Vísir - 20.12.1944, Blaðsíða 8

Vísir - 20.12.1944, Blaðsíða 8
VlSIR Miðviluulaginn 20. dcs. íþréttafélag 40 ára. I dag eru liðin 40 ár í'rá ])vi að íjiróttafélagið Höfr- lingur á Þingeyri við Dýra- l.iqrð var stoínað. Aðalhvata- menn a ð])essari félagsstöfn- un' voru þeir Anton Proþpé og Sigurður Jóhannessón á Þingeyri. Var Anton Proppé fyrsti formaður félagsins og háfði jafnframt á hendi fim- leikakcnnslu í félaginu um margra ára skcið. Báðir voru þessir menn fimleikamenn á- gæ'tir. ídagog næstu daga vcrður sclt á götum bæj- arins Happdiætti VH Umhvedls jörðiua. Gcfiðvinum yðar og kunn- ingjum miða í jólapakkan- um. — Freistið gæfunnar. Félag þctta cr citthvert allra elzta íþróttafél-r«<T land- ins, sem samfellt hefir starf- að. Geta mætti þess einnig, að félagið réðst í að sýna fim- lcika veturinn 1915—16 viðs- vegar um Vestfirði, undir stjórn Gunnars Andrew, sem lengi var fórmaöur og pjan- ari félagsins. Var það allharð- sótt um Iiávetur að lara fjarða á milli á litlum mót- orl)át og flytja öll íþrótta- tækin með sér. Er ástæða til að árna fé- laginu allra hcilla í framtíð- inni með vön um að það fái að þroskast hér eftir sem hingað til og vinni sér sem flest til frægðar, því að „aílt cr fertugum fært“. Stúlku v a n t a r Caíé Höll Austurstræti 3. Húsnæði fylgir. ATHUGIÐ! I ðna'öarmaSur óskar eftir að kynnast ógiftri stúlku eöa ekkju á aklrinum 25—35 ára, metS hjónaband fyrir aúgum. Má liafa' me<S sér barn. TilboS, ásamt mynd. heimilisfangi og síma, ef hægt er, sendist afgr. Vísis íyrir föstudagskvöld, merkt: ,.TryggS“, Myndin sendist aft- ur ,ef tilboSinu veröifr ekki tekiö. * (544 ULLAR-drengjafataefni, kr. 34,60 met. ERLA, Laugavegi 12. JÖLALJÖSIN FRA iJO Ljósakrónur, margar gerðir með fallegum skermum. Einuig AMÉRlSKAR GLERSKÁLAR. Borðíampar, sérlega fállegir, í miklu úrvali, með silki- og perga- mentslcermum. ISLENZKIR og AMERÍSKIR. Sér- lega kærkomin jólágjöf. Standlampar úr mahogny, hnotu og cik. Einnig AMERISKIR STANÐLAMPAR. Veggkerti af ýmsum gerðum. Ljósaskermar í loft, á horðlampa, standlariipa og veggkerti. IÐJU-sólirnar komnar í mÖrgum stærðum og litum. Gleðileg jól! SKEBMAGEBÐINIÐJA ' Lækjargötu 10 B. iGO íialskir íangar sleppa. Um hundrað ítalskir fang- ar sluppu úr fangabúðum í Skotlandi á laugardag. Fangarnir slu.ppu með þeim hælti, að þeim iókst að grafa jarðgöng út fyrir girð- inguna umhýerfis húðirnar. I.ei! var þegar hafin með miklu liði, er vart varð við flóttann og tókst að liand- sama helming fanganna fyrir sunnudagskveld. í fangahúðum þessum voru geymdir fangar, sem voru gallharðir fasistar og voru vfirleitt hinir verstu við- ureignar. niætið I. FL. KARLA. Piltár úr I. fl. karla l>eðnir aö mæta í Í.R.