Vísir - 10.01.1945, Page 7
Miðvikudaginn 10. janúar 1945.
7
VISIR
„Hvernig komst Demetrius liingað svona
fljótt?“ spurði liún allt í einu upp úr eins manns
hljóði. „Hann kom heim til mín, eins og þú
veizt, til ]3ess að segja mér að Marsellus væri á
förum og langaði til að hitta mig. Svo mætti eg
honum liérna fyrir andartaki. Var þessi þræll
að kveðja þig, — eins og jafningja?“
„Þetta var dálítið undarlegt,“ svaraði Lúsía.
„Demetríus hefir aldrei yrt á mig á ævi sinni,
nema þegar eg' hefi gefið honum skipun. Eg
veit varla, hvernig mér ber að skilja þetta,
Díana. Hann kom hérna niður í garðinn, lieils-
aði kurteislega eins og hann er vanur og þuldi
svo ræðustúf, sem liann virtist hafa æft sig á.
Hann sagði: „Eg er á förum með lierforingjan-
um. Verið getur, að eg eigi ekki afturkvæmt.
Mig langar til að kveðja systur liúsbónda míns
og þakka lienni fvrir góðvild í garð þræls hróður
hennar. Eg mun minnast gæzku yðar.“ Að svo
mæltu lók hann liring úr pússi sínu —- — “
„Hring?“ át Díana eftir, eins og liún tryði
ekki evrum sínum. „Bíddu nú við. Leyfðu mér
áð sjá hann,“ sagði liún og hélt niðri í sér and-
anum. Lúsía rétti ujjp höndina, svo að Díana
sæi hringinn betur. „Finnst þér liann ekki fall-
egur?“ .sagði’Díana. „Hvaða myrid er á honum
— skip?“
„Demtríus sagði,“ hélt Lúsia áfram sögu
sinni. „„Mig langar til að biðja systur búsbónda
míns fyrir ])enna grip. Komi eg aftur, þá má
hún fá mér hann aftur. En eigi eg ekki aftur-
kvæmt, þá er liann hénnar gign. Faðir minn
gaf móður minni liann. Þclla var hið eina af
eigmn okkar, sem mér tókst að bjarga.““
„En livað þelta er einkennilegt!“ sagði Dianíi
i hálfum hljóðum. „Hvað sagðir þú við hann?“
„Nú — livað gat eg sagt?“ svaraði Iiúsía og
fór undan í ílæmingi. „Þegar á allt er litið —
þá er hann að fara með bróður mínum •— og
stofnar lífi sínu í liættu með þvi. Hann liefir
tilfinningar eins og aðrir menn. Ileldur þú það
ekki ?“
„Jú, hann er maður,“ sagði Díana óþolinmóð-
lega. „Áfram með smjörið. Ilvað sagðir þú?“
„Eg þakkaði honum fyrir,“ svaraði Lúsía
og fór sér að erigu óðslega, „eg sagði við hann,
að mér fyndist þetta yndislega fallega gerl af
honum — og mér finnst það lika, Diana — að
leyfa mér að geyma þenna dýrindis hring. Og
- eg — eg sagðist vonast til þess, að þeir kæmi
báðir heim heilir á húfi — og lofaði honum
að gæta dýrgripsins cins vel og hægt væri.“
„Það var líka alveg rétt, býst eg við,“ sagði
Díana og kinkaði kolli. „Og hvað svo?“ Þær
höfðu nuinið staðar á flísalögðum gangstígnum
og Lúsía virtist i vafa um, hvað hún ætti að
segja.
„Nú,“ stamaði hún, „liann stóð enn i sömu
sporum, svo að eg rétti honum höndma.“
„Gerðir þú það?“ lirópaði Diana. „Réttir þræli
höndina?“
„Eg ætlaði að kveðja hann með handabandi,
skilur þú það ekki ?“ sagði Lúsía óþolinmóðlega.
„Ilvers vegna ætti eg ekki að vilja taka í hönd-
ina á Demetriusi? Hann cr jafn lireinlegur og
við. Hann er að minnsta kosti miklu hreinni en
Bambo, sem er alltaf að flaðra upp um mig.“
„Hér er alls ekki um það að ræða, Lúsía. bvort
Dcmetrius er hreinm á liöndunum en Bambo
löpipunum — og þú veizt það vel. Ilann er þræll
og við verðum að gæta okkar i framkomu við
þá.“ Diana talaði í ávilunarróm, unz forvilni
hennar réð niðurlögum umvöndunarsemi henn-
ar. „Nú og svo — þá,“ sagði hún og var nú ekki
alveg eins byrst, „tók hann i höndina á þér?“
„Nei, liann gerði það, sem var enn verra.“
Lúsia hló, þegar liún sá hneykslunarsvipinn á
andhti Diönu. „Demetríus tók hönd mína, dró
hringinn á fingur mér — og svo kyssti hann á
hönd mina —- og — jæja — þegar öllu er á botn-
inn hvolft. þá er hann riú að fara með Marsell-
usi — ef lil vill til þess að láta lífið fyrir hann!
