Vísir - 10.01.1945, Síða 4

Vísir - 10.01.1945, Síða 4
4 V I S I R Miðvikudaginn 10. jam'iar 1945. V í S I R DAGBLAÐ IJtgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12 Símar 1 6 6 0 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f Fiskverðið. gngu er líkara, cn að kommúnistar hafi , gleypt smáútvegsmenn með húð og hári. Svo inikil virðist umhyggjan vera fyrir þeim þessa dagana. Að vísu verður ekki séð af blaðaskrif- um hver höfuðbjargráðin eigi að verða, en Jieyrzt hefir manna i millum að einskonar þjóðnýting eigi að bjarga hallarekstri smá- ijátaútvegsins og taka eigi flutningaskip leigu- jiámi og afhenda þau Fiskimálanefnd til ráð- stöfunar. Ólíklegt er þó, að til slíks leigunáms komi. llitt er miklu eðlilegri Jeið, að ákveðið ycrði liærra háníarltsverð á fiskinum liér á landi, enda ættu lislckaupendur að geta greitt ]íað, sé það rétt, að þeir hafi liagnazt verulega á kaupunum allt lil þessa. Allir telja sjálfsagt, að gerðar verði eðlilegar ráðstafanir til þcss að al'stýra hruni smábátaútvegsins, en lengra má ekki ganga, þannig t. d. að kosti annarra yerði jirengt um of. Verði raunin sú, að fislcvcrð lælclci á Jn’ezlc- nm marlcaði um miðjan vctur, svo sem ráð hefir verið fyrir gert, er sennilegt að læklca verði einnig lcaupverð fislcsins á innlendum marlcaði, — ella ieggjast fiskkaup niður af sjálfu sér. Er því á engan hátt óeðlilegt, að smáúlvegsmcnn njóti fríðinda í hælclcuðu fislc- yerði, meðan verðlag á erlendum markaði helzt óbreytt, enda ætti þeim þá að verða auð- yeldara að þola verðlækkun síðar, cr óhjá- kvæmilega rekur að henni. Engin vissa cr fyrir því, að slílc verðlækkun komi til greina á þcssum vetri. Álirifablöð í Bretlandi háfa þegar risið gegn verðlækkun á fislcinum, og þá fyrst og fremst þau blöðin, sem mestan kunnuglcika hafa af aflcomu sjómanna og út- gerðarmanna. Nýlega mimu hafa birzt grein- ar um þctta cfni, þar sem ráðið er eindrégið frá vcrðlækkun, með því að útvegurinn Jioli ’það elclci eins og salcir standa. Algerlcga. er óvíst hvað ofan á verður í þessu efni, og þá er lieldur elcki vert að telja útlitið svartara en það raunverulega er. Kommúnistar munu ætla sér að nota erfið- lcikana í fislcsölumálunum og raunar öðrum sviðum útvegsins einnig, sér-til framdráttar og reyna jafnframt að þoka allsherjar þjóð- nýtingu noklcuð á veg. Enginn amast við því, að smáútvegsmenn sameinist um leigu á Jislc- fhitningaskipum, sé það gert af frjálsum vilja allra aðila, en hitt væri stórháslcalegt fordæmi, ef leigunám væri framkvæmt til þcss eins að svifta skipaeigendur atvinnu sinni og baka þeim beint tjón öðrum til framdráttar. Er þá óvíst um bvað vinnst og hvað tapast í þvi efni frá þjóðhagslegu sjónarmiði séð. Sé það stað- reynd, að fislckaupendur hagnist svo mjög á kaupunum og fiskflutningum sínum, að þeir þoli að greiða hærra verð fyrir fislcinn, en gert hefir vcrið til þessa, er cðlilegt og sann- gjarnt, að fiskverðið verði hæklcað á innan- landsmarkaðinum, en að sjálfsögðu cru talc- mörlc fyrir þeirri bækkun, ef eklci er ætlunin að láta fislckaup og flutninga leggjast niður með öllu í því formi, sem tíðkazt befir lil •þessa. * Nú í morgun tilkynntu stjórnarblöðin, að fiskverðið hefði verið hælckað um 15%. Virð- ist þessari hækkun í hóf stillt. Bindindismálasýning verður opnuð 1. iebrúar. Sýningin verður í 4 aðaldeiidum, en auk þess er ráð- gert að sýna fræðslukvikmyndir og fiytja þar stutt ávörp. ^indindismálasýmng verð- ur opnuð í Sýnmgarskál- anum að Hólel Heklu 1. febrúar n. k. Sýnmgunm mun verða skipt í fjórar höfuðdeildir, og fynrhugað er ennfremur að fræðslu- kvikmyndir um áfengismál verði sýndar á kvöldin, og að ýmsir merkir menn verði fengmr til þess að flytja þar stutt ávörp. Hefir að undanförnu verið unnið allmilcið að undirbún- ingi sýningarinnar. Meðtd annars belir Guðmundur Sveinsson stud. theol. unnið um fjögra mánaða slceið i sumar er leið að skýrslusöfn- un, línuritagcrð