-húsinu í kvöld kl. 8. Áríðandi a ð ])iö •. — Kennarinn. Tapað - Fandið TAPAZT liefir kettlingur, grár með hvíta bringu, gráan blett á nefi, styggur og anzar engu nafní. Ef einhver veit um kisu litlu er liann vinsamlegnst beðinn að skila henni á Vatns- stíg 10, eða láta vita í síma .159.1- (535 GLERAUGUNUM mínum hefi eg gleymt einhversstaðar. Gerið svo vel og látið mig vita. Axel Clausen. (537 SVARTUR skinnhanzki tapaðist fyrir utan Ilafnar- stræti 7, 18. þ. m. — Uppl. i síma 4013. (540 —H ú s n æ ð i— EINHLEYPUR maður ósk- ar eftir einni stórri stofu eða tveimur minni, iielzt strax eða um áramót. Fyrirframgreiðsla á húsaleigunni vikulega. Afniot af sima ef vill. Tilboð sendist afgr. Vísis fyvir kl. 6, 21. þ. m., merkt: „Fyrífframgreiðsla vikulega“. (531 2 HERBERGI til leigu nú þegar, suður með sjó. Eldhús gæti komið til greina. Uppl. í síma 3558. (527 .... v 1 n n a —- STÚLKU vantar. Matsalan, Baldursgötú 32. (987 Saumavélaviðgeíðir. Aherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Sylgja, Smiðjustíg io. — Sími 2656. (600 STÚLKA óskast í vist hálfan eða allan daginn. Sig- ríður Siggeirsdóttir, Lauga- vegi ^9, uppi, eftir kl. 7. (545 TVEIR djúpir stólar, Otto- man og pulla, grænt pluss, ný- smíðað, til sölu, einnig tveir stólar, rústrautt pluss. Tæki- færisverö. Gretiisgötu 69, kjall- ara. .Sími 3830, eft.ir kl. 7. (541 MIG vantar atvinnu fram að hádegi við skrifsfofustörf, kennslu eða afgreiöslustörf. — Tilboö, merlet: „Arvakur" af- hendist Vísi. (456 GÓÐ barnakerra með poka til sölu á Ljósvallgötu 12. Simi 53-22. ' , (545 ÚTVARPSTÆKI til sölu. Ennfremur lítið borð. Leiknir. Vesturgötu 18. Si.mi 3459. (546 VANTAR duglega og á- byggilega stúlku við afgreiðslu- störf. V’estend, X’esturgötu 45. (524 DÍVAN í ágætu standi til sölu. Skálholtsstíg 2 A. uppi. Sími 5712. ' (547 STARFSSTÚLKUR. — Nokktirar starfsstúlkur ósk- ast í Félagsheimili Wrzlun- armanna, Voiiarstræti 4. 1— Húsnæði fvlgir. (508 ALLT til iþrótta- iðkana og ferðalaga. llafnarstræti 22. —- RUGGUHESTAR. — Stór- ir, sterkir og fallegir ruggu- hestar í ýnisum litum. er l)ezta leikfangið fyrir barniö yðar. Fást aðeins í Verzl. Rín, Njáls- götu 23, STÚLKA óskar eftir góðri atvinnu frá n. k. áramótum; ekki vist. Herhergi áskiliö. —- 'J ilböð, merkt: ,.25“ sendist til aígr. blaðsins fyrir 21. þ. m. — (534 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur PálsSön, Hverfisgötu 42. Sími 2170, ; ' (707 Kaupskapui- TRYGGIÐ yður pels í tíma. Ilefi nokkra óselda feldi til sýn- is og sölu í Tjarnargötú 3, mið- hæð. Sími 5893. (53S ÚTVARPSTÆKI, 5 lampa- (jafnstraums) Philips t il sölu. Tilboð, sendist Vísi, merkt: „Útvarp“. (529 TIL SÖLU: Barnavagn. kerra og gærupoki. Eiinfremur skíði fyrir ungling. Uppl. siiua 5625. (532 BÓKAHILLA til sölu Stærð T5°X90 cm. Framnesveg 44, el'stu hæö. (533 GOTT barnáþríhjól óskast keypt. Sími 3650, kl. 5—9 í kvöld. (536 LÍTIÐ hús tii sölu, 'eitt her- bergi og eldhús. Uppl. í dag, Efstasundi 62. .