Hvað átti eg að gera? Reka honum kinnhest?“
Diana tók i axlir Lúsíu og horfði fast i augu
hcnni.
„Nú — svo — hvað gerðist — eftir það?“
„Finnst þér elcki nóg komið?“ svaraði Lúsia
og gat varla mætt hinu einbeittlega augnaráði
Diönu.
„Fíillkomlega!“ Eftir nokkra þögn bætti hún
við: „Þú hefir víst ekki í hýggju að bera hring-
inn, Lúsía?“
„Nei. Það er erigin ástæða til þess. Eg gæti
týnt honum. Og mig lang'ar ekki til að særa
Tertíu.“
„Er Tertía ástfangin af Demetríusi?“
„Hún sér ekki sólina fyrir honum! Hún liefir
verið óliuggandi í dag, síðan hún frátti að þeir
eru á förum.“
„\reil Demelríus það?“
„Eg sé ekki hvcrnig það hefði átt að fara fram
hjá honum.
„Og honuin þykir ekki vænt um hana?“
„Elvki á þann bátt. Eg fékk liann til að lofa
því, að hann skyldi kveðja hana.“
„Lúsía — hefir það nokkuru sinni livarflað að
. þér, að Demetrius befði getað elskað þig í laumi
— ef lil vill Iengi?“
„Hann hefir aldrei gefið mér ástæðu til að
halda það,“ svaraði Lúsía ög það vár eins og
h'úri hikaðí litið eitt.
„Fyrr en í dag, er það ckki?“ sagði Díana og
gafst ekki upp.
Lúsía var liugsi um stund, áður en hún svar*
aði.
„Diana,“ sagði liún svo, rólegri röddu, „Deme*
tríus er þræJL Það er satt. Það'er ógæta hans.
Hann naut góðs uppeldis, átti fallegt heimili og
var seldur mansali af þorpurum sem voru ekki
einu sinni bæfir til að hnýta skóþvengi hans!‘*
Rödd hennar titraði af reiði. „Auðvitað,“ hélt
hún svo áfram með nöpru háði, „gerði það all-
an muninn, að þeir voru Rómverjar. Og af því,
að menn eru Rómverjar, þá þurfa þeir ekki aíS
vita neitt, þekkja neitt-------nema rán, grþ>-
deildir og blóðsúthellingar! Skilur þú það ekki,
Diana, að alll i rómverska heimsveldinu, sem er
einhvers virði i augum heiðarlegra manna, er
tckið ófrjálsri liendi frg Grikkjum? Segðu méip
éitt — hvernig stendur á því, að okkur þykir
virðingarmeira að tala grísku en latinu? Það
stafar af því, að Grikkir eru .óraveg'u á undaa
okkur í andlegum efnum. Við stöndum þeim
framar á aðeins einu sviði — við erum duglegri
manndráparar!“
Díana ldeypti brúnum gremjulega.
Hún laut að Lúsíu og sagði í hálfumi híjóðuriií’
„Það er kjánalegt af þér að segja þetta ■—- jafriý
vel þólt enginn heyri nema eg! Það er of mikl-
um hættUm bundið! Hefir fjölskylda ]rin ekki'
lent i nægilega niiklum vandræðum? Viltu aði'
við verðum rekin í útlegð — eða hneppt í varð-
hald ?“
A KVÖlWÖKVm
Ef stór sprengjuflugvél þarf að nauðlenda á sjón-
uin, er hún sokkin eftir 40 sek.
Mér hefir verið sagt, að sonur þinn í Mennta-
skólanum sé efni i rithöfund. Skrifar hann fyrir pcn-
inga?
Já, i hverju einasta bréfi, sem hann sendir mér.
Faðirinn: Hvar varst þú i gærkveldi?
Sonurinn: Eg var hara að keyra með nokkra af
strákunum. x
Faðirinn: Jæja, segðu þeim næst að skilja ekki liúr-
nálar eftir í bilnum þegar þeir fara.
A síðastt. sumri var hleypt af stokkunum i Banda-
rikjunum stærsta herskipi heimsins U.S.S. Missouri.
Skipið er 45 þús. smálestir og 880 feta langt. Kostn-
aðurinn við byggingu skipsins var yfir 100 milJjónir
dollara. í skipið fóru 1,135,000 hnoðnaglar 4,400,009
fet af togsuðu og teikningarnar ýógu 175 smálestir.
Þilfarsrýmið er 418,000 ferfet og vatnið sem skips-
skrokkurinn ryður frá sér væri nóg td að veita ;»
46 ekrur lands.
Frúin (við götusala): Xei, þakka yður fyrir, eg
kaupi aldrei neitt við dyrnar.
Götusalinn: Þá er það eitt. sem eg get selt yður,.
