Vísir - 18.01.1945, Page 4
4
V1 S I R
Fimmtudaginn 19, janúar 1945.
V í S I R
DAGBLAÐ
Utgefandi:
BLAÐAtTGÁFAN VÍSIR H/F
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson,
Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12
Símar 1 6 6 0 (fimm línur).
Verð kr. 5,00 á mánuði.
Lausasala 40 aurar.
Félagsprentsmiðjan h/f
Tíu ndlljónii í ari
®löð núverandi stjórnarilokka liafa vissulega
^ ekki sleppt neinu tækifæri til að sanna al-
menningi hvernig fyrrverandi rikisstjórn hafi
verið komin með allan rekstur þjóðarhúsins
á barm glötunarinnar. Allar tillögur stjórnar-
innar, sem miðuðu að því að liefta útþenslu
verðbólgunnar, voru stimplaðar sem hatramar
tilraunir afturhaldsins til að koma á atvinnu-
leysi og hruni.
Það vakti því talsverða athygli, er núver-
andi fjármálaráðherra upplýsti það á Alþingi
í gær, er hann var að gefa yfirlit yfir ástæð-
ur ríkissjóðs í sambandi við hin nýju skatta-
frumvörp, að fjTverandi ríkisstjórn hefði skil-
að hvorki meira né’minna en 10 milljón krón-
um í ríkissjóði í hendur núvcrandi stjórnar.
Þannig var viðskiliu^ður heirra manna, sem
stuðningsblöð núverandi ríkisstjórnar töldu
allt til foráttu og áttu engin orð yfir sem við-
vaninga í meðferð atvinnu- og fjármála. En
fróðlegra en þó að hera saman nokkrar stað-
reyndir, sem sýna meginþættina í fjármála-
stefnu fyrverandi ríkisstjórnar og þeirrar
stjórnar, er nú-situr að vöhlum, og hvað þær
stefnur þýða fyrir almenning í framkvæmd.
Fvrverandi ríkisstjórn har fram á Alþingi
í haust frumvarp til laga um stöðvún verð-
hólgunnar. Samkvæmt því frumvarpi skyldu
allar stéttir þjóðfélagsins leggja nokkuð að
sér til að unnt yrði að hefta frekari þenslu
verðbólgunnar, en jafnframt fól frumvarpið
í sér ákvæði til tryggingar þeirri meginstefnu
jiáverandi ríkisstjórnar, að ekki þyrfti að í-
þyngja þjóðinni með frekari skattaálögúm en
])á var orðið. Þetta frumvarp og önnur úrræði
stjórnarinnar, er lutu í sömu átt, sættu ein-
úngis fyrirliíningu þeirra aðila, er styðja nú-
verandi ríkisstjórn, og í staðinn fyrir að veita
þessum tillögum nokkurt brautargengi á Al-
þingi, tóku þrír stjó'rnmálaflokkar við stjórn
rikisins, til að „bjarga þingræðinu“.
Hin nýia rikissíjórn byrjaði feril sinn með
því að gleyma dýrtiðinni, eins og hún hefði
aldrei verið til. Árangurinn kom líka fljótt
í ljós. Gangstætt stefnu fyrverandi ríkisstjórn-
ar heíir hún látið nýjum skattafrumvörpum
rigna yfir ])ingið lil samþykktar, og það sem
er eftirtektarverðast, til að gera ríldssjóði
mögulegt að standa undir útgjöldum, sem
stjórnin hefir sjálf skapað þörf fyrir með alls
konar hrossakaupum við hinar og þessar stétt-
ir og samanlagt nema íugum milljóna króna.
Hi nar tíu milljón krónui-,. sem fyrverandi rík-
isstjórn eftirlét hinni nýju ríkisstjórn í arf,
nægja ekki nema að lillu Jeyíi til að standast
hin sívaxandi gjöld, er núvcrandi stjórnar-
stefna í fjármálum og atvinnumálum leggur
á herðar ríkisins og alls almennings í landinu.
Enn er mælirinn ekki fullur: Enn vantar tekj-
ur í ríkissjóð, og jafnframt heldur verðbólgan
áfram hröðum skrefum upp á við. Fjármála-
ráðherra gat þess í ræðu sinni í gær, að ef til
,vill yrði þörf fyrir láníiikuheimild handa rík-
issjóði á haiistþinginu. - m ráðgert er að komi
saman í september næsfkomandi, til að unnt
væri fyrir ríkið að standa við allar skuld-
bíndingar sínar um fjárgreiðslur.