(53* NÝ amerísk dragt og frakki (nr. 18) til sölu. F.innig lítið notaötir ballkjóll á ungiings- stúlku. Uppl. á Leifsgötu 16, fvrstu hæð, eftir kl. 7. (539 SINGER saumavél, mjö«* lítið notuð, keypt 1940 cr til sölu. Tilbioð, merkt: „ Sauma- vél“, sendist í pósthólf 526, fv rir föstudagskvöld. (542 MATRÓSAFÖT, jakkaföt og frakki á 7—8 ára dreng. Einn- ig kvenkápa til sölu á Hring- braut 145. Sími 2066. (543 ÞURKAÐIR ÁVEXTIR: perur, íerskjur, sveskjur, apri- ccts, epli. fíkjur, blandaöir á-. vextir. Þorsteinshúö, Hring- braut 61. Sími 2803. (430 KAUPUM háu verði útvarps- tæki, göniul húsgögn (yönduð), gólfteppi, heimilisvélar o. m. fl. Sækjum heim. Verzl. Búslóð, Njálsgötu 86. Simi 2469. (344 RUGGUHESTAR, stórir og sterkir. —- Þorsteinsbúð, Hring- braut 6t. — Simi 2803. (431 HANGIKJÖT, létt saltað kjöt. Verzlunin Blandá, Berg- staðastfæti 15. Sími 4931. (176 PÍANÓHARMONIKUR. -- Við kaupum píanó-harmmnik- ur, — litlar og stórar. — Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (641 ÚTLEND SULTA, Yeily, margar teg. Þorsteinshúð. —- Hringbraut 6t. Sími 280-;. ( NOKKUR pör af lagiegum kven- og telpuskóm. Hælhlíf- ar fást einnig. — Skovinnu- stofan. Njálsgötu 25. (379 DÚNN. Vel lireinsaður til söiu. Uppl. Garðastræti 4. kjall- ara. frá kl. 10—13. (5°2 SKÍÐI. Nokkur pör af nýj- um amerískum slalom skiðum, fullorðins, ásamt stöfum og gormbindingum, til sölu, eftir kl. 5V2, Bárugötu 3S. ' (499 KVENSKAUTAR með skóm óskast. Skarphéðinsgötu 16, neðri hæð. (525 KOJUR fyrir þrjá meö á- föstum slcáp til sölu. Uppl. Ilá- teigsvegi 25, porðurenda, uppi. (526 Nr.2 UNyrgp í'KA'hjltE 'öV.S'DÍcATEÍ' lnc' v Þegar skothvellurinn heyrðist n 1.10,1 Major White þangað sem fremstu menn leiðangursins voru. Hann sá að svertingjarnir og hvitu mennirnir lágu á jörðinni og horfðu inn í skuggalegan skóginn. Naomi Mádison hafði risið upþ í bílmim. Tycir blökkumannanna lógti í svaðinu og líkamir béggja voru þaktir örvum, seni hafði verið skotið í þá.... TABZAN 0G LJÖNAMADUBINN .... veioiuyr lagu og nviluu Sig, j)eg- ar skpthvellurinn alil í einu ratif kyrrð- ina og vakti þau. Flest þeirra hluj)u óltaslegin á burt, en tvö þeirra hreyfðu sig hvergi, liefdur lágu áfram og lélu fara vel um sig í forsælu af stór tré. Þetta var Ijón og maður. Hann iá cndi- langur á jörðinni. „Tarmatúganil“ sagði hánn í svéfnrofupum. Ljónið lagði aðra framlöppina upp á brjuat iiiaiiiiAiiis og urraoi ragt. ,, 1 g skal athuga hverju þetta sætir,“ sagði maðúrinn, „ef til vill í nótt en kannske eklti fyrr en á morgun.“ Ilann lagði aftur augun — og von bráðar var hann sofnaður. Ljónið leit gulgrænum aug- uniim í kringum sig, en svo lagðlst það afíur niðnr og sofnaði.... FJfrSr Edgar Rice Bnrroughs. ....„Þetta voru Basutarmr!" sagði Major vVmte. „Pelta eru einungis að- A'örun, Orman. Þeir ætla sér ekki að ráðast á okktir." Orjnan svaraði: „Mig varðar ekkert um það. Eg vil fá að sjá þá!“ Rhonda sneri sér að Major Wiiiie: „Heldurðu að þeir haldi áfram að trufla ferð okkar?“ „Eg er hræddur um það. Og það með þessum eiturörv- um sínum!“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.