Jítið, haganlegt skilti, sem á stendur: „Ekkert keypt
hér af götusölum.“
170
Á
FLÖTTA
Eflir
Ethel Vance
blýi. En augu hennar Ijómuö’u,
— sigurgleðin geislaði frá
henni. Hún opnaði dyrnar glað-
lega og kallaði til bifreiðar-
Stjórans:
„Góðan daginn, Mans. Komið
og sækið töskurnar.“
Gertner kom — brosandi.
„Góðan daginn, heiðraða
frú!“
„Hvernig líður Lili ?“
„Þakka yður fyrir ágætlega.“
„Segið henni að líta inn. Eg
hefi gjöfhanda barnn hennuria
hefi gjöf handa barninu henn-
ar.“
„Eg hefi aldrei séð liana
svona,“ hugsaði Gertner. „Af
hverju skyldi hún vera svoiia
kát?“
Hún kyssti Emmy á kinnarn-
ar að skilnaði og minnti hana á
skeytið.
„Þúsund þakkir,“ sagði
Emmy með tárin í augunum.
En þær hlógu báðar, eins og
þær væru þátttakendur i spenn-
andi æivntýri. Ef þetta hefði
gerzt á leiksviði, hefði leikur
beggja verið talinn fullkominn
— greifynjunnar ckki síður. —
Gcrtner horfði á þær grunsam
lega, en rólega.
Mark tók í handlegg Emmy
og leiddi hana að bifreið sinni.
Andarlak flaug lionum í þug:
Eg læt hana fara eina, en þessi
fáu skref að bifreiðinni færðu
Iionum beim sanninn um, að
hún mundi aldrei koinast úr
landi ein síns liðs. Gertner sá
það ekki, af því að hann var
að sýsla um töskurnar, en hún
ætlaði að liníga niður. og ná-
fölnaði.
Mark hjálpaði lienni inn i
bifreiðina.
„Það lagast,“ Íivíslaði hún.
„Það er bara í byrjun.“
Hún ballaði sér aftur í sæt-
inu og lokaði augum sínum.
„Eruð þið til?“ sagði Gertner.
„Bíðið andartak,“ sagði
Mark.
Hann bljóp upp trappuþrep-
in. Greifynjan stóð við dyrnar
í forstofunni, enn klædd livítu
skikkjunni. Hann lokaði dyr-
unum næstum að baki sér og
sagði við greifynjuna:
„Eg get ekki skilið yður eftir
hér. Komið mcð okkur. Við
skulum bíða.“
„Eg get ekki komið. Ekki
núna!“
„Hvers vegna eklri? Þér hafið
vegabréf. Segið stúlkunum livað
sem yður dettur í liug.“
„Nei, nei.“
„Það er bættulcgt fyrir yður
að halda kyrru fvrir.“
Það var eins og allur Ijómi
hyrfi af andliti hennar. Og bún
sá hann fyrir hugskotsaugum
sínum, standa á stórri sléttu, og
liann var svo agnar, agnar lítill.
„Eg get ekki komið,“ sagði
liún.
„Þér getið ekki yfirgefið
hann?“
„Ef eg færi nú myndi liann
aldrei hætta fvrr en liann hefði
komist að öllu. Og þá myndu
aðrir líka verða að líða. Þeir,
sem lijálpuðu yður. Það væri
ekki sanngjarnt.“
„Þér eruð skelkaðar nú?“
„Nei, eg er óhrædd.“
„Þá sjáið þér eitthvað. sem
þér viljið ekki segja mér. Hvað
er það ?“
„Ekkert, -ekkert!“
En hún sá eilthvað, eitthvað,
án þess að geta gert sér fyllilega
grein fyirr livað það var. Hann
fann til sársauka yfir þvi, sem
Iiann hugði vera hugleysi lienn-
ar.
„Viljið þér koma siðar.“
„O, já, eg mun koma síðar.“
„Nei, þér komið aldrei. Einn-
ig þér eruð fangi. Enn frekara
en hún. Þér getið ekki komist
undan.“
„Eg kemst undan.“ ,
Hann sagði í örvænlingu.
sinni:
„Þér björguðuð mér og eg má
ekki bjarga yður.“
„En — eg skal koma.“
Það var eins og andlit lienn-
ar lyftist upp til hans, eins og
svansvængur, og liann kyssti
hana.
„Far vel, ástin min.“
Hann sleppti henni snögglega,
sneri sér við og hlióp niður
tröppurriar að bifreiðinni.
Emmy liallaði sér fram og
var að gægjast út, eins og hana
væri farið að lengja eftir hon-
um.
26 kapítuli.
Hún stóð kvrr í forsalnum.'
Hún heyrði að bifreiðarhurð-
inni var skellt og hreyfillinn.
settur í gang. Bifreiðin þjapp-
aði saman bráðnandi snjónum
undir lijólunum. Svo varð allt
kyrrt.
Hún stóð þarna góða stund.
■Ekkert hljóð heyrðist. Bifreið-
in kom ekki aftur. Þau voru á
bak og burt.
En hún hreyfði sig ekki úr
sporum fvrr en liún var farin
að skjálfa af kulda.
„Eftir hverju er eg nú að