Vísir - 20.12.1944, Blaðsíða 4

Vísir - 20.12.1944, Blaðsíða 4
4 VlSIR Miðvijuidaginn 20. dos. V í S I R DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersíeinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12 Símar 1 6 6 0 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 35 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f Stebt að mazbL l|?RÁ ÞVÍ er Alþýðusambandsþinginu lauk héfir verið Iiljótt um átökin innan verka- lýðslireyfingarinnar, en það er síður en svo að þar hafi ldé á orðið. Vitað er þegar, að 3 verkalýðsíélögum víðsvegar um land gera kommúnistar allt, sem þeir geta til þess að eyða áhrifum Alþýðuflokksins og kveða liann 3iiður með öllu. Jafnframt leitast Alþýðu- sambandsstjórnin við að styrk'ja þá í starf- inu beint og óbeint. Þórður Sveinsson, prófessor er sjötugui í dag. Segja má að Alþýðusambandástjórnin hafi nð vissu leyti tekið forjTstu í ofsóknum gegn Alþýðuflokksfulltrúum, sem trúnaðarstöður* bafa skipað innan verkalýðshreyfingarinn- ar allt til þessa. Þannig hefir framkvæmda- stjóra Alþýðusambandsins verið sagt upp störfum, sem hann hafði gegnt um margra ára skeið, en áður hafði hann starfað sem erindreki sambandsins víðsvegar um land. 1 slað þessa manns, sem unnið hefir sam- vizkusamlega fyrir hagsmuni Alþýðuflokks- ins, — livað sem um störf hans má segja að öðru leyti, — hefir verið ráðin alkunn komm- únistasprauta, sem nýtur lítils trausts með- al verkamanna ahnennt, og hefir á engan liátt sjmt að hann sé liæfari til starfans en framkvæmdastjóri sá, sem fvrir honum er látinn víka um set. Þótt hér sé um átök. að ræða milli flokka, sem eru þcss eðlis að segja má að aðrir hirði lítl um þótt hítist, má þó af þessu draga ýms- ar ályktanir um innræti kommúnista — vina lýðræðisins. Með lýðræði á vörum beita þeir argasta einræði, þar sem þeir fá því við kom- ið, — en verkalýðsfélögin eru lítil mynd af þjóðfélaginu eins og kommúnistar hugsa sér það, að öðru lej’ti en því að aðgerðirnar verða þeim mun róttækari, sem völd þeirra verða meiri. Jafnframt því, sem konnnúnislar beita of- angreindum baráttuaðferðuni innan verka- lýðssamtakanna, reyna þeir að beita áhrif- um sínum innan ríkisstjórnarinnar til þess að auka völd flokksins á þjóðmálasviðinn. Ilafa þeir þegar fengið skipaða fulltrúa sína í ýmsar nefndir, sem gegna ábyrgðarstörf- um og sem kommúnistar eru ólíklegustu menn lil að slarfa i sómasantlega. Meðan konmiúnistar eru í stjórnarsamvinnu við Alþýðuflokkinn gera þeir allt, sem gert verð- ur til að eyða áhrifum lians. Meðan komm- únistar starfa i skjóli lýðræðisins gera þeir einnig allt, sem gert verður til að rífa það riður til grunna. Því meiri völd sem komm- únistar fá og þeim mun meiri trúnaður, scm þeim er sýndur, því hættulegri verða þeir rikjandi þjóðskipulagi. Kommúnistar eiga það, að þeir stefna í éinu og öllu að ákveðnu marki, og þeim hef- ir verið kennt að leggja sig alla fram i har- áttunni, þannig méðal ''annars að fornar dyggðir séu ekki að flækjast fyrir þeim og verða þeim að fólakefli. I þröngsýnu og lirekklausu saldeysi hafa ýmsir glæpst á kommúnistum, bæði hér og annarsstaðar, en sannast mun um síðir að sá er eldurinn sár- astur er á sjálfum brennur. Þólt kommún- istar stefni að markinu og nálgist það um skeið, munu þó svo margir íslendingar vaka íj verðinum, að try Sumir menn hafa svo mik- inn sálarþrótt, að ekkert virðist geta yfirbugað þá. Óþrjótandi viljakraftur og andlegur styrkur skapar þeim líkamlegan mátt, sem fáir hefði húizt við að yrði endurreistur. Einn þessara fágætu manna er próf. Þórð- ur Sveinsson, sem í dag' er sjötugur. Andlegir yfirhurðir hans eru hinir sömu i dag og þegar eg kynntist honum fyrst fyrir þrjátíu árum. En sálarró hans er dýpri, skiln- ingurinn er skarpari og auð- mjúkari. Viljakrafturinn hef- ir vaxið við margra ára lík- amlega vanheilsu. Og reynsl- an, þessi og önnur, hefir gef- ið honum bjartsýni, scm þeir einir öðlast, er öðru hverju geta hrist duftið af fótum sér. Iljá honum hefir jafnan verið hátt til lofts og vítt lil veggja. Hann hefir alla æv- ina verið frjálslyndur og víð- sýnn og ekki dulið skoðanir sínar í þeim efnum.