Þannig er fjármálum lslands stjórnað á á-
byrgð mikils meiri hluta þingmanna, á einu
mesta velgengistímabili, sem þjóðin hefir lifað.
Aðalfundnr
Bandalags
kvenna
í Reykjavík.
Á aðalfundi Bandalags
kvenna í Reykjavík, sem
haidinn var þriðiudaginn 5.
des. síðastl., gerðist þetta
meðal annars:
Ákveðið að myndu nefnd
til fjáröflunar fyrir kvenna-
heimilið Hallveigarstaði. Var
frú Guðrún Jónasson kosin
formaður nefndarinnar, en
hvetju félagi sem er í Banda-
laginu, ger.t að skyldú að til-
nefna eina konu hvert í
nefndina.
Kosin var þriggja kvenna
nefnd til þess að gera tillög-
ur til heilbrigðis— og lirein-
lætisnefndar bæjarins um
ýmislegt það, er konum þyk-
ir ábótavant á þessu sviði
bæjarlífsins. Skyldi nefndin
einnig gera tillögur um ým-
islegt, er varðar fegrun bæj-
arins. í nefndina voru kosn-
ar:
Jóhanna Knudsen, hjúkr-
unarkona.
Kristín ólafsdóttir, læknir.
María J. Knudsen.
Fundurinn fól stjórn
bandalagsins að reyna að
koma þvi til vegar, að haldn-
ir yrðu fyrirlestrar fyrir al-
menning nú í vetur um mat-
vælaskemmdir, matvæla-
geymslu og næringargildi
hinna ýmsu fæðutegúnda.
Svohljóðandi tillaga var
samþykkt með öllum greidd-
um atkvæðum:
„Aðalfundur Bandalags
kvenna i Reykjavík, haldinn
5. des. 1944, skbrar á bæjar-
stjórn Reykjavíkur að ætla
fé á fjárhagsáætlun næsta
árs til námskeiða fyrir ung-
ar stúlkur í almennum heim-
ilisstörfum.“
í sambandi við tillögu
þessa var því beint til IIús-
mæðrafélags Reykjavikur og
starfsstúlknafélagsins „Sókn-
ar“, að þau beittu sér fyrir
framkvæmdum þessa máls.
Þá var svohljóðandi álykt-
un samþykkt einróma:
„Fjölmennur fundur
Bandalags kvenna í Reykja-
vík mótmælir eindregið
þeirri ráðstöfun, að lagt verði
niður annað embætti kven-
Iögreglu í Reykjavík, en tel-
ur þvcrt á móti, að full á-
stæða sé lil, að þessum
starfskonum sé fjölgað.“
Svofelld ályktun var sam-
þykkl í einu hljóði:
„Fjölmennur fundur
Bandalags kvenna í Reykja-
vík lýsir ánægju sinni yfir
])\í, að fu 11 vissa er fengin
fyrir þvi, að hafizt verði
handa með byggingu Fæð-
ingardeildar við Landspít-
alann á næsta vori og þakkar
borgarstjóra Reykjavíkur og
hlutaðeigandi ráðherra
drengilega aðstoð þeirra.“
Viðvikjandi umræðum um
skólamál var svofelld sam-
þykkt gerð:
„Fjölmennu fundur Banda-
lags kvenna i Reykjavík skor-
ar á skólastjóra við barna-
skóla bæjarins að sjá um, að
áherzla sé lögð á að kenna
börnum háttvísi og snyrti-
lega framkamu, og telur þörf
á því, að lil beirrar kennslu
sé varið sérstökum tima.“
Stjórn Bandalagsins skipa
frú Aðalbjörg Sigurðardótt-
ir formaður, Guðrún Pétur-
dóttir ritari og Guðlaug
Bergsdóttir gjaldkeri.
