Vísir - 20.12.1944, Blaðsíða 2

Vísir - 20.12.1944, Blaðsíða 2
2 V I S I R Miðvikudaginn 20. des. Tiraunir hafnar Frá Alþingi: nm ad vmna pappa cSa þilpletiir úx kéf&rasIL að reglugjörð þessi komi í gildi um næstu áramót. Að |:essu j'rði mikii bót, og ]iá væri um Jeið úr þvi skorið, livað Imseigendum beri að gera, og livaða skyldur lireinsunarmenn liafa við framkvæmd vinnunnar. Áburður úr bæjarsorpinu. Þá er sú nýjung upptekin, að tillögu Asgeirs Þorsteirts- sonar verkfraéðings, að til- raun er gerð íil að vinna á- burð úr bæjarsorpiiiu. Fer aðgreining sorpsins fram i nýbyggðrtm skála skammt f.yrib innan Laugarnes, og vinna þrír menn að þessari aðgreiningu.' Sá hluti sorps- ins, sem talinn er hæfur sem áburðarefnr, er malaður í stórri kvörn, og mélið síðan eilbrigðisfulltrúi Reykja- víkurbæjar, Ágúst Jós- efsson, befir tjáð Vísi, að hafin sé tilraun til að vinna áburð úr bæjarsorpinu. Vmna þrír menn að stað- aldri að því að grema sorp- ið sundur, og það, sem telst áburðarefm, er malað og síðan gerjað. Heilbrigðisfuiítrúinn kem. ur fram með þá eftirtektar- verðu tillögu að vinna þil- plötur eða sfni í umbúða- kassa úr bréfarusli og vinna þannig verðmæti úr efnum, sem annars er brennt. Fyrir bæjarstjórn liggur nú fyrir til afgreiðslu upjikasLað íeglugerð um framkvæmd . K sorphreinsunarinuar, þar }afþð 1 kro Uí gerjunar^ en það sem búseigendur eru skyldir til að liafa nægilega mörg, lögleg sorpilát við liús sin. Betra skipulag á sorphreinsuninni. Um þessi iiiál fórust heil- brigðisfulltrúanum m. a. orð: Undanfarna mánuði hefir verið unnið að því, að koma betra skipulagi á soripbreins- unína i bænum, en verið bef- ir, því eftir að hitaveitan tók til starfa sýndi það sig, að úr- gangur frá húsum jókst gíf- urlega frá því sem áður var. Það tíðkaðist mjög að við húsin voru böfð ýmiskonar ilát til sorpgeymslu, svo seni sléinþrær, trékassar og tré- tunnur, og til þess að tæma þessi ílát þurftu lireinsunar- menn að hafa með sér skófl- ur og bala tiJ þess að bera i sorpið frá húsunum úl í flutn- ingsbílaná, og var þetta bæði seinlegt verk og óþrifalegt. Sú tilhögun var því tekin upp, að fyrirskipa, að bverju tekur nokkuð langan tima. Ekki er ]>essi tilraun enn komin svo langt áleiðis, að hægt sé að gera sér grein fyr- ir því, bvort áburðarvinnsla þessi svari kostnaði eða ekki, en þó hefir það sýnt sig ])og- ar, að í húsasórpinu er jafn- vel meira áburðarefni en búist var við. Ef þessi tilraun 4>er góðan árangur, þá væri leyst sú þraut, sem leigjendur smágarða bæjarins hafa átl við að striða, en bún er sú, að þeir bafa flestír-átt mjög erf- itl mcð að útvega sér nægi- lega mikinn innlendan áburð. Ef með þessu yrði bætt úr á- burðarþörf þeirra, sem smá- gai'ðana rækta, og framleiðsla garðávaxta og grænmetis margfaldaðist, væri hér til mikils að vinna fyrir bæjar- félagið. Bæjarsljórn liefir lagt til mikið land og mikið fé íil .undirbúnings þessara smá- garða, og ef iilraunin sýndi það, að með þessari aðferð mætti fuilnægja álíurðarþörf j mál að ræða, og því fé verið, sem til er kosiað. húsi Skuli fylgja nægjanlegai . . . margar sorptunnur ur jarnL^ Ju alln)Crkil^t og ekki stærri en svo, ao tveir ~ menn gætu borið tunnuna milli sin frá húsunum að i flutningsbílnum. Þessi til- j p • eða þijpliitur hogun befir nu venð reynd | úr bréfarusli. undanfarna mánuði og gefist A k áLurSarefnisins ei, vel. En ])að er með þella eins j :-)0. og margt annað, sem er ný-1 rhjög mikið af pappir í bæj- arsorpinu, og er ieitt til þess að vita, að hann skuli allur fara forgörðum. En kannske næs ta skrefið verði það, að farið verði að liirða pappír- inn og búa til úr honum þii- . „ plötur eða efni í umbúða- sumir komast at með aoems í i .