, fjörugur- vel, sem prestur rcið. — En áðiir en bóndi hætti við l'.aus- ana, stakk hann beiní í fingur sinn úr þeim, svo að hann bar æ síð'an fingurinn krepptan. En smmma næsta velur messaði prestur að Urðum, sem oftar, og syrli þá að með hríðardimmu, cr hann fór heimljiöis um kvöldið, og hafði þá skelfí y l'ir, þai' sem hættur voru. Prestm* hleypii .Skjóna sinum ofan i fen iitt, eigi'alllangt frá Tjörn, og gat.eigi bjargað liorum, en var h.ætt kominn sjálfur, því þar var hyldýpi und- ir, cn hann einn saman. Voru báðir þeii' Jón gcisjr-kir-. (Gríma . lega æltu stúlkurnai’ Jiínar áð fai'a að hátla. Þú liefir þó ekki gfeynit þeint vegna þessarar dá- Samlegu k völds tun dar ?“ •Greifynján lagði frá sér spil- in. IIún horfði á Marie, og ’fann sárt li! þess live hún hafði verið auðniýkl, og sagði: „Já, þið ættuð nú að fara að hátía 'Slúlkur inínar.“ Marie vai'ð liíið í augu Marks og sá, að honum vár mjög fjarri vkapi, að ];ær hyrfu á hrott svo fljótt, og því svaraði hún: „Æ, nei, megtrín við ekki réykja eiríu vindling fyrst. Eg ségi lyrir inilt leyti, að mig er ekkert farið að syfja.“ ,.Vissulega,“ sagði hershöfS- inginrí náestum í kæti, „vissu- lcga. Engar meyjar eru blóm- skrúð jarðar. Og það verður að sinna öllum þeirra óskum. Þær hafa vanist þvi. Vindlinga, Rubv, vindlinga, hvar geymirðu vindlingarta ]>ína?“ Greifynjan stóð upp og gekk að öðru borði, tók þar nokkra öskuhakka og smákassa, með vindlingum í, en er hún opnaði hann skreið könguló úr honum. Hersliöfðinginn náði köngu- lónni hélt henni milli fingra sér, kveikti á eldspýlu og eýddi henni. Enginn mælli orð af vörum. „Hvað var betta?“ sagði SuIIy, sem sat við næsta borð. „Könguló." sagði hershöfð- inginn. Hann tók upp vindlingaveski sitt með gimsteinakóróminni, opnaði það og bauð Marie vindling. „Nei. þökk.“ „En þa'ð er ekkj lystilegt. afj reykja vindlinga úr kongulóar- hreiðrum." > „Nei, þökk,“ sagði Marie, „eg kýs heldur einn úr gamla kass- anum“. Það var auðséð á svip liers- höfðingians, að hún hafði.særl liann. Hann varð éins á svipinn og hann vildi segja: „Nú er. bezt fyrir ykkur að halda ykkur saman.“ En hánn sá strax, að liezt var að taka þessu öðru visi. Og hann niæiti, mvsluin í kénríafaleguin tón:, „Sumar köngulær eru hættu,- legar, en engar eins hættulegar og menn ætla.“ Hann kveikli i vindlingi og hallaði sér aflur i sætinu. „Eg þekkti einu sinni hefðar- frú i London, sem skemmti sér við köiigulæf.“ | ‘ Marie varð allt í einn gletlin ! á svip. ! . Já, eg kann lika sögu um I könguló og hefðarfrú, en í henni er köngulóin, ef svo mætti seg.ja, höfuðpersónan.“ Ög Mafie rak upip hlátúr. Allar stúlkurnar hlustuðu. Einhver glaðværðarhlsér var að koma vfir þær. Kannske eilt- livað mundi gerast. Það var auð- j scð, að þær voru tilhúnar að komá af stað glað.værðarhylgju. „Þetta fanst mér ósmelvk- legt,“ sagði . hershöfðinginn kuldalega'. „Það eru vel upp- aldar stúlkur mcðal vor.“ „O. við erum ekki svo vel npp aldar,“ sagði sú, seín klædd var niinkaskinnkápunni, er Mark „Dásamlegt. Og þér m 'dið meðan hún vinnúr í verz un- inni?“ „Vissulega. Og hún kaupir myndirnar minar.“ „Furðulegt,“ sagði hersii fð- inginn ,án þess að horfa á Mark, cn er hann sá ertnislegán svip stúlknanna og að greifynjan var náföl, fór hann að leitast við að finna lcið úr þeirri þokn hæðni og .aðhlægi, sein þær liöfðu vaf- ið um hann. „Það Iítur út fyrir, að það sé álitið ekkert að. aíhuga við það I sé jafnvcl skemmtilegt að koría sjói fyrir hróður símu i?“ j ,.Sjá eklci konur fyrir y'ði r?“ r „Heyrið þér, piltur minn —-“ „Hver leggur liLféð fyrir iin_ fyi'sl sá liana. ..Það eru hvergi vel upp ftldar stúlkur nú,“ sagði Mark. „Þær eru til Iierra Prevsing. tala varlega." „Þér verðið að afsaka mig, en eg hefi hvorki lieyrt- þær eða. séð." „Þvi trúi eg Uæir en veld' sag'ði hershöfðinginn. „Mér í skilsi, að þér cigiö — svslur?“ j „Já, eg á systur. Ilún yinnur i I sælgætisverzlun.“ j Marie liló aftúr. greiða 'ip? i keunisbúninginn yðar, guilborð- ana. sve_rðið?“ Sagði Mark. „I'yr- | ir bifreiðin yðár? Hvaðan knna í þessu landi, | oeningarnir til þess 'að Þér öettuð að I l'ií'reiðarstiórammi yðar j Hvaðan koma ueningarnir h/i'ir vindlingana yðar og silkis'iúr- nna? Hver — i stuttu máli — greiðir skatta? Vérða ekki 1 on- ur að strita í sveita sjns andiits, til þess að greiða skatta. IJm ger- valt þetta iand Imgsa sveital.on- urnar ekki um annað en að fara sem sparlegast. með allt, nýta alít, jafnvéíkai'töfluhýði, til þess

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.