Ertendur skipsíjóri
heiðraður fyrir
björgui
„Stockholms Tidningen“
hirti 11. nóvember s.l. for-
ystugrein um islenzku báta-
kaupin í Sviþjóð, og telur
])au gleðilegt vitni um það,
að Island vilji halda áfrain
nánum samskiptum við Svi-
þjóð og Norðurlönd. Segir
m. a. i greininni:
„Sendifulltrúi Islands, sem
gert hefir ])essa miklu pönt-
un, - hina mestu, sem Island
hefir gert til þessa ----- segir
að hún sé aðeins byrjunin á
])róun, sem vænta megi að
orðið geti til góðs fyrir lönd-
in bæði. Landar hans hyggja
á mikil viðskipti við Svíþjóð
á ýmsum sviðum. Opnast hcr
markaður fyrir sænskt fram-
tak í eyjarlýðveldinu, en vér
getum um leið fært oss fram-
leiðslu þessa í nyt. I kjölfar
viðskipta fylgja jalnan menn.
ingarsamskipti, og vér vitum
að á sviði andans hefir Island
upp á meira að bjóða en
fólksfjöldi ]iess hefir hug-
mynd um.“
Ríkisstjórn Islands fól
sendiráðinu í London að af-
henda Mr. Alexander Ston-
ers, skipstjóra á enska hotn-
vörpungnum Limeslade, gull-
úr að gjöf, sem þakklætisvolt
fyrír framkomu hans og
skipshafnar hans, Jiegar ráð-
ist var á „Súðina“ fyrir Norð-
urlandi í júni 1943. Veittn
brezku sjómennirnir hinum
særðu og deyjandi íslenzku
sjómönnum þá mikla aðstoð
og umönnun.
Hr. James A. I-acy, vara-
ræðismaður Islands í Hull, af-
henti Stones skipstjóra gull-
úrið á skrifstofu sinni laugar-
daginn 14. desember s.l., að
viðstöddu fjölmenni, ]). á m.
Ólafi S. Björnssyni sendiráðs-
ritara, Guðmundi Jörgensýni
útgerðarmanni og mörgum
helztu útgerðarmönnum
borgarinnar.
Var ])esa getið ýtarlega i
blöðunum „Daily Mail“ í
IIull, „Fishing News" og
„Fish Trades Gazette“.
I nóvemberhefti ameríska
ímaritsins „Soil Conservatic“
hirtist grein cltir Hákon
Bjarnason skógræktarstjóra
um íslenzka skógrækt og
landgræðslumál. Greininni
fvlgja ágætar myndir, í sama .
hefti ergrein um Pál Sveins-1
son, frá Vík i Mýrdal, sem
leggur stund á landgræðslu
við Minnesotaháskólann. -
Þeirri grein fylgja einnig
myndir af Páli að vmsum at- (
hugunum. (Frétt lrá ríkis-
stjórninni.)
ÞjóSvcrjar óltast uri
SheíS-húsið í Höín.
Þjóðverjar hafa flutt
marga þekkta Dani til Kaup-
mannahafnar frá fangabúð-
um í Þýzkalandi.
Hafa þeír menn Jiessa í
haldi á efstu hæð Shell-húss-
ins, sem er hin alræmda að-
albækistöð Gestapo í Kaup-
mannahöfn. Tilgangurinn
með þessu er si, að fæla
Breta frá því að gera loft-
árás á húsið, eins og þeir
gerðu á aðalbækistöðina i há-
skólanum x Árósum.
BERGHAL
Háskólinn. Fimm kennaraembætti við háskól-
ann verða veitt eftir nokkrar vik-
ur. SiSán skólinn fluttist í hið glæsilcga hús
sitt fyrir fáeinum árum, hefir hann verið í
örum vexti, fært út kviarnar ,á ýmsmn svið-
um. Allir góðir menn munu' fagna þyí, að
þessi æðsta menntastofnun landáins skuli taka
þessum framförum, J)vi að með því móti ræt-
ast vonir þeirra, sem litið hafa svo á, að skól-
inn mundi þá fyrst geta farið að fullöægja
þörfum þjóðarinnar, þegar hann hefði fengið
sómasamlegt húsnæði og nemendur og kenn-
arar gætu staifað við viðunandi skilyrði.
■f
Fleiri Síðustu árin hefir verið stofnuð hag-
deildir. fræðideild við skólann og síðan verk-
fræoideild, eða grundvöllur lagður að
henni, og tannlækningadeild. Af þessu leiðir,
að þeir stúdentar, sem hafa ekki efni ti),
að stunda nám árum saman erlendis, en vilja
þó leggja inn á aðrar brautir en þær, sem nú
eru troðnastar í háskólanum, hafa mun betri
aðsiöðu en áður. Þeir geta hafið nám hér heima,
en vilji þeir afja sér meiri kunnáttu, þá verða
þeir að vísu að fara út fyrir landsteinana, en
þurfa ekki að vera eins lengi og ef ekki hefði
verið hægt að býrja hér. Þetta er mikils virði
fyrir stúdentana og þjóðina í heild, þar sem
efnilegir en efnalitlir námsmenn hafa þá betri
aðstöðu til að komast álram.