• Jiassa. Eða íafnvel eím i bok- ema tunnu, þott í husmu bui;.... . , .. m «, | arspjold. Þa gætu bokagagn- rynendur bætt vm luð venju breytni, að fólk hefir ekki í byrjun áttað sig á kostum þessa fyrirkomulags, og vilj- að endilega halda í gömlu ilátin sin og gamla fyrir- komulagið. Líka þykjast tvær til þrjár fjölskyldur, en venjulega lagast þetta eflir nokkurt þóf. Og ýmsir bús- eigendur finna sér hitt og annað til, sem gerir okkur nokkurn erfiðleika. En eins og gerist og gengur um alla nýbreytni, þá vara svona erf- iðléikar ekki lengi, og eg vona, að fyrir næsta vor verði þetta koinið í fullkomið lag, bæði búseigendum til ánægju, og okkur, sem umsjón höfum með sorpbreinsuninni og öðrum þrifnaði í bænum. Það befir komið til orða, að. bæjarstjórn selti reglur um framkvæmd sorpiireins- unarinnar, þar sem búseig- endur erii skyldir lil að bafa nægilega mörg lögleg sorp- ílát við hús sín, og býst eg við, lega: „frágangur bökarinnar frá prentsniiðjunnar hendi er ágætur“ og spjöldin úr pappa, sem unninn er úr bæjarsorpinu. Frjáls verzlun, timarit VerzlunarmannaféÍags Reykjayikur 7.—H) hefti er ‘ný- litkomið. Er ritið efnismikið eins og (venjulega, og flytur niargar skemnitilcgar og fróðlegar grein- ar. i heftinu eru ineðal annars þessar greinar: Samkeppni og og samvinna, Margt keniur upþ, ])á lijón deila, Louis Zöilncr, Þurfa samvinnumenn að vera framsóknartnenn, samtal uin flug- mál, og ýmislegt fleira. Áburðarverksmiðja felld. Þriðju umræðu um fjár- lögin fyrir næsta ár lauk með atkvæðagreiðslu er bófst kl. 1 e. h. í gærdag. í aðalatriðum voru flestar tillögur fjárveit- inganefndar samþykktar, en r eru, eins og segir í nefnd- arálitinu í flestum tilfellum komnar fram eftir ósk ein- bvers* af núverandi ráðberr- um og fela í séty allmikla bækkun á frumvarpinu i beild.. Frumvanpið var sam- þykkt með 28 samhljóða at- kvæðum. Af þeim breytingum á frumvarpinu, sem samþykkt- ar voru má meðal annars nefna 4,5 milljón króna fjáA veitingu vegna nýrra launa- laga, en eins og áður liefir verið skýrt frá hafa ný'launa. lög fyrir opinbera starfsmenn verið lö‘gð fyrir Alþingi. Þá var samþykkt, að áætla tekj- ur landssímans um 30% hærri en þær eru nú, eða 13,130 milljónir staðinn fvrii' 10,550 milljónir áður. Hlýlur þe'la út af fyrir sig að þýða siórlega bækkun á öllum símagjöldum og kemur þvi niður sem óbeinn skattur, er nemur um þrem milljónum. Felt var að veita ákveðna fjárhæð á fjárlögum til bygg- ingar ííýrrar áburðárvei’k- smiðju. Styrkir til náms- inanna erlendis og ennfrem- ur til listamanna innanlands voru nokkuð hækkaðir frá því sem áður var. Að lokinni alkvæðagreiðslu lýsli forseti sameinaðs þings yfir því að störfum Alþingis - vteri lokið að jiessu sinni fvrir !. jöl og fundum þess fi’eslað til 4. janúar næsta ár. Gjaí'ir / Barnaspítalasjóð Hiingsins. , , Minningargjafir: Til minningar ani læknishjónin Sigrúnu Briein, Friðgeir ólason og börn þeirra, fra i.G.F. 500 kr, líjalta Jónssyni, konsúl 500 kr. Frændfólki 1000 kr. K. I. 200 kr. og liagnhilcli Hall- dórsdótíur 1000 kr. Helgi Ber£s- son, skrifstofustjóri, afhenti 1100 | kr. frá