Vísir - 20.12.1944, Blaðsíða 3

Vísir - 20.12.1944, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 20. des. V 1 S I R 3 DANIR BOAST EKKI VIO 6EIRÐDM I LANDI SiNU ÞEBAR HERNANIIND LÍKUR Bamttimm er stfémað maikvisst a! þjéð- fmlsisráðinu. •Sendiráði Dana hér í Reykjavík hefir nýlega bætzt nýr starfsmaður og er hann jafnframt blaðafulltrúi. Blaðamenn áttu nýlega tal við Anker Svart, sem nú verð- ur samstarfsmaður þeirra hér. Svart hefir verið í Bret- landi frá því í febrúar 1940, er liann lióf nám í tungumál- um við Sheffield-háskóla. Eftir að hann lauk prófi starfaði hann fyrst að kennslu, en síðan var hann um tveggja ára skeið i þjón- BÆJARFRÉTTIR Mæðrastyrksnefndin liefir opna'ð skrifstofu í Þing- holtsstræti 18. Þar er tekið móti gjöfum og sendinguni, sem nefnd- in útbýtir. Simi néfndarin.iar er 4349. Lögreglan Hafnarfirði óskar eftir að bif- reiðastjórar, eða aðrir, sem far- ið hafa um Reýkjanesbraut í nánd við Meiðastaðaafleggjar- ann um níuleytið að kveldi 13. desember s.l., gefi sig fram við lögregluna hið atlra fyrsta. Jólablað Fálkans er nýútkomið'. Er það fjölbreylt að efni að vanda. Af efninu má nefna smásögur eftir Marie Ham- sun, Guðlaugu Benediktsdóttur, Johan Keller, Niels Iioffmeyer og Emil Bönnelycke, greinar eru þar eftir Richard Beck prófessor og Önnu Z. Ostermann — uin há- skólann í Norður-Dakota og um stúdentaíífið i Sviþjóð — og júta- hugleiðing eftir séra Jón Auð- ur.s, kvæði et’fir Huldu, grei.i mu Pétur A.Jónsson sextugan.manna- myndagetraun, sem verðlaun eru veitt fyrir, og margt fleira. — Er blaðið prentað á mjög vandað- an pappír, og prýða það fjölda myndir. Forsiðumyndin er tekin af Olafi Magnússyni og er af Dómkirkjunni. Hjúskapur. I gær voru gefin saman i hjóna- band af síra Jóni Thorarenseii ósk Kristjánsdóttir (Einliolti 3) og Gunnar E’t ■',sa í kvndari á e.s. Brúarfossi. Heimili hrúð- lijónanna verður fyrst um sinn á Hvg. 60. Á síðastliðnu vori ýarð Barnavinafélagið Sumar- gjöf 20 ára. Hefir það aukið starf- semi sína á hverju ári, t. d. óx starfsemi jress um helming árið 1943. Er félagatala nú um 800. Næturvörður er í Lyjabúðinni Iðunni. Næturlæknir er i Læknavarðstofunni, sími 5030. Næturakstur annast B.s. Bifröst. Sími 1508. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.30 fslenzkukennsla, 2. fl. 19.00 Þýzkukennsla, 1. fl. 19.25 Þingfrétlir. 20.00 Fréttir. 20.30 Kvöldvaka: a) Þórður Sveinsson læknir sjötugur. — Viðtal (Helgi Hjörvar). b) 20.55 Upplcstur: Valur Gíslason leikari les úr sög- um Þóris Bergssonar. c) 21.20 Pétur Jónsson öperusöngvari sex- tugu’r: 1) Erindi (Árni Jónsson frá Múla). 2) Einsöngur: Pétur Á. Jónsson. 22.00 Fréttir. Dag- skrárlok. itslu danska ráðsins í Brel- landi. Svarl skýrði blaðamönnum frá ástandinu í Danmörku og skipulaginu á baráttu danskra föðurlandsvina gegn Þjóð- verjum. Er því að öllu leyti stjórnað af frelsisráðinu danska, svo að þar er ekki um árásir eða skemmdarverk af háll'u einstaklinga að ræða. Allt er miðað við það, að þegar höggið er látið riða, verði það að sem mestu tjóni fyrir Þjóðyerja. Danir eru við- búnir frelsinu. Þióðfrelsisnefndin hefir á- kveðið, hvernig haga skuli stiprn landsins þegar Þjóðverjar hverfa á brott úr landinu og er það sannfæring Dana, sem utan- lands eru og hafa samband við nefndina, að þar í landi muni ekki koma til slíkra hörmungatíðinda sem í Grikklandi og Belgíu. Nefndin liefir einnig búið sig undir að láta þá sæta mak- legum málagjöldum, sem brotið hafa af sér gagnvart dönsku þjóðinni, en með mál þeirra verður farið að öllu leyti eftir dönskum réttar- reglum og þau rannsökuð ná- kvæmlega af sérstökum dóm- stólum. Hefir nefndin t. d. lagt lil að dauðarefsing verði ekki upp tekin, Jjótt margir svikaranna hafi unnið til lif- láts. Bókarfregn. André Maurois: BYRON. — Sigurður Einarsson þýddi. 302 hls. 20 mynd- ir. ísafoldarprentsmiðja h.f. Rvík 1944. Þessi nafntogaði franski höf. cr einn í tölu hinna víð- lesnu æfisagnahöl'unda vorra tíma, sem að vísu ekki eru fræðimcnn, heldur rit- Iiöfundar og ekki annað. Það er alkunnijgt, að mikið af æfisögum þessara liöf. eru prýðilegustu bókmenntir, sem mun stæll lengur en j’ líðandi stund. Það er erfilt að gera upp á milli þessara æfisagnahöfunda, en nær er mcr að halda, að André Maurois sé fremstur ]>eirra allra. Er það fvrst og fremst vegna hinnar gallvefsku rit- prýði í stilshætti hans, en ekki þó sízt vegna þess, hvað liann er getspakur um skap- gerð þeirra maiina, sem hann er að lýsa, og er það vafalítið frakkneskri skap- gerð liahs og næmi að þakka. Heimsfrægar eru æfisögur Chateaubriands og, Bisraélis eftir hann, og sú hin síðar- nefnda er að 1--v'-ndum bezta bók lians. Barnabækur. "Af ýmiskonar tilviljun Iiafa borizt upp í hendur mínar þessa síðustu daga nokkrar barnabækur, sem eg af því, að eg ællaði að gefa þær all- ar hef orðið að lesa. Svo er mál með vexti, að faðir minn sálugi sagði það einhvern- tíma við mig, að eg skyldi aldrei gefa barni eða ung- lingi bók, án þess að bafa lesið bana sjálfur; en eg fór ekki eftir því, og það varð til þess, að eg brenndi mig einu sinni á vondri barna- bók. Síðan hef eg farið eftir reglunni og ræð öllum til að gera sama. Bækurnar. sem eg vil mæla með eru þrjár: Jón, miðskipsmaður eftir Marryat, fyrirtaks bók handa stálpuðum drengjum, og Veronika eflir Jóliönnu Spvri, sem er góð bók handa stálpuðum lelpum. Báðar þessar bækur liefir Skál- holtsprentsmiðjan gefið út, og get eg ábyrgst, að þær séu bæði hollar og bentugar til þess, sem þeim er ætlað. Sérstaklega vil eg' taka það fram, að málið á bókunum er gott og breint, en á því ríður ekki minnst nú á þess- um síðustu og verstu dögum málspillingar og annarrar spillingar. í Jóni miðskips- manni eru góðar myndir gérðar með einföldum stíl, en ekki af hysteriskum lista-1 manni, sem heldur að troða eigi „ismum“ í krakkana: S Þriðja bókiri heitir Sæta- j branðsdrengnrinn og er ætl- uð smæzta fólkinu, annað- bvort til að lesa fyrir það eða lála það glima við sjálft. I lana, gefur Bókfell út. Bók- in er litprentuð erlendis og eru í henni bókstaflega lif- andi mvndir, svo skringileg- ar, að þær munu vekja fögn- uð bjá krökkunum og jafn- ■ vel íullorðnum lika. fíuðbr. Jónssbn. BEZT AÐ AUGLÝSA í VÍSÍ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.