Með timanum vcrður deildunum vafalaust
fjölgað enn og sú stund kemur vonandi og á-
reiðanlega, að háskólinn verður slík merinta-
miðstöð, að hún standi að öllu eða flcstu jafn-
fætis erlendum skúlum.
*
Ailtaf hægt Það hringdi til mín í gær mað-
að fá áfengi! ur nokklir liér í hænuin, út áf
hréfi, sem hann skrifaði mér
um áfengismálin. Hann er á móli þeim þrem,
sem hafa þegar fengið Jínur sinar birtar. Hann
— G. S. — var farinn að vcrða óþolimnóður
■ fir ’ : ð eg skyldl ekki vera húinn að birta
pistiiinn hans, þótli víst hindindismennirnir
of dugíeglr við skriítir, en játaði þó, að þeir
1,-íði oein liinu lil þeirra en hínir, sem v;e:u
að sh\e.i:i i sig. Iiaun fór nú eiginlega fram
aíi ig hyrjaði á bréfi hans, en cg veit, að það
verður iesið, þótt það ræki lestina. G. S. segir:
„Eg er einn hinna írjálslyndu manna, sem
vilja að enn ein hreyting verði gerð á áfengis-
sölnnní. Mín skoðun er sú, að ekki þýði að
loka alveg fyrir, þvi að alltaf er hægt að fá
áfengi, ef nienn eru nógu duglegir eða þyrstir.
*
Bjórinn á Ef menn ná ekki í vín, þá er hara
dagskrá. byrjað að drekku óþverra, eins og
t. d. hristing,- scm meun kannasl
vel við. Sumir eru sagðir drekka gasmjóJk,
eins og upplýst var í sölum Alþingis á sinum
tíma. Þess vegna er tilgangslaust að Ioka.
En eg er ekki sérstaklega að berjast fyrir
viriinu. Eg vil að lcyft verði að brugga lijór,
sterkari en nú er leyfður, tii néyzlu meðal Is-
leiidinga, eða á horð við setuliðsbjórinn, sem
iiyrjað var að framleiða fyrir hrezka setuliðið
fyrir nokkurum árum. Ef á annað horð er ieyft
að selja áfengi, hvers vegna éiá þá ekki selja
þá tcgundina, sem veikust er, og liægt inundi
að gera með útflutning fyrir augum? Þegar menn
ræða um bjórinn., þá keraur alltaf einhvern tím-
ann að þvi, að minnzt sé á það, að hægt mundi
að afla lalsverðs gjaideyris með útflutuirigi á
bjór úr hinu ágæta vatni okkar.
- Það skai að lokum fúslega jótað, að áfengis-
neyzlan er að verða hættuieg, en eg efast mjög
um, að hægt mundi að draga úr hénui með
þvi að banna áfengissölu með öllu, jafnvél þótt
það yrði samþykkl við þjóðaratkvæðagreiðslu.
-I1
Einræði Jafnvel þótt sú lýðræðislega að-
meirihlutans. ferð yrði höfð, að láta þjóðina
grciða atkvæði um þáð, hvort
hún vildi láta séija áfengi i lándinú eða ekki,
þá yri i framkvæmdín aldrei lýðráeðsleg. Að visu
mtindi meirihlutinii ráða, eins og sagt er að
só hið eina rctta, en hvað yrði mn minnihlut-
ann? Hann yrði í öllu að heygja sig fyrir meiri-
hlutanum, ])ótt hann væri ekki nefna rétt nægi-
legur til að koma vilja sínum fram. Þar yrði
því í rauninni ekki uni annaii en einræði meiri-
hlutans að læða. í stjórnmálum þykir þao ekki
drengilegt að hegða sér þannig, þótt enginn
liiki við að gera það, þegar liann heldur að
hann ge.ti látið kné fylgja kviði á andstæðing-
unum. Þess vegna er alger lokun ’ekki rétta
lausnin.’'