sainstúdcntuin Sigrúnar j Briem, lajknis, lil ininningar um hana, mann hennar og börn. —! Minningargjafir: Uni Pétur Ingi- ínundar.son, sJökkvili'ðsstjóra, er eftir ósk konu.hans, frú’Guðrún- ar Benediktsdóltur, gengu lil B.arnaspílalsjóðs Hringsins, nániu j kr. 4.017,50. — Gjafir: Frá frú Þórumii Kíemcnz 1000 kr. Frá A. K. Tl. 100 kr. — Áheit: 50 kr. frá B. Frá 12 stúikum 00 kr. G. E. 5 kr. Friðrik .lónsson 100 kr. og kona 20 kr. — Innkohiið á söfn- imariistum . . fjáröflunarnefndar Hringsins: Starfsnienn Jóhannsj ölafssonar & Co. 500 kr. Starfs- j menn Tr. Péturssonar & Co. 450 kr. Ræsir h/f 100 k.r. Starfsmenn | Ræsis h/f 700 kr. Starfsfólk Eim-1 skipaféJags íslapds h/f. 000 kr. j Fylkir h/f. 500 kr. Starfsfólk i Mjóikursariis'ölunnar 335 kr. Starfsfólk Lanclsbankans 000 kr.- Starfss'túlkur „Gullfoss“ 40 kr. Skólastjóri og kcnnarar Miðbaej- arbarnaskólans 200 kr. Matsalan Amtm.stig 4, 340 kr. Kr. ú. Skag- fjörð stórk.m. 300 kiv, Byggingar- félag Alþýðu 185 kr. Guðmundur Guðrimndsson stórkaiiþm. 1000 kr. Helgi Magnússon kaupm. 3000 kr. Starfsfólk Helga Magnússonar & Co. 500 kr. Starfsmenn hjá Bif- reiðastöð fslands 750 kr. Stárfs- mcnn hjá Flugfélagi íslands 300 kr. Slarfsfólk hjá Kffólkm'stöðlnni 135 kr. Starfsfólk Berriliái d. Pet- ersen stórkaupm. 800 kr. Bern- hard Pelersen stórkaupm. 400 kr. F. h. félagsins sendi eg öllum gef- cndum kærar þakkir. Ingibjörg C. Þorláksson. Fíétiaútvaípið hefst á nýáisdagf. Utanríkismálaráðuneytið hefir nú gefið út tilkynningu um fréttaútvarp það til ís- lendinga erlendis, sem getið var um bér í blaðinu í gær. Munu jiessar sendingar byrja á nýjársdag kl. 6 e. h., og verður sent á stuttbylgjustöð Landssíma íslands á bylgju- lengdinni 24.52. Yerður slíku fréttayfirliti framvegis útvarpað á sunnu- dögum á sama tíma. Upplýs- ingadeild utanríkisráðuneyt- isins annast þessar útvarps- sendingar. Upplýsingaskrifstofan lief- ir beðið blaðið að geta þess sérstaklega, sökum stöðngi’a fyrirspurna, að ekki verður bægt að taka einkakveðjur í útvarp þetta til íslendinga er- lendis, heldur eingöngur al- mennar fréttir. Beztu úiin frá BARTELS, Veltusundi. LIN0I.EUM, Höfum fengið linoleum gólfdúka, A-þykkt, í ýmsum litum. Einnig brúnan einlit, AA-þykkt, með stnga- undirlagi. Þynnri gólídúkar koma seinna í þessum mánuði. — Þeir, sem hafa pantað hjá oss gólfdúka, komi nú þegar, meðan nógu er úr að velja. — I. Þoriáksson & Nozðmann. Bankastræti 11. — Sími 1280. II¥lTI¥ÖIUEaSSaB fyrir dömur. Mjög góð tegund. Fallegir. Heppileg jólagjöf. B1IST0L Baiikastræti 6. jólatrésfætur og allskonar j ó 1 a g j a f i r. VezzluEisn LjésbJIb, Laugaveg 53A — Sími 4461. Verðjöfiiii! 4: Vér höfum féngið 27í>0 ávaxtadósir. Félagsmenn, scm útbýtt hefir veárið verðjöfnunarmiðum, eru nær 3700 að tölu. Ávaxtadós er ekki hægt að skipta í verzluninni, svo að nokkur blufi i'élagsmanna verður án þessárar vörujöfnunar. Vegna skemmda á eplum hefir Ixeldur ekki lekizt nð fullnægja vörujöfnun á þeinx til allra fé- lagsmanna. Þeir, scm ckki liafa náð í ejxlin, verða því látnir sitja fyrir um kaup á niðursoðrium ávöxtum og framvísi þeir vörújöfmmarmiða með reit nr. 2 og vitji ávaxianna 20. desember og í síðasta jagi fyrir Íiádegi 21. desernber. Að þessurn tíma liðnum verður niður- soðnum ávöxtum útblútað gegn framvísun vörujöfn- unarmiða, reit nr. 4, á mcðan birgðir cndast.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.