og teikning- um fyrir þessa sýningu. Er þetta milcið verk og þarft. Þá hcfir Slcarphcðinn Haralds- son málað ýmsar tálcnmynd- ir o. fl. Sýningin cr hugsuð í l jór- um deildum. Fyrsta deildin j er hugsuð sem Balckusarhof. I því vcrður táknmynduð hin tvöfalda dýrlcun þ. e. seljanda og neytanda áfengisins. önnur deildin verður dóm- salur. í honum verða aðallega línurit og slcýrslur varðandi áfengisneyzlu og bindindis- starfsemi. Þriðja deildin sýnir lcnæp- una. Þar verður knæpulífið táknmyndað og ýmislconar samanburður gcrður. Fjórða dcildin verður stærst. Þar verða sýnd alls- lconar gögn, er miða að bind- indisstarfseminni og hinni já- kvæðu hlið málsins. Þar verður og mikið af manna- myndum og teilcningum, svo og sýnishorn af útgáfustarf- semi bindindishreyfingar- innar í landinu, eftir því sem við verður lcomið. I þessari deild verður lolcs allmilcið af gögnum frá binni neikvæðu hlið bindindismálanna. Það er fyrirhugað, að fræðslukvilcmyndir verði sýndar á kvöldin og ennfrem- ur ráðgert að fá ýmsa góða menn til að flytja stutt ávörp á sýningunni. Slcólum verður boðið að skoða sýninguna, og reynt að baga því þannig, að þeir geti slcoðað hana fyrri hluta dags. í undirbúnings- nefnd bindindismálasýning- arinnar cru þeir Pétur Sig- urðsson erindreki, Gísli Sig- urbjörsson forstjóri og Jón Gunnlaugsson fulltrúi í Stjórnarráðinu. F ormaður nefndarinnar. Pétur Sigurðsson, hefir tjáð Vísi, að nefndin hefði viljað leggja miklu meira í undir- búning að þessari sýningu, en fjárhagur hafi elclci leyft það. Hefir nefndin enn sem kornið er aðeins 15 þús. kr. til um- ráða í þessU skyni, þar af 10 þús. kr. frá rílci, 3 þús. lcr. frá Stórstúkunni og 2 þús. kr. frá l.S.I. Reykjavíkurliær hefir lán- að sýningarsalinn, cn undir- búiiingsnefndin licfir lccypt lclæðninguna af fyrri sýning- unúm. BERGMAL Nafnlaus Það virðist vera ástriða meðal Is- bréf. lendinga að skrifa nafnlaus bréf. Xærri daglega berast blöðunum bréf um ýmsa hluti, sem höfundar vilja ekki leggja nafn sitt við og er þó efni-flestra bréfanna þann- tg, að eklci ætti að felast i því nein lífshætta eða mannorðs, þótt nafn þess, er skrifar, sé látið fylgja með. Blöðin munu yfirleitt fylgja þeirri reglu að birta ekki bréf, þegar þau vita ekki deili á höfundinum, þótt hitt sé svo annað mál, að þau birti bréf með riulnefni, þegar þau vita, hver hefir ritað þau. Getur lika hver maður séð það sjálfur, að menn kasta yfirleiít elcki fram vitleysum og staðieysum, ef þeir vita, að þeir hafa ekki nafnleysi eða dulnefni til að slcýla sér bak við. * Eitt af í gær barst blaðinu eitt af þessum mörgum. nafnlausu bréfum — undirskriftin að- eins X. Bréfið er i sjálfu sér mein- laust, þótt ekki sé vist, hversu vel það fær stað- izt, sem X setur fram. En hér skal ekki farið lengra út i þá sálma að ræða við hann það mál, sem hann brýtur upp á, aðeins skal hann spurður að þessu: „Hvaða vankantar voru á þessu bréfi, yðar, sem urðu þess valdandi, að þér vilduð ekki kannast við það? Gæti það átt sér stað, að þér séuð sjálfur hinn merki inaður, sem þér eruð að vitna i?“ En svo skal ekki farið lengra út í þetta bréf. En mig langaði til þess að rabba einu sinni við slíkan höfpnd, þótt aðrir lesendur en hann viti eklci við hvað er átt. En þeir sjá, að ekki þýðir að senda nafnlaus bréf, ef ætlunin er að fá þau birt. * Með fullu Út uin allan heim er það venja, að nafni. menn riti blöðunum bréf ufn áhuga- mál sin eða einhyer dægurmul. Þar þekkist ekki annað en að menn riti bréf sin undir fullu nafni og nöfnin eru birt. Hér hefir að vi.,u verið höfð sú regla, að menn mega nota dulncfri. ef blöðin vita, hver höfundurinn er. En þeir eru sáraíáir, sem skrifa undir fullu r.afni. Eiiíir aettu að taka þá sér til fyrirmynd- ::r, þvgar þeir skiífa blöðunum, þvi að við lifum i lýðí.jálsu Iandi, þar sein bæði rikir máifrelsi og prentírclsi og sú skoðun er ekki mikils virði, sem menn vilja ekki kannast við opinberlega