-Hrein- lyndi hans og hispursleysi er einn sterkasti þátturinn í skapgerð hans. Hann segir jafnan hlutina eins og þeir eru. Þetta kom skýrast í ljós á þeim árum, er hann gaf sig að opinberum málum. Ekkert var honum fjær skapi en það, að hreiða yfir skoðanir sínar um menn og málefni. Hann hefir átt langan vinnudag og mörg áhuga- mál. Að hverju máli gekk hann með vldlegum áhuga, því að tómlæti er fjarri eðli hans. Lífsstarf hans, sem hann stundaði óslitið 32 ár, var fullt af viðfangsefnum og þeir sem hafa jiekkt hann þenna tíma, vita öðrum bet- ur hversu frumlegar hug- myndir hann hafði um mörg af þeim viðfangsefnum og öðrum, sem læknavísindin eru að last við. Hann þreytt- ist aldrei á að leita að nýjum skýringum, nýrri lausn á erfiðum og flóknum við- fangsefnum. Og þegar liann Iiafði brotið éitthvcrt mál til mergjar skýrði hann sitt sjónarmið mcð sjaldgæfum sannfæringarkrafti. Hann hefir þann hæfileika, sem fá- um er gefinn, að geta látið aðra sjá hlutina í sama ljósi og hann sér þá sjálfur. Eitt af þvi, sem hann hefir aldrei farið með í grafgöt- ur, er hið andlega viðhorf hans. Þar er hann aldrei myrkur í máli, enda er reynsla hans í þeim efnum mjög sjaldgæf. Skoðanir hans á tilverunni eru í sam- ræmi við víðsýni hans og andlegan þroska. Þær hafa gert hjart í kringum hann og veitt birtu til margra. Þeir menn, sem fá slíka rcynslu, eldast ekki, hversu gamlir sem þeir verða að árum. Vinir hans árna honurn allra heilla og óska lionum friðar. B. 0. BGRdlAL Bréf um Alþingi. Menn finna Alhingi margt til for- áttu og er sumt á rökum reist, en annað eklii, eins og géngur. Allir viljum við að vegur þessarar stofnunar verði seni mestur, en þó gela ýmiskonar smáatriði orkað nokkuru í þá átt, að álit hennar rýrni í augum þjóðarinnar, þótt ekki sé um stórkost- leg atriði að ræða. Bréf það, sem eg hefi feng- ið. frá „Ármanni", ljallar um það, sem þing- menn munu ef til vill telja smámuni, cn ekki er víst, að þeir sem á þá horfa sé þar á sarna máli. Eg held, að áður hafi eitthvað vcrið niinnzt á þetta efni, en vil ekki varna bréfritara máls, því eg tel, að Alþingi minnki í engu, þótt það Inigleiði þessar ábendingar og fari eftir þeim. „Eg er einn af þeim, sem kem oft Heimsokn ^ áheyrendapalla þingsins. Eg er á þingpalla. 0I-(5jnn aldraður maður, en hefi þó talsverðan áhuga fyrir því, sem gerist á lög- gjafarsamkomnni, og hefi gert mér far uin að fylgjast þar með um margra ára skeið. Ekki er því að neita að margt fer fram í þingsölum, sem gaman er að fylgjast með og hefir svo ! verið um langan aldur. Iiins végar er ýmislegt, ! sem kannske virðist smávægilegt, er á sér stað | i þingsölunuin en setur þ,ó svip sinn á fundi þessarar virðulegustu slofnuuar þjóðarinnar. Eitt af því er til dæmis hin almenna fjarvera þingmanna við fundi í deildum sérstaklega og oft eru jafnframt auðir stólar á fundum sam- einaðs þings. Oft kemur fyrir að þingforsetarn- ir verða að margleita eftir atkvæðum þing- manna um einföldustu mál vegna þess að þingmenn eru ekki nógu margir á fundi til að atkvæðagreiðslan með eða móti sé lögleg. Stund- um tekst að tína einn og einn þingmann með löngu millibili út úr smáherbergjunum sem eru kring um fundarsalina, þangað til nógu marg- ir eru komnir til að atkvæðagreiðsla geti farið löglega fram. Kristimi Fétursson scmtiL um páskaleyíið Jóhannes Kjarval listmál- ari mun halda sýningu á mál- verkum sínum í sýningar- skálanum um miðjan febrú- armánuð n. k. og ráðgert er að Kristinn Pétursson sýni í skálanum um páskaleytið. Hefir verið óvenju ntikið um sýningar í Listamanna- skálanum frá því j vor, þar af Ivær samsýningar, niinn- ingarsýning Markúsar ívars- sonar og hútíðarsýningin og fjórar einstaklingasýningar, sem sex Iistamenn hafa stað- ið að. Þessir sex listamenn eru: Jón Þorleifsson, Guð- mundur Einarsson frá Mið- dal, Marteinn Einarsson, Jó- hann Briem, Gréta Björnsson og Gunnfríður Jónsdóttir. Auk ]iessa hafa nokkurar erlendar sýningar verið haldnar i Listamannaskálan. um, ensk, norsk og amerísk sýning og tvær rússneskar. Ilefir Félag myndlislar- manna aðeins staðið að, eða hjálpað til við eina erlendu sýninguna, þá norsku. Hafa islenzku sýningarnar allar verið mjög vel sóltar, og hafa 1500—3000 mánns sótt hverja sýningu að jafnaði. Ef ];essi aðsókn og ennfrem- ur myndasalan, sem he£ir ver- ið tneð ágætum, talandi táltn þess að áhugi fólks fvrir myndlist hefir mjög aukist l er að þeir- ná því aldrei. j siðuslu árin. Hefir Guðmund- ur Einarsson frá Miðdal, sem er formaður myndlistarfé- lagsins, skýrt Vísi frá því, að fullyrða mætti að fólk hafi aldrei keypt jafn mikið af myndum sem nú. Ræður þar að sjálfsögðu tvennt um, ann- arsvegar aukinn áhugi al- mennings fyrir myndlist og hinsvegar íneiri peningaráð en áður. Guðmundur hefir enn- fremur tjáð Vísi að rekstur Listamannaskálans hafi gengið með ágætum þau tvö ár, sem skálinn hefir verið slarfræklur. Ilefir invndlista- félagið getað losað sig all verulega úr skuldum þeim, sem hað kömst í við byggingu skálans. Ef starfræksla skál- ans gengur álíka vel næstu tvö árin, má fullyrðá að hag- ur félagsins verði þá orðinn ágætur. Eitt, sem mjög hefir létt nndir með listamönnunum, er livað sýningarskálinn er á heppilegum stað í hæpum, og eykur það tvímælalaust á að- sókn að sýningum í skálan- um. 1 Heimi'Iisritið. .iólalxefti Heiinilisrilsins er ný- útkoinið. Er það mjög skemmti- legt eins og að vanda. Erágang- ur er góður. Skvaldur þirsniaara. Þá er það ókyrrðin í þingsöiunúm, sem þingmenn eiga einna mest sök á sjálfir. Stöðugt eru menn á vakki i:m Ecilt-i: i i giuggakistum og úr sæt- iiiii, i:s:i;;í! kuré'asktEani cog öðrum hávaða, vek- ur a ck; r. 3 i þkigsölunum. Á þingpöil- v.-r ð : e.'.lr vrrðir, sem alveg rétti- lega eiga að gæta ýtrustu reglusemi meðai hlust- enda, enda er þar yl'irleitt mjög hljótt og lítið uni hávaða, eins og vera ber. Ifið eilíi'a skvald- ur úr smáherbergjunum, sem engum dylst að oft er mjög truflandi, stingur í stúf við alla aðra reglusemi og kyrrð, sem rikir í þinghús- inu, livar sem farið er. Mönnum finnst, að þetta sé nú ef til vill markiaust raus úr gömluVn nöld- urssegg, en þó held eg að ýmsir yrðu sammála um, að meiri kyrrð i fundarherhergjum þings- ins og færri auðir stólar i sölum deildanna, myndu að engu leyli rýra virðingu þessarar aidagömlu stofnunar." í o4 hiti/Æmum. i \t Ur herbúðuia blaðanna .•* *••••••• •••••••* í fyjnadag var birtur hér úldráttur úr bréfi, sem Gísli Sveinsson hafði skrifað kjósendum sínum. Ilér fer á eftir kafli úr bréfi írá Pétri Ottesen til kjósenda í Borgarfirði: •„Eg óttast ennfremur mjög að fjármálaráð- herra verði borinn ráðum og fái við ekkeri ráðið, þrátt fyrir einlægan vilja til að lialda fjármál- um okkar á réttum kili. Þessi ót.ii er byggður á því, að í stuðningsfl. stjórnarinnar er sem kunnugt er aðal-eyðslumenn þingsins i yfir- gnæfandi meirihl. og geta með atkvæðamagni ráðið öllu innan stjórnarflokkanna um afgreiðslu fjárlaga og annarra stórútgjalda. Það spáir held- ur ekki góðu, að Sjálfstæðisfl. meirihlutiim varð að skuldhinda sig til að samþykkja ný launa- lög, þegar allt er á hápimkti dýrtiðarinnar, og sem kosta ríkið um 5 millj. kr. í aukiiimi launa- greiðslum og ennfremur atvinnuleysislrygging- ar með meiru, löggjöf, sem ætiaði uokkuru eltir fyrri heimsstyrjöid að setja brezka heimsveldið á höfuðið, og svo fjárfrek reyndist hún, að hætta varð við hana þá um sinn.“ Einhverjum mundi finnast, sem fyrslu orð P. O. um fjármáiaráðlterrann væru þegar fram komin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.