og verja, ef í það fer. Árnesmgafélagið reisir minnis- varða að Áshildarmýri. Næsta bindi Arnesingasögn Ijallar um Mosfellinga og Haukdæli. Áinesingafélagið liér í **Reykjavík hefir ákveðið að koma upp á næsta ári minn- ismerki að Áshildarmýri á Skeiðum í tilefni af því, að þá eru 450 ár liðin frá því að hin fræga Áshildarmýrarsam- þykkt var gerð. Félagið hefir ennfremur á- lcveðið að girða staðinn og að koma þar npp trjálnndi í íramtiðinni. Mún verða háf- izl lianda um að planta þár út strax og girðing er lcomin npp. Þá liefir formaður Árnes- ingafélagsins, Guðjón Jóns- son, kaupmaður, slcýrt Vísi frá því, að 2. bindi Árnes- iugasögu sé væntanlegt á markaðinn í vor. Fjallar jiað um Mosfellinga og Haulc- dæli og er-próf. Einar Arn- órsson höfundur þess. Þriðja bindið verður um landnám t Árnessýslu og skrifar Guðni Jónsson magister það. Árnesingafélagið varð 10 ára 27. maí sl. vor. Var þá ætlitnin að minnast aí’mælis- ins með bófi, en af sérstökum ástæðum var því frestað ]iar til í baust, og fór það þá fram með mikilli prýði. Ákvéðið er að halda Árnes- ingamót laugardaginn þann 3. febrúar n. lc„ og aðall’und- ur félagsins verðnr væntan- lega baldinn um svipað leyti. Annars belir verið erfitt um fundáböld, vegna búsnæðis- leysis, eða vegna þess, að bús- líæði er dýrt, ef það á annað borð fæst. Ákveðið hefir verið að mynda sérstalct starfsráð inn- an Árnesingalelagsins og er þáð gert með tilliti til þess að auka starfsemi félagsins og efla hana eftir því sem við verður komið. Starfsráð þetta verður slcipað tveim mönn- um úr hverjum breppi, mönnum, sem búsettir ej’u hér í Rcylcjavík, og er það ætlunin að ráðið vinni að efl- inu féjagsmála í samráði við stjórn félagsins. Guðjón sagði að ýmislegt stæði til bó.ta í félagsstarf- seminni, sem nú hefir legið niðri um stund, vegna bins óeðlilega ástands stríðsár- anna. Minntisl hann þ. á m. á bin árlegu Þingvallamót Árnesinga, sem félagið hefir staðið i’yrir en fallið hafa niður að undanförnu vegna liifreiðaskorts. Skráðir meðlimir Árnes- ingaféiagsins eru nú 7 -800. / ' o4 KíÉueMínum. • \ \ Ur herbúðura blaðanna AlþýðublaÖiS birtir i gær grein eftir Sæmund Ólafsson, sem hnnn nefnir: „Ganiii og nýi tím- inn“ i verlcalýðshreyfingunni. Sæmundur er sá maður í Alþýðuflokknum, sem kommúnistar leggja mest hatur á. Er því fróðlegt að lesa það, sem hann hefir að segja um samvinnuflokk sinn i ríkisstjórninni. Hann segir m. a.: „Þegar fór að hilla undir það að verkalýðs- hreyfingin myndi verða voldug og mikilsmeg- andi í landinu, fór að bóla á „nýja tímanum”, þá komu fram hjáróma raddir, sem kröfðust skjótra umsvifa, gereyðingar heilla þjóðfélags- slétta að gerzkum sið og útrýmingar manna úr verkalýðshreyfingunni fyrir stjórnmálaskoðan- ir þeirra. Vérkalýðsfélögin voru klofin, stofn- að til gerfiverkfalla með finum nöfnum eins og „Novudeilan", „Krossanesverkfallið“, og svo framvegis. f verkföllum þesstmi, seni voru ákveð- 'in utan verkalýðsfélaganna af útbreiðslutækj- um utanrikisþjónustu Rússa.með góðri aðstoð og samvinnu við rótlausa lanrishornamenn, voru bardagaaðferðirnar handalögmál, grjót- og kola- kast, persónulegt níð og áreitni við einkamál manna. Menn voru hundeltir og ofsóttir, bæði lífs ,og liðnir, En verkföll þessi gufuðu jafnan upp eftir lítinn tíma, árangurinn af þeim var að jafnaði aðeins niannhatur og niðurbrotið siðferðisþrek þeirra, sem !élu véla sig út í þau. Eélögin voru klofin úr Alþýðusambandinu og stofniið fjórðungssambönd og önnur bandalög, en allt dó þetta jafnóðum i höndum manna „nýja tímans“, en störf Alþýðuflokksins héldu áfram, að vísu nokkuð tafin af þessum ófögn- uði. — Aðalmenn „nýja tímails" voru Brynj- ólfur hinn gerzki núverandi kennslumálaráð- herra og landshornamaðurinn og sameiningar- postulinn Jón Rafnsson." Mönnuin mun þykja lýsingin ekki fögur, eu er hún eklci sönn, svo langt